Þjóðviljinn - 17.08.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.08.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖDVILJINN Þriðjudagur 17. ágúst 1982 íþróttir p 2. ( leild ... 2. deild ... 2. deild ... 2. deild ... 2. deild ... 2. deild ... 2. deild Þróttarar kafsigldu FH í Firðinui n c >g 1. deildarsætið er nánast í höf n Borgnesingarnir á mikilli uppleið eftir slaka byrjun Þróttur Reykjavik styrkti verulega stöðu sína á toppi 2. deildar islandsmótsins í knatt- spyrnu á laugardaginn er liðið sigraði FH á Kaplakrikavelli i Ilafnarfirði með fjórum mörk- um gegn engu. Daði Harðarson, Sverrir Pétursson, Rúnar Sverrisson og Haukur Magnús- son skoruðu mörk Þróttar og nú er nánast formsatriði fyrir Þróttara að tryggja sér 1. deildarsætið. tlrslit um helgina: FH-Þróttur R..............0:4 Þróttur N-Njarðvik........1:0 Vöisungur-Skallagrimur .... 1:3 Reynir S-Þór A .............1:3 Fylkir-Einherji.............0:1 Þór Akureyri er nú liklegasta liðið til að fylgja Þrótti upp eftir góðan sigur á Reyni i Sandgerði og möguleikar Reynismanna á 1. deildarsæti hafa farið mjög dvinandi við tvö töp i röð. Þór komst i 2-0 i fyrri hálfleik með mörkum Guðjóns Guðmunds- sonar og Hafþórs Helgasonar og i þeim siðari bætti Einar Arason þriðja markinu við. Ómar Björnsson minnkaði muninn fyrir Reyni en tapið varð ekki umflúið. Skallagrimur úr Borgarnesi hefur heldur betur komist á skrið og hlotið 8 stig i siðustu fimm leikjunum. Ævar Rafns- son og Björn Axelsson komu lið- inu i 0-2 á Húsavik. Jónas Sig- valdason lagaði stöðuna fyrir heimamenn en Gunnar Orrason skoraði þriðja mark Skalla- grims og Völsungar eru komnir i mikla fallhættu. Þróttur Neskaupsstað heldur enn i vonina og sigraði Njarðvik fyrir austan með marki Harðar Rafnssonar úr vitaspyrnu. Einherji hlaut sin fyrstu stig á útivelli i 2. deild með sigri gegn Fylki 1-0 á Laugardals- vellinum á sunnudaginn. Vopn- firðingar stefna þvi i örugga höfn en ekkert gengur hjá Fylki. Páll Björnsson skoraði sigur- mark Einherja á siðustu minút- unni. Staðan i 2. deild: Þróttur R ...14 9 4 1 22:7 22 Þór A........ 14 5 7 2 27:13 17 Reynir S..... 14 6 3 5 20:14 15 FH.......... 14 5 5 4 16:19 15 Einherji..... 14 6 2 6 19:21 14 Njarðvik .... 14 5 3 6 20:22 13 Völsungur ... 14 4 4 6 15:17 12 Fylkir.......14 1 10 3 12:15 12 Skallagr..... 14 4 3 7 14:23 11 Þróttur N.... 14 3 3 8 6:20 9 — VS Erla Rafnsdóttir umar ;unnu I Kvennalandsliðinu i knatt- I spyrnu var boðið á Sumar- I hátiö USVS sem fram fór i Vik * i Mýrdal um helgina. Þar lék Ilandsliðið við karlalið USVS og lauk leiknum með sigri landsliösins, 4-3. Agætur " leikur og landsliðsstúlkurnar Iléku vel saman. Laufey Sigurðardóttir 2, Asta Maria Reynisdóttir og ' Erla Rafnsdóttir skoruðu I mörk landsliðsins en Finnur I Ingólfsson 2 og Skúli I Guðmundsson fyrir USVS. ' —MHM I Landsmótið í golfi: Sigurður og Sólveig Islandsmeistarar Það voru þau Sigurður Péturs- son, GR, og Sólveig Þorsteins- dóttir, GR, sem tryggðu sér íslandsmeistaratitlana i meist- araflokkum karla og kvenna á Landsmótinu i golfi sem lauk á Grafarholtsvellinum á laugar- dag. Siguröur háði harða keppni við Ragnar ólafsson og Björgvin Þorsteinsson um sigurinn en Sól- veig byrjaöi rólega en stakk siðan kcppinauta sina af og varð 15 höggum á undan Þórdisi Geirs- dóttur sem varð önnur. Efstir i meistaraflokki karla urðu eftirtaldir: Sigurður Péturss., GR ....... 