Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 3
ÞriQjudagur 18. mal 1982 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 3 jSvar slökkviliðsstjóra til Borgarskipulags jStöðug sprengi- jog eiturhætta | Þéttbýli ekki nær Áburðarverksmiðjunni en í Kleppsholti og ; landið æskilegast undir kirkjugarða og aðra slíka starfsemi Kúnar Bjarnason: Aburöar- verksmiöjan er stööug ógnun við nágrenni sitt. II þeim forsendum sem leiddu til þess að byggð i landi Keldna, IKorpúlfsstaða og Úlfarsfells var ekki talin forgangskostur af Borgarskipulagi var meöal ann- ■ ars gengiö út frá sprengihættu i IAburðarverksmiöjunni, en þar er unnið með eldfim og hættuleg efni svo sem vetni, súr, saltsýru ■ og fieira. í svari við fyrirspurn IBorgarskipulags á árinu 1980 segir slökkviliösstjórinn I Reykjavik meðal annars að ■ Áburðarverksmiðjan i Gufunesi I sé „stöðugt ógnun við nágrenni sitt, bæði vegna sprengi- og eit- urhættu”. Slökkviliðsstjórinn telur skipulagningu þéttbýlis i minni fjarlægð en þegar er i Kleppsholti varhugaverða og æskilegast að landið verði notað undir annað, svo scm kirkju- garða. Orðrétt er svar Rúnars Bjarnasonar slökkviliðsstjóra við fyrirspurn Borgarskipulags (dagsett 16. mai) svohljóðandi: „Vegna fyrirspurnar yðar 16. f.m. vegna skipulags ibúðar- og atvinnusvæða á námunda við Aburðarverksmiðjuna i Gufu- nesi vil ég benda á álitsgerð undirritaðs vegna stækkunar Aburðarverksmiðjunnar dag- sett 24. desember 1970. Eins og þar kemur fram er starfsemi Aburðarverksmiðjunnar stöðug ógnun við nágrenni sitt, bæði vegna sprengi- og eiturhættu. Skipulagningu þéttbýlis i minni fjarlægð en þegar er i Klepps- holti tel ég varhugaverða og æskilegast að landrými i kring- um verksmiðjuna yrði tekið til annarra nota (kirkjugarða o.s.frv.). Æskilegt er að samráð verði haft við undirritaðan um hug- myndir að landnýtingu á þessu svæði áður en langt er haldið i skipuiagningu. Reykjavik 4. júni 1980 Kúnar Bjarnason”. Þess skal að lokum getið að Rúnar Bjarnason starfaði sem verkfræðingur við Aburðar- verksmiðjuna áður en hann tók við störfum slökkviliðsstjóra. —ekh . Aróður Davíðs og Morgunbl. gekk ekki á fundi Kvenréttindafélagsins i300 metra hætta! ■ IFrambjóðendur D-listans fóru rangt með hættuna af Áburðarverksmiðjunni Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins á fundi Kvenréttinda- félags islands að Ilótel Borg á laugardaginn áttu i erfiöleikum meö að halda á áróðursmálum * Daviðs Oddssonar og Morgun- Iblaðsins. Katrin Fjeldsted sagði meðal annars að rannsakað hefði verið að sprengihætta frá • Aburðarverksmiðjunni væri að- Ieins á 300 metra radius kringum hana og þvi stafaði strandbyggð Sjálfstæðisflokksins engin hætta af hcnni. Hið rétta er að hætta yfir í Kleppsholt. Var frambjóðendum D-listans á fundinum bent á að taka með fyrirvara og allri varúð áróðursmálum Morgunblaösins og Daviðs Oddssonar, og trúa ekki öllu sem þaðan kæmi. A fundinum sem var hinn fjörugasti og um 300 manns, mest konur, sóttu, var fleira étið upp eftir Davið Oddssyni, sem ekki féll i góðan jarðveg. Þannig