Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. september 1982 I.KIKFFl A(', RKYKJAVlKLIR Aögangskort Sala aögangskorta sem gilda á fimm ný verkefni vetrarins hefst í dag, Miöasalan eropin kl.14 - 19 sími 16620. Sími 18936 A-salur: Frumsýnir slórmynclina Close Encounters íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd um hugsanlega atburöi, þegar verur frá öörum hnöttum koma til jarðar. Yfir 100 mill- - jónir manna sáu fyrri útgáfu i þessarar stórkostlegu mynd- . ar. Nú hefur Steven Spielberg t bætt viö stórfenglegum og ó- - lýsanlegum atburöum, sem i auka á upplifun fyrri myndar- . innar. Aöalhlutverk; Richard i Dreyfuss, Francois Truffaut, , Melinda Dillon, Gary Guffey . o.fl. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. B—salur Augu Láru Mars Spennandi og vel gerö saka- málamynd í litum meö Fay Dun- away, Tommy Lee Jones o.fl. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Óskarsverðlaunamyndin „Faine“ veróur vegna áskorana endursynd kl. 5, 7.10 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur aö undanförnu veriö í ef- stu sætum vinsældalista Eng- lands. LAUQARÁ8 ISimi 32075 OKKAR Á MILLI Myndin sem brúar kynsloöa- bilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnort- inn og lifir áfram I huganum löngu eftir að sýníngu lykur. Mynd eftir Ifrafn (úuinlunpsson. Aöalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs. Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guójónsson o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 auk miðnætursýningar kl. 11. QSími 19000 -----salur/ Síösumar Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk:Kathurinc ilep- liurn, Henry Imnhi. ,|une Fundu. LeikstjÓri:Mark Kydel Pau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 llækkuö verð - salur Byltingaforinginn Hörkuspennandi bandarisk Panavision litmynd, er gerist i borgarastyrjöld í Mexikó um 1912, meö: Yul Brynner, Ro- bert Mitchum - Charles Bronson. Islenskur texti. - Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05 - 5,30 - 9 og 11,15. -salur' Blóðhefnd „Dýrlingsins“ MQORi HENDRY Spennandi og skemmtileg lit- mynd. um ævintýri Dýrling- sins á slóðum Mafiunnar íslenskur texti. - Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10-5.10-7,10- 9,10- 11,10. - salur D- Arnold Arnc4d is a screaml m w w . '.' STELLA PODDY STEVEHS McDOWAU Ri* lAítrr SHAKI KSNAiO vxx* lÁACWSIW GCANGií WAUB íox I0ONO Bráöskemmtileg og fjörug „hrollvekja" í litum, meö Stclla Stevens - Kmldv MeDmvull Sýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15. 9 15. og 11.15. vSími 16444 Stríðsæði GCORGE • MOWTGOMERY Hörkuspennandi ný stríös- mynd í litum. Hrikalegarorust- ' ur þar sem engu er hlift. engir fangar teknir, bara gera útaf við óvininn. - George Mont- gomery. Tom Drake. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5 - 7 - 9 og 11. Stórkostleg og áhrifamikil verö- launamynd. Mynd sem hefur veriö kjörin ein af bestu mynd- um ársins viöa um heim. Umsagnir blaöa: „Ég var hugfanginn. Stórkost- leg kvikmyndataka og leikur". Kex Keed-New York Duily News „Stórmynd - mynd sem ekki má missa af" Kiehurd Kree- dmun - Newhouse Newspupers. „Tvímælalaust ein besta mynd ársins" Howars Kissel - Women's Wear Daily. Leikstjóri: Bruce Beresford Aðalhlutverk: Edward Woo- dward (sá sami og lék aðalhlut- verkiö I framhaldsþættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd í sjónvarpinu) Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. í lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn i höndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hayes, Julie Hagerty og Peter Graves. Sýnd kl. 11.10. TÓNABtÓ Simi 31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar. (Thc* Fostman Always Kings Twicc) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd. Sem hlotið hef- ur frábæra aðsókn víðsvegar um Evrópu. Ilcitasta mynd ársins. PLAVROV Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson Jessica Lange. íslenskur texti. Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nútíma vandamál Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, meö hinum trábæra C’hevy t'hasc. ásamt Patti D Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í „9-5") Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Sími 11384 Ein siöasta mynd Steve Mcóueen: Tom Horn Steve McOueen er TOM HORN Sérstaklega spennandi og viö- burðarík, bandarísk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Steve McQueen. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Salur 1: Frumsýnir stórmyndina The Stunt Man (Staögengillinn) The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 (iOI.DKN Cl.OltK verölaun og 3 ÓSKAKS\ KKDKAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarlnn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 9, og 11.25. Salur 2: When A Stranger Calls (Dulartullar simhrlngingar) Aðalhlutverk:(_'harlcs Durniny’. Carul Kane. C'ulleen Dewhurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglumynd eins og þær gerast bestar, og sýnir hve hættustörf lögreglunn- ar í New York eru mikil. AöalhlutverkJ’AUK NKW- MAN, KKN WAIIK, KDWARI) ASNKK. Sýnd kl. 11 Salur 3:__________________, Blow out hvellurinn John Travolta varö heimsfræg- ur fyrir myndirnar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviðið i hinni heimsfrægu mynd DePalma Itl.OW OCT Aðalhlutverk: .loliu Travulta, Naney Atlen, .Itihn I.ithpow I’eir sem stóðu uá itlow out: Kvikiiiyndatiika: Vilmos Zsig- nond (Deer Hunter, Close Enc- ounters) Hönnuflir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo's nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klippinn: Paul Hirsch (Star Warst NIvliciili er tekin i Dnlhy Stereo IIU svnd í 4 rúsa stareope. Hækkaö miðaverö Sýnd kl. 5, 7 og 9, Pussy Talk Píkuskrækir Pussy Talk er mjög djörf og jaf n- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aö- sóknarmet i Frakklandi og Sviþjóö. Sýnd kl 11.05 Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Salur 4_________________ Amerískur varúlfur í London Sýnd kl 5, 7, og 11.20. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Fram í sviðsljósið (Being There) i \ (6. mánuöur) Sýnd kl. 9 Lögberg kl. 17.15 í dag: Heimspekifyrirlestur Tino Airaksinen, prófessor i heimspeki við háskólann i Turku i Finnlandi, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimsDekideildar Há- skóla Islands i dag, fimmtudaginn 2. september kl. 17:15 i stofu 102 i |Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Ethics of Social Power” og verður fluttur áensku. barnahorn OfdLhJttfuríft0CL JoQ^sreívssrár/fi- 7ÁrA ^ITA Þetta reisulega hús með mörgum litlum gluggum teiknaði hún Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir. Aðal- heiður er sjö ára en alveg að verða átta. Kassabíllinn hans Árna Árnasonar myndi sóma sér vel á götum úti. Hvað f innst ykkur? Árni er 12 ára og hefur greinilega mikinn áhuga á bílum. Okkur finnst vanta bílstjóra á myndina því bíllinn virðist vera í gangi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.