Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. september 1982 þjóDVILJINN — SIÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig- ríður Jóhannesdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Arnhildur Jónsdóttir lýkur lestrinum (9) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónieikar John Williams og Julian Bream leika Serenöðu op. 96 fyrir tvo gítara eftir Ferdinando Carulli/ Félagar í Smetanakvartettinum leika „Terzetto" í C-dúr fyrir tvær fiðlur og víólu eftir Antonín Dvorák. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Flrafn Jónsson 11.15 Létt tónlist Kenny Ball, Ambrose, Winifred Atwell og Sergio Mendes leika og syngja með hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Myndir daganna“, minningar séra Sveins Víkings Sigríður Sciöth les (11) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar Garrick Ohlsson leikur á píanó Polonesu nr. 3 í A-dúr eftir Chopin/ Daniel Adni leikur Nokt- úrnu nr. 10 í As-dúr eftir Chopin/ Alirio Diaz, Alexander Schneider, Felix Ga- limir, Michael Tree og David Soyer leika Gítarkvintett nr. 2 í C-dúr eftir Luigi Boccherini/ Dietrich Fischer- Dieskau syngur nokkur lög úr lagaflok- knum Magelone fagra eftir Johannes Brahms. Svjatoslav Rikhter leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Ragnhciður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Si- gvalda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson og Sigfús Einarsson. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar“ eftir Sigurð Ró- bcrtsson — I. þáttur Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarna- son, Þóra Friðriksdóttir og Andrés Sig- urvinsson 21.05 Pínóetýður op. 25 eftir Frederic Chopin. Maurizio Pollini leikur 21.35 A áttræðisafmæli Karls Poppers Hannes H. Gissurarson tlytur síðara er- indi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurt'regnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Vetur- nóttakyrrur“ Jónas Árnason les úr sam- nefndri bók sinni. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A siðdegistónleikum veröa m.a. leiknar „Polonesa” og „Noktúrna” eftir Chopin. Útvarp kl. 11.00 Hvernig verður Útvarp kl. 22.35 skýrsla til? „baö kom út fyrir stuttu siöan skýrsla frá Verslunar- ráöi tslands um efnahags- og atvinnumál og mig langar aö vita hvernig svona skýrsla veröur til. Hvernig fá menn út þær niðurstööur sem skyrslan ber meö sér”, sagöi Ingvi Hrafn Jónsson frétta- maður en hann stjórnar i dag þættinum „Viöskipti og verslun” sem er á dagskrá kl. 11.00 Guömundur Arnaldsson hjá Verslunarráði á stóran þátt i gerö umræddrar skýrslu og mun hann i þætt- inum fara ásamt Ingva ofan i saumana á forsendum skýrslunnar og skýra hvernig hún er unnin. „Eru allir sammála um þessar niðurstöður eöa eru þær ein- hlitar”, sagöi Ingvi. Jónas Árnason segir frá Norð- fjarðardvöl sinni. Heimilis- sýningin: Ósvífni að láta fólk borga sig inn ast 1 hringi i svona þrjár minútur. Hvaö haldiö þiö aö þaö kosti fyrir fimm manna fjölskyldu aö eyöa þarna einu kvöldi? Þaö væri allt i lagi aö hafa þennan inn- gangseyri ef þaö væri fritt i leiktækin. Eða öfugt. Þetta er sennilega eina vörusýn- ingin i heiminum sem fólk þarf að borga sig inn á. Nú biður maður bara eftir þvi aö kaupmenn fari aö heimta inngangseyri