Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 apótek Helgar-, kvöld og næturþjónusta apótekanna í Reykjavík vikuna 27. ágúst-2. september verður í Reykja- víkurapóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00) Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 — 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið Bandaríkjadollar Kaup 14,360 Sala 14,400 Sterlingspund 24,642 24,710 Kanadadollar 11,581 11,613 Dönsk króna 1,6472 1,6518 Norsk króna 2,1379 2,1438 Sænsk króna 2,3338 2,3403 Finnskt mark 3,0073 3,0157 Franskur franki 2,0474 2,0531 Ðelgískur franki 0,3003 0,3012 Svissn. franki 6,7497 6,7685 Holl. gyllini 5,2639 5,2786 Vesturþýskt mark 5,7544 5,7704 ítölsk lira 0,01021 0,01024 Austurr. sch. 0,8180 0,8203 Portúg. escudo 0,1659 0,1664 Spánskur peseti 0,1272 0,1276 Japanskt yen 0,05541 0,05556 írskt pund 19,792 19,847 Ferðamannagengið Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vesturþýskt mark ítöisk líra Austurr. sch. Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund 15,8400 27,1810 12,7743 1,8169 2,3581 2,5743 3,3172 2,2564 0,3313 7,4453 5,8064 6,3474 0,0112 0,9053 0,8304 0,1403 0,06111 21,8317 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga ettir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30 — 20.00. Görigudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Vixlar,forvextir.................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Ef Snati fer að mjálnia þá er það vegna þess að hann át allan kattarmatinn. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavik . simi 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj.nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur .simi 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnartj . simi 5 11 00 Garðabær . simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 trappa 4 passa 6 eðja 7 káf 9 tjón 12 gráta 14 þreytu 15 gifta 16 lokaði 19 vegur 20 aular 21 lasta Lóðrétt: 2 sefi 3 kvittur 4 hugboð 5 held 7 afkvæmi 8 þjáð 10 herbergin 11 ella 13 hrúga 17 látbragð 18 dropi Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 þver 6 áar 7 smár 9 ásar 12 strik 14 eim 15 jóö 16 umsjá 19 núna 20 ótal 21 dræsa Lóðrétt: 2 rúm 3 sárt 4 þrái 5 eöa 7 sveina 8 ásmund 10 skjáta 11 röðull 13 rós 17 mar 18 jós folda — Eg er búin að afmarka algert bannsvæði fyrir súpu. svínharður smásál ViT Efl T fíí> SKfWM- fíST SfN FNfíiR LikftrOfl SlM/V? EG. &TOLT f)F HONUrO! £\J:& SKflL SÝNfl VKKTÚfS, FPfipðrOfl' skák Karpov að tafli - 3 Úrslitakeppnin á HM — unglinga fór frarr með þeim hætti að 12 keppendur komust i| A-riðil úrslita oq tefldu allir við alla. Aðrirf tefldu I lægri riðlum. Auk Karpovs máttil þarna finna nöfn sem síðar urðu vel þekkt i1 skákheiminum. Þar má nefna Anderson.l Adorjan og Kaplan. Kaplan hafði reyndarf sigrað á HM-unglinga í Jerúsalem '77 og| spáðu margir því að hann myndi endurtaka afrekið. En brátt kom i Ijós að Karpov varl allt annar maður en i undanrásunum. Eftirl auðvelda sigra í tveim fyrstu umferðunuml koma allir bestu kostir hans i Ijós þegarf hann sigraði Svíann Ulf Anderson. Karpov-Anderson — Karpov hafði þjarmað hægt og bítandi I að mótstöðumanni sinum og lætur nú kné| fylgja kviði: 56. Rge7+-Kh8 57. Rxh6!-He8 58. Rf7+-Kh7 59. He4!-Hxe7 60. Hxe7 — og svartur gafst upp. ferðir Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi kl. 6.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik 10.00 13.00 16.00 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunn- udögum. — Júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júní og sept. á föstudög- um og sunnudögum. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðslan Akranesi: Sími 2275. Skrif- | stofan Akranesi simi: 1095. Afgreiðslan Reykjavik: sími: 1 60 50. Simsvari i Reykjavik sími: 1.64 20. UT iVlSTARFf RÐIR Helgarferðir 3. - 5. september. Föstudagur kl.20:00 1. Þórsmörk. Gist í nýja Útivistarskálanum I í Básum. Gönguferðir fyrir alla. Kvöldvaka. Snæfellsnes. tier|ateró - gongu- og I skoðunarferð. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. | Ölkelda. • I SJÁUMST Ferðafélagið ÚTIVIST SIMAR. 11798 og 19533. Helgarferðir 3. - 5. sept.: 1. Ovissuferð. Gist i húsum. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist i húsi. 3. Álftavatn við Fjallabaksleiö syðri. Gist i I húsi. Brottför í þessar ferðir er kl. 20.00 | föstudag. 4. kl. 08.00: Þórsmörk - Gist í húsi. Gönguferðir með fararstjóra eftir aðstæð-1 um á hverjum staö. Farmiðasala og allar I upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3.| Ferðafélag íslands. mmnmgarspj. Minningarkort Styrktarfélags vangef-| inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstufu | félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö BragaJ Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun | Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, | Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og| minningarkortin siðan innheimt hjá send-| anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu | á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán-1 uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl. | 9-16, opið i hádeginu. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkj-| unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir-| kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga-| versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds-| syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg-| arstig 16. kirkjan Hallgrímskirkja Opið hús fyrir aldraða veröur i dag fimmtu-1 dag 2. september kl. 15-17. Dagskrá og | kaffiveitingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.