Þjóðviljinn - 20.07.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 20.07.1982, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. júlí 1982 Aðalfundur Náttúrusamtaka Vesturlands verður haldinn að Hvanneyri, Borgarfirði, sunnudaginn25. júli n.k. kl. 15. Auk venju- legra aðalfundastarfa flytur fram- kvæmdastjóri Náttúruvemdarráðs Jón Gauti Jónsson ræðu. Stjórnin Laus staða Staða fræðslustjóra i Reykjavik, sam- kvæmt lögum nr. 63/1974 um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 16. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. júli 1982. íbúð óskast Ungt reglusamt par frá isafirði, bæði i námi, óska eftir að taka íbúð á leigu í Reykjavik. Skilvisum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar veittar í s:94-3107 e.kl.19. Guðrún og Simon. Samkeppni um V erkf ræðingahús Verkfræðingafélag íslands efnir til sam- keppni um Verkfræðingahús. Lóð hússins er við Suðurlandsbraut gegnt Hótel Esju og samanlagður gólfflötur hússins er áætlaður um 2.500 ferm. Rétt til þátttöku hafa allir félagar i Arki- tektafélagi Islands og aðrir þeir, sem leyfi hafa til að leggja aðalteikningar fyrir Byggingarnefnd Reykjavikur og uppfylla ákvæði byggingarlaga nr. 54/1978. Keppnisgögn verða afhent hjá Gylfa Guð- jónssyni arkitekt og hjá Þórhalli Þórhalls- syni framkvæmdastjóra Arkitektafélags Islands i Ásmundarsal, Freyjugötu 41, daglega kl. 13—17. Verkfræðingafélag Islands Kennarar athugið Kennara vantar að Brekkubæjarskóla Akranesi. Kennslugreinar: Sérkennsla, smiðar og liffræði. Umsóknarfrestur er til 30. júli næstkomandi. Upplýsingar veita, Grimur Bjarmdal skólastjóri simi 2979, Guðjón Þ. Kristjánsson yfirkennari simi 2563, Ragnheiður Þorgrimsdóttir formað- ur skólanefndar simi 2547. Skólanefnd grunnskóla Akraness Bókavarðan gefur út bóksöluskrá Bókavarðan gefur reglulega út bókaskrár um ýmislegt forvitni- legt, sem á boöstólum er hverju sinni. tJt er komin Bóksöluskrá nr. 16, júli 1982. Efni er skipt i flokka og að þessu sinni fjallar skráin að mestu um islensk fræði fom, gömul og ný, þjóðfræði, is- lenska menningarsögu — auk nokkurs valsrita úr fagurfræði og skáldskap. 1 skránni er óvenju- mikið afmjög fágætum ritum i is- lenskrimenningar- og þjóðarsögu og má t.d. nefna nokkur rit sem núorðið koma aðeins fram á nokkurra áratuga fresti: Ný Félagsrit, rit Jóns Sigurðs- sonar forseta, helsta málgagn forseta i þjóðfrelsisbaráttunni, 30 árgangar. Arbók Fornleifafélags- ins frá 1880—1980, Andvari, tima- rit Hins islenska Þjóðvinafélags frá 1875—1960 og Skimir frá 1905—1980. Eimreiðin, timaritið Birtingur, rit um bókmenntir og listir. Að siðustu er vert að nefna rit um islenskar bókmenntir og sögu, út gefið i Þýskalandi 1938. Þar fjalla viðurkenndir visindamenn, islenskir um sögu landsins og menningu. Það hlýtur að vekja nokkra athygli, að i kaflanum um nútimabókmenntir á Islandi er ekki minnst aukateknu orði á Halldór Laxness, en fjallar itar- lega um Guðmund Kamban og Gunnar Gunnarsson. Lánskjara- vlsitala 387 í ágúst Með tilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979, hefur Seðlabankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir ágústmánuð 1982. Lánskjaravisitala 387 gildir fyrirágústmánuö 1982. Striðið i M.