Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 1
 DJOÐVIUINN Þriðjudagur 18. mai, 111. tbl. 47. árg. Svavar Gestsson félagsmálaráðherra: Húsnæðislán munu hækka Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík um hættuna af Áburðarverksmiðjunni Stöðug ógnun við nágrennlð „Skipulagninguþéttbýlisiminnifjar- annarra nota (kirkjugarða o.s.frv.)” lægð en þegar er i Kleppsholti tel ég segir Rúnar Bjarnason i álitsgerð til varhugaverða og æskilegt að landrými i Borgarskipulags. kringum verksmiðjuna yrði tekið til Samningur Sóknar við borg og ríki samþykktur í gærkvöldi bæði til þeirra sem byggja og kaupa íbúðir í fyrsta sinti Þaft litla sem Morgunblaftift segir um þetta mál sl. sunnudag crrangt,rétt svona venjuleg kosn- ingaiygi, þvi aö auftvitaft munu húsnæftismálastjórnarlánin hækka bæði til þeirra sem byggja og kaupa ibúftir i fyrsta sinn, sagfti Svavar Gestsson, félags- míiaráftherra vcgna einkenni- legrar fréttar uin málift i Mogga- garmi sl. sunnudag. Svavar sagfti aft hann heffti hvatt til þess aft hækka lánin til þessara aftila bæfti i ræftu og riti um langan tima. Rikisstjórnin Framhald á 13. siftu | Ragnar Arnalds fjármálaráðherra j Verkfall bygg- ingamanna í dag knýja á 1 dag hefjast samræmdar vcrkfallsaftgerftir Trésmifta- félagsins, Múrarafélagsins, Veggfóftrarafélagsins, og Málarafélagsins i Reykja- vik, Sveinafélags Pipulagn- ingamanna, Trésmiftafélags Akureyrar og Akraness, og Félags byggingarmanna i Hafnarfirfti. Upphafift er eins dags verkfall til þess aft knýja á um ýmsar leiftrétt- ingar og gcrft nýrra kjara- samninga. Meftal atrifta sem áftur- nefnd félög leggja áherslu á er leiftrétting á skerðingu reiknitalna ákvæftisvinnu, á kaupmætti þannig að hann verfti eins og hann var aö meftaltali 1976, á orlofsrétti þannig aö laugardagur falli út og orlofsfé hækki sem þvi nemur, á launaflokkum þannig aft tillit verbi tekift til verkmenntunar og reynslu, og á öryggismálum á vinnu- stöftum. Áfturnefnd félög hafa gert meft sér samkomulag um skipan sameiginlegrar nefndar til þess aft ræða viö atvinnurekendur um þau atrifti sem upp voru talin — ekh. Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ eftir árangurslausan sáttafund 1 gær: Við verðum að fara að grípa til aðgerða Asmundur Stefánsson. Á þessum fundi gerðist ná- kvæmiega ekki neitt og þaft er al- vcg ljóst aft svona gengur þetta ekki öllu lengur. Við verftum að fara afthuga alvarlega aö hörftum aögerftum, til aft þrýsta á at- vinnurekendur til samninga, sagfti Asmundur Stefánsson, for- seti ASl I stuttu samtaii vift Þjóö- viljann að ioknum stuttum samningafundi i gær. Fundurinn hófst kl. 14 og lauk um kl. 16 án þess aft nokkuft gerft- ist. Atvinnurekendur neita öllum kröfum og virftast eins og málin standa,ekki til viftræftu um eitt né neitt af kröfum verkalýfts- hreyfingarinnar. Næsti samningafundur verðu ekki haldin fyrr en á föstudagin kemur og þvi ekki ósennilegt a einhverjar aðgerftir að hálf verkalýðshreyfingarinnar verf ákveftnar á timanum fram a næsta fundi. —S.dé lum kosningabrellu ÍVSIog I Morgunblaðsins: «_______________________ | Faðmur : Þorsteins eins I og faðmlög j kolkrabbans „Stefna Alþýftubandalags- ■ ins er aft halda uppi óbreytt- Iumkaupmætti launaog bæta kjöi láglaunafólks þrátt fyrir erfiftar ytri aftstæftur og léleg • viftskiplakjör. Stefna Þor- steins Pálssonar er afnám verftlagsbóta á laun og meft- fylgjandi kjaraskcrfting hjá launafólki", segir Itagnar Arnalds f jármálaráftherra m.a. i grein er liann ritar um ’ kosningabreiiu formanns I VSt og Morgunblaftsins sl. I laugardag. ■ 1 greininni kemur m.a. J fram að langt viðtal sem | Morgunblaöift átti viö fjár- málaráftherra um hjUkrun- arfræöingadeiluna liggur ó- birt, en i staftinn var Þor- steinn Pálson fenginn til vift- tals um skoftanir ráftherrans i launamálum. Ragnar Arn- alds segir i greininni aö til- raun Þorsteins Pálssonar til þess að nudda sér utan i Ai- þýftubandalagiö i árófturs- skyni fyrir Morgunblaftið virki á flokkinn sem íaftmlag kolkrabbans en án faftmlags VSt myndi Sjálfstæftisflokk- urinn visna fjárhagslega og andlega. Sjá siðu 3 | i fyrsta laqi þá er það á- vinningur fyrir okkurað ná samningum áður en samn- ingstímabilið er runnið út, sagði Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir formaður Sóknar í viðtali við blaðið i gærkveldi. I öðru lagi tókst okkur að ná samningum fyrir fólkið á hinum svo- kölluðu „stríbuðu" töxtum sem eru hagstæðari en áð- ur þekktist. I þriðja lagi náðist góð leiðrétting hjá þeim sem gegna erfiðum og vandasömum störfum á sjúkrastofnunum, sagði Aðalheiður. — En þaft skal tekiö fram aft launin hjá okkur hafa verift skelfilega lág. Þannig aft þó náöst hafi verulegar leiftréttingar, þá er ástandið ennþá ekki nógu gott al- mennt hjá láglaunafólki. En eins- og ástandift er i dag, held ég aft vift megum vel vift una i þessum samningum. — Samningur Sóknar og rikis- ins og borgarinnar gildir til 1. mai 1983. 1 stað lágra grunnlauna og siðan hlutfallsálags eftir þvi hvafta störfum maður gegndi koma nU 7 flokkar eftir þvi hvaöa vinnu maður starfar vift og hversu lengi viftkomandi hefur starfaö. Þá gengur maftur ein- Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir fortnaöur Sóknar. Ég óska þess einlæg- iega aö annað lágiaunafólk geti fært sér þennan samning I nyt. faldlega inni ákveðinn launaflokk og er þetta allt einfaldara i sniö- um en áftur var hjá okkur. Enginn á aft lækka samkvæmt þessum samningum aft sjálfsögöu en hækkunin er mismikil. Launin eru sorglega lág al- mennt hjá iaunafólki. Þrátt fyrir allt erum viö nU komin i sama launaflokk og sjúkraliöar og jafn- vel fóstrur. Þaft er ávinningur. — Ég óska þess einlæglega aft annaft láglaunafólk geti fært sér þennan samning okkar i nyt, not- fært sér hann til framdráttar i baráttunni fyrir mannsæmandi launum. Siðustu fréttir: Samningur Sóknar við ríkið og Rey kjav ikurborg var sam- þykktur I gærkvöld á fjölmennum, fundi meö 300 atkvæöum gcgn 154. Ellefu seöiar voru auöir og fjórir ógildir. Vona að annað láglaunafólk geti einnig notið góðs af þessum samningum, sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar una

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.