Þjóðviljinn - 18.05.1982, Page 15

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Page 15
ISI Þriðjudagur 18. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 frá Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Um álið, Áma og kosningamar J.G. hringdi ogsagðist ekki hafa lesið skyn- samlegri grein i lengri tima en grein þá er Arni Björnsson ritaði i blaðið hinn 14. þ.m. J.G. vildi eindregið ráða þeim sem nú velta vöngum yfir borgar- stjórnarkosningunum og hafa ekki gert upp hug sinn að lesa þessa grein af athygli. Lokaorð Arna hétu Beðið eftir afleikog voru þannig: Borgarstjórnarkosningarnar i Reykjavik er sá leikur, sem Alusuisse og attaniossar þess biða eftir. Ef flokkur iðnaðar- ráðherra biður afhroð i þeim munu allar lufsur i öllum flokkum færa sig upp á skaftiö og heimta „sanngirni” I skiptum við álhringinn. Og þá er mikil hætta á að við biðum varanlegan ósigur i þessu efna- hagslega sjálfstæðismáli sem setja má á bekk með landhelgis- málinu og jafnvel herstöðva- málinu. Frá þvi ég sjáifur hlaut kosn- ingarétt hef ég einsog margir fleiri oftast þurft að kjósa sam- kvæmt útilokunarreglunni, en sjaldnast verið sannfærður um alhliða ágæti viökomandi flokks. En auðvitaö sárnar manni mest viö þann flokkinn ef hann stendur sig ekki nógu vel i einstökum málum. Maöur verður ekki fyrir vonbrigöum með þá, sem maður bjóst aldrei við neinu góðu af. Sú freisting verður þvi stundum áleitin aö refsa einmittþessum flokki með þvi að kjósa annan eða engan. En það er auðvitað barnaleg freisting og léttúðarfull. Þótt kjarasamningar, úr- bætur i húsnæðismálum, dag- vistarmálum, bilastæðamálum og t.d. öll þau mál sem kvenna- framboðið hefur á stefnuskrá sinni séu góðra gjalda verð, þá erum viö þar á heimavelli, og unnt er að gera lagfæringar frá ári til árs. En mistök og undir- lægjuháttur i skiptum við er- lendan auðhring geta bundið hendur okkar um langa framtið einsog dæmin sanna. Fljótræði i þeim efnum gerum við ekki einum okkur til handa, heldur bæði börnum okkar og þeirra börnum og allri ætt okkar. Enn stöndum við þar i báða fætur og höldum höfði. Það er nokkur nýlunda, og iönaöarráö- herra á þakkir skildar fyrir. Pólitiskar smásálir öfunda hann auðvitað fyrir og geta jafnvel hugsað sér að stofna islenskum hagsmunum i hættu fremur en þessi maöur standi með pálma i höndum. En menn með þjóðlega sjálfsvirðingu hljóta að skilja að bregði þeir nú fæti fyrir flokk iðanaðrráðherra vegna óánægju útaf einhverjum tittlingaskit, þá mun þeirra skömm lengi uppi. Þrautir Aðeins ein lína Þetta eru tveir ferhyrn- ingar innan í hring. Nú átt þú að teikna þetta án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu, án þess að fara oftar en tvisvar ofan í sama strikið og án þess að fara yfir línu, Lausn á völundarhúsinu: Þessi brandari barst okkur frá móður lítils drengs. Hann hafði verið að hlusta á auglýsingar- nar í útvarpinu, þar sem sagt var „Engin dýrafita í Sólblóma". Þá sagði sá stutti. „Ha mamma, er þá bara mannafita i Sól- blóma"? Reyndu að teikna myndina, sem hér er sýnd Barnahornið (umslagið) án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu og án þess að f ara ofan í sama strikið tvisvar. '' ■' -x* 4 *„K' Frankfurter Allee I Berlln árið 1945. 1 þættinum um Hulduherinn i kvöld fylgjumst við með sprengjuárás flugvéla á Berlln. Berlín bombarderuð Liflina heldur áfram sinu starfi. I þættinum i kvöld fylgjumst við með loftárás á Berlin. Arásinni fylgir mikiö mannfall og litil von er um flótta fyrir flugmenn árásarvélanna, sem Þjóðverjar skjóta niður. Bangsinn Paddington Bangsinn Paddington gleður börnin á skjánum I kvöld klukkan hálfniu, eða þar um bil. Uppátæki hf ns eru marg- vísleg, en fasti punkturinn er þó ávallt marmelaöið og brauöið. Það er þvi ekki úr vegi að birta þessa mynd af bangsa þar sem hann er að kýla gúlinn. Í| Útvarp P kl. 16.20 99 „Heiðurs- piltur 1 hásæti’ eftir Mark Twain „Hciðurspiltur I hásæti” heitir saga eftir Mark Twain, scm Guðrún Birna Hannes- dóttir hóf að lesa i útvarpinu I gær og veröur á dagskránni á máþudögum og þriðjudögum kl. 16.20 ! sumar. Lestrarnir verða alls 16. Guðný Ella Sig- uröardóttir þýddi söguna. Saga þessi er bráðskemmti- leg, eins og allar sögur Marks Twains, og eftir henni var á sinum tima gerö afar vinsæl kvitmynd, sem fékk tárin til að flóa hjá öllum — börnum, unglingum og fullorðnum. Húú segir frá þvi, er strákur- inn Tumi hefur hlutverka- skiþti við sjálfan prinsinn af Wales — Tumi er tekinn i mis- gripum fyrir prinsinn, en þeir eru mjög likir. Margt spaugi- legt og spennandi gerist siðan, og jvið skyggnumst bak við tjöldin i hirðlifinu i Bretlandi og kynnumst lifi hinna fátæk- ustú i London. Málin leysast siðan á farsælan hátt fyrir alla aðiia. Mark Twain fæddist áriö 1835 i Flórida og var skiröur Sartiuel Langhorne Clemens. Hann missti föður sinn 12 ára gamall og var þá sendur til Missisippi þar sem hann læröi préntiðn. Hann starfaði við þá Mark Twain er einn frægasti rithöfundur Bandarikjanna. Guðrún Birna Hannesdóttir hóf i gær lestur sögu hans, „Heiðurspiltur í hásæti”. iðn i áratug, en áriö 1857 gerð- ist hann leiðsögumaður um Missisippiána og starfaði við það næstu fjögur árin. Þessi fjögur ár þroskuðu hann mjög mikið, aö hans eigin sögn. Reynslan af þessu starfi reyndist Samúel notadrjúg siðar, er hann geröist rithöf- undur. Sögurnar um Stikils- berja-Finn eru enn lesnar meö áfergju um allan heim og þykja hafa að geyma óviöjafn- anlega lýsingu á ibúum við Missisippiána. Samuel Langhorne Clemens gerðist siöan blaðamaöur og flæktist viða, bæði um Banda- rikin og um heiminn. Hann sendi frá sér sina fyrstu bók árið 1869 sem hlaut strax glimrandi móttökur. Þá settist hann aö i Connecticut og gerð- ist rithöfundur. Hann dó árið 1910. ast

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.