Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. apríl 1982 íþróttir[/j iþrottir | iþróttir Enska knattspyman: Veröur Liverpool úr þessu? Rauði herinn skoraði fimm mörk á Maine Road og stefnir á meistaratitilinn Verftur Liverpool Englands- meistari I fimmta skiptiö á sjö árum? Eftir rólega byrjun i vetur hefur Liverpool brunaö fram úr efstu Iiöunum og tekiö góða for- ystu i 1. deild. A laugardag fékk Manch. City aö kenna á kióm Evrópumeistaranna á eigin heimavelli. Sammy Lee kom Liverpoo! yfir strax á 8. min, er hann skoraöi beint úr aukaspyrnu af 30 m færi. Liverpool var mun sterkara i fyrri hálfleik og á 43. min. skoraði Phii Neal annaö markiö úr vitaspyrnu eftir aö Tommy Caton haföi brotið á Ian Rush. Strangur dómur en sanngjörn tveggja marka forysta i hálfleik. A 58. min. iék Rush á Caton og sendi á Craig Johnston sem skoraöi priöja markiö af stuttu færi og minútu siöar bætti Alan Kennedy þvi fjóröa viö meö skoti af löngu færi. Fimmta markiö kom siöan á 73. min. Kenny Dalglish sendi á Ian Rush, sem skoraði laglega og Liverpool var nær þvi aö bæta viö fleiri mörkum en City aö skora sitt fyrsta. Fimm marka sigur á úti- velli og þaö án fyrirliöans Graeme Souness sem er meiddur i baki. 1 liö City vantaöi Trevor Francis og Paul Power. 1. deild Liverp... 34 21 6 7 67:26 69 Ipswich . 34 20 4 10 61:45 64 Swansea. 35 19 6 10 50:39 63 Man.Utd 34 16 11 7 47:26 59 Southt... 36 17 8 11 60:53 59 Tottenh.. 30 17 6 7 51:29 57 Arsenal . 35 15 10 10 34:32 55 W.Ham .. 35 13 13 9 57:45 52 Man.City 35 13 11 11 45:45 50 Nott.For. 34 13 11 10 35:37 50 Bright... 35 12 13 10 38:39 49 Everton . 35 12 12 11 44:42 48 A.Villa .. 34 12 10 12 47:45 46 Notts Co. 34 11 7 16 49:54 40 Coventry 35 10 8 17 41:54 38 W.B.A. .32 8 11 13 37:41 35 Wolves .. 36 9 8 19 26:54 35 Leeds ... 33 8 10 15 25:44 34 Stoke.... 34 9 6 19 35:53 33 Birmh... 34 7 11 16 41:52 32 Sunderl.. 34 7 9 18 24:45 30 Middb ... 34 5 13 16 27:43 28 Tottenham vann þýöingarmik- inn sigur á Ipswich á White Hart Lane. Leikurinn var mjög jafn framan af en sókn Tottenham þyngdist. Vörn Ipswich var sterk og Tottenham náöi ekki aö skapa sér mörg færi. Snemma i siöari hálfleik var Alan Brazil felldur innan vitateigs Tottenham og vitaspyrna dæmd en Ray Clemence geröi sér litiö fyrir og varöi glæsilega skot John Wark. Atta min. fyrir leikslok kom svo eina markiö. Glenn Hoddle fékk sendingu frá Chris Hughton og skoraöi meö viöstööulausu skoti. Robbie James kom Swansea yfir á Upton Park gegn West Ham á 33. min. og þaö virtist ætla aö duga velska liöinu til sigurs. West Ham fékk fjölda tækifæra en ekkertgekk fyrr en á 89 min. Alan Devonshire tók hornspyrnu og sendi á Paul Goddard sem jafnaöi. Lokaminútan var æsi- spennandi, upphlaup á báöa bóga en jafntefliö stóö. Sex mörk voru skoruö i fjör- ugum leik Everton og Manch. Utd. United komst þrivegis yfir en Everton jafnaöi alltaf. Steve Coppell skoraði tvö og Ashley Grimes eitt fyrir United en Graeme Sharp, Mick Lyons og Adrian Heath fyrir Everton. Neville Southail, markvöröur Everton, meiddist