til að maður fái að koma inn i búöir þeirra, eöa bara fyrir aö skoöa i gluggana hjá þeim baö væri svo sem eftir ööru. Einn sem ekki lætur glepj- asL Spurningu beint til ráöherra Frá Norðfirði Nú um þessar mundir er haldin mikil heimilissýning i Laugardalshöll og nefnist hún „Heimiliö og fjöl- skyldan”. Þarna er fólki boðiö að skoöa allt það nýj- asta sem á boðstólum er og viö kemur heimilinu á ein- hvern hátt. Nú er þaö alveg ljóst að þessi sýning er mikil auglýsing fyrir húsgagna- framleiðendur og aðra þá sem þarna sýna vörur sinar. Og það er geysimikilvægt fyrir þá að fólk komi á þessa sýningu og skoöi allt dótiö. En þar sem þetta er auglýs- ingasýning, finnst mér alveg „A gæsaveiöum”, nefnist fyrsti þáttur nýs islensks leikrits sem Sigurður Róbertsson rithöfundur hefur samiö Útvarp kl. 20.30 Á gæsaveiðum nýtt íslenskt framhaldsleikrit 1 kvöld kl. 20.30 hefst flutn- ingur á nýju íslensku fram- haldsleikriti i 5 þáttum. Þaö heitir „Aldinmar” og er eftir Sigurö Róbertsson. Leik- stjóri er Briet Héöinsdóttir. Fyrsti þátturinn nefnist „A gæsaveiöum” og er 36 minútna langur. Meö hlut- verkin fara Bessi Bjarnason, Þóra Friöriksdóttir og And- rés Sigurvinsson. Tækni- menn: Vigfús Ingvarsson og Georg Magnússon. Skyttukóngur Islands Pétur Pálsson, nýkjörinn skyttukóngur tslands, er á veiöum uppi i óbyggöum ásamt Linu konu sinni. Hann miklast mjög af kunnáttu sinni og einsetur sér aö eiga umtalsveröan þátt i minnkun gæsastofnsins. En svo gerast atburöir sem fá hann til ab gleyma til hvers hann haföi ekið inn á hálendið, hlaöinn skotvopnum. Siguröur Róbertsson 40ára afmæli Siguröur Róbertsson er út- varpshlustendum aö góöu kunnur, þvi mörg leikrita hans hafa flotiö til þeirra á öldum ljósvakans undanfar- in ár og áratugi. Nú eru ein- mitt 40 ár siðan fyrsta leikrit hans „Vogrek” var flutt i út- varpinu. og ættu lesendur ekki að láta upplesturinn fram hjá sér fara. „Veturnóttakyrrur" Jónas- ar kom út 1957 en fyrsta smá- sögusafn hans „Fólk" kom út 1954 og síðaii „Sjór og menn" 1956. Þar fyrir utan hefur Jón-. as skrifað fjölmarga leikþætti og leikrit og gefið út greina- söfn og Ijóðabók. Nú biöur maöur bara eftir þvl aö kaupmenn fari aö heimta inn gangseyri til aö maöur fái aö koma inn I búöir þeirra...” segir bréfritari m.a. yfirgengilega ósvifið aö láta fólk borga sig inn til að sjá auglýsingar. Þá er hægt aö benda á á móti að þarna er margt fleira en bara sýningar framleiðenda og innflutn- ingsaðila, þarna er jú tivoli eitt heljarmikið. En fólk þarf að borga sig i þaö sér. Þar kostar t.d. einar þrjátiu krónur að sitja i stól og snú- Hvað leggið þið af mörkum? Hjalti hringdi: „Ég vildi gjarnan koma þeirri fyrirspurn á framfæri i tilefni kjaraskerðingatil- lagna rikisstjórnarinnar hvaö háttvirtir ráðherrar koma til meö aö leggja af mörkum til aö bæta stöbu þjóðarbúsins?” Svar óskast Jónas Árnason skáld og fyrrum alþingismaður heldur í kvöld áfram lestri sínum úr eigin verki „Veturnótta- kyrrum”. Jón örn Marinósson tón- listarstjóri útvarpsins er meö sinn ágæta þátt „Kvöld- nótur” á vísum staö I kvöld. Svipmyndir frá Norðfirði ncfnist frásöguþátturinn scm hefst kl.22.35. Jónas flytur þennan skemmtilcga tcxta á sinn scrstaka og fjöruga máta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.