Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 * ÞJÓÐLEIKH ÚSIfi Meyjaskemman fimmtudag (uppstigningar dag) kl. 20- laugardag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Fjórar sýningar eftir Mifiasala 13.15—20. Simi 1-1200 I.KIKKfclAG 2(2 22 RKYKIAVlKlJR M ■M Salka Valka i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Hassið hennar mömmu miövikudag kl. 20.30 iaugardag kl. 20.30 Jói föstudag kl. 20.30 Miðasaia I Iðnó kl. 14—20.30 simi 16620 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Don Kíkóti miðvikudagskvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Bananar fimmtudagskvöld kl. 20.30 Miðasala opin alla daga frá kl. 14. simi 16444. ISLENSKA OPERAN Sigaunabaróninn 47. sýning fimmtudag ki. 16.00 48. sýning föstudag kl. 20.00 49. sýning sunnudag kl. 16.00 siðustu sýningar Miðasala kl. 16—20 simi 11475 Osóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Sá næsti (The Next Man) A love story full of danger and intrigue! A Columbta Pictures Release of a Martin Bregman Production Secm Comella Connery Sharpe "TheNextMan” Hörkuspennandi og vel gerö ný amerik stórmynd í litum um ástir, spillingu og hryöju- verk. Mynd i sérflokki. Leikstjóri: Richard Sarafian. AÖalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe, Albert Paul- sen. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára lslenskur texti Kramer vs. Kramer TÓMABfÓ Simi 31182 Frumsýnum i tilcfni af 20 ára afmæli biósins: Tímaflakkararnir (Time Bandits) :pn i Sýndkl. 7 Hin margumtalaöa sérstæöa, fimmfalda óskarsverölauna- mynd meö Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henrv. Simi 11475 Shaft enn á ferðinni ..Shafts big score” æsispennandi bandarlsk saka- málamynd um svarta einka- spæjarann. Aöalhlutverk leika: Richard Roundtree Endursýnd kl. 9. Bönnuö börn- um innan 14 ára. Hverjir eru Timaflakkararn- ir? Timalausir, en þó ætiö of seinir, ódauölegir, og samt er þeim hætt viö tortimingu, fær- ir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki að binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George Harrison. Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner Katherine Hel- mond (Jessica i Lööri) Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö. Tekin upp i Dolby sýnd i 4rása Starscope Stereo. Í0NBOOII __QJ9 000 Eyðimerkurljónið Stórbrotin og spennandi ný1 stórmynd, i litum og Pana- vision, um Beduinahöföingj- ann Omar Mukhtar og baráttu hans viö hina Itölsku innrásar- herja Mussolinis. Anthony Quinn — Oliver Reed — Irene Papas — John Gielgud ofl. Bönnuö börnum Islenskur texti Myndin er tekin i DOLBY og sýnd í 4ra rása STARSCOPE stereo. Sýnd kl. 9 Hækkao vero Leitin aðeldinum Frábær ævintýramynd um lifsbaráttu frummannsins, spennandi og skemmtileg, meö EVERETT McGILL — RAY DAWN CHONG Leik- stjórn: JEAN-JACQUES ANNAND — Islenskur texti — Bönnuöbörnum. Sýnd kl. 3, 5,og7 Chanel Hrifandi og vel gerö litmynd um konuna sem olli byltingu 1 tiskuheiminum með MARIE FRANCE PISIER Islenskurtexti. Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Partizan Hörkuspennandi litmynd um baráttu skæruliða I Jðgðslavlu i siöasta striði, með ROD TAYLOR — ADAM WEST tslenskur texti — Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7,05 strn: # Simi 11544 óskars- verölaunamyndin 1982 Eldvagninn íslenskur f p CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fjögur ÓskarsverÖlaun i mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Syndkl. 2.30,5,7.30 og 10. Síöasta sýningarhelgi. w TYNDU ÖRKINNI Myndin sem hlaut 5 Oskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hef- ur veriö sýnd. Handrit og leik- stjórn: George Lucas og Stev- enSpielberg. Aöalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen Sýnd kl. 5,7.15og 9.30 Bönnuö innan 12 ára Stríðsöxin Spennandi indlánamynd Synd kl. 3 á sunnudag. stjörnu LAUQARÁ8 Dóttir kolanámumannsins öKemmtneg og anritamiKU Panavision litmynd, um hinn örlagaríka feril „blues” stjörnunnar frægu BILLIE HOLIDAY. DIANA ROSS — BILLY DEE WILLIAMS lslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.30,9 og 11.15. Rokk i Reykjavik Hin mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir alla. Bönnuö innan 12 ára S ý n d k 1 . 