og Lyons fór i markið, ekki i fyrsta skipi sem hann klæðist markmannapeys- unni I tilfelli sem þessu. Brighton skoraöi sin fyrstu mörk og vann sinn fyrsta sigur á Arsenal i niu leikjum siöan Brighton komst i 1. deild. Brian Talbot kom Arsenal yfir á 56. min eftir fyrirgjöf Raphael Meade en Andy Ritchie jafnaöi á 66. min. Mick Robinson skoraöi sigur- markiö meö skalla á 84. min. og sigur Brighton var sanngjarn. Englandsmeistarar Aston Villa unnu óvæntan stórsigur I Sout- hampton. Miðvöröurinn Chris Nicholl, aöur leikmaöur Villa, skoraöi sjálfsmark á 50. min. Ken McNaught bætti ööru viö á 63. min. og Tony Morley skoraði þriöja markiö á siöustu minút- unni eftir aö Peter Withe haföi skallaö til hans. Paul Hart skoraöi sigurmark Leeds I fallbaráttuleiknum i Birmingham og Andy Gray, nýkominn inn á sem varamaöur, tryggöi Wolves þrjú stig I Nott- ingham meö marki á 65. min. Dan Wood, 17 ára nýliöi, Joe Bolton og Ian Bailey skoruöu fyrir Middlesboro gegn Notts County og liöiö eygir nú smá glætu I fallbaráttunni. Sama er aö segja um Sunder- land, Mick Buckley skoraöi markiö þýöingarmikla i Stoke, og staöa Stoke er nú oröin mjög slæm. Garry Thompson og Steve Whitton foröuöu Coventry frá þvi aö lenda i fallsæti þegar liöiö vann nokkuö óvænt I West Brom- wich. Steve Mackenzie skoraði mark heimaliösins. Gary Bannister tryggöi Sheff. Wed. þrjú stig i Shrewsbury og lið Jack Charlton stefnir i 1. deild. John Deehan skoraöi þrjú mörk fyrir Norwich gegn Charlton, Martin O’Neill og Ross Jack eitt hvor. Bryan „Pop” Robson er i fullu fjöri i 3. deildinni meö Carlisle og skoraöi sigurmarkiö I Preston á laugardag. Mánudagur Tottenham styrkti stööu sina I 1. deild meö sigri á erkióvininum, Arsenal, og þaö á Highbury. Mike Hazard skoraði á 9. min. og Garth Crooks kom Spurs i 2—0 á 54. min. eftir sendingu frá Hazard. John Hawley minnkaöi muninn fyrir Arsenal en aöeins tveimur min. siöar skoraöi Crooks aftur, nú eftir undirbúning Ricky Villa og Tottenham viröist nú einna lik- legasti keppinautur Liverpool um meistaratitilinn. Kevin Moran kom Manch. Utd I 4. sætiö með marki gegn WBA, Colin West skoraði bæöi mörk Sunderland gegn Birmingham, Ian Bowyer og Calvin Plummer skoruöu fyrir Forest en Trevor Christie fyrir County i Notting ham-,,derbyinu” og David Geddis sá um tvö marka Aston Villa gegn Brighton, Allan Evans eitt. Manchester City fékk annan skell og það gegn Wolves. City fékk þvi á sig 9 mörk i tveimur leikjum um páskana. Andy Gray, Wayne Clarke, Ken Hibbitt og IAN RUSH kom mikiö viö sögu i stórsigri Liverpool á Manch. City. Mel Eves komu Ulfunum I 4-0 fyrir hléen Bobby McDonald náði aö skora fyrir City rétt fyrir leiks- lok. Þriðjudagur Liverpool heldur sinni fimm stiga forystu i 1. deild eftir 2-0 sigur á Stoke I gærkvöldi. Alan Kennedy og Craig Johnston skoruöu mörkin I fyrri hálfleik. Ipswich er áfram i ööru sæti og sigraöi West Ham 3-2 i fjörugum leik. Alan Brazil og John Wark komu Ipswich i 2-0 en David Cross minnkaöi muninn i 2-1 á 43. min. Russell Osman kom Ipswich i 3-1 á 51. min. en