Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 6
6 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. september 1982 Það skiptir ekki síst máli, hvað söngvarinn vill sjálfur Um þessar mundir er staddur hér á landi söngkennarinn sænski, Torsten Föllinger, en hann er fyrir löngu orðinn heimsþekktur í sínu fagi, og ferðast víða um og kennir söng- túlkun, leiktúlkun og raddbeitingu-og hafa sumirgengið svo langt að segja hann fremsta söngkennara í Evróþu um þessar mundir. Að öllum líkindum er það nálægt sanni, ef marka má sögur, sem ganga af árangri hans við kennslu, sem er oft á tíðum hreint ótrúlegur. Torsten Föllinger er staddur hérá vegum Norræna hússinsog leiklistarskóla íslands,og mun hann halda konsert í Norræna húsinu í dag, fimmtudag, kl. 20.30, en kenna við leiklistarskólann 1. og 2. árs nemum, auk þess sem hann mun leiðbeina karlakórnum Fóstbræður áður en þeirleggjaupp í Ameríkuför sína innan skamms. Blaðamcnn áttu kost art hittaTorstcn I öllingcr að máli cina síödcgisstund, og vcrður það að scgjast cins og cr, að Torslcn cr í liópi ncönari manna og skcnimti- lcgri. Rödd, líkanii, persónuleiki „Jú, það cr rctt. að sumir hala sagt mig vcra hcsla söngkcnnara Ilvrópu, og cg hugsa að |iað stal'i al þcirri kcnnsluaðlcrð, scm cg nota", sagði Torslcn i upphali íundarins. „lig vinn nclnilcga á mjög mismunandi hátl mcð hvcrj- um ncmanda. lig liyggi |ivi ckki á ncinni cinni aðl'crð. cins og mörg- um söngkcnnurum hxttir til. Iicld- ur vcrður kcnnsluaölcrö mín til í kringum ncmandann sjáll'an. JiaiT'ir hans og það. scm liann vill gcra mcð sinni rödd, sínum líkama og sínum pcrsónulcika — cn þctta þrcnnt vcrður ckki skilið sundur." Torstcn hcndir líka á, að nú á tímuni þarl söngvari aögcta sungið öll mismunandi stíllirigði tónlislar- innur: jazz. klassískan söng, popp, vísur (ig hallöður, ópcrutónlisl og sönglcikjamúsík — og það hclur í för mcð scr, að söngkcnnslan vcrð- ur að hrcvlast í samræmi við þaö. „Ennþá cr ríkjandi sú stcfna í kcnnslu að lcggja áhcrslu á klass- ískan söng". scgir Torstcn. „cn að hvaða gagni kcmur liann popp- söngvurum? liða jazz-söngvurum? Oft vcrður klassíski söngurinn þcim fjötur um fót. og cvðilcggur hrcinlcga raddir margra annars ágætra söngvara." SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA XII LANDSÞING 8.-10. SEPTEMBER 1982 Hótel Saga Reykjavík Miðvikudagur, 8. september: Kl. 09.00 Skráning fulltrúa. Afhending gagna. Kl. 10.00: Þingsetning. Kosníng forseta og ritara. Kosning kjörbrétanefndar. Ávarp félagsmálaráöherra. Ávarp forseta borgarstjórnar. Ávarp af hálfu erl. gesta. Kosning þingnefnda. Skýrsla um starfsemi sambandsins. Álit kjörbréfanefndar. Tillögur þingfulltrúa. Kl. 13.30: Fræöslu-og upplýsingastarfsemi sambandsins. Frsm : Alex- ander Stefánsson. alþm. Kl. 15.30 Endurskoðun sveitarstjórnarlaga. Frsm.: Steingr. Gautur Krist- jánsson. héraösd. Fimmtudagur, 9. september: Kl. 13.30 Skaöabótaábyrgö sveitarfélaga, erindi: Arnljótur Björnsson, prófessor. Kl. 14.15: Sveitarfélögin og atvinnumálin, erindi: Siguröur Guðmunds- son, áætlanafræöingur. Kl. 15.45: Nefndarálit og tillögur lagöar fram. Föstudagur, 10. september: Kl. 10.00: Nefndaráiit og