Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15.— 16. mai 1982 En Geirsklikunni fannst niður- lægingin ekki nægileg. Albert hafði nefnilga drýgt dauðasynd. Hann hafði gert Gunnar að for- sætisráðherra. Hatri Morgun- blaðsfurstanna eru engin tak- mörk sett. Eymd Alberts skyldi opinberuð enn frekar. Sama árið og Albert gerði Gunnar að forsætisráðherra með þvi að skrifa bréfið til Kristjáns Eldjárns bauð hann sig fram til forsetakjörs. Hápunktur þeirrar baráttu var glæsilegur og fjöl- mennur útifundur á Lækjartorgi. Mannfjöldinn þakti torgið og strætin, út i Lækjargötu og upp i brekkuna. Mannhaf. Stærsta stundin i stjórnmálalifi Alberts. Geirsklikan ákvað þvi, að á þessum sama stað skyldi hann lofsyngja Davið og sverja kandi- dat Morgunblaðsklikunnar holl- yustueiða. A sömu svölunum og Albert sjálfur var hylltur sem forsetaefni. Með þeim hætti yrði ósigur Alberts opinberlega alger. Grimmd Morgunblaðsfurstanna er mikil. Einingartrióið Geir, Friðrik og Þegar hér var komiö þoldi hið stórbrotna skap Alberts ekki meira. Sú ósvifni að ætla honum að hylla Davið á sömu svölunum og þúsundir Reykvikinga fögnuðu Albert sem forsetaefni lýðveldis- ins fyllti mælinn. A útifundinum á Torginu s.l. föstudag mætti Albert þvi ekki til leiks. Hann lét Davið tala einan. Davið varð sjálfur að hæla sjálf- um sér i báðum umferðum. Fjar- vera Alberts var hrópandi tákn. Honum var nóg boðið. Þessar svalir geymdu minninguna um stærstu stundina á stjórnmála- ferli hans. Aldrei i lifinu færi hann á þeim stað að sverja eríðaprinsi Geirsklikunnar hollustueiða. Reiði Geirsklíkunnar Albert kom ekki. Og reiði Geirsklikunnar var mikil. Þeir höfðu vonast til að geta horft taki við riki og borg. Morgunblaðsfurstarnir myndu túlka sigur D-listans sem kröfu um að Gunnar Thoroddsen fari frá völdum. Ólafur Ragnar Niðurlæging Alberts í ljósi dagskipunar Friðriks og Markúsar: dauðadómur yfir Gunnari Grímsson skrifar: Morgunbl!áðis.iurstarnir sáu i hendi sér að ef Friðrik yrði sigað á Gunnar myndi það hrifa best. Þegar það brást að Albert birtist á svölunum var Friðrik skipað að ráðast á rikisstjórnina og Gunnar i Morgunblaðinu næsta dag. Og hann hlýddi húsbændunum i Morgunblaðshöllinni. Á laugardaginn birti nýi vara- formaðurinn sóknarhvatningu til allra sjálfstæðismanna. Megin- uppistaðan var bullandi skammir á rikisstjórn Gunnars Thorodd- sens og yfirlýsingar um að sigur D-listans myndi koma i veg fyrir það „rótleysi, stefnuleysi og upp- lausn i þjóðfélaginu” sem rikis- stjórn Gunnars hefði skapað. Fordæming árikis- stjórninni Nú bar Friðrik ekki lengur káp- una á báðum öxlum. Nú var talað tæpitungulaust um að sigur D - listans i borgarstjórnarkosning- unum væri verðugur dauðadómur yfir rikisstjórn Gunnars Thorodd- sens. Hryllingsmyndir voru dregnar upp af ástandinu i þjóð- málum: „Gifurlegar skattahækkanir” „Uppgjöf i húsnæðismálum” „Skipbrot i heilbrigðismálum” „Algjört stefnuleysi i atvinnu- málum” „Rekum i átt til rýrnandi lífs- kjara” Þetta eru aðeins nokkur atriði úr grein Friðriks Sophussonar. Þannig er lýsing hans á stjórnar- fari Gunnars Thoroddsens. Hinn nýi varaíormaður skorar á alla sjálfstæðismenn að hrinda sliku stjórnarfari. Það verður að „binda endi á upplausnarástandi i þjóðfélag- inu og ýta undir ábyrga afstöðu”. Skýrarer ekki hægtað tala. Sigur D-listans mun færa okkur endalok rikisstjórnar Gunnars. Ábyrg af- staða Geirs mun þá koma i stað upplausnarinnar hjá Gunnari. Friðrik tekur af skarið. Atkvæði greidd D-listanum eru atkvæði greidd stjórnarandstöðunni. At- kvæði greidd D-listanum eru at- kvæði greidd okkur Geir. Sigur okkar verður ósigur Gunnars. Þessi grein varaformannsins sýnir tæpitungulaust hvernig for- ystan i Sjálfstæðisflokknum mun túlka úrslit borgarstjórnarkosn- inganna. Markús