Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. aprll 1982 ALÞVOUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 17. april kl. 14.00 aö Kirkjuvegi 7. A dagskrá eru framboðsmál og stefnuskrá auk ann- arra mála. Drög aö stefnuskrá liggja frammi aö Kirkjuvegi 7 frá og meö þriöjudeginum 13. april — Stjórnin Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að Siöumúla 27. Símarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik Framlög i kosningasjóð Tekið er viö framlögum i kosningasjóð Alþýðubandalagsins í Reykja- vik vegna borgarstjórnarkosninga að Grettisgötu 3 og i kosningamið- stöb félagsins að Siðumúla 27. Verum minnug þess aðenginupphæðer of smá. Kosningastjórn ABR Félagsfundur ABR i kosningamiðstöð að Siðumúla 27 Kosningastefnuskrá félagsins iögö fram tii samþykktar Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar I kosningamið- stöð félagsins aðSiðumúla 27,föstudaginn 16. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosin kjörnefnd vegna stjórnar ABR 2. Stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgarstjórnarkosningarnar iögð fram til samþykktar. Framsaga: Sigurjón Pétursson 3. önnur mál. Kosningastjórn ABR. Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Alþýðubandalagið á Egilsstöðum hefur opnað kosningaskrifstofu að Tjarnarlöndum 14. Verður skrifstofan opin fyrst um sinn mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30 til kl. 22.30. Stuönings- menn G-listans eru hvattir til að koma til starfa á áðurnefndum tima. (Kosningasimi auglýstur siðar). Kosningastjórn. Starfsmannafélagið Sókn auglýsir orlofshús i ölfusborgum, Svignaskarði, Húsafelli og Vestmannaeyjum Umsóknir berist skrifstofu Sóknar sem fyrst og i siðasta lagi fyrir 23. þ.m. Starfsmannafélagið Sókn. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mars manuð er 15. april. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 6. april ’82. Útför eiginkonu minnar og móður Guðnýjar Jónsdóttur fyrrv. veitingakonu Skipholti 40 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. april og hefst kl. 13.30. Ingimundur Bjarnason Helga Sæmundsdóttir Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir AtliÁrnason, múrari Reynigrund 27, Kópavogi verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. april kl. 1.30 Sigriður Þ. Ottesen Þuriöur Baxter Kristin Atiadóttir Þorlákur Baxter Eiginkona min Katrin Pálsdóttir frá Siglufirði verður jarðsungin föstudaginn 16. april kl. 16.30 frá Fossvogskirkju. F.h. vandamanna. — Hlööver Sigurösson Baldur Kristin Steinunn Félagsmálanámskeið Aður auglýst félagsmálanámskeið á vegum miðstöðvar kvenna, hefst i kvöld kl. 20.30 i kosningamiöstöðinni, Siðumúla 27. Leiðbeinendur: Baldur Óskarsson, Kristin ólafsdóttir og Steinunn Jóhannesdóttir. — Mætum allar. — Miöstöö kvenna. Sigluf jörður — Sauðárkrókur Námskeið i blaðamennsku og útgáfu Akveðið hefur verið að halda námskeið i blaðamennsku og útgáfu á Siglufirði helgina 17. og 18. april n.k. Kennarar verða Vilborg Harðar- dóttir og Jón Asgeir Sigurösson. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 15 manns. Hafiðsamband við Sigurð Hlöðversson á Siglufirði. — Alþýöu- bandalagiö. Utankjörfundakosning Miðstöð utankjörfundarkosningar verðurað Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundarkosning hefst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárkærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristinsson. Alþýðubandalagið Kópavogi Fundur i bæjarmálaráði föstudaginn 16. april kl.,20.30. Dagskrá: 1. Kosningaundirbúningur. 2. önnur mál. — Stjórn bæjarmálaráðs og kosningastjórn hvetja þá félaga sem sitja I nefndum á vegum ABK að mæta, sem og aðra félagsmenn. — Stjórn bæjarmálaráös. Kosninga- stjórn. Alþýðubandalagið Akureyri Almennur félagsfundur i Lárusarhúsi fimmtudaginn 15. april kl. 20.30. Dagskrá: Stefnuskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Norðurlandskjördæmi eystra Ráðstefna um sveitastjórnarmál 17. og 18. april n.k. i Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Fundarefni: 1. Samskipti rikis og sveitarfélaga. 