Þjóðviljinn - 20.07.1982, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 20.07.1982, Qupperneq 7
Þriðjudagur 20. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN 7- StÐA 7 Og björgin klofnuðu” upp undir Langjökli. Mynd: — gel Fossarnir i Farinu. „Ég er að horfa hugfanginn”, tautar ferðanefndin Mynd: —gel Sumarferð Alþýðubandalagsins Haldið á slóðir Hagavatns Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni og ekið sem leið liggur austur um Hellisheiði. Liklega verður tekin sú áhætta, aðaka um Rauðavatnssvæðið. Siðan mun leiðin liggja austur með Ingólfs- fjalli, yfir Sogið, um Þrastarskóg, upp Grimsnes og til Laugarvatns. Þar verður nokkur viödvöl og sú fyrsta i ferðinni. Verður nú haldið upp Laugardal, yfir Brúará og inni Biskupstungur. Hugmyndin er að nema staðar um stund við Geysi i Haukadal. Brátt þrýtur byggðina, öræfin taka við, og er nú Kjalvegur ekinn um hrið. Við Sandá er sveigt af Kjalvegi og ekið i norðvestur, fram hjá Sandvatni og stefnt á Jarlhettur, tigðarlegan tinda- klasa við suðaustanverðan Lang- jökul. Innan stundar er komið að sæluhúsi Ferðaíélagsins undir Einifelli. Kvisl fellur úr Haga- vatni og nefnist hún Farið. Fellur hún i allhrikalegum gljúfrum og blasa þar við margvislegar berg- myndanir. í Farinu eru fossar, fagrir mjög og skoöunarverðir. Er vel þess virði að fara á þessar fáförnu slóðir þótt ekki væri til annars en sjá fossana, Farið og farveg þess. Seinasta spölinn verður aðganga uppallbrattan ás og þá blasa við Hagavatn og Langjökull ,,og hef ég óviða séð meiri kvöldfegurð en þar”, segir Jóhannes Eiríksson, kunnur og viðförull ferðagarpur. Nú er komið að vendipunkti, Hagavatn kvatt og fossarnir fögru og haldið i átt til byggða. Við Gullíöss verður staðnæmst um stund og þá mætti minnast Sigriðar i Brattholti. Og nú er framundan siðasti viðkomustað- ur þeirra, sem „teknir hafa verið inn á áætlun”, Brúarhlöð. Þar er hinn ákjósanlegasti fundarstaöur og þar mun Svava Jakobsdóttir rithöfundur og fyrrum alþingis- maður, flytja „ræðu dagsins”. Frá Brúarhlöðum verður ekið niður Hreppa, Skeið, Flóa og til Reykjavikur. Um áningarstaði á þeirri vegferð fer eftir tima og samkomulagi. Og svo er bara aö fara að tygja —mhg Adda Bára ávarpar „undanreiöarmenn’ Mynd: —gel. en þeir sjást auðvitaö ekki. Skrifaö i steininn. Mynd: — gel. Hvitá hjá Brúarhlööum.ekkiamalegurfundarstaður. Mynd:_gel grenni Langjökuls. Aður en kom- ið var til borgarinnar á nýjan leik hafði væntanleg stórför Alþýðu- bandalagsins n.k. laugardag ver- ið skipuiögð i stórum dráttum, ákveðnir viðkomustaðir og akst- ursleiðir, að þvi leyti, sem þær eru ekki einboðnar. Og þá skulum viðleggja af stað. Það hefur löngum verið hygg- inna manna háttur að kynna sér sem best allar aðstæður áður en lagt er i langferðir. Svo er og um ferðanefnd Alþýðubandalagsins. Þvi var það að sl. laugardag ók hún austur um Árnesþing og komst meira að segja i næsta ná-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.