Þjóðviljinn - 18.05.1982, Side 5

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Side 5
Þriöjudagur 18. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Og gefa einum flokki öll ráð, gefa honum nýtt tækifæri til að innleiða misrétti og ójöfnuð, hygla gæðingum sínum, stöðva sóknina til aukins jafnaðar, félagslegrar þjónustu og sameignar á þróttmiklum atvinnufyrirtækjum. Peir vilja hverfa til baka til þeirra tíma er bæði fólkið og fyrirtækin flúðu borgina. Peir vilja setja sinn mann á toppinn til að stjóma undanhaldinu. Að dreifa völdum, opna fleiri ný tækifæri fyrir þá sem búa við misrétti. Löng leið er ófarin: — hjá ungu fólki — þó að 609 ný dagvistarrými hafi bæst við og nýjar reglur gildi um lóðaúthlutun. —Hjá þeim öldruðu — þó að dvalarheimilum og sjúkrarýmum sé að flölga ört. — Hjá þeim lægstlaunuðu þó að borgin hafi beitt sér fyrir meiri jöfiiuði í kjarasamningum. Stefna Alþýðubandalagsins hefur sannað að við Reykvíkingar getum haldið áfram að auka jöfnuð og félagslega þjónustu — þó að aðrir vilji nema staðar eða snúa hreinlega við. Þinn vilji ræður úrslitum um það hvort horfið verði fjögur ár aftur í tímann eða haldið áfram. * Ahugamenn um áframhaldandi forystu Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Sumirvilja snúavið Við vitjum haldaánam Yið vitum hvað við viljum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.