tillogur. Umræöur og afgreiösla. Kl. 13.30: Kosning stjórnarformanns. Kosning annarra stjórnarmanna. Kosning i fulltrúaráð sambandsins. Kosning endurskoðenda. Kl. 15.00: Þingslit. Torsten Föllinger á íslandi Til hvers failega rödd? Og Torstcn tínir til dæmi um söngvara scm hann hcfur hal't til náms hjá scr, scm hann hcfuroröiö að hyrja á að vcnja af klassískum söngstíl til þcss að gcta síöan hvggt þá upp að nýju. „í samræmi við þcirra þarfir og vilja". I’að skiptir nclnilcga ckki síst máli. Iivað söngvarinn vill sjálfur. „Ég fæ stundum til mín ncmcnd- ur. scm hafa komið til mín. af þvi þcir hafa svo fallcga rödd. Ég spvr þá. hvcrs vcgna þcir hala komiö til mín. „Af því cg hcf svo lallcga rödd," svara þcir. Oott og vcl. cn hvaö vilja þcir gcra mcð fallcgu röddinni sinni. spvr cg. Og þá vcröa þcir kjaftstopp. Torstcn Föllingcr — listamaður á sviði söngs, lciklistar og lífsins sjálts. Eg hcf ckkcrt á móti fallcgum röddum. öðru nær. cn þaö gcrist alltof oft, að við hcyrum í söngvur- um, scm hafa hlotiö í guðsgjöf ólýs- anlcga fallcga rödd. og hcita licnni á þann hátt, aö ckki vcrður hctur gcrt. En, almáttugur minn. hvað innihaldið. hugsunin í túlkun þcirra, gctur vcrið klcn. I Ircinasta hörmung. hcss vcgnaspyrcg. hvað niínir ncmcndur vilja gcra mcð sinhi rödd. og þcgar þaö cr komið á hrcint, gct cg farið að kcnna þcim. Fyrr ckki. Og cinmitt vcgna þcssa rcyni cg aö kcnna þcim í samræmi viö þarfir þcirra." Minni raddbandanna „Alltof margir söngkcnnararcru í rauninni hara aö kcnna ncntcnd- um sínum sinn stíl. sína tækni. sína túlkun. Ncmandinn lærir ekkert á sjálfan sig." Og Torsten lýsir því. hvcrnig liann reynir að laöa fram hestu eiginleika hvcrs söngvara og leikara — og hann lýsir með tilþrif- um. grípur til söngsins til að við. hlaðamennirnir. skiljum hetur hvaö hann er að fara. „Oft þarf cg að híða lcngi cítir því. að ncmandinn gcri það. scm cg vill að hann geri. Það þvöir nefni- lega ekki að fara frant á þaö við liann. að hann heiti röddinni á ein- hvcrn ákveðinn hátt. svo Inin hljómi hctur. Pctta cr tcngt því minni. sent viö höfunt í vöðvununi. í raddhöndunum sjálfum. Menn oröa hlutina á svo mismunandi hátt. og þó að ég hiðji nemanda um að svngja t.d. eins og hann „heyrði í sjálfum scr fyrir framan sig". þá cr eins víst að hann mvndi ekki skilja mig og verða nervus. f>á er ailt ómögulegt. En um leiö og honuni verður á að svngja þannig. þá hendi ég honum á það. og segi viö hann. að þetta skuli hann leggja á minnið. Svona eigi hann að syngja. En tíu söngvarar nefna þetta ná- kvæmlega sama atriði tíu mismun- andi nöfnum". segir Torsten. Bauðst að verða hetjutenór Reyndar er þetta ekki í fyrsta skipti, sem Torsten Föllinger keni- ur hingað til lands. Hann var hér fyrir u.