Þjóðviljinn - 02.09.1982, Qupperneq 9
Fimmtudagur 2. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Í2. Einbýlishúsasvæði hefur vcrið fórnað fyrir olíubirgðastöð hersins Jafnframt er gert ráð fyrir höfn í Helguvíkinni.
fórnað fyrir herinn.
Helguvik, augasteinn spekúlantanna.
Tillagasúcrnúhefurveriðauglýstoghangiruppi.ÞarsemoIíubirgðastöðin var áður (reitir merktir 1, 2 og
3) er nú komið iðnaðarsvæði. Takið samt eftir olíulciðslunum ofan af vellinum og niður á bergið hjá
Hólmsbergsvita.
Bréf íbúanna í nágrenni
Kolsýruhleðslunnar og Eims:
„Skorum á borgar
ráð að reka af
sér siyðruorðið”
Undirrituð af fimmtíu íbúum í grennd
við Seljaveg 12
Borgarstjóri og
borgarráösmenn Reykjavíkur-
borgar
„Viö undirrituö i búar i grennd
viö Seljaveg 12 lýsum vonbrigö-
um meö að borgarstjóri skyldi i
engu sinna brefi okkar frá 14. mai
sl. þar sem viö æsktum þess aö
sett yrðu i lóðarsamning Kolsýru-
hleöslunnar Seljavegi 12 ákvæöi
þess efnis
a) aö starfsemi eins og sú sem
Efnaverksmiöjan Eimur rekur á
Seljavegi 12 verði ekki leyfö á lóö-
inni
þ) aö sett veröi þak á hús
Kolsýruhleöslunnar og veggir
þess múrhúöaöir og málaöir.
Okkur finnst óverjandi aö borg-
arstjóri skyldi ekki gefa borgar-
ráði kost á að ræöa þessi atriöi
o.fl. áöur en lóöarsamningur var
undirritaöur 22. ágúst s.l. Einn
borgarráösmanna kallaöi okkur
til fundar viö sig 18. júni s.l. þar
sem hann sagöist hafa fariö þess
á leit aö samningurinn eöa samn-
ingsdrög yröu lögö fram i borgar-
ráöi, óundirrituö til athugunar.
Samningurinn ber meö sér að eig-
endur Kolsýruhleöslunnar hafa
ekki getað undirritaö hann fyrr en
26. júni. Okkur er óskiljanlegt af
hverju óskir þessa borgarráös-
manns voru aö engu haföar.
Við visum til viötals nokkurra
fulltrúa okkar viö borgarstjóra
25. ágúst s.l. Þar sagði borgar-
stjóri aö enn væri i fullu gildi og
myndi vera eftir 1. janúar 1984,
þegar nýi lóöarsamningurinn tek-
ur gildi, sú kvöö sem lögð var á
stærstu turna Eims aö þeir skuli
fluttir, borgarsjóöi aö kostnaöar-
lausu þegar krafist verði.
Viö höfum margoft lýst þeim
umhverfislýtum og mengunar-
hættu sem fylgja starfsemi Eims
og krefjumst þess að borgarráö
skipi forsvarsmönnum Eims aö
láta flytja brott þá tanka eða
turna sem á hvilir brottflutnings-
kvöö.
Enn krefjumst viö þess aö
borgarráð og byggingarfulltrúi
geri forsvarsmönnum Kolsýru-
hleðslunnar skylt að ganga frá
húsi sinu meö þaki og múrhúöun i
samræmi viö byggingarsam-
þykkt. Viö bendum á aö sama
samþykkt heimilar byggingar-
nefnd aö láta vinna slika vinnu á
kostnaö eigenda. Enn mætti beita
dagsektum. Viö fáum ekki séö aö
umsókn Kolsýruhleöslunnar um
leyfi til stækkunar hússins eigi aö
geta breytt neinu i þessu efni.
