Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.05.1982, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 18. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttirW iþróttir Lárus skoraði tvö og var rekinn útaf! Lárus Guðmundsson skor- aði tvö mörk og var siðan rekinn útaf fyrir brot á markverði er lið hans, Wat- erschei, tapaði 3-2 fyrir Bev- eren i undanúrslitum belg- isku bikarkeppninnar i knattspyrnu um helgina. Waterschei komst þó i úrslit þar sem liðið vann fyrri leik- inn 1-0 og eins og menn muna skoraði Lárus þar sigurmark Waterschei. Mótherjar Wat- erschei i úrslitaleiknum sem fram fer á laugardag verða Waregem. 26 umferðir í handknatt- leiknum A ársþingi HSl sem haldið var um helgina var sam- þykkt að fjölga leikjum i 1. og 2. deild karla þannig að eftir hinar venjulegu 14 um- ferðir leika f jögur efstu liðin fjórfalda umferð um Is- landsmeistaratitilinn og fjögur neðstu um fallið. Þar með verða umferðirnar i 1. deildarkeppninni 26 talsins og hefst keppnin nú um miðj- an september. Danirnir fjórir sem sótt hafa um keppnisleyfi með KR og KA næsta vetur hafa fengið þau, en frá og með 1. júli 1983 þurfa erlendir leik- menn að hafa verið búsettir hér á landi i 6 mánuði til að verða löglegir með islensk- um liðum. Þá var samþykkt að leikmenn geti orðið lög- legir með nýju félagi tviveg- is á keppnistimabilinu, 1. júli og 1. janúar. Július Hafstein var endur- kjörinn formaður HSI. Kári setti átta met! Kári Elisson, IBA, setti átta Islandsmet á meistara- móti i kraftlyftingum sem haldið var á Akureyri um helgina. Kári keppti i 67,5 kg flokki. Þorkell Þórisson, Ar- manni, setti fjögur tslands- met i 56 kg flokki og Skúli Óskarsson, UlA.tvoi 82,5 kg flokki. Erlendir leikmenn leyfðir áfram Tillaga þess efnis að banna skyldi erlenda leikmenn með islenskum körfuknattleiks- liðum sem borin var fram á ársþingi KKlum helgina var felld með 19 atkvæðum gegn 15. Fjórir sátu hjá. Þá var Helgi Agústsson kjörinn for- maður KKI i stað Krist- björns Albertssonar sem gaf ekki kost á sér. Þrír undir gamla metinu Agúst Asgeirsson 1R, sigr- aði i Meistaramóti Islands i 25 km hlaupi sem fram fór i Keflavik um helgina en hlaupinn var hringur frá Keflavik um Garð og Sand- gerði til Keflavikur. AgUst hljóp timann 1:23,13,5 Sigfús Jónsson 1R, var annar á 1:- 24,20,log Agúst Þorsteinsson UMSB, þriðjid 1:25,21,1. All- ir hlupu á betri tima en gamla Islandsmetiö var en það átti Agúst Asgeirsson, 1:25,54,3. Timi Agústs Þor- steinssonar er athyglisverö- ur en hann þurfti aö stoppa snemma vegna mikils hlaupastings. Hann lét það þó ekki á sig fá og hljóp siöari hlutann mjög vei. Valur-KA 2-2 KA-menn komu nokkuð á óvart á laugardag er þeir náöu jafntefli, 2-2, gegn Valsmönnum i Laugar- dal. Norðanmenn voru mjög friskir I fyrri hálfleik og náðu for- ystu með marki Asbjörns Björns- sonar á 24. min. Hörkuskot af 20 m. færi, knötturinn small i stöng- inni og þeyttist þaðan i netið, 0-1. Valsmenn jöfnuðu á 30. min. Hilmar Sighvatsson sendi fyrir mark KA, yfir Aðalstein Jóhanns- son markvörö og Njáll Eiðsson skallaði i opiö markiö, 1-1. Fimm minútum siðar fengu KA-menn vitaspyrnu sem Asbjöm skoraði úr, 1-2, en Valur Valsson jafnaði rétt fyrir hálfleik eftir að Hilmar hafði rennt út til hans. Síðari hálfleikurinn var mun daufari en þó lifnaöi nokkuð yfir leiknum undir lokin. Jafntefli voru sanngjörn úrslit eftir atvik- um. Guðjón Guðjónsson bak- vörður hjá KA var besti maður vallarins og hjá KA átti Aðal- steinn markvörður einnig góðan leik. Hiimar