sagði Ingibjörg Rafnar orðrétt eftir Davið að lóðaúthlutanir hefðu dregist saman á kjör- timabilinu, en láðist að reikna úthlutanir undir verkamanna- bústaði eða til byggingasam- vinnufélaga eins og Byggung, sem þó hefur verið eftirlæti Sjálfstæðisflokksins. Þá var sagt að einungis einni lóð hefði verið úthlutað undir atvinnu- húsnæði og væri það litið gróðurhúsf Arbæ. Likt og Davið slepptu frambjóðendur ihalds- ins á fundinum að nefna 12-14 hektara land undir atvinnuhús- næði á landaukanum úti á Granda. Þessi óvandaöi mál- ^stafar af verksmiðjunni alveg Ragnar Arnalds, fjámálaráherra: flutningurúr áróðursbúi Daviðs Oddssonar mæltist ekki vel fyrir á kvennafundinum. F'undurinn var að öðru leyti I málefnalegur, og lögðu fram- I bjóðendur Alþýðubandalagsins, . Alfheiður Ingadóttir og Guðrún ■ Agústsdóttir mesta áherslu á að I skýra út mun á hægri og vinstri I stefnu i ljósi starfa meirihlutans I á kjörtimabilinu og með skir- • skotun til almennra þjóðmála. I Frambjóðendur kvennafram- I boðsins kváðust hinsvegar vera I „hvorki né” i átökum vinstri og * hægri og fundu þar litinn mun á I flokkum eða pólitiskum að- I gerðum. Alfheiður Ingadóttir I lauk máli sinu á fundinum með • þvi að hvetja allar konur til þess I að vanda valið á laugardaginn I kemur og velja vinstri. —ekh 1 -------------------------------1 Fnimleg kosmngabreUa Þorsteins Pálssonar Oft eru kosningabrellur frum- legar, en eina þá óvæntustu mátti lita i laugardagsblaði Morgun- blaösins. Eins og kunnugt er, hefur Vinnuveitendasamband Islands lengi verið styrkasta stoð Sjálf- stæðisflokksins ásamt Morgun- blaðinu. Þessi þrjú öfl hafa sam- eiginlega og um áratugaskeið staðið fast gegn hvers konar kjarabótum i þágu láglaunafólks. En nú liggur mikið við. Kosn- ingar nálgast, og enn sem oft áður þarf að rugla dómgreind fólks. Þess vegna hringir ritstjóri Morgunblaðsins i Þorstein Páls- son s.l. föstudag og biður hann að segja eitthvað fallegt og hjart- næmt um Ragnar Arnalds, fjár- málaráðherra Alþýðubandalags- ins, svo að unnt sé að klina þvi á Alþýðublaðið i leiðara næsta dag, að Vinnuveitendasambandið sé bandamaður þess!! S.l. föstudag átti blaðamaður Morgunblaðsins langt viðtal við mig um deiluna við hjúkrunar- fræðinga. En þegar til átti að taka féll það sem ég sagöi ekki i kram- iðhjá ritstjórum Morgunblaðsins. Ekkert af efni þessa viðtals var þvi birt. Hins vegar skýrði blaða- maðurinn mér frá þvi, að ritstjór- inn hefði ákveðið, að I staðinn ætti að fá Þorstein Pálsson til að gefa yfirlýsingar um skoðanir minar á launamálum. Hjúkrunardeilan sjálf skipti blaðið bersýnilega litlu máli. Hitt var augljóslega aðalatriðið, hvernig nota mætti deiluna i komandi kosningum. Nú er það flestum kunnugt, að Þorsteinn Pálsson er einn af for- ystumönnum Sjálfstæðisflokks- ins, sama gildir um flesta aðra forystumenn Vinnuveitendasam- bandsins, en kona Þorsteins er i einu efsta sætinu á lista flokksins hér i Reykjavik. Það er þvi af óbilandi hollustu við Flokkinn, að Þorsteinn Páls- son lætur til leiðast i Morgunblað- inu s.l. laugardag að nudda