Þjóðviljinn - 20.07.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 20.07.1982, Side 11
Þriðjudagur 20. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. deild ... 1. defld ... 1. deild ... 1. deild ... 1. de 3. deild 4 mörk ÍK í Seinni hálfleik IK sigraði Grindavík 4-3 i hörkuspennandi leik i A-riðli 3. deildar i knattspyrnu á Kópa- vogsvelii i fyrrakvöld. Grindavik komst i 0-2 i fyrri hálfleik með mörkum Harðar Hilmarssonar og Jóns Sveinssonar. i siðari hálfleik jöfnuðu Rögnvaldur Hallgrims- son og Þröstur Gunnarsson fyrir ÍK en Hörður kom Grindavik yfir á ný 10 minútum fyrir leikslok. Ólafur ólafsson jafnaði 3-3 og tveimur mfnútum fyrir Ieikslok skoraði Kristján Hauksson, ný- kominn inn á sem varamaöur, sigurmark ÍK. ..... A-riðill Haukar-Vikingur Ó...........2-1 Selfoss-HV .................0-2 Snæfell-Viöir...............0-1 IK-Grindavik................4-3 Ekkert virðist nú geta komið i veg fyrir sigur Viðismanna I riðl- inum. Guðjón Guðmundsson skoraði sigurmarkið i Stykkis- hólmi úr vitaspyrnu. Baráttan um 2. sætið gæti hins vegar orðið hörð. HV vann góðan sigur á Selfossi með mörkum Hannesar Helgasonar og Leifs Sigurðssonar. Haukar unnu sinn fyrsta leik i 3. deild og eiga nú góða möguleika á að bjarga sér frá falli. Guðmund- ur Valur Sigurösson og Loftur Eyjólfsson skoruðu mörkin gegn Vikingi. Staðan i A-riðli: Vlöir.............10 9 0 1 27-7 18 Selfoss......... 10 5 3 2 15-13 13 HV............... 10 5 2 3 11-6 12 Grindavik.........10 4 3 3 15-13 11 1K................10 4 1 5 13-17 9 Vikingur Ó........10 2 3 5 7-17 7 Snæfell...........10 2 1 7 7-13 5 Haukar............10 1 3 6 7-16 5 B-riðill: Huginn-Sindri ............ 5-1 KS-HSÞb ....................2-1 Magni-Tindastóll............0-2 Arroöinn-Austri..........frestað Mývetningar náðu forystunni á Siglufirði en Olafur Agnarsson jafnaði fyrir hálfleik. Ólafur skoraði siöan aftur i siðari hálf- leik og tryggði KS bæöi stigin og hefur nú skoraö 15 mörk i 10 leikj- um i 3. deild. Sigurfinnur Sigurjónsson skor- aði bæði mörk Tindastóls á Grenivik snemma I siðari hálf- leik og Sauðkræklingarnir viröast vera að rifa sig upp úr lægð eftir slaka leiki undanfarið. Kristján Hjartarson kom Sindra yfir á Seyöisfiröi, en Aðal- steinn Smári Valgeirsson jafnaði fyrir Hugin. Þá fékk Sindri vita- spyrnu en Halldór Arnason skaut i þverslá. I siðari hálfleik réðu Huginsmenn lögum og lofum og skoruðu fjögur. Guöjón Haröar- son, þá Hilmar bróöir hans tvi- vegis og loks Sveinbjörn Jóhanns- son. Staðan i B-riðli: KS..................10 8 0 2 31-8 16 Tindasóll...........10 7 2 1 24-10 14 Huginn .... 9 6 2 1 20-7 14 HSÞ-b ............9342 12-10 10 Austri...............9 2 3 4 10-15 7 Magni ............10 1 36 11-19 5 Árroðinn..........9 1 2 6 7-18 4 Sindri............8107 6-34 2 Markahæstu menn: Ólafur Agnarsson, KS .............15 Björgvin Björgvinss., Viði...10 Gústaf Björnsson, Tindastól .... 9 Sigurfinnur Sigurjónss. Tind.... 6 — VS Lási er kominn al stað og / ° / skoraði þrennu gegn I.B.I. 