var bestur hjá Val ásamt Brynjari markverði Guö- mundssyni. ísafjörður-KR l-l Isfirðingar fengu þarna annað stigiði sinum fyrsta 1. deildarleik i 20 ár. Leikið var á mölinni fyrir vestan og bar leikurinn keim af þvi, litið um áferðarfallega knatt- spyrnu og fátt sem gladdi augað. KR-ingar náðu forystu á 40. min. þegar Erling Aðaisteinsson komst inn fyrir vörn Isfiröinga og skoraði örugglega. Allt benti til að Vesturbæjarliðið hirti bæöi stigin en tveimur minútum fyrir leikslok skoraði Kristinn Kristjánsson af stuttu færi eftir innkast frá Jóni Oddssyni og tryggði Isfirðingum jafntefli. ÍBV-ÍBK 2-0 Vestmannaeyingar unnu öruggan og sanngjarnan sigur á nýliðum Keflvikinga á grasvellin- um við Hástein i Eyjum. Eyja- menn voru sterkari aðilinn allan timann og á 22. min. náðu þeir forystu. Jóhann Georgsson lyfti þá snyrtilega yfir Þorstein Bjarnason markvörö Keflvikinga og i netið. A 64. min. var dæmd 1. deild í knattspyrnu: Blikar byrja á góðum sigri vitaspyrna á Keflvikinga er Kára Þorleifssyni var brugðið innan vitateigs og Ómar Jóhannsson skoraði 2-0. Eyjamenn börðust vel og leikurinn lofar góðu fyrir sumarið. Liðiö var mjög jafnt en „Sviarnir” Sveinn Sveinsson og örn Óskarsson komust best frá leiknum. Sigurlás Þorleifsson fékk fjölda opinna færa en mark- heppnin var ekki með honum að þessu sinni. Lið IBK olli nokkrum vonbrigðum, þar skorti fyrst og fremst yfirvegunina. Þorsteinn markvörður var besti maður liðs- ins og þá átti Ólafur Júliusson ágætan leik meöan hans naut við. Breiðablik-IA 2-1 Þegar fimmtán minútur voru liðnar af leik liðanna á Kópavogs- velli á sunnudag höfðu áhorf- endur svo sannarlega nóg að ræða um. A fimm minútna kafla voru skoruð þrjú mörk og eitt stangar- skot glumdi við og allt virtist stefna i mikinn markaleik. Svo varð þó ekki, fleiri mörk voru ekki skoruð og Breiöablik vann góðan sigur á Skagamönnum. A 10. min. kom fyrsta markið. Jón Askelsson sendi fyrir Breiða- bliksmarkið frá vinstri og Sigþór Ómarsson skoraöi með hörku- skoti af stuttu færi. Minútu siðar geröu Blikar sig seka um varnar- mistök og vörpuðu öndinni léttar er skot Guðbjörns Tryggvasonar small i stönginni. A næstu minútu var brotið á Sigurði Grétarssyni inni I vitateig Skagamanna og vitaspyrna dæmd sem Sigurður skoraöi sjálfur úr, 1-1. Tveimur min. siðar skaut nýliöinn Trausti Omarsson hjá Breiöabliki fremur lausu skoti af 30 m. færi. Bjarni Sigurðsson markvörður Skaga- manna var illa staðsettur og missti knöttinn undir sig og i netið, 2-1. Leikurinn var nokkuð fjörugur fram að hálfleik en siðan dofnaði mjög yfir honum. Blikarnir fengu hættulegri færi en Skagamenn náðu smám saman yfirtökunum án þess að veruleg hætta skapaðist fyrr en siðustu 10 iJafnt í Firðinum | FH og Fylkir, tvö lið sem lik- • leg eru til aö vera i baráttunni Ium 1. deildarsæti i sumar, skildu jöfn, 1-1, i 2. deildinni i Hafnarfirði á laugardag. Hörð- • ur Guðjónsson skoraði fyrir Fylki en Jón Erling Ragnarsson jafnaði fyrir FH. Örslit i 2. deild: FH-Fylkir.................1-1 Þór A.-Njarðvik...........4-2 J Reynir S.-Völsungur ......0-1 I Þróttur R.-Skallagrimur .... 