Cross skoraöi annaö mark West Ham 10 min. fyrir leikslok. Swansea fylgir fast á eftir I þriðja sæti eftir sigur á Sout- hampton 1-0. Alan Curtis skoraöi eina mark leiksins. Carlisle komst á ný á topp 3. deildar I gærkvöldi meö öruggum sigri á botnliöi Chester. Charlisle hefur 66 stig, Lincoln 64, Fulham 63, Oxford og Burnley 62 stig hvort. Wigan er efst i 4. deild með 82 stig. Sheff. Utd. og Peterborough hafa 78 stig hvort, Bradford City og Bournemouth 77 hvort. — vs 2. deild Luton ... 34 20 10 4 66:33 70 Watford . 35 18 10 7 59:36 64 Sh.Wed .. 36 18 8 10 48:40 62 Rotherh . 36 17 5 14 52:44 56 Nevcastl 36 16 8 12 43:35 56 Leicest .. 33 15 10 8 46:34 55 Biackb .. 36 15 10 11 40:32 55 Q.P.R. ..35 16 6 13 46:33 54 Barnsl... 35 15 8 12 51:37 53 Norwich . 35 16 5 14 49:46 53 Chelsea . 35 15 7 13 51:48 52 Oldham . 36 12 13 11 42:43 49 Charlt... 36 12 11 13 47:56 47 Derby ... 35 10 10 15 45:59 40 Cardiff .. 35 11 6 18 39:51 39 Bolton... 36 11 6 19 32:47 39 Cambrid 35 10 8 17 38:47 38 Wrexh... 34 10 8 16 33:44 38 Shbury .. 34 8 12 14 29:44 36 CPalace . 33 9 8 16 24:36 35 Grimsb.. 33 7 12 14 39:53 33 Orient... 33 8 7 18 26:47 31 l.deild laugardagur Birmingham-Leeds........ 0:1 Brighton-Arsenal........ 2:1 Everton-Man.Utd......... 3:3 Manch.City-Liverpool.... 0:5 Middlesb.-Notts.Co....... 3:0 Nottm.Forest-Wolves..... 0:1 Southampt.-A.Villa....... 0:3 Stoke-Sunderland......... 0:1 Tottenham-Ipswich........ 1:0 W.B.A.-Coventry.......... 1:2 West Ham-Swansea........ 1:1 mánudagur Arsenal-Tottenham........ 1:3 A.Villa-Brighton......... 3:0 Manch..Utd.-V.B.A........ 1:0 Notts.Co.-Nottm.For..... 1:2 Sunderland-Birmingham .. 2:0 Wolves-Manch.City....... 4:1 þriðjudagur Coventry-Everton..........1-0 Ipswich-West Ham..........3-2 Leeds-Middlesboro.........l-l Liverpool-Stoke...........2-0 Swansea-Southampton.......1-0 2.deild föstudagur Blackburn-Oldham . 0:0 Grimsby-Barnsley........ 3:2 Watford-Cr.Palace....... 1:1 laugardagur Barnsley-Derby . ....... 0:0 Bolton-Wrexham ......... 2:0 Cambridge-Luton......... 1:1 Cardiff-Orient.......... 2:1 Chelsea-Q.P.R........... 2:1 Newcastle-Leicester..... 0:0 Norwich-Charlton ....... 5:0 Rotherham-Grimsby ...... 2:2 Shrewsbury-Sheff.Wed.... 0:1 mánudagur Blackburn-Bolton........ 0:2 Cr.Palace-Chelsea....... 0:1 Derby-Rotherham......... 3:1 Luton-Norwich........... 2:0 Orient-Cambridge........ 0:0 Q.P.R.-Watford.......... 0:0 Sheff.Wed.-Newcastle.... 2:1 Wresham-Shrewsbury...... 1:0 þriöjudagur Charlton-Cardiff.........2-2 Leicester-Oldham.........2-1 3. deild föstudagur Brentford-Millwall....... 4:1 Plymouth-Exeter.......... 2:1 Southend-Wimbleton....... 2:0 laugardagur Bristol R.-Portsmouth.... 1:1 Burnley-Lincoln.......... 1:0 Chester-Newport.......... 0:2 Doncaster-Chesterf....... 0:0 Exeter-BristolC.......... 4:0 Gillingh.-Fulham......... 2:0 Huddersf.-Walsall........ 2:1 Preston-Carlisle......... 0:1 Reading-Oxford........... 0:3. Swindon-Plymouth ........ 0:2 mánudagur BristolC.-BristolR....... 1:2 Chesterf.-Burnley ....... 1:2 Lincoln-Huddersf......... 