Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 18. - 19. desember 1982 „Þau vissu náttúrlega ekkert hvað var að ske” Þessi mynd var fyrst og fremst hugsuö af minni hálfu sem æfing í meðferð myndmáls, en ekki til sýningar fyrir almenning. Æfingin skapar meistarann, stendureinhvers staðar, en mér þótti tilhlýðandi að sýna þeim sem þátt tóku ( verkinu afraksturinn, sagði einn af efnilegri ungu kvikmynda- gerðarmönnum okkar, Helgi Már Jónsson í spjalli við Þjóðviljann. Eitt síðdegið fyrir skömmu, var undirrituðum stefnt í E-sal Regn- bogans þar sem félagar Helga og aðrir aðstandendur myndarinnar „Frosti" voru samankomnir og biðu spenntir frumsýningarinnar. Ljósin voru slökkt og myndin rúllaði af stað... Við mæltum okkur mót upp á blaði nokkrum dögum síðar. - Hvers vegna „Frosti“? spurðum við Helga. - Það kom eiginlega af sjálfu sér. Myndin er öll tekin í frosti. - Þetta var ekki raunveruleg frumsýning myndarinnar? - Nei, eiginlega ekki. „Frosti" var fyrst sýndur á kvikmyndahátíð SÁK hér heima og fékk verðlaun þar, síðan send í samkeppni sam- taka áhugamanna um kvikmynda- gerð sem fór fram í Danmörku í sumar sem leið. Þeir sendu mér viðurkenningarskjal með mynd- inni heim. Fyrir gott myndauga og þessháttar. Viðurkenningar fyrir flestar myndir sínar - Var það ekki einmitt það scm þú varst að æfa þig í með gerð myndarinnar? - Kannski í og með. Þessi mynd er í raun beint framhald af því sem ég hef verið að gera undanfarin ár. (Þeir sem ekki þekkja til eru hér með upplýstir u'm, að Helgi og fé- lagar hans úr Hafnarfirði hafa Helgi Már: — En spurn ingin er alltaf sú hvaö þarf að sýna mikið svo áhorfandi skilji hvað sé verið að fjalla um. Tæknin er sú að ekki má sýna sek. meira. Urrandí víóur, húsgögn síðustu aldamóta og listafallegar nytjavörur Þanmgeru okktrjól ílub stólar aðeins kr. 485. Dönsk húsgögn frá síðustu aldamótum. Við bjóðum fjölbreytta vöru fyrir alla aldurshópa. Falleg hönnun sameinar gagn og gildi. Gott verð og afborgunarskilmálar, þar að auki erum við í miðju Bankastræti. Gjafavörur:Franskt postulín, Lundía hillukerfið úr massívn trévörur og jólaskraut. furuogmeð óendanlega uppsetningamöguleika. .... í fáum orðum sagt, Gráfeldur býður þérgleðileg jól. £ GRÁFELDUR IV Þingholtsstræti 2, Reykjavík Símar: 26540 og 26626

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.