Orn Antonsson undirstrikaði þessa túlkun i sjón- varpsumræðunum. „Það verður að refsa ríkisstjórninni" var boð- skapur Markúsar. Þið verðið að refsa Gunnari. Það er best gert með þvi að kjósa okkur Davið. Að gera sáttarhönd Gunnars að dauðadómi Gunnar Thoroddsen hefur sjálf- sagt ætlað að rétta fram sáttar- hönd þegar hann lýsti yfir ein- dregnum stuöningi við D-listann i borgarstjórnarkosningunum. En Geirsliðið brást ekki eðli sinu. t stað sátta krefst það dauðadóms. Og setur Friðrik Sophusson manninn með kápuna á báðum öxlum, íremstan i sveit böölanna. Laugardagsgreinin i Morgun- blaðinu sýnir að fagni D-listinn sigri i borgarstjórnarkosningun- um i Reykjavik verður samdæg- urs sett fram krafan um að dr. Gunnar Thoroddsen fari frá völd- um og einingartrlöið Geir, Frið- rik og Davíð taki við riki og borg. Morgunblaðsliðið sem lýtur forystu Geirs Hallgrimssonar hafðigert Davið Oddsson að efni- viði i borgarstjóra til aö forðast það „slys” að Albert Guð- mundsson næði oddaaðstöðu i höfuðborginni. Þeir höfðu komiö sér saman um hernaðaráætlun sem alls ekki gerði ráð íyrir stuðningi frá dr. Gunnari Thor- oddsen. Þegar Gunnar lýsti þvi siðan yfir i útvarpinu daginn eftir þinglausnir að hann ætlaði að kjósa D-listann i borgarstjórnar- kosningunum varð Geirsarmur- inn hvumsa um stund. Viö lömuðum Albert. Nú kálum við Gunnari! Hernaðaráætlun Geirsklikunn- ar hafði verið sú að nota borgar- stjórnarkosningarnar til að brjóta Gunnar Thoroddsen og rik- isstjórn hans á bak aítur. Að kála Gunnari pólitiskt i borgarstjórn- arkosningunum á sama hátt og þeir höfðu lamað Albert i próf- kjörinu. Skynditillaga i fulltrúa- ráðinu náði naumum meirihluta og þar með voru óbreyttir Reyk- vikingar útilokaðir frá þvi að kjósa Albert i próíkjörinu. Það var fyrsta höggiö. Siðan var öll- um kröftum Geirsliðsins beitt til að tryggja Davið sigur i prófkjör- inu. Albert var tekinn úr umferð sem hugsanlegt borgarstjóraefni. Með sniðugum leikfléttum tókst Geirsklikunni siðan að flæma Al- bert til að taka þriðja sætiö á list- anum. Ólafur B. Thors lék aðal- hlutverkið i þeirri reviu. Albert fataðist dómgreindin um stund. 1 skyndingu voru mikil örlög ráðin. Hann var allt i einu orðinn ekkert annað en aftaniossi Daviðs og Markúsar. Sú niðurstaða tviefldi Geirsklikuna. Nú skyldi Gunnari næst greitt rothöggið i sjálfum kosningunum. glottandi á Albert á svölunum. Jafnvel Styrmir og Björn voru mættir frá Mogganum tii að skemmta sér yfir niðurlægingu Alberts. Glottið breyttist i grimmdargrettu þegar Davið birtist aftur i annarri umferð og ljóst var að Albert léti ekki fara með sig alveg niður i svaðið. Þá ákvað Morgunblaðsklikan að ráðast opinberlega á Gunnar. Gamla hernaðaráætlunin var dregin upp úr skúffunni. Sigur D - listans yrði að verða dauðadómur yfir Gunnari og upprisa fyrir Geir. Friðrik sigað á Gunnar Hinn nýi varaformaður flokks- ins, Friðrik Sophusson,hafði reynt að bera kápuna á báðum öxlum. Styðja Geir en vera i laumi trún- aðarvinur Gunnars. Þess vegna kaus Gunnarsliðið hann á lands- fundinum, en frambjóðandi Geirs- klikunnar, Ragnhildur Helgadótt- ir, féll. Geirsklikan ákvað að niðurlægja Albert með þvi að láta hann sverja Davíö hollustueiða á sömu svölun- um og þúsundir Reykvikinga hylltu Albert sem forsetaefni lýðveldisins. Albert ofbauft og mætti ekki. Hvi mætti Albert ekki á Torgssvölunum? Albert var guðfaðir rikisstjórn- arinnar. Hann sat nú sem fangi Geirsklikunnar. Litillækkaður hvað eftir annað með þvi að vera úthlutað þvi hlutverki að flytja hólræður um Davið Oddsson. Davið og aftur Davið. Vin- um Alberts sveið þessi litillækk- un. Sjálfur höfuðpaurinn var nú bara notaður i klapplið fyrir pott- orminn. Sigur D-listans er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.