298 Ragnar ólafsson, GR ......... 302 Björgvin Þorsteinss., GA .... 303 Sveinn Sigurbergss., GK .... 313 Magnús Jónsson, GS .......... 315 Jón Haukur Guðlaugss., NK . 315 Magnús Birgisson, GK ........ 317 Óskar Sæmundsson, GR........ 319 Meistaraflokkur kvenna: Sólveig Þorsteinsd., GR..... 345 Þórdís Geirsdóttir, GK...... 360 Asgerður Sverrisd, GR....... 369 Kristin Pálsdóttir, GK ...... 372 Jóhanna Ingólfsd., GR ....... 374 Jakobina Guðlaugsd., GR ... 379 Agústa Guðmundsdóttir, GR, sigraöi i 1. flokki kvenna á 369 höggum. Jónina Pálsdóttir, GA, varð önnur með 372 högg og Agústa Dúa Jónsdóttir, GR, þriðja með 374 högg en þessar þrjár voru i sérflokki á mótinu. Að mótinu loknu voru valin fjögur landslið fyrir stórmót erlendis i haust. Kvennalands- liðið skipa þær Sólveig Þorsteins- dóttir, Þórdis Geirsdóttir og Ás- gerður Sverrisdóttir og Jóhanna Ingólfsdóttir til vara. Karlaliðið er tviskipt, annars vegar þeir Sig- urður Pétursson, Sveinn Sigur- bergsson, Björgvin Þorsteinsson og Ragnar Ólafsson og hins vegar Hannes Eyvindsson og óskar Sæmundsson. 1 unglingalands- liðinu eru svo þeir Magnús Stefánsson, Gylfi Kristinsson, Magnús Jónsson, Páll Ketilsson, Hilmar Björgvinsson og Sigurður Sigurðsson. — vs Stuttar j fréttir i Tveir islenskir knattspyrnu- | dómarar, Kjartan Ólafsson og ■ Hreiðar Jónsson, sækja I dómararáðstefnu i Ungverja- I landi siðar i þessum mánuði. | Er hún á vegum UEFA og ■ haldin einu sinni á ári. Steinn I Guðmundsson, formaður I dómarahæfnisnefndar KSÍ fer | einnig utan, Kjartani og ■ Hreiðari til halds og trausts. I Fram vann 4. flokkinnj Fram varð Islandsmeistari i ■ 4. flokki i knattspyrnu en úr- I slitakeppnin þar fór fram um I helgina, Framvann Val i úr- I slitaleik, 1—0. KR og Keflavik ■ deildu þriðja sætinu eftir I markalaust jafntefli, Þróttur I Neskaupstað og FH skiptu ' með sér fimmta sætinu eftir I 1-1 jafntefli og Stjarnan varð i I sjöunda sæti eftir 3-1 sigur á I KA ....og Valur í þeiml fimmta Það voru Valsstrákarnir i sem unnu fimmta flokkinn I suður i Keflavik. Þeir sigruðu I Þrótt Reykjavik 2—1 i úrslita- , leik. KR vann Stjörnuna 2—1 ■ og varð i 3. sæti. Þór Akureyri I sigraði Súluna Stöðvarfirði | 4—1 og náði 5. sæti og Keflavik . vann Þór Vestmannaeyjum i 4—1 i úrslitaleik um sjöunda I sætið. Orslitakeppni 3. flokks | verður i Vestmannaeyjum og . 2. flokki sennilega i Kópavogi | um næstu helgi. Spennandi i 4. deildinni, Tveir leikir voru i úrslita- I keppni 4. deildar um helgina. I Stjarnan vann Þór Þorláks-1 höfn 3—0 i Garðabæ og berst • við Ármann um sæti i 3. deild. I Bæði lið hafa 2 stig eftir I öruggra sigra á Þór.Á Reyðar-1 firði vann Valur Leiftur frá • Ólafsfirði 1—0. Valur hefur tvö I stig úr einum leik, Leiftur tvö | úr tveimur og Reynir Ár- | skógsströnd ekkert úr einum • leik. Tvöföld umferð er leikin i I hvorum riðli. — VS ^3. deíld ... 