Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 3
Garðveisla Guðmundar Steinssonar verður frumflutt 24. september næstkom- andi. Nina Björk Arnadóttir verður með nýtt leikrit á Litla sviðinu, Súkkulaði handa Silju. Ólafur Haukur Simonarson skrifaði IVlilli skinns og hörunds. Það verður flutt á Litla sviðinu. í kjallaran- um, eftir Svövu J a ko b s- dóttur verður flutt á Litla sviði Þjóðleik- hússins. í marsmánuði mun Þjóð- leikhúsið t a k a t i 1 flutnings frumsamið leikrit Birgis Sigurðs- sonar, Gras- maðkur. Vetrardagskrá Þjóðleikhússins: 5 íslensk leikrit verða frumflutt „Leikár Þjóðleikhússins hefst um miðjan september með frumsýn- ingu á breska verðlaunaleikritinu Tvileikur eftir breska leikritaskáldið Tom Kempinski”, sagði Sveinn Einarsson Þjóðleikhússtjóri á fundi með fréttamönnum sem efnt var til I gær. Verða flutt fimm ný islensk verk og verður fyrsta islenska leikritið sett upp i lok september- mánaðar, nánar tiltekið 24. september. Það er hið umdeilda verk Guðmundar Steinssonar, Garöveislan. Garðveislan er dæmisaga um hugsanleg endalok mannkynsins á jörðinni. Með aðalhlutverkin fara Erlingur Gislason og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Leikstjóri er Maria Kristjánsdóttir. Seinna i vetur kemur á svið nýtt leikrit eftir Birgi Sigurösson sem hann hefur skrifað fyrir Þjóðleikhúsiö og heitir Gras- maðkur. Þaö er fjölskyldusaga úr Reykjavik nútimans sem Brynja Benediktsdóttir mun leikstýra. Á Litla sviðinu koma upp ný verk eftir þrjá islenska höfunda, Ninu Björk Árnadóttur (Súkku- laði handa Silju), ólaf Hauk Simonarson (Milli skinns og hör- unds), og Svövu Jakobsdóttur ( 1 kjallaranum). Á næstunni Seinni part októbermánaðar verður bandariskur gamanleikur, Iljálparkokkarnir eftir George Furth tekinn til flutnings. Leik- ritið var geysilega vinsælt á Broadway i fyrra. Leikstjóri verður Helgi Skúlason. Eitt frægasta verk bandariska rithöfundarins Euguine O’Neils, Long Day’s Journey through thc Búvörur hækka Búvörur hækkuðu i verði i gær og nemur hækkunin yfirleitt frá 16—25%. Mjólkurliterinn hækkaöi um 25% eöa i 8.45, en rjóminn um 17% i 59.80. Þá hækkaði undan- renna um 18%, i 7.60 literinn. Ost- ar hækka um 16—17% og fer kilóið af 45% osti i 98.25 krónur. Mjólk- urbússmjörið hækkar mest eöa um 27.5%, i 90.70 kr. kilóið. Nautakjöt hækkar úr 64.80 kr. kilóið i 76.10 i úrvalsflokki, en nýtt verð á kindakjöti tekur gildi er sláturtiöin hefst. Hækkunin til bænda er 14.1% og niðurgreiöslur óbreyttar i krónutölu. —þs nightverður frumflutt um miðjan nóvembermánuð. Það er Thor Vilhjálmsson sem hefur þýtt leik- inn. Hið klassiska verk Guðmundar Kamban „Jómfru Kagnheiður veröur tekiö upp sem einskonar jólaleikrit Þjóöleikhússins. Briet Héðinsdóttir hefur unniö leik- gerðina og er hún jafnframt leik- stjóri. Jómfrú Ragnheiður var eins og kunnugt er flutt af Leik- félagi Akureyrar á siöasta starfs- ári Á eftir verki Kambans kemur Oresteia eftir Aiskylos og telst til eins stórkostlegasta framlags heimsbókmenntanna. Sveinn Einarssonmun leikstýra verkinu. Lina langsokkur og Gosi Af sýningum sem verða teknar upp aftur frá lyrra leikári má nefna Amadeusog barnaleikritið Gosa.Þá verða nokkrar sýningar á Silkitrommunni, en þess má geta að talsvert margar fyrir- spurnir hafa borist erlendis frá vegna þeirrar óperu. Lina langsokkur, leikgerö sem samin er uppúr hinni geysivin- sælu sögu Astrid Lindgren verður sett upp i ársbyrjun 1983. Það er höfundurinn sem einnig hefur samið leikgerðina, en meö þeim nýmælum aö um einskonar söng- leik verður að ræða Að sögn Sveins Einarssonar verður nokkuð um gestaleiki á starfsárinu og má þar nelna eina sýningu á Heimssöngvaranum eftir Jón Laxdal. Jón er eini leikarinn sem tekur þátt i sýning- unni. Þá verður ópera Mascagni, Cavallleria Rusticana og ballett- inn Fröken Júlia sett upp i lok leikársins. Kristján Jóhannsson óperusöngvari fer meö stórt hlut- verk i óperu Mascagni. 