sér opinberlega upp við Alþýðu- bandalagið i von um neikvæð á- hrif á fylgi Alþýöubandalags- manna. Vissulega er ég samningsaðili nú um stundir af hálfu skattborg- ara þessa lands við nokkur þús- und rikisstarfsmenn. En jafn- framt er ég ósammála Þorsteini Pálssyni um grundvallaratriði is- lenskra kjaramála. Þar er vissu- lega af mörgu að taka: Launakjör lægstlaunaða fólks- ins verður að bæta, en gegn þvi stendur Þorsteinn Pálsson eins og klettur. Hann og hans menn hafa alltaf verið þvi fúsari til samninga, þeim mun ofar sem komið er i launastigann, en aftur á móti þverastir við þá, sem lægst hafa launin. Vinnuveitendasambandið og Þorsteinn Pálsson hefur til dæmis barist gegn viðleitni núverandi rikisstjórnar til að tryggja lág- launafólki hlutfallslega hærri verðbætur en hálaunafólki. Sein- ast gerðist þetta i samningunum 1980. Verulegur tekju- og launamun- ur i þjóðfélaginu er ófrávikjan- legur þáttur i stefnu Þorsteins Pálssonarog annarra afturhalds- manna. En stefna Alþýðubanda- lagsins miðar aö jöfnun lifskjara og afnámi misréttis og mismunar á kjörum fólks eftir kynjum, stéttum eða búsetu. Á þessu tvennu er reginmunur. Við Þorsteinn kunnum að vera sammála um, hvað varðar hjúkr- unarfræðinga, að rétt eftir aö þeir fengu talsvert meiri hækkun en aðrir og rétt áður en farið er i nýj- ar viðræður um kjarasamning, sem þegar hefur verið sagt upp og rennur út 1. ágúst n.k., sé heldur litið vit i sérstakri 10% auka- hækkun til hjúkrunarfræöinga — og sist af öllu i trássi við lög og samninga um kjör opinberra starfsmanna. En i grundvallaratriðum grein- ir okkur á um stefnuna i kjara- málum. Stefna Alþýðubandalagsins er að halda uppi óbreyttum kaup- mætti launa og bæta kjör lág- launafólks, þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður og léleg viðskiptakjör. Stefna Þorsteins Pálssonar er af- nám verðlagsbóta á laun og með- fylgjandi kjaraskerðing hjá lág- launafólki. Fljótt myndi Sjálfstæðisflokk- urinn visna, fjárhagslega og and- lega, án faðmlags Vinnuveitenda- sambandsins. A Alþýðubandalagiö virkar faðmur Vinnuveitendasambands- ins eins og faðmlag kolkrabbans. Kagnar Arnalds. Lýsing Ragnars eins og töluð út úr mínu hjarta segir Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ tK ■ýatni þrtu fera ki/rétt kap ji RaiurL kf þekU •* rlm mikræmhf <>■ >WM«, kb viaaaTeiUMU ofiobrrr* Euau Sé Iýoiaf. aea> ktaa krmur hiaa ?e«ar tcI ktim of vM þaaa vaada. æu tM eig- » U fliua á Uaau SamkvKmt þeim úrakurði fengu hjúkrunarfneðingmr 6—1% harkk- un i mtðan aðrir hópar fengu um 1,5%. Það ægir a>R ajálft, aagði Ragnar, að þótt þeaai hópur hafi aUrlu atflðu, þá verður að llta á kjaramál hana I aamhengi við kjaramál launþegahreyfingarinn- ar i heild. Ef menn gripa til hóp- uppaagna og úrruða æm alla rkki tiðkaat innan launþegaaamtak- anna bara vegna þeaa að luknar hafa gert alikt hið aama er verið að kippa grundvellinum undan eamn- _og verkfallarátti opinberra og kjaramál hafa um of einlunnxt af þvi, að einatakir hópar innan launþcgaaamtakanna kvarta und- an þvi, að hafa dregiit aftur úr