'ram nýtti ekki dauðafærin og tapaði gegn Breiðabliki gy__ÍBÍ3‘1 firðingar sóttu mun meir allan voru þannig að auðveldara var að ÍBV—ÍBÍ 3:1 Það var strax á 3. minútu i leik ÍBV og ÍBl i 1. deild íslandsmóts- ins I knattspyrnu á laugardaginn sem fjörið byrjaði. isfirðingar fengu hornspyrnu og Gunnar Pét- ursson gaf fyrir mark ÍBV. Knött- urinn stefndi i netið og Páll Pálmason stökk upp og greip hann en lenti fyrir innan mark- linu og ÍBÍ hafði þvi óvænt tekið forystuna. Þeir fengu hættulegt tækifæri skömmu siðar en Gunn- ar Guðmundsson var aðeins of seinn aðskjóta fyriropnu marki. Eftir þessa frisku byrjun hjá gestunum tóku heimamenn völd- inog á næstu 20. min. fékk Sigur- lás Þorleifsson fimm gullin marktækifæri en tókst ekki að skora. Þar af voru tvö stangar- skot og Eyjamenn voru byrjaðir að fagna i siðara tilvikinu þegar Gústaf Baldvinsson náði að bjarga ihorn. Sókn IBV bar loks árangur á '38. min. þegar Sigurlás skoraði eftir hornspyrnu Ómars Jóhannsson- ar. Eyjamenn náðu svo foryst- unni á 45. min. eftir að knötturinn hafði farið i loftinu fram og til baka i vitateig ÍBI. Það endaði með góðum skalla frá Lása yfir Hreiðar markvörð og i netið. Staðan þvi 2:1 i hálfleik. Isfirðingar byrjuðu siðari hálf- leikinn af sama krafti og þann fyrri. Strax á 47. min. átti Harald- ur Leifsson skot úr þvögu en Eyjamenn björguðu á linu. Hreiðar var siðan vel á verði á 55. min. þegar Sveinn Sveinsson skaut óvæntu og góðu skoti að marki 1B1. Dómarinn var aftur á móti ekki vel á verði minútu siðar þegar Gunnar Pétursson var greinilega hindraður innan vita- teigs IBV. Á 57. min. fór knöttur- inn i hendi Arnar Óskarssonar en dómarinnlét leikinn halda áfram þar sem Haraldur Leifsson var i opnufæri. Hannrenndi knettinum framhjá Páli i markinu en i stöng og út. Þá kom Jón Björnsson að- vifandi og i stað þess að renna knettinum i netið, virtist hann ætla að rifa möskvana og skaut þrumuskoti en himinhátt yfir. Is- firðingar sóttu mun meir allan siðari hálfleikinn en náðu ekki að skapa sér hættuleg færi. Var það meðal annars vegna þess að oft átti að reyna að komast framhjá einum of mörgum Eyjamanni á einstaklingsframtakinu. Eyjamenn fóru aðeins að koma inn i leikinn aftur á siðustu 10 minútunum og var þá mikið ljör við bæði mörkin. A 84. min. voru 4 Eyjamenn i sókn á móti tveimur Isfirðingum en hún rann út i sandinn. Minútu siðar átti Omar þrumufleyg beint i íangið á Hreiðari en hinum megin átti Rúnar Vifilsson skot rétt framhjá eftir fallegan skalla frá Guö- mundi Jóhannssyni. Isfirðingum tókst ekki að koma knettinum innfyrir marklinu en það tókst Sigurlási á 87. min eftir gullfallega sendingu frá Hlyni Stefánssyni inn fyrir vörn 1B1. Lási var þar með kominn með þrennu en hann hefur átt i stök- ustu vandræðum með að koma knettinum inn á milli stanganna I sumar þrátt fyrir mörg tækifæri. Isfirðingar sóttu svo nær stans- laust siðustu minúturnar og reynduaö minnka muninn en það tókst ekki og 3:1 þvi lokastaðan, ÍBV ihag. Leikurinn var i heild skemmti- legur og opinn þó hann hafi ekki verið sérstaklega vel leikinn. Bæði lið reyndu að nýta vel kant- ana og skapaði það oft mikla hættu við mörkin. Bestu menn i baráttuglöðuliði IBI voruGunnar P. og Jóhann Torfason. Anægð- asti og jafnframt besti maður ÍBV var Sigurlás og þeir Jóhann Georgsson, Ómar og Sveinn voru einniggóðir. — gsm Breiðablik—Fram 1:0 Ef Framarar ætla sér einhvern hlut i 1. dcildinni það sem eftir er sumars verða þeir aö nýta færin betur en I Kópavogi á laugar- dagskvöldið. Þeir áttu öllu minna i leiknum i heild en tækifærin sem þcir fcngu til aö skora, sérstak- lega þrjú i siðari hálfleiknum. voru þannig að auðveldara var að skora en að komast hjá þvi. Leikurinn var ágætlega leikinn, sérstaklega af hálfu Breiðabliks og fyrstu 15 minuturnar var nær látlaus sókn að Frammarkinu. Besta færið lékk Helgi Bentsson eftir fyrirgjöf Sigurjóns