3,15-5,15-7,15-9,15-11,15 Loks er hún komin Oscars verölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Banda- rikjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutverk Sissy Spacek (hún fékk Oscars verölaunin ’81 sem besta leik- kona i aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.20og 9.40. Vinur indiánanna Sýnd kl. 3sunnudag. hÍuihw Simi 7 89 00 Atthyrningurinn (The Oetacon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norris I þessari mynd. Aöalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE VAN CLEEF, KAREN CARLSON Bönnuöbörnum innan 16 áa. Islenskur texti. Synd kl. 3, 5,7, 9 og 11. The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaÖ af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldið i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR-SCOPE. Aöalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR, ROBERG GINTY. Sýndkl. 5,7,9 og 11. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Fiskarnir sem björguðu Pittsburg Sýndkl. 3 Lögreglustöðin i Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö i New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö f;-ia fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.10,9 og 11.20 Fram í svíðsljósíö (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstióri: Hal Ashby. lslenskur texti. Sýnd kl. 5og9 Kynóði þjónninn Sýnd kl. 3og 11.30. flllSTURBtJARfíin Simi 11384 Fyrsta ,,Western”-myndin tekin I geimnum: Strfð handan stjarna Sérstaklega spennandi og viö- buröarrik, ný, bandarlsk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Richard Thomas, John Saxon. tslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA Á? IumferðarrAð apótek Helgar-, kvöld og næturvarsla apótekanna i Reykjavik vik- una 14. - 20. mai er í Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austur- bæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sunnu- dögum. daginn 19. mal og hefst kl. 7.30. Miðasala og boröpantanir i Lækjarhvammi þriöjudaginn 18. mai kl. 17-19. Miöar ekki viö innganginn. Stjórnin. Mæörafélagiö Aöalfundur veröur haldinn þriöjudaginn 18. mai aö Hall- veigarstööum og hefst kl. 20.30. Aðalfundarstörf. Ariö- andi mál. Afgreiósla Akranesi símit 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik slmi 16050. Simsvari i Reykjavik simi 16420 m feröir Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 llafnarfjöröur: Ilafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga ki. 10-12. upp m inningarkort lýsingar i sima 5 15 00. ÓtivistarferÖir Myndakvöld i kvöld kl. 20.00 aö Asvallagötu 1. Sumar- leyfisferöir Otivistar kynntar og sýndar myndir úr Hálendishringnum frá þvi I sumar. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sjáumst. A uppstigningardag kl. 10.30 Núpshliöarháls — Gamla Krisuvik. A uppstigningardag kl. 13.00 Krisuvikurberg — Ræningja- stigur — fuglaskoöun Otivist. lögreglan Lögreglan Reykjavik....... simi 1 11 66 Kópavogur ...... simi 4 12 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 66 Hafnarfj........ simi5 1166 Garðabær ....... simi 5 11 66 Slökkviliöog sjúkrabilar: Reykjavik....... simi 1 11 00 Kópavogur ...... simi 1 11 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 00 Hafnarfj........ simi5 1100 GarÖabær ....... simi 5 11 00 sjukraHús Korgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiiiö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Fiókagötu 31 (Fiókadcild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum. Reykjavikurapóteki, Blómabúðinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Féiagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræðraborgarstig 16. