Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. mal 1982 ALÞVÐUBANDALAGIO Alþýðubandalagið i Mosfellssveit — M-listinn — Alþýðubandalagið i Mosfellssveit og Framsóknarflokkurinn bjóöa fram sameiginleganlista viðþessar kosningar — M-listann.Frambjóð- endur hans og stuðningsmenn hafa opnað kosningaskrifstofu að Stein- nm Hón verður ODÍn fvrst um sinn frá ki. 17—22, simi 66760. Kosninga- stjórnar er_u þeir Kristbjörn Arnason og Jón Jóhannsson. Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi er að Bergi við Vesturströnd, og siminn þar er 13589. Frambjóðendur og stuðnings- menn G-listans verða þar til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga Irá 5—7 og laugardaga frá 3—5. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kjörskrá og önnur mál, er kosningarnar varða. Heitt kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstofan að Brákarbraut 3 er opin mánud.-föstud. kl 20—22, laugard. kl. 20—24 og sunnud. kl. 14—17. Siminn er 7351. — Avallt heitt á könnunni. Komið og kynnist starfinu. Sjálfboðaliða vantar til starfa. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Kópavogi Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 41746og 46590. Sjálfboðaliöar! Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Frambjóðendur Alþýöubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19. Stuðningsfólk! Munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri — Kosningaskrif- stofa Kosningaskrifstofan i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, er opin daglega frá kl. 13.00—19.00; auk þess er alltaf eitthvað um að vera um kvöld og helgar. Litið við;næg verkefni. Munið kosningasjóðinn. Simar: 21875 og 25875. Kosningastjórn Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er að Bárugötu 9 (Kreml). Opið alla daga kl. 17—19 og 20—22,Heittá könnunni. Litiðinn. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Fáskrúðsfirði Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð i félagsheimilinu Skrúö, simi 97- 5358.Hún er opin sem hér segir: mánudaga til föstudags frá kl. 17—19 og 20—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—17. Stuðningsfólk Al- þýðubandalagsins er hvatt til að mæta til starfa. Kaffi á könnunni. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið á Siglufirði — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294. Mætið og ræðið málin. Á kjördag mun veröa not fyrir bæði bila og fólk. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Hveragerði Kosningaskrifslofan að Breiðumörk 11 (efri hæð), simi 4659, er opin mánudaga — laugardaga frá kl. 20—22 og sunnudaga frá kl. 14—17. Heitt á könnunni. Litið inn. Stjórnin Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 17—19 og 20—22 um helgar frá kl. 15—18 og siminn er 2033. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Munið kosningasjóðinn. Kosningastjórnin Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15 til 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugið kjörskrána. Simi: 53348.Munið kosningahappdrættið - Alþýðubanöalagið. Alþýðubandalagið i Keflavik Kosningaskrifstofan er i Tjarnarlundi, simi 92-1690. Þar er opið alla daga frá kl. 2-10. Fulltrúar listans eru til viðtals öll kvöld. Litið inn. Avallt kaffi á könnunni. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akranesi Kosningaskrifstofan i Rein er opin alla daga frá 13-17 og 20-22. Kaffi á könnunni. Litið inn og takið þátt i kosningabaráttunni. Siminn er 1630. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Grundarfirði Kosningaskrifstofan er að Grundargötu 24 (Björgvinshúsi). Opiö verð- ur alla daga til kosninga frá kl.17-23, nema föstuaginn 21. mai frá kl.13 - 23oglaugard.22. maifrá kl.9og frameftir nóttu. Siminner 8614. Avallt heitt á könnunni. Einhverjir frambjóðendur verða við á skrifstofunni og gefst fólki kostur á að ræða við þá um stefnumálin. — Kosninga- stjórn. Alþýðubandalagið á Hvammstanga Kosningaskrifstofa G-listans er opin mánud., þriðjud. og miðv.d. kl.20.30-22, fimmtud. 14-18, föstud. 