þ.h. tveimur árum og kenndi þá einnig viö Leiklistar- skólann og kom fram í Norræna húsinu. Og eftir það hcfur hann m.a. fengið íslendinga til sín á námskeið í Svíþjóð. En víkjum aðeins að Torsten Föllinger. Hann er nú um sextugt. og heíur að eigin sögn afskaplega mikið að gera. „Ég hyrjaði að syngja átta ára gamall og fór í söng- nám ungur, eins og lög gcrðu ráö fyrir. Svo varð ég reyndar fyrir því. að söngkcnnarinn minn cyðilagði í mér röddina meö því að kenna mér á rangan hátt — hann sagði mig tenór. sem ég hvorki var né er. En engu að síöur fékk ég atvinn- utilhoð. mér hauðst að syngja hetj- utenór í óperum Wagners í Pýska- landi. en áður en til þess kom að ég fluttist til Pvskalands. veiktist ég hastarlega. þurfti að gangast undir uppskurð. og það tók mig nokkur ár að jafna mig á þeini veikindum. Ég gat ekkert sungið, en fór þá að ntála og teikna. Og geri það reyndar enn í dag: ég mála mest dýr. og á meira aö segja nokkrar skepnur. tvær kýr og sitthvað fleira." Aldur er afstætt hugtak „En hvað um það: ég hresstist og ætlaði þá að hefja söng að nýju. en fékk þá frarnan í mig. aö ég væri. jú, ágætur söngvari. en hara alltof gamall". Hér gerir Torsten dramatíska þögn á máli sínu, en lýsir því síðan. aö hann hafi hyrjað að kcnna söng um þctta leyti. sungið hér og þar. og um síðir uppgötvað, að hann væri enginn tenórsöngvari. heldur baritónbassi. „Þá fór mér strax að líða betur í söngnum", segir hann. Og kennslan lilóð utan á sig. og innan tíðar var farið að leita til hans með hin margvíslcgustu verkefni á sviði kennslu og söngþjálfunar. „Nú segir enginn við mig, að ég sé of gamall", segir hann sposkur á svip, og bætir því við, að hann og Dorothy Irving. ensk söngkona og afar vinsæl. ætli innan tíðar að æfa saman söngprógram af fjölbreyttu tagi. „Við ætlum að syngja allt. Klassík, jazz, popp. vísur. ballö- ður. Við eigum að geta það. við erum á þroskaaldrinum til þess". Söngur, leiklist - og Hfið sjálft Nú á tímum eru menn sem sagt ekki of gamlir til eins eða neins. og sem dæmi skýtur Torsten því að, að þótt hér áður hafi það þótt goðgá að taka nemendur eldri en átján ára í Óperuskólann í Stokkhóhni, þá sé það sjálfsagt mál og ekkert tiltökumál að hleypa inn nemend- um, seni komnir eru fast að fer- tugu. Námsgetan fer ekki eftir aldri. Reyndar ku þetta sannast á Tor- sten Föllinger sjálfum, að fróðra manna sögn. Hann er sjálfur stöð- ugt að endurnýja sjálfan sig. cins og heyra má meðal annars á söng hans. I lann syngur allt milli himins og jarðar. og á tónleikum hans í Norræna húsinu í kvöld verða m.a. á efnisskránni verk eftir Mozart. Schumann. Ture Rangström. Hanns Eisler, Ruben Nilsson, Gharles Trenet og Tom Lehrer — og geri aðrir betur að raða saman efnisskrá með þessum gerólíku höfundum: hver og einn krefst síns. hvort sem er í tónum eða túlk- uri — en þess skal þó getið, að Tor- sten Föllinger þykir afburða snjall túlkandi söngva Brechts, lcikhúss- mannsins og skáldsins þýska. við lög bæði Hanns Eislers og Paul Dessau. Hér meö er botninn sleginn í skrifið af blaöamannafundinum með Torsten Föllingereina síðdeg- isstund fvrir skömmu. Undirritað- ur þakkar fvrir sig. Pað er alltoí sjaldan. sem blaðamannafundir eru jafnskemmtilegir og fróðlegir og þessi var — fyrir tilstilli hins ágæta listamanns á sviði söngs. leikhstar og lífsins sjálfs. — jsj- Bjartsýnisspurning eða hvað? Veit einhver um ibúð til leigu strax, eða sem íyrst. Góðri umgengni og skilvisum greiðslumheitið. Selma ósk Kristiansen fóstra Helgi Kristjánsson sagnfræðinemi. Upplýsingar i sima 19131. Geymið auglýs- inguna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.