4-0 örn Guömundsson 2, Bjarni I Sveinbjörnsson og Nói Björns- • son skoruðu fyrir Þór en Þórður I Karlsson svaraði tvivegis fyrir I Njarðvik. Kristján Kristjánsson I skoraöi sigurmark Völsungs i 1 Sandgeröi. Daöi Harðarson, viti, Sverrir Pétursson, Bjarni Harðarson og Arnar Friðriks- son skoruöu mörk Þróttar gegn Skallagrimi I gærkvöldi. — vs , _________________________________I mlnúturnar en þá slapp Blika- markiö nokkrum sinnum naum- lega. Ólafur Björnsson var tvimæla- laust besti maöur vallarins og sú hindrun i vörn Blikanna sem reyndist framlinumönnum 1A of- raun. Ómar Rafnsson var einnig góður og Trausti sýndi ágæta kafla og lofar góöu. Hjá 1A komst Sveinbjörn Hákonarson einna best frá leiknum ásamt Guðbirni. Víkingur-Fram 1-1 Heldur var þaö litiö sem leikur efstu liðanna frá þvi i fyrra, Vik- ings og Fram, skildi eftir sig. Ágætis knattspyrnu brá fyrir á köflum en annars var leikurinn i heild tilþrifalitill af beggja hálfu. Hiö unga Framliö stóð fyllilega uppi i hárinu á tslandsmeisturun- um og var nær sigri en jafntefliö verður þó að teljast sanngjarnt. Ekkert markvert gerðist fyrr en á 12. min. Þ'á braust Þóröur Marelsson hægri bakvöröur Vik- ings upp að endamörkum af miklu haröfylgi og sendi fyrir mark Fram. Gunnar Gunnarsson skaut, Guömundur Baldursson markvörður Fram varði en knötturinn barst til Sverris Her- bertssonar sem skoraöi með góðu skoti. Fram átti nokkur góð færi eftir markiö og tvivegis bjargaöi ögmundur Kristinsson mark- vörður Vikings, laglega. Hinum megin átti Gunnar Gunnarsson skalla i stöng á 24. min. og rétt á eftir skaut Halldór Arason yfir Vikingsmarkið úr dauöafæri. Á siðustu minútu hálfleiksins jafnaöi Fram. Hafþór Sveinjóns- son stakk sér laglega inn fyrir vörn Vikings og sendi á Ólaf Haf- steinsson sem skoraði af stuttu færi. Litið markvert gerðist i siöari hálfleik. Framarar komust næst þvi að skora er Halldór skallaði i slá á 34. min. en jafntefli stóðst öll áhlaup. Þóröur var besti maður Vik- ings, sókndjarfur bakvöröur sem lagöi grunninn að flestum sóknar- lotum liðsins. ögmundur átti einnig ágætan leik i markinu. Framliðið var mjög jafnt, Sverrir Einarsson og Viðar Þorkelsson fremstir i flokki jafningja. —vs Liverpool er meistarí 1982 Þaö var endurtekiö efni hjá Liverpool gegn Tottenham á iaugardag i ensku knattspyrn- unni. Rétt eins og i úrslitaleik lið- anna I deildabikarnum 13. mars sl. náöi Tottenham forystunni en Liverpool skoraöi þrivegis og tryggði sér sigur. Að þessu sinni var enski meistaratitillinn kom- inn i höfn hjá Liverpool, sá þrett- ándi i sögu fe’lagsins. Glenn Hoddle skoraði glæsi- mark af 35 m færi fyrir Totten- ham á 27. min., nokkuö gegn gangi leiksins, og Tottenham var yfir i hálfleik. Mark Lawrenson jafnaði á 51. nin. meö skalla eftir hornspyrnu Sammy Lee og rétt á eftir komst Kenny Daglish i gegn og kom Liverpool yfir. Ronnie Whelan innsiglaði siðan sigur Li- verpool meö marki tveimur min- útum fyrir leikslok 3-1, og fögnuð- urinn á Anfield var gifurlegur. A meðan lék Ipswich heima gegn Nottingham Forest og varð 1. deild: Liverp .... ..4126 8 7 80-32 86 Ipswich... .42 26 5 11 75-53 83 Man. Utd . .42 22 12 8 59-29 78 Tottenh ... .42 20 11 11 67-48 71 Arsenal... .42 20 11 11 48-37 71 Swansea .. .41 21 6 14 58-48 69 South .42 19 9 14 72-67 66 Everton .. .42 17 13 12 56-50 64 W.Ham... .42 14 16 12 66-57 58 Man. City . .42 15 13 14 49-50 58 Nott. For . .42 15 12 15 42-48 57 A. Villa ... .41 14 12 15 52-53 54 Brighton.. .42 13 13 16 43-52 52 Coventry . .42 13 11 18 56-62 50 Notts Co .. .42 13 8 21 61-69 47 Birmham . .42 10 14 18 53-61 44 Sunderl... .42 11 11 20 38-58 44 Leeds .41 10 12 19 39-59 42 W.B.A .... .40 10 11 19 44-54 41 Stoke .41 11 8 22 41-63 41 Wolves ... .42 10 10 22 32-63 40 Middboro . .41 8 14 19 34-52 38 aö sigra og treysta á að Liverpool tapaði stigum. Það brást hrapal- lega. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom nýliöinn Peter Dav- enport Forest i 0-2 meö tveimur mörkum með stuttu miilibili. Al- an Brazil minnkaöi muninn fyrir Ipswich en Davenport fullkomn- aði þrennu sinaog slökkti siðasta vonarneista Ipswich sem verður þvi að sætta sig við annað sætið annað árið i röð. Liðin sem voru i sjö neöstu sæt- unum unnuöll nema Stoke. Wolv- es og Middlesboro eru samt fallin en tvisýnt er um þriðja liðið. WBA og Leeds leika i kvöld og siðan eiga Stoke og WBA eftir að mæt- asten eitt þessarra þriggja fellur. Mick Robinson kom Brighton yfir i Leeds á 20. min. og það var ekki fyrr en á 79. min. að Gary Hamson jafnaði fyrri heimaliöið. Minútu siðar skoraði svo Kevin Hird sigurmark Leeds en bæði mörkin komu eftir sendingar frá Eddie Gray. Mick Harford kom Birming- ham á lygnan sjó með marki i Coventry fjórum min. fyrir leiks- lok og Mick Buckley tryggði Sunderland áframhaldandi 1. deildarsæti en hann skoraði eina markið i leiknum gegn Manchest- er City. Þar stýrði John Bond City ef til vill I siðasta skipti þvi kom- ist hefur á kreik aö hann sé á för- um til Portúgal til aö taka við stórliðinu Benfica. 1 2. deild kom Andy McCulloch Sheff. Wed. yfir gegn Norwich sem dugði jafntefli til að komast i 1. deiid. Keith Bertschin jafnaöi fyrir Norwich á 86. min. en fögn- uðurinn stóö ekki lengi þvi tveim- ur min. siðan skoraði Gary Bann- ister mark Sheff. Wed. Það sló þögn á leikmenn og áhangendur Norwich I leikslok en rétt á eftir brutust út fagnaðarlæti — fréttir bárust um aö Leicester hefði að- eins náð jafntefli gegn Shrews- bury og þar með hafði Norwich endurheimt 1. deildarsætið sem tapaðist fyrir ári. Hið gamaikunna félag Bumley er komið í 2. deild á ný. Liðiö hef- ur 79 stig f 3. deild, Fulham og Carlisle77 hvortogLincoln76. Oll eiga eftir einn leik, og þarer inni- falin viðureign Fulham og Lin- coln. vs rcárdiTfféÍr I ICardiff City féll i 3. deild i I gærkvöldi er liðið tapaði 2-3 I fyrir Luton á heimavelli i , • siöasta leik sinum. Þaö kem- i Iur þvi I hlut Cardiff, Wrex- I ham og Orient að leika i 3. I deild á næsta keppnistima- , • bili. IEinn leikur var i 1. deild. I Ipswich sigraði Tottenham 2- I 2. deild: Luton .42 25 13 4 86-46 88 Watford .. .42 23 11 8 76-42 80 Norwich .. .42 22 5 15 64-50 71 Sheff.W .. .42 20 10 12 55-51 70 Q.P.R .... .42 21 6 15 65-43 69 Barnsley.. .42 19 10 13 59-41 67 Rotherh .. .42 20 7 15 66-54 67 Leicester . .41 18 12 11 56-45 66 Newcastl . .42 18 8 16 52-50 62 Blackb.... .42 16 11 15 47-43 59 Oldham ... .42 15 14 13 50-51 59 Chelsea ... .42 15 12 15 60-60 57 Charlton .. .42 13 12 17 50-65 51 Cambridg. .42 13 9 20 48-53 48 C.Pal .42 13 9 20 34-45 48 Derby .... .42 12 12 18 53-68 48 Grimsby .. .42 11 13 18 53-65 46 Sh. bury .. .42 11 13 18 37-57 46 Bolton .... .42 13 7 22 39-61 46 Cardiff .. .42 12 8 22 45-61 44 Wrexham . .42 11 11 20 40-56 44 Orient .... .41 9 9 23 33-61 36 1. deild: Arsenal-South...........4-1 Aston V.-Everton........1-2 Coventry-Birm.h.........0-1 Ipswich-Notth. For.......1-3 Leeds-Brighton..........2-1 Liverpool-Tottenh.......3-1 Manch. Utd-Stoke........2-0 Notts Co.-W.B.A.........1-2 Sunderl.-Manch. City.....1-0 Swansea-Middlesb ........1-2 Wolves-West Ham.........2-1 2. deild: Blackb-Chelsea .........1-1 Cr. Palace-Newcastl.....1-2 Derby-Watford...........3-2 Grimsby-Cardiff.........0-1 Leicester-Shresb........0-0 Luton-Barnsley .........1-1 Orient-Oldham...........0-3 Q.P.R.-Cambridge........2-1 Sheff. Wed.-Norwich.....2-1 Wrexham-Rotherh.........3-2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.