Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 1
SUNNUMGS BLAÐID DJÚDVIUINN 48 SÍÐUR Helgin 18.-19. desember 1982. 283. og 284. tbl. - 47. árg. Tvö blöð ídag Blað II Verð kr.15 Málgagnið Svolítiö til glöggvunar. Ég held að ég sé tiltölulega mein- laust grey. Ég á það til að vera dá- lítið illkvittinn, en það er þá bara í nösunum á mér. Ég hef svolítið gaman af því að ganga framaf fólki og þá auðvitað helst fólki sem hef- ur gott af því að gengið sé framaf því. Þeir sem þekkja mig vita að ég vil ekki gera flugu mein, nema það sé mjög aðkallandi, en þeir sem þekkja mig ekki halda yfirleitt að ég sé illmenni. __ Og þar sem hið síðarnefnda er nú einu sinni almannarómur, hef ég á starfsferli mínum sem leikari oftast verið látinn leika hin verstu skítmenni. Sýningarnar byrja klukkan átta. Oftast er ég í leikritum drepinn, sakir mannvonsku, venjulega fyrir hlé. Kafli úr bók Flosa Ólafssonar í kvosinni r *s • Þess Vc ustu helgi að því ha yrði aðei þjóðfélag við textíll Atferlij hör 'm I . jlið 'unr ta' -nei tiðr... mai neyUnda þvi eð h. ,, BR t YT BETRA" ,,Það v hef ur ver Islandi e stöður bii menn hæ eftir eii indanna. Þessi g af við: Ef aö I ætla éc að visi ættu þ' I raun inu og þ málsbótc prósent a tiláfengi _____________________________ níutiu prosern umieroasiysa seu cn vuiuum ta^ neiri upplýsingar sem liggi fyrir um tiðr.. magnog staði neyslunnar, sem og f jölda neyti nda i landinu, þeim mun meiri likur séu á þvi cð hægt sé að ná þvi háleita marki að ..BRtYTA DRYKKJUVENJUM TIL HINS BETRA" ,,Það verður ekki fyrr en að gaumgæfilega hef ur verið tarið ofan i saumana á f ylleriinu á islandi eftir visindalegum leiðum og niður stöður birtar, bð hægt er að gera sér von um að menn hætti að neyta áfengis i óhóf i", er haft eftir emum af höfuópaurum félagsvis- indanna. Þessi gamli húsgangur á nefnilega ekki allt af við Ef að betur að er gáö ætla ég megi sannast aö visindin efla enga dáð ættu þvi aö bannast. i raun og veru er ekki hægt að finna áfeng inu og þeim sem hafa ánetjast því neitt til málsbóta. nema ef til vill það að aðeins tiu prósent af umferdaróhöppum er hægt að rekja til áfengisog þá má ef til vill segja að úr því að niutiu prósent umferðaslysa séu af völdum in væru tilraun til að gera grein fyrir reglum skipulagningarinnar. Ljóst var að Meyvant hafði enn ekki aðlag ast aðferðum félagsvisindamannanna og þeg ar hér var komið sögu óskaði hann eftir að fá að bregða sér fram á afvikinn stað. Næstu þrjár vikurnar var Mebbi Morgun- slukur gersamlega týndur, svo fariö var að óttast um hann. En þá kom í Ijós að hann hafði ráðið sig i vinnu i Stjórnarráðinu, svo ekki var von hann týndist. Hann var þegar kallaður á fund i hópeflinu og honum kynnt kúlurit súlurit, linurit og kúrfur um drykkjumunstur karla á aldrinum 45—55 ára á Stórreykjavikursvæöinu. Einu viðbrögð Meyvants voru þau að hann ■ ----------------------------- «gs, enda stöðu, að cognetive lurks og ir raunar ð að hann »u félags- lefur gef ekka. ðileg hnit einir af- áreitis til ýrir frá íif. Siðan ru nafni ð deigan lema þá æðingum terapista stemma >irtar, er athygli é iérþarfa drykkju r r i í íslandsklukkunni lék ég sjálfan örlagavaldinn, Sigurð Snorrason böðul, og var drepinn fjórar mínút- ur yfir átta. Pá hugsaði ég með mér: - Þetta er nú rólegra en að vera á sjónum. Stundum hef ég, svona með sjálfum mér, verið að óska þess að ég væri svolítið gáfaðri en ég er, því satt að segja er ég nú hálfgerður bjáni. En þá hugsa ég bara í leiðinni: - Ég er þó sæmilegur til heils- unnar. Af því sem hér hefur verið sagt má með réttu ráða að ég hafi ekki valdið miklum uppisteyt með skrif- um mínum í Þjóðviljann, enda hef ég ekki gert mér far um að beita mér í einu eða neinu af miklum alvöruþunga, heldur reynt að ein- beita mér að því sem mér hefur þótt broslegast í umhverfinu. Kannski er ég ekki tekinn alltof alvarlega. Og ég er nú bara feginn því. Þjóðviljinn Allir íslendingar eiga sér aðal- starf og hjáverk. Mín hjáverk hafa lengi verið að skrifa vikuleg greinarkorn í Þjóðviljann. í þetta blað hef ég semsagt skrifað á sjö daga fresti, síðastliðin tíu ár. Margir hafa orðið til að spyrja mig hvernig í ósköpunum ég hafi farið að þessu, og því er auðs varað. Ég bara ætlaði mér það. Og hvers vegna? Upphaílega var ég víst svo barna- legur að líta svo á að maður ætti að leggja þeim málstað lið sem bæri lítilmagnann fyrir brjósti. Þegar ég fór svo að skrifa, fann ég að ég hafði garnan af því og ég fann hjá mér löngun til að viðhalda þeirri litlu sendibréfsfærni, sem guð og gott fólk hefði ef til vill lætt inn hjá mér. Af Þjóðviljagreinunum hef ég sjálfsagt öðlast einhverja frægð, en lítinn frama. Tímafrekur „gleð- skapur" gefur lítið tóm eða rými til að olnboga sig upp mannvirðinga- stigann. Alræmdur verður maður hinsvegar fljótt og með lítilli fyrir- höfn. Sumir ætla að slík frægð og frami fari ekki alltaf saman. Stund- um þegar mér fannst ég vera að fara í hundana taldi ég mér trú um að ég væri á floti svo lengi sem blaðagreinarnar brygðust ekki. Og síðast fór mér að finnast þær lífs- nauðsyn, svona einsog öðrum finnst líkamsrækt. Nú er mikið vatn runnið til sjáv- ar síðan ég byrjaði að skrifa í Þjóð- viljann. Hann hefur sjálfsagt lítið breyst, en ég breytist með degi hverjum. Ég sem í æsku var svo róttækur að ég vildi hengja alla andstæðinga öreigabyltingarinnar upp á aftur- fótunum í von um að réttar skoðan- ir rynnu inní hausinn á þeim um leið og blóðið, er nú óðum að kom- ast á þá skoðun að flest gamalt sé Sjú 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.