Loks bendum viö á aö forsvars-
menn Eims áttu aö sækja um
starfsleyfi fyrir 15. september
1972, skv. 2. og 6. gr. reglugeröar,
nr. 164/1972, en þetta viröist yfir-
völdum hafa yfirsést þar til i
mars s.l. Okkur þykir alveg ljóst
af þessu að allt eftirlit meö Efna-
verksmiöjunni Eimi hafi veriö
mjög slælegt þrátt fyrir yfirlýs-
ingar um annaö. Viö óttumst aö
gamla sleifarlagiö i meöferö
Eimsmála veröi til þess aö enn
verði tekiö linlega á málefnum
fyrirtækisins. Þess vegna skorum
við á borgarráö aö reka af sér
slyöruoröið i þessu máli og máli
Kolsýruhleöslunnar meö þvi að
veröa viö kröfum okkar.”
Hollustuvernd rfkisins,
forstjóri örn Bjarnason
„Viö undirrituö, ibuar i grennd
viö Seljaveg 12, höfum frétt aö
forsvarsmenn Efnaverksmiöj-
unnar, Eims á lóöinni nr. 12 viö
Seljaveg hafi trassaö hátt i tiu ár,
eða þangað til i mars s.l. aö sækja
um starfsleyfi til heilbrigöisyfir-
valda. Viö förum fram á
•
a) aö Hollustuverndin leggi til
viö ráöherra heilbrigöismála aö
starfsemi Eims veröi stöövuö
þegar i stað á meöan málefni fyr-
irtækisins eru i athugun, sbr. um
slika aögerö 14. gr. reglug. nr.
164/1972
b) aö Eimi veröi ekki veitt starfs-
leyfi viö Seljaveg 12.
Til rökstuönings a) liðnum
bendum við á aö mikill útblástur,
aö jafnaöi mikill strókur, kemur
frá verksmiöjunni og er mengaö-
ur skv. mælingum. Þennan strók
leggur iðulega yfir ibúöabyggö
við Seljaveg og Vesturgötu.
Hugsanlegt er taliö aö hann geti
valdið fólki heilsustjóni.
Efnið sem Eimur notar til
vinnslu kolsýru viö oliubruna er
vökvi og nefnist mónóetanóla-
min. Hann er hættulegur viö önd-
un ertir öndunarfæri og augu,
brennir hörund viö snertingu og
er eldfimur. Þess vegna ráðlegg-
ur framleiöandi aö geyma þennan
vökva i tönkum úr ryöfriu stáli
„under an inert gas blanket
(nitrogen) and fitted with low
pressure steam or hot water heat-
ers”. Viö minnum á aö fyrir
tveimur árum varð bruni, sem
mikla athygli vakti, á lóö Land-
helgisgæslu og Vitastjórnar, viö
mörk lóðar Kolsýruhleöslu og var !
liklega af völdum ikveikju. Þarna
brunnu hjólbaröar, timburgrind-
verk á mörkum lóðanna o.fl.
Eimsmenn geyma ofangreindan
vökva i tunnum á lóö Kolsýru-
hleöslu viö garövegg á Seljavegi
10, fast viö oliutank og fram- 1
leiösluturna. Þarna eru visast yf-
ir 3000 litrar i tunnum sem eru
óvaröar og öllum aögengilegar.
Viö hljótum að krefjast aö tunn-
urnar veröi fluttar brott tafar-
laust.
Til stuönings b)liönum er sú
skoðun heilbrigöisfulltrúa, bygg-
ingarnefndar, skipulagsnefndar,
forstööumanns borgarskipulags
og okkar að efnaverksmiöja á
borö viö Eim eigi ekki heima i
ibúöahverfi. Þetta rökstyöjum
viö sjálf m.a. meö þvi aö slys geti
oröiö, þótt vel sé búið um hnúta
t.d. viö bruna eöa sprengingu,
tæringu, slit eöa sökum trassa-
skapar. Mjög mikiö af kolmón-
oxiöi og brennisteinsdióxiði gæti
sloppið út i andrúmsloftiö fyrir
handvömm og valdiö ibAum og
ööru fólki heilsutjóni. Eins gæti
koldioxib lekiö út svo aö um muni,
allt aö 20 tonn, og valdiö köfnun,
t.d. barna aö leik á lóö Kolsýru-
hleöslunnar. Af þessum sökum
m.a. þykir okkur einsýnt aö ekki
eigi aö veita Eimi starfsleyfi á
lóbinni Seljavegur 12.”