2:0 Millwall-Southend........ 1:1 Newport-Gillingham....... 4:2 Oxford-Doncaster......... 3:1 Portsmouth-Reading ...... 3:0 Wimbledon-Brentford...... 1:2 þriöjudagur Carlisle-Chester..........3-0 Fulham-Swindon............2-0 Walsall-Preston...........0-3 4. deild föstudagur Blackpool-Wigan.......... 1:2 laugardagur BradfordC.-Halifax ...... 5:2 Colchester-Bournem....... 1:2 Hartlepool-Stockport..... 2:2 Hereford-PortVale........ 1:0 Hull-Darlington...........1:3 Northampt.-Aldershot..... 0:0 Scunthorpe-Rochdale...... 1:0 Sheff.Utd-Bury........... 1:1 Torquay-Peterb........... 1:2 Tranmere-Blackpool....... 3:1 Wigan-Crewe.............. 3:0 York-Mansfield........... 2:1 mánudagur Aldershot-Hereford....... 2:2 Bury-Bradford C........ . 1:1 Crewe-Tranmere........... 1:1 Darlington-Hartlep........5:2 Halifax-Sheff.Utd........ 1:5 Port Vale-Northampton .... 1:0 Rochdale-York............ 2:0 Stockport-Hull........... 1:2 þriðjudagur Bournemouth-Torquay.......4-0 Mansfield-Scunthorpe......1-1 Peterboro-Colchester......2-2 Boris Akbashev til HK? „Viö höfum mikinn hug á aö ráöa erlendan þjálfara til okkar fyrir næsta vetur og þá helst sovéskan. Boris Ak- bashev, fyrrum þjálfari Vaismanna, er i sigtinu hjá okkur, hann er toppþjálfari aö okkar mati og viðræöur eru komnar i gang um aö fá hann til HK”, sagði Þor- steinn Einarsson hjá hand- knattieiksdeild HK i samtali viö Þjóöviljann i gær. Þaö er greinilega mikill hugur I Kópavogsliöinu sem féll i 2. deild á nýloknu ts- landsmóti. Þorsteinn Jó- hannesson, sem þjálfaö hef- ur HK sl. tvö ár, tilkynnti fyrir nokkru að hann gæfi ekki kost á sér áfram og nú er að biöa og sjá hvort Boris Akbashev verður næsti þjálf- ari HK. — VS Þjálfar Viggó Fram? Viggó Sigurösson, lands- liösmaöur I handknattleik, verður hugsanlega næsti þjálfari 1. deildarliös Fram i handknattleik. Samningur Viggós viö vestur-þýska liöiö Leverkusen rennur út i vor og óvist er hvort hann veröur endurnýjaöur. Framarar hafa rætt við Viggó en þaö er allt á byrjunarstigi. Einar með Súluna Einar Björnsson hefur veriö ráöinn þjálfari hjá 4. deildarliði Súlunnar frá Stöövarfirði i knattspyrnu. Einar hefur áður leikiö meö Súlunni og einnig Þór frá Ak- ureyri. Hann var hjá dönsku félagi sl. sumar. Höttur frá Egilsstööum hefur endur- ráöið Eskfiröinginn Guöjón Eiriksson sem þjálfara og Fáskrúösfiröingurinn Helgi Ingason veröur leikmaöur og þjálfari hjá erkióvinum Fá- skrúðsfiröinga, Hrafnkeli Freysgoöa úr Breiödalnum. — VS Drengja- hlaup Ármanns Hiö árlega Drengjahlaup Armanns fer fram að venju fyrsta sunnudag sumars, að þessu sinni 25. apríl. Hlaupiö verður i Laugardag og hefst keppni kl. 14. Keppt verður i tveimur aldursflokkum, flokki pilta fæddum 1968 og siðar og flokki unglinga fæddum 1962 - 1967. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi, (10 kr. á keppanda), skulu berast skriflega til Jóhanns Jó- tiannessonar, Blönduhliö 12, s: 19171 eöa i Armannsheim- ilið viö Sigtún, s: 38140, fyrir 20. april.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.