16-23 og laugard. allan daginn. Sim- inn er 1467. Allir velkomnir. — Kosningastjórn. Framboðslistar sem Alþýðubandalagið á aðild að en ekki hafa listabókstafinn G Til þæginda fyrir þá kjósendur Alþýðubandalagsins sem nú veröa að kjósa utankjörstaða og ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér framboð i þvi sveitarfélagi, sem þeir eru á kjörskrá, er eftirfarandi skrá yfir þau framboð sem Alþýðubandalagið er aðili að og ekki hafa listabók- stafinn G: Ólafsfjörður: H-listi, listi vinstri manna Sandgerði:H-listi, frjálslyndra kjósenda. Garður: I-listi óháðra borgara. Mosfellshreppur:M-listi, félagshyggjumanna. Patreksf jörður: I-listi óháðra kjósenda. Bfldudalur: K-listi óháðra kjósenda Þingeyri: V-listi vinstri manna Flateyri: C-listi vinstri manna og óháðra. Blönduós: H-listi vinstri manna og óháðra Kosníngamiðstöð Alþýðubandalagsins Reykjavík, Síðumúla 27 Skrifstofa kosningamiöstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf viö kjörskrárkærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundarkosning Miðstöð utankjörfundarkosningar er að Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoð varð- andi utankjörfundarkosninguna veitt eftir föngum. Umsjónar- maður er Sveinn Kristinsson. Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram að Frikirkjuvegi 11 ogeropiðvirka dagakl. 10—12, 14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18 ásunnudögum. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Húsgögn —borð og stólar Það vantar borð og stóla i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Þeir sem geta lánaðhúsbúnað fram yfir kosningar eru beðnir að hafa samband. Simarnir eru 39813og 39816. öldungadeild - Kvöldskóli F.B. Umsóknir um öldungadeild Fjölbrauta- skólans i Breiðholti skulu berast skólanum fyrir 7. júni næstkomandi. Innritun nýrra nemenda fer fram i Miðbæjarskólanum i Reykjavik 1. og 2. júni, en i Fjölbrauta- skólanum i Breiðholti 3. og 4. júni. Boðið er fram nám á þrem námssviðum sérstaklega, tæknisviði, viðskiptasviði og listasviði, en auk þess i almennum grein- um. Hægt er að stefna að sérhæfðum prófum. en einnig stúdentsprófi. Val nýnema svo og eldri nemenda öldunga- deildarinnar fer fram siðari hluta ágúst- mánaðar. Þá verða prófgjöld svo og efnis- gjöldinnheimt. Skólameistari. Kjörstaðir við borgarstjórnarkosningar i Reykjavik 22. mai 1982 verða þessir: Alftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austur- bæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholts- skóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugar- nesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjó- mannaskóli, Ölduselsskóli, Elliheimilið „Grund”, „Hrafnista” D.A.S., „Sjálfs- bjargarhúsið” Hátúni 12. Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upp- lýsingar um kjörsvæða- og kjördeilda- skiptingu. Reykjavik, 17. mai 1982 Skrifstofa borgarstjóra. Alfheiður Ingadóttir Viðtalstímar borgarfiiUtrúa og frambjóð- endaAlþýðu- bandalagsins Borgarfulltrúar og fram- bjóöendur Alþýðubandalags- ins í Reykjavik veröa til við- tals fyrir borgarbúa aö Grettisgötu 3 alla virka daga kl. 17 til 19.__ ■ Þriðjudagur 18.5.: Alfheiður Ingadóttir. ’■ Miðvikudagur 19.5.: I Adda Bára Sigfúsdóttir Borgarbúar ræðiö beint við frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik en látið ekki aöra segja ykkur hvaða afstöðu Alþýöubanda- i lagið hefur til einstakra borgarmála. Viðtalstimarnir eru að Grettisgötu 3. kl. 17-19 alla Svavar Framhald af bls. 1 hefði veriðmeð málið tilathugun- ar ogverið væriaðfinna leið til að afla fé til hækkunarinnar. Ég hafði hugsað mér að sá skyldusparnaður á hátekjur sem lagt var til á Alþingi að komið væri á, rynni til hækkunar þess- ara lána en stjórnarandstaðan sá til þess að frumvarpið var fellt. Þvi verður að finna aöra fjár- mögnunarleið. Það skiptir mig i sjálfu sér engu máli hvort þetta kemst á fyrir kosningar eða ekki, aðalatriðið er að hækkunin kom- istá sem allra fyrst, sagði Svavar Gestsson. —S.dór Er . sjonvarpið bilað?. Skjárinn Spnvarpsverhstö Bergstaðastrati 38 simi 2-19-40 Atgreióum einangmnar olast a Stór Reykjavikur- svœóió frá 1 mánudegi * föstudags. f Afhendum vömna á 1 byggingarst' vióskipta j mönnum aó Wffl kostnaóar lausu. ^ Hagkvoemt verð og greiósJuskM málar vió Hestra hœfi.i einangrunai Aórar tramteidsiuvorur pipuetnanRrun *Sor ikrufbutar BorgarneH | i;mi 7370 ' kvötd og hctganimi 91 735S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.