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvní'' Bókaforlaginu Iöunni, BræÖraborgarstig 16. útvarp Guörún Birna Hannesaomr les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (2). 16.50 Garðar Cortes og Sig- riöur Ella Magnúsdóttir syngja barnalög meö kór Mýrarhúsaskóla. Hlin Torfadóttir stjórnar. 17.00 Siödegistónleikar Hege Waldeland og Hljómsveitin ..Harmonien” i Bergen leika Sellókonsert i D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. / Fil- harmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 7 eftir Allan Petterson: Antal Dorati stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 ..Allir vilja veröa gamlir en enginn vill vera þaö” Þáttur i umsjá Onundar Björnssonar. 21.00 „New York Vocal Arts Ensemble”Syngur lög eftir Tsjaikovský, Gretchaninov, Glinka o.fl. Stjórnandi. Raymond Beegle. 21.30 Ctvarpssagan: ..Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (11). 22.00 Hljómsveitin Anthonys Ventura leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins. 22.35 tir Austfjaröaþokunni Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egils- stööum sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og GuÖrún Birgisdóttir. 7.55 Dagiegt mái Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigfús Jóhnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litia” eftir Robert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Samtiningur um gróöur og garöyrkju. Lesar- ar: Hulda Runólfsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 11.30 Létt tónlist Louis Arm- strong, Duke Ellington, „Kids Orys Creole Jazz Band og „Art van Damm- kvintettinn” leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregn ir. Tilkynningar. Þriöju- dagssyrpa — Asgeir Tómas- son og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiitur i hásæti” eftir Mark Twain 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Siysadeiid: Opiö allan sólarhringinn, simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Simabilanir: i Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. félagsiíf Skagfiröingafélögin i Reykjavik eru meö sitt ár- lega gestaboö fyrir aldraöa Skagfirðinga i Drangey, Siöumúla 35 á uppstign- ingardag kl. 14.30. Þar verður fjölbreytt dagskrá. Þeir sem þess óska veröa sóttir og bfla- simi er 85540. Arshátiö Kvenstúdenda* féiags isiands veröur haldinn i Lækjar- hvammi Hótel Sögu, miöviku- sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmau 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn PaddingtonTi- undi þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur: Margrét Helga J6- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibiiu- slóðum Sjöundi þáttur. Hús Daviðs. Leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýö- andi og þulur: Guöni Kol- beinsson. 21.25 Hulduherinn Attundi þáttur. Loftárás á Berlin Skotmarkiö er Berlin. Arás- inni fylgir mikiö mannfall og litil von um flótta fyrir flugmenn árásarvélanna sem Þjóðverjar skjóta niöur. Þýöandi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok - Gengisskráning nr. 83—14. mai 1982 kl. 09.15 gengio , KAUP SALA Feröain.gj Bandarikjadollar ...10.542 10,572. 11.6292 Sterlingspund • • -19.208 19.262 21.1882 Kanadadollar ... 8.501 8.525 9.3775 Dönsk króna ... 1.3564 1.3502 1.4853 Norsk króna ... 1.7688 1.7738 1.9512 Sænsk króna ... 1.8262 1.8314 2.0146 Finnskt mark ... 2.3442 2.3509 2.5860 Franskur franki ... 1.7497 1.7547 1.9302 Belgiskur franki • • • 0.2419 0.2426 0.2669 Svissneskur franki ... 5.4152 5.4306 5.9737 liollensk florina ■ • • 4.1063 4.1180 4.5298 Vesturþvzkt mark • • 4.5666 4.5796 5.0376 Itölsk lira •• 0.00822 0.00824 0.0091 Austurriskur sch •• 0.6481 0.6500 0.7150. Portúg. Kscudo •• 0.1506 0.1510 0.1661 Spáusku peseti 0.1027 0.1030 0.1133 Japanskt ven • • 0.04464 0.04477 0.0493 ■Irskt pund ••• 15.789 15.834 17.4174 SDR. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.