2. Aherslu- atriði i komandi sveitastjórnarkosningum. — Ráðstefnan hefst kl. 13:15 á laugardag og lýkur kl. 16:00 á sunnudag. Kvöldvaka verður I Lárusarhúsi á laugardagskvöldið. Alþýðubandalagið Akureyri Almennurstjórnmálafunduri Alþýðuhúsinu laugard. 17. april kl. 16:00. Málshefjendur: Svavar Gestsson formaður Alþýöubandalagsins, Stefán Jónsson alþingismaður, Helgi Guömundsson bæjarfulltrúi og Sigriður Stefánsdóttir kennari. — Fyrirspurnir og umræður. Fundar- stjórar: Katrin Jónsdóttir og Soffia Guðmundsdóttir. Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum Almennur félagsfundur verður haldinn laugard. 17. april kl. 16:00 að Kveldúlfsgötu 25. Fundarefni: 1. Framboðslisti lagður fram til samþykktar. 2. Starfs- hópar skila áliti. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Kópavogi Alla fimmtudaga fram til kjördags 22. mai, verða efstu menn á lista Alþýðubandalagsins i Kópavogi til viðtals á kosningaskrifstofunni Hamraborg 11, frá klukkan 17.00 til 19.00. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Kópavogi Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofaner opinfrá kl. 15.00 fyrst um sinn. Siminn er 41746. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Kópavogi Sjálfboðaliðar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Siminn er 41746. — Kosningastjórn. Tillaga að stefnuskrá i borgarmálum Kynniöykkur stefnuskrána fyrir félagsfundinn á föstudagsdvöid. Tillaga að stefnuskrá Alþýðubandalagsins i Reykjavik við borgar- stjórnarkosningarnar i vor liggur frammi fyrir félagsmenn að Grettis- götu 3 og i kosningamiðstöð að Siðumúla 27, frá og með þriðjudeginum 13. april. Kosningastjórn ABR. erlendar bækur The Ruba'iyat of Omar Khayyam. Translated by Peter Avery and John Heath-Stubbs. Penguin Books 1981. Skuggi, Einar Benediktsson og Magnús Asgeirsson leituðust við að þýða allan eða hluta bálksins, Ruba’iyat eftir þýðingu Edwards Fitzgeralds. Þýðing Fitzgeralds frægði þetta kvæði á Vestur- löndum og það er orðið bók- menntaleg arfleifð i evrópskum bókmenntum, I ágætum þýðing- um á flestum þjóötungum álf- unnar. Þessi þýðing er að talið er, nær frumtextanum og réttari mynd upphaflegrar gerðar, en það verður ekki lesið af slikri nautn og þýðing Fitzgeralds og þýðing annarra á þvi, þó má vera að svo muni verða, þegar menn hafa glatað brageyranu algjörlega og hrynjandi verður talin óþörf. En þetta er nákvæm þýðing og slfkar þýöingar verða oft geldar, efni og inntak ljóðsins og hrynjandi frumtungunnar verða að endur- skapast og umbreytast undir lög- mál og orðsmekk þeirrar tungu sem þýtt er á, þýðandinn veröur að frjógva ljóöin eigin skáld- skaparkennd, hann verður að enduryrkja það eða endurskapa þegar um laust mál er að ræða. Endurþýðingar klassiskra rita eru oft mjög hæpnar bókmennta- lega, sér I lagi varðandi rit sem er og hafa lengi verið bókmennta- arfur einnar þjóðar. í þessu efni er hin nýja Bibliuþýðing gott dæmi, eða það af henni sem er ný- þýtt, sá hluti er einhverskonar „biblia-pauperum”, sé hún borin saman við þá islensku bibliu, þó einkum þýðingu Odds Gottskálks- sonar og Guðbrandar Þorláks- sonar, einnig viö þýðingu þá sem Sveinbjörn Egilsson stóð að. Bók þessi er gefin út með inn- gangi eftir þýðandann og skrýdd mörgum myndum frá samtima skáldsins. Afgreidum einangrunai plast a Stór Reykjavikur4 svœðió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta ( mönnum aó kostnaðar lausu. Hagkvœmt og greiðsluskil máfar vió ftestra hœfi, einangrunai ■■■Ijplastið Iramleiðsk/vorur pipireinangrun >t>R Uirufbutar Bofgarncril 7370 * kvökl og hdynimi f3 7355 Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur sk/ótt viö. í RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.