Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.09.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. september 1982 ALÞÝOU BANDALAGIÐ Frá Þórsmörk. Sigurður Brynjólfsson á innfelldu myndinni. Suöurnesjamenn athugiö! Þórsmerkurferð 3—5. september Alþýöubandalagsfclag Keflavikur efnir um næstu helgi 3.-5. septem- ber til annarrar fjölskylduferöar sumarsins. Leiösögumaður verður Sigurður Brynjólfsson og mun hann njóta aöstoðar valinkunnra göngu- manna þegar i Mörkina kemur. Þar gefst mönnum kostur á lengri sem styttri gönguferðum og berjaferð i Langanes. — Gist verður i skála Austurleiðar i Húsadal. Lagt verður upp á iöstudagskvöld kl. 20.00 frá Sérleyfinu ogkomið við á biðstöðum þess. Áætlaður heimkomutimi er kl. 19.00 á sunnudag. Þessi ferðer kjörin fyrir þá sem komust ekki með i þá siðustu og einnig hina er komust meö og hafa beðið i óþreyju eftir næstu ferð. Hafiðmeðykkur hliföarfatnaö, rúmfatnað, nesti og nýja skó. Verðkr. 350. Frittíyrir 12ára ogyngri. Skráiðykkur timanlega isima - 1054 (Huldal, -3191 (Alma), -1948 (Sólveig), -2180 (Lóa). — Allir vel- komnir. — Stjórnin. Garðar Ólafur Baldur Alþýöubandalag Selfoss og nágrennis — Aðalfundur Aðall'undur Alþýðubandalagsfélags Selfoss og nágrennis verður hald- inn fimmtudaginn 2. september að Kirkjuvegi 7 og hefst hann kl. 20.00. — Venjuleg aðallundarstörí og lagabreytingar. Á fundinn mæta þeir Garðar Sigurðsson og ólafur Ragnar Grimsson alþingismenn og Baldur Óskarsson framkvæmdastjóri Alþýðubanda- lagsins. — Stjórnin. Blaðberar óskast Þjóðviljann vantar blaðbera strax i eftir- talinhveríi: Flúðasel — Fljótasel — Kambasel —1 Seljabraut Laugarnesveg—Laugalæk Hraunteig — Kirkjuteig — Silfurteig —■ Otrateig Selvogsgrunn — Kleifarveg — Sporða- grunn Háteigsveg Flókagötu sími 81333 Orðsending tii húsbyggjenda frá Hitaveitu Suðurnesja Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sin tengd hitaveitu i haust og vetur, þurfa að sækjaum tengingu sem fyrst, og eigi siðar en 1. október n.k. Hús verðaekki tengd, nema þeim hafi verið lokað á fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað og lóð jöfnuð i pipustæðinu. Ef frost er i jörðu, þarf húseigandi að greiða aukakostnað sem af þvi leiðir að leggja heimæðar við slikar aðstæður. Hitaveita Suöurnesja Ráðherrar þinga um málefni aldraðra: Skiptar skoðanir um lok starfs- aldurs Norrænir heilbrigöis- og félags- málaráðherrar þinguðu I Jönköp- ing 19. og 20. ágúst sl. og var þar fjaliað um málefni aldraðra. Þar kom fram að islendingar hafa nokkra sérstöðu hvaö snertir lok starfsaldurs en vegna vaxandi at- vinnuleysis i hinum Norðurlönd- unum er tilhneiging til að lækka eftirlaunaaldur. Af Islands hálfu var lögð á það sérstök áhersla á fundinum að aldraðir gætu sinnt störfum eins lengi og þeir hefðu vilja og getu til og lögð áhersla á að ekki væri fyr- irhugað, með lagasetningu, að lækka eftirlaunaaldur hér á landi. A fundinum mættu ráðherrar frá Norðurlöndunum en Svavar Gestsson forfallaðist Fyrir hans hönd mættu Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri og Almar Grims- son, sérfræðingur ráðuneytisins i alþjóðamálum. A fundinum kynntu ráðherrarnir skoðanir sinar og stefnumörkun rikis- stjórna sinna í sambandi við mál- efni aldraðra og var á fundinum flutt ræða Svavars Gestssonar. Ljóst er að Norðurlöndin hafa mjög svipaða stefnu hvað snertir málefni aldraðra almennt en fslendingar hafa þá sérstöðu að hlutfallstala aldraðra er mun lægri en annars staöar og mun lit- il breyting verða á þvi hér fyrr en i byrjun næstu aldar. Rauði kross íslands: Lyfjasending tll Póllands S.l. vetur gekkst Rauði kross Islands l'yrir söfnun lyfja og hjúkrunargagna i samvinnu við lyfja innflytjendur, lyl'jagerðir og forstöðumenn sjúkrahúsa til hjálpar nauðstöddum Pólverjum. Árangur söfnunarinnar varð mjög góður og i sumar voru send- ir til Póllands 157 kassar af lyfj- um og hjúkrunarvörum, samlals 1250 kg. Heildarverðmæti send- ingarinnar nam tæplega 342 þús- und krónum. j Hljómleikar í Óð- ■ I ali í kvöld: i Big nós bandið || I Bignósband heldur tón- „ • leika i óðali i kvöld, fimmtu- ■ Idagskvöld, og hefjast þeir kl. I 22.30. Hljómsveilina skipa * * Halldór Bragason (bassi- . Isöngur), Sigurður Hannes- I son (trommur), Pétur (söng- I ur, gitar), og Tryggvi Húbn- J Ritvél Ólympíu- leikanna í Los- Angeles 1984 BROTHER hefir verið kjörin ritvél Ölympíuleik- anna í Los Angeles 1984. Við eigum nú 6 gerðir skólaritvéla frá BROTHER: Gerð De Luxe 250TR án raf magns m/ásláttarstillingu, föstum dálkastilli og sjálf- virkri vagnfærslu áf ram kr. 2290.- Gerð De Luxe650TRán rafmagns m/ásláttarstillingu, föstum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áf ram og segmentskiftingu kr. 2600.- Gerð De Luxe 660TR án raf magns m/ásláttarstillingu, lausum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áf ram og segmentskiftingu kr. 2950.- Gerð OM 3600, raf magnsvél m/ásláttarstillingu, föstum dálkastilli, sjálfvirkri vagnf ærslu áf ram og afturábak kr. 4750.- Gerð QM 3912C raf magnsvél m/ásláttarstillingu, lausum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áfram og aftúrábak, kasettulitarbandi og leiðréttingu kr. 5970.- Gerð 5713 raf magnsvél m/ásláttarstillingu, lausum dálkastilli, sjálfvirkri vagnfærslu áfram og afturábak, sjálfvirkri lok- opnun , pappírshalara, kasettulitarbandi, seg- mentskif tingu og leiðréttingu kr. 7685.- Ábyrgð á öllum vélum Borgarfell hf. Skólavörðustíg 23 sími 11372. Orðsending irá Lífeyrissjóði verslunarmanna Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur sent yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur þeirra vegna til sjóðsins á síðasta ári, 1981. Ylirlit þessi voru send á heimilisfang, sem sjóðlé- lagar höfðu 1. desember 1981, samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verslunarmanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.