Kristjánssonar en Guðmundur Baldursson varði skalla hans af markteig. Blikar léku undan vindi i fyrr hálfleik en nýttu hann ekki skynsamlega, of mikið um langar sendingar fram i stað sty ttra spils og þversendinga. Fram kom meir inn i myndina eftir þvi sem leið á hálfleikinn en fékk ekki afgerandi færi. Hinum megin skaut Sigurður Grétarsson yfir i upplögðu tækifæri en á loka- minútu hálfleiksins varði Guð- mundur Asgeirsson markvörður Blikanna vel frá Gisla Hjálmtýs- syni. Breiðablik sótti mjög framan af siðari hálfleik en þá kom aö þætti framlinumannanna hjá Fram. A 66. min. komst Guðmundur Torfason i dauðaíæri einn og óvaldaður en hitti ekki markið. Tveimur minútum siðar sáust sjaldséð mistök til Ólafs Björns- sonar, hann ætlaði aö skalla aftur til Guðmundar Blikamarkvarðar en Ólalur Halsteinsson komst á milli. Hann reyndi að lyfta yfir Guðmund við vitapunkt en Guö- mundur sló frá. Knötturinn barst strax fyrir á ný en þá hirti Guð- mundur knöttinn af tám nafna sins Torfasonar. Markið lá i loftinu en það voru Blikar er skoruöu. A 72 min. lék Jóhann Grétarsson, sem átti stór- leik, á varnarmann Fram við hægra vitateigshorn og renndi knettinum á Hákon Gunnarsson sem skoraði með viðstööulausu skoti neðst i hornið nær, 1:0 íyrir Breiðablik. Eftir markið sóttu Framarar stifl og áttu nokkur góð skot. Besta færi leiksins fékk Ólafur Hafsteinsson á 78. min. Knötturinn barst til hans á markteig Blikanna, en með opið markið fyrir lraman sig lagðist Ólafur niður, ætlaði greinilega að skora úrliggjandi stellingu en hitti ekki knöttinn og Guömundur Asgeirsson kom röltandi úr hinu horninuog gómaði tuðruna. Asið- ustu minútunni átti svo Guð- mundur Torfason þrumuskot rétt framhjá stöng úr aukaspyrnu og þar með hafði Fram tapað leikn- um. Blikarnir eru komnir á sigur- braut á ný en þessum sigri máttu þeir hafa fyrir. Þorsteinn Hilm- arsson var yfirburöamaður i liði þeirra, leikinn miðvallarspil- ari sem er óíeiminn við að skjóta á markiö og furöulegt að hann skuli ekki hafa fengið tækifæri fyrr en nú i allra siðustu leikjun- um. Þá átti Jóhann Grétarsson sennilega sinn besta leik i sumar og Siguröur bróðir hans var alltaf ógnandi. Sigurjón Kristjánsson lék i stöðu bakvarðar og kom á óvart þar. Hjá Fram voru Guð- mundur Torfason og Marteinn Geirsson bestir ásamt Gisla Hjálmtýssyni sem er greinilega piltur með framtið lyrir sér. KA—Kíl 3:0 KR-ingar fengu skell norður á Akureyri á löstudagskvöldið er þeir sóttu KA heim. Kærkominn sigurhjá KA, sá fyrsti i mánuð og sá fyrsti á heimavelli i 1. deildinni i sumar. KR var sist lakari aöilinn i leiknum lengi vel en KA náði for- ystunni i lyrri hálíleik. Ragnar Rögnvaldsson, ungur piltur ný- kominn lrá Breiðabliki, skoraði með hörkuskoti eítir hornspyrnu skömmu fyrir leikhlé. KA sótti mun meir i siðari hálf- leik og skoraði þá tvivegis. Gunn- ar Gislason um miðjan hálfleik- inn og svo Ragnar aftur rétt á eft- ir eítir lallegan undirbúning. 3:0 og KA er þar með komiö úr íall- sæti upp I miöja deildá ný. Staðan i 1. deild: Vikingur ... IBV .... 10 5 4 1 17:11 14 ....10 6 1 3 15:10 13 Breiðabl.... .... 11 5 2 4 14:14 12 Valur .... 11 5 2 4 11:11 12 KR .... 11 2 7 2 7:9 11 KA . ... 11 3 4 4 11:11 10 Fram . ... 10 3 3 4 11-10 9 1A .... 11 3 3 5 11:13 9 ÍBK .... 10 3 3 4 7:11 9 1B1 .... 11 2 3 6 14:18 7 Kærumálin á hendur Val hafa enn ekki verið afgreidd svo stað- an breytist ekki aðsinni. —VS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.