3. deild ! Víðir, Selfoss, Tindastóll ■ og KS í úrslit I Það verða Viðir, Selfoss KS og ' Tindastóll sem berjast um 2. deildarsætin tvö. Þessi fjögur lið eru komin í úrslitin I 3. deild. Víðismenn voru þegar komnir þangað en Selfoss, KS og Tinda- stóll komust þangað með leikjum helgarinnar. Haukar eru falinir Iúr A -riðlinum niöur i 4. deild og Arroðinn fer sömu leið úr B-riðl- inum. I A-riðill | Viðir-Selfoss...............3-1 ■ IK-Haukar...................3-1 I Snæfell-Vikingur Ó .........1-0 | Grindavik-HV................1-0 ■ Viðismenn unnu öruggan sigur Iá Selfyssingum og þar sem Sel- foss náði öðru sætinu gildir viður- eign liðanna á föstudagskvöldið i ■ úrslitakeppninni. Björgvin Björg- Ivinsson, Vilberg Þorvaldsson og Guðmundur Knútsson skoruðu mörkin fyrir Viði. • HV varð að sigra Grindavik á ... 3. deild ... 3. deild ... 3. deild ... 3. deild 3. deild... 3. deOd... 3. deOd... Siglfirðingarnir skoruðu níu mörk gegn Arroðanum 14*deUd útivelli á sunnudaginn til að ná öðru sætinu en það var Grindavik sem vann 1-0 með markið Guðmundar Kristjánssonar úr vitaspyrnu. Fallbaráttan var spennandi og á föstudagskvöldið vann 1K Hauka 3-1 með mörkum Sigvalda Einarssonar sem skoraði tvö og Ólafs Ólafssonar. Helgi Eiriksson svaraði fyrir Hauka. Þessi úrslit þýddu að Snæfelli dugði jafntefli á laugardeginum gegn Vikingi til að senda Hauka niður. Snæfell sigraði með marki Sigurðar Kristinssonar og Haukar, sem léku i 1. deild árið 1979, féllu þar með i 4. deild. Lokastaðan i A-riðli: Viðir.......... 14 12 1 1 36:9 25 Selfoss........ 14 7 4 3 22:18 18 HV.............14' 7 2 5 19:10 16 Grindavik...... 14 6 3 5 21:20 15 IK............. 14 5 1 8 19:30 11 Vikingur....... 14 3 4 7 12:22 10 Snæfell........14 4 19 12:21 9 Ha'ukar........14 '2 4 8 12:23 8 Gústaf Björnsson og félagar I Tindastóli eiga góða möguleika á sæti í 2. deild. B-ríöí II: KS og Tindastóli dugði að sigra sina leiki um helgina til að komast áfram og það tókst hjá' báðum. Siglfirðingar kafsigldu Arroðann i Eyjafirðinum, 9-2. Hafþór Kolbeinsson 3, Ólafur Agnarsson 2, Hörður Júliusson 2, Jakob Kárason og Björn Ingi- marsson skoruðu fyrir KS en Helgi örlygsson og Sigurgeir Sigurgeirsson fyrir Arroðann sem verður að sætta sig við fall i 4. deild. Úrslit um helgina: Arroðinn-KS.................2-9 Magni-Huginn................3-3 Austri-Tindastóll...........0-2 HSÞ b-Sindri ...............1-2 Gústaf Björnsson og Orn Ragnarsson skoruðu fyrir Tinda stól á Eskifirði og þar með voru Sauðkræklingar komnir i úrslit. Huginn átti möguleika ef eitt- hvað færi úrskeiðis hjá KS og Tindastóli en 3-3 jafntefli á Greni- vik gerði allar vonir Seyðfirðinga að engu. Guðjón Harðarson, Sveinbjörn Jóhannsson og Aðal- steinn Smári Valgerisson skoruðu fyrir Hugin. Sindri frá Hornafirði bjargaði sér frá falli með 2-1 sigri i Mývatnssveitinni gegn HSÞ-b og er það umtalsvert afrek hjá þessu unga liöi. Staðan i B-riðli: KS........... 14 10 2 2 46:11 22 Tindastóll.... 14 9 4 1 28:11 22 Huginn....... 14 8 4 2 29:17 20 HSÞ-b ....... 14 5 4 5 23:20 14 Austri....... 14 3 5 6 16:23 11 Magni . !.... 14 2 5 7 16:24 9 Sindri....... 13 4 0 9 13:40 8 Arroðinn......13 1 2 10 14:39 4 Úrslitakeppnin i 3. deild hefst um næstu helgi með leikjum KS-Selfoss og Viðir-Tindastóll. Innbyrðis viðureignir Selfoss og Viðis, og KS og Tindastóls gilda i úrslitunum svo þau mætast ekki aftur. Staðan þegar úrslitakeppn- in hefst er þvi þannig: Viðir................2 2 0 0 6:0 4 Tindastóll...........2 1 1 0 2:1 3 KS...................2 0 1 1 1:2 1 Selfoss..............2 0 0 2 0:6 0 — vs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.