einhverjum ððrum hópi þannig að innbyrðis aundurlyndis gutir með- al einstakra hópa Krðfur hjúkrun- arfraðinga eru til þeas fallnar að koma af stað keðjusprengingu og kaila á illindi meðal annarra hópa launþegm. Þetta er áatseðan til að við sjáum okkur tilnaydda lil fara varlega i saklrnar I þesau og sjáum ekki fram á lausn þ> bili, aagði Ragnar Arnalds að „Átðkin eni fyral og fremat ii byrðia meðal launþegmhópanna. eina og Þrðstur ólafsson orða það i Morgunpóetinum i gaer hver verkalýðaforingi fyrir hagnýti eár sina markaðestóðuj tillits til heildarhagamuns lau þega, eða þjóðarbúsins.* i Þorsuinn Pálæon ennfremur. „Keyndar er þeaai lýaing íhaldið felldi utan- fararstyrk til Leik- félags Reykjavíkur Allt er í óvissu um Búlgaríu- för Sölku Völku A siðasta fundi borgarráðs felldu þeir Albert Guömundsson og Davið Oddsson ásamt fulltrúa Alþýðuflokksins að veita Leik- félagi Reykjavikur styrk til þess aö félagið gæti þegið boð um aö sýna Sölku Völku á Leikhúsi þjóðanna i Búlgariu. Aður höfðu fjármálaráðherra og mennta- málaráðherra fallist á að greiöa tvo þriðju hluta af aukakostnaöi fyrir rikisins hönd. Það var fjármálastjóri borgarinnar sem lagöi til aö borgin greiddi aðeins einn þriðja I þessari aukafjárveit- ingu, en i mörgum fyrri tilvikum af þessu tagi hefur kostnaði verið skipt til helminga milli rikis og borgar. Þeir Sigurjón Pétursson og Kristján Benediktsson greiddu atkvæði með styrknum til L.R. i borgarráði, en tillagan féll þar sem hún hlaut ekki nægilegan stuðning. Að sögn Ragnars Arnalds fjármálaráðherra var af hálfu hans og menntamálaráðherra tekið vel i beiðni LR og ósk borgarinnar um að rikið greiddi tvo þriðju af aukafjárveitingunni og mun rikið standa við sinn hlut. Hinsvegar er allt i óvissu um það hvort af leikför Leikfélags Reykjavikur verður á leiklistar- hátiðina i Búlgariu vegna þess hvaða afgreiðslu málaleitan félagsins fékk i borgarráði. Um var að ræða kr. 300 þúsund, sem áttu að skiptast milli rikis og borgar að tveimur þriðju og ein- um þriðja, eins og áður sagði. Salka Valka er sem kunnugt er sett upp i tilefni áttræðisafmælis Halldórs Laxness og ætti þvi' að vera verðugur fulltrúi islenskrar menningar á þessari virtu leik- listarhátið. —ekh. Árni iljartarson. Opna húsiö Opna húsið i kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins á sunnudag- inn tókst með miklum ágætum. Arni Bergmann las kafla úr ó- prentaðri skáldsögu sinni um framboðsfund i sjávarplássi suð- ur með sjó. Arni brá sér i allra flokka kvikenda liki — og var sem áheyrendur væru staddir á þess- um fundi, þar sem við áttust hefð- bundnir andstæðingar. Vakti lest- ur Arna athygliog fögnuð i sálinni hjá viðstöddum. Arni Hjartarson frá Tjörn söng nokkur lög við góðar undirtektir enda Árni maður vinsæll á vinstra væng stjórnmálanna. Opna húsinu lauk svo með hvatn- ingarræðu Svavars Gestssonar, formanns Alþýðubandalagsins. Eggjaði hannmenn lögeggjan, að standa sig á lokasprettinum. Þetta var siðasta opna húsið fyrir kosningarnar á laugardaginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.