-Aust. Framhald af bls. 5 um eru enn sem komið er hæg- fara. Þannig hefur stjórn Bandarikj- anna opinberlega lýst sig hlut- lausa i þessum átökum og skorað á striðsaðila að leggja nú þegar niður vopn. En, — bætir talsmað- ur stjórnarinnar við, um leið og stjórn Bandarikjanna telur að rikjum sem þeim eru vinveitt sé ‘ ógnað mun hún ekki hika við að gripa til viðeigandi ráðstafana. — I þessu liggur hættan að þessi ó- friður berist til fleiri svæða i þess- um striðshrjáðu Mið-Austurlönd- um. A meðan að striðið felst ein- ungis i þvi að iranir og irakar fara til skiptis með herji sina yfir landamærin hver hjá öðrum láta stórveldin striðið sér i léttu rúmi liggja. En um leið og striðið breytir um form, — ef t.d. kæmi upp sú staða að séð væri framá sigurvegara i þessari styrjöld, þá er komin hætta á ófriði þar sem bæði önnur lönd á svæðinu og risaveldin blönduðust inn i. Það sem óttast er sérstaklega i þessu sambandi er ef Khomeini tækist það áform sitt að flytja út bylt- ingu múhameðstrúarmanna. Ef að slik bylting sigraði i írak er leiðin fyrir klerkana stutt til Ku- wait og Saudi Arabiu. Þar er komin sú ógnun við bandariska hagsmuni sem talsmaður stjórn- arinnar i Washington talaði um. —bv. ALÞÝOUBANDALAGIÐ Ráðstefna um skólamál, Hallormsstað 6.-8. ágúst. Tilefni ráðstefnunnar: Þörfin fyrir mótun skólastefnu AB ikjördæm- um, sveitarstjórnum og á landsmælikvarða. Markmið ráðstefnunnar: ,,að taka eitt litið skref fram á viö”. I. Upplýsingamiðlun til félaga um skólakerfið og stöðu skólamála. II. Umræður: hver/hvað mótar skólastarfiö? III. Undirbúningur að frekara starfi að stefnumótun i skólamálum. Framsöguerindi: „Valdsvið skólastjóra, fræðslustjóra og ráðuneyt- is”, „Kjaramál kennara”, „Skipan framhaldsskólans”, „Sálfræðideild skóla”, „Starfssvið og valdssviö kennarans, nemenda, foreldra”, „Hin dulda námsskrá”, „Tengsl menntunar og atvinnuuppbyggingar”. Hópstarf, umræður, kvöldvaka fyrir alla fjölskylduna. Þáttaka tilkynnist til: Gerðar óskarsdóttur, Neskaupstað, s. 7616/7285, Berit Johnsen, Hallormsstað, s. um Hallormsstað. Kjördæmisráð Alþýöubandalagsins á Austurlandi. íbúð óskast Ungt par sem á von á barni i nóvember óskar eftir ibúð til leigu. Vinsamlegast hringið i sima 22456 eftir kl. 18. (Kristina) Laus staða Staða yfirfiskmatsmanns á Norðurlandi vestrá hjá'FrariT leiðslueftirliti sjávarafurða, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir er tilgreini menntun og fýrri störf, sendist Sjáv- arútvegsráðuneytinu fyrir 15. ágúst n.k. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Austurlandi 24. og 25. júli 1982 að Eyjabökkum og Snæfelli Ferðaáætlun: Farið verður frá Neskaupstað á laugardagsmorgun 24. júli kl.8.30. Viðkoma á Eskifirði og Reyðarfirði. Þar siást þátttakendur af Suðurfjörðunum i hópinn. Brottför frá Egilsstöðum um kl.10.30. Hádegisnesti snætt á Hallorms- stað. Gist I Snæfellsskála (i svefnpokum). Gengið á fjallið. Skoðunarferð um Eyjabakka og umhverfis Snæfell. Heimkoma seinnipart sunnudags. Nauðsyniegur útbúnaður: Nesti og nýir skór, hlýr göngufatnaður, svefnpoki og feröaskap. Þátttökugjaid áætlað 300 kr. fyrir fuliorna en 100 kr. fyrir börn. Þátttaka tilkynnist til: Einars Más Sigurðarsonar, Neskaupstað s. 7625 Sveins Jónssonar, Egilsstöðum s.1622 Kjördæmisráð AB. Austurlandi L - ----------------------------------1 Munið sumarferð Alþýðubandalagsins j í Reykjavik að Hagavatni 24. júlí n.k. j Miðapantanir og upplýsingar í síma 17500 j — Stjórn ABR. j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.