1 máli Sveins Einarssonar kom fram að siðasta leikár heföi að mörgu leyti verið vel heppnað. Leikhúsgestir voru vel yfir 100 þús. talsins. Þess má svo að lokum geta, að sala á afsláttarkortum hefst næsta laugardag, þann 4. septem- i Skorað á Guðmund J. ! að fella bráðabirgðalögin IStarfsfólk i saltfisk- og skreiöarverkun hjá BOR, um fimmtiu manns, hefur sent Guðmundi J. Guðmundssyni formanni Dags- , brúnar, áskorun um að hann greiði á Alþingi atkvæði gegn bráöa- Ibirgöalögunum, sem rikisstjórn Gunnars Thoroddsens hefur beitt sér fyrir — enda innihaldi þau „ákvæði um skerðingu umsaminna veröbóta á laun okkar”. Askorunin var afhent á skrifstofu Dagsbrúnar i fyrradag. Fimmtudagur 2. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 Reikningur Isals leiðréttur 1 Coopers & Lybrand meinaður aðgangur að nauðsynlegum upplýsingum Rikisstjórnin hefur látiö endurskoðunarfyrirtækið Coopers og Ly- brand i London yfirfara og sannprófa reikninga ÍSAL fyrir árið 1981 i samræmi við aöalsamninginn við Alusuisse um álverið I Straums- vik. Niöurstööur endurskoðenda liggja nú fyrir og hafa þeir leiðrétt arsreikninginn 1981 um vantaldar tekjur sem nema 1.546 þúsund bandarikjadollurum. Munur þessi er á núverandi gengi röskar 22 miljónir króna. endunum þá skýringu á neitun sinni, að aðalsamningurinn heimilaði endurskoðendunum ekki aðgang að slikum upplýs- ingum. Segja Coopers & Ly- brand, að þessi upplýsinga- skortur hafi torveldað þeim endurskoöun ársins 1981 og gert hana erfiöari en ef þeim hefði verið veittar þær upplýsingar sem þeir þurftu á að halda. Alu- suisse hafi látið þeim i té aðeins takmarkaöar upplýsingar um framleiöslukostnaö rafskauta hjá þvi fyrirtæki Alusuisse, sem framleiðir rafskautin, sem ISAL notar. Iðnaöarráðuneytið telur að synjun Alusuisse á aðgangi end- Reikningslegt tap á þvi aö vera 25.683 þús. dollarar i stað 27.227 þús. dollara. Enda þótt hið reikningslega tap sé lækkaö um þessa fjárhæö breytir það ekki skattgreiðslum félagsins hér á landi áriö 1981, þar sem félagið greiöir þá lágmarksfram- leiðslugjald. 1 fréttatilkynningu Iðnaðar- ráöuneytisins um málið segir ennfremur: 1 niöurstöðum Coopers & Ly- brand kemur fram, aö Alusuisse neitaöi endurskoðendum um aö- gang að bókhaldi sinu og dóttur- félaga sinna til öflunar upplýs- inga og gagna um viðskiptin viö ISAL. Alusuisse gaf endurskoð- urskoðendanna að upplýsingum séskýlaust brotá aðalsamningi, einkum með tilliti til þess, að Alusuisse kemur fram sem milliliður gagnvart ISAL. Alu- suisse framvisar reikningum sinum til ISAL, en ekki reikn- ingum þess fyrirtækis sem framleiðir viökomandi aðföng. I skýrslu sinni benda endur- skoðendur á, aö ISAL sé undir- fjármagnað af hálfu eigenda sinna, Alusuisse, samanborið viö önnur fyrirtæki i áliönaði. Af þeim ástæðum séu kostnaöarút- gjöld ISAL mun hærri en hjá sambærilegum fyrirtækjum og afkoman þvi lakari. Af sölu- veröi álsins 1981 nemur vaxta- kostnaðurinn einn 22.3% og af- skriftir 11.3% eða samtals 33.6% af tekjum ársins 1981. Ekki er þó að þessu sinni reiknað út hverju þetta munar i skatt- skyldum tekjum fyrirtækisins. Rétt þykir aö benda á, aö end- urskoðunarstarf Coopers & Ly- brand á vegum Iðanðarráðu- neytisins undanfarin ár hefur veitt ISAL og Alusuisse veru- lega aukið aðhald og haft þau áhrif á viðskipti þeirra 1981, að Alusuisse er varkárari i verð- lagningu gagnvart ISAL. Þann- ig reyndist meðaltalsverð raf- skauta sem Alusuisse seldi ISAL vera 415 dollarar árið 1981, en var 488 dollarar árið 1980, og verö á súráli stendur nánast 1 staö, þrátt fyrir almennar verö- hækkanir. Asbest-málaferlin gegn Manville: 32 þúsund kærur á næstu árum 16.500 skaðabótakröfur hafa verið lagðar fram gegn Manville auöhringnum og 500 nýjar ákærur bætast við i mánuði hverjum, scgir i fréttatilkynningu sem Kis- iliöjan hf. sendir fyrir Manville Corporation. t fréttatilkynning- unni cr sagt frá greiðslustöövun I Bandarikjunum sem hringurinn taldi nauðsynlega „vegna stöðugt vaxandi kostnaðar af málaferlum sem til hafa oröið vegna skaða- bótakrafna frá fólki sem hefur orðið fyrir heilsutjóni af völdum asbests.” t fréttatilkynningunni segir einnig aö fyrirtækiö áætli að um 32 þúsund kærur muni koma fram á næstu árum. I fréttatilkynningunni ber fyrir- tækið fyrir sig þremur ástæöum fyrir ósk um greiöslustöðvun samkvæmt bandariskum lögum um gjaldþrotaskipti Kikisstjórn Bandaríkjanna hef- ur slöðugt neitáð að viðurkenna ábyrgð sina vegna þeirra starfs- manna sem unnu við asbest i skipasmiðastöðvum sem reknar voru á vegum rikisins i og eftir seinni heimsstyrjöld. Frcstanir Bandarikjaþings við að íjalla um mál vegna atvinnu- sjúkdóma. Og tregöa tryggingarfélaga til aö uppfylla skyldur sinar gagn- vart Manville. Þarmeð stöövast öll málaferlin i bili. Samkvæmt ákvæöum gjald- Millisvæðamótið i Mexíkó Portisch og Torre deildu sigrinum Ungverjinn Lajos Portisch og Filippseyingurinn Kugunie Torre deildu efsta sæti á millisvæðamót- inu í Toluca í Mcxíkó, sem lauk um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir 87: vinning af 13 mögulegum og halda áfram í keppninni um hcimsmeistaratitilinn. Kins og kunnugt er, þá komust tveir kepp- endur áfram í hverju millisvæða- móti en þuu eru nú þrjú talsins. A fyrsta millisvæðamótinu sigraði Ungverjinn Zoltan Ribli, en fyrrum heimsmeistari Vasily Smyslov varð í 2. sæti. Þriðja millisvæðamótið fer fram í Moskvu og hefst það 7. scptember. Boris Spasskí góðkunningi okk- ar íslendinga reyndi árangurslaust að vinna fyrrum landa sinn Igor Ivanov en skák þeirra Jauk með jafntefli í 40 leikjum. Fyrr í um- ferðinni höfðu Portisch gert jafn- tefli við Polugajevskí í 23 leikjum og Torre gert jafntefli við Nunn í aðeins 11 leikjum. Spasskí varð nauðsynlega að vinna Ivanov til að komast upp við hliðina á Portisch og Torre. Þess má geta að í fyrsta sinn í skáksögunni vinnur Asíubúi sér rétt til þátttöku í Askorenda- keppninni í skák. Önnur úrslit í 13. umferö uröu á þá leið að Kouatly vann Rodriquez, Yusupov vann Rubinetti og Balashov vann Adorjan. Jafntefli gerðu Seirawan og Hulak. Lokastaðan í Toluca varð þessi: 1.-2. Portisch (Ungverjaland) og Torre (Filippseyjar) 87: v. 3. Spasskí (Sovétríkin) 8 v..4.-7. Seirawan, (Bandaríkin) Poluga- jevskí (Sovétríkin), Yusupov (So- vétríkin) og Ivanov (Kanada) allir með 77: vinning. 8. Nunn (Eng- land) 7 v. 9. - 10. Balashov (So- vétríkin) og Adorjan (Ungverja- land) 67: v. 11. Hulak (Júgóslavía) 57: v. 12. - 13. Rodriquez (Perú) og Rubinetti (Argentínu) 4 v. 14. Kouatly (Líbanon) 27: v. þrotalaganna mun réttur útnefna dómara til að kaila saman fund lánadrottna til f.ð ræða tillögur Manville i máb'nu. Fallist hins vegar hvorki Bí ndarikjaþing eða tryggingarfélögin á kröfur Man- ville mun fyrirtækið verða að ganga á eigur iinar til greiðslu á skaðabótum. £n málaferli eiga áreiðanlega Þ.ngt i land. Um 25 þusund starfsmenn eru i vinnu hjá Manvillehringnum. Fyrirtækiö græddi 60 miljón doll- ara á sl. ári. I fréttatilkynning- unni er tekiö fram að ofangreind- ir atburöir muni ekki hafa nein áhrif á fyrirtæki Manville og samstarfsaöila þess utan Norð- ur-Ameriku. —og Portisch Torre

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.