Þjóðviljinn - 18.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 18. - 19. desember 1982
skák
Alexander
Belj avskí
Alexander Beljavskí. Það er mál
manna að hann sé annar tveggja
keppenda í Áskorendamótinu sem
gæti veitt heimsmeistara Karpov
keppni í einvígi. Hinn er auðvitað
Harry Kasparov.
eftir hinn eftirminnilega sigur
Spasskís á Ficher í 11. skák einvíg-
isins um heimsmeistaratitilinn í
Reykjavík sumarið sæla 1972.)
9. ..Rc6
(Fischer hafði annan hátt á þegar
hann barðist við Spasskí í tveim
skákum einvígisins, 7. skák, sem
lauk með jafntefli og 11. skák.
Hann lék 9. - Da3 sem e.t.v. er
nákvæmari leikur).
10. Bd3
(í eina tíð naut framhaldið 10. Bxf6
gxfó 11. Ra4 Da3 12. Rb6 Hb8 13.
Rc4 Da4 14. Kf2!? mikilla vin-
sælda. Höfund þessa greinarkorns
rekur í minni að hafa teflt þannig
með svörtu gegn Jan Timman á
Reykjavíkurmótinu 1976. Þótti sú
skák gott innlegg í þrætu-
bókarfræðin.)
10. ..Be7 11. 0-0-Da3
(Nú gengur ekki lengur að hafa
drottninguna á b2. Hvítur hótaði
aðlokahana afmeð 12. a3. Þaðvar
illmögulegt í 11. leik vegna 11. -
Ra5! o.s.frv.)
12. Hael-hö?!
(Er tími endurbóta runninn upp? í
7. skák Fischers og Spasskís var
nær sama staðan komin upp utan
þess að Fischer hafði sparað sér
riddaraleik til c6 og hvítur þar af
leiðandi hróksleik til el. Það gerði
gæfumuninn; Fischer fékk yfir-
burðastöðu, en síðan gjörunnið
tafl, en með frækilegri vörn tókst
Spasskí að halda jöfnu.)
13. Bh4-Db4
(Eftir 13. -Rxe4 14. Rxe4 Bxh4 er
komin upp svipuð staða og í títt-
nefndri 7. skák. En í þessu tilviki er
staðan eftir sterkasta 15. leik hvíts,
f4-f5!, afar óhagstæð svörtum.)
14. Bf2-Ra5
(Athyglisverður möguleiki er 14. -
Rg4!?)
15. a3!
(Hvítur er vel með á nótunum. Nú
býður hann fram peð sem svörtum
er ekki hollt að þiggja. Eftir 15. -
Dxa3 16. Rd4 hefur hvítur marg-
víslegar hótanir byggðar á stöðu
drottningarinnar á a3. Annar
möguleiki og e.t.v. vænlegri er
16. e5!)
15. ..Rxb3 16. axb3-Da5
(En ekki 16. - Dxa3 17. e5! með
sterkari sókn).
17. b4!-Dd8 19. fxe5-Rd5
18. e5-dxe5 20. Re4
(Hvítur hefur byggt upp mikil
sóknarfæri. í ofanálag eru flest
„eitraðapeðselementin" farin úr
stöðu svarts.)
20. ..0-0 22. Dc2
21. Bbl-Bd7
(A góðu og gildu íslensku skákmáli
kallast þessi uppstilling biskups- og
drottningar- „Dolfung", en um til-
urð þess ágæta heitis skal ekkert
fjölyrt. Það sem vakir fyrir hvítum
er vitaskuld riddarasmellur á f6
með tilheyrandi máti á h7.)
22. ..Hc8 23. Bc5-g6
(Ömurlegur varnarleikur, en
nauðsynlegur. Svartur á mjög í vök
að verjast í þessari stöðu.)
einn sigurstranglegasti skákmaðurinn
í hópi kandídatanna
Áriö 1973 fór aö láta allmikið aö
sér kveöa tvítugur unglingur
sem fæstir höföu heyrt minnst á
áður. Sá hét Alexander
Beljavskí og komst í álit meö því
aö sigra á heimsmeistaramóti
unglinga sem haldið var þetta
ár í T eeside í Englandi.
Beljavskí hlaut 8V2 vinning af
11 mögulegum, og athygli vakti
hversu snarpur en þó vel
fágaðar skákstíll hans var.
Fyrirrennarar hans í hinum
fámennaflokki sovéskra
heimsmeistara í keppni
unglinga voru Boris Spasskí,
sem vann mótiö 1955, og
Anatoly Karpov, sem vann
mótið 1969.
Beljavskí ávann sér með þessum
sigri rétt til að tefla á Sovétmeistar-
amótinu 1973, en mótið var þá
haldið með breyttu sniði og hreif til
sín - án undantekninga - alla bestu
skákmenn Sovétríkjanna. Spasskí
sigraði, en Beljavskí varð neðstur.
Á Sovétmeistaramótinu ári
síðar varð Beljavskí hinsvegar
Skákmeistari Sovétríkjanna ásamt
Míkhael Tal, þá aðeins 21 árs að
aldri. Slíkar mótsagnir í ferli hans
eru geypilega tíðar. Hann er þekkt-
ur fyrir að vinna mót með hreint
ótrúlegum yfirburðum og má þar
t.d. minna á sterkt skákmót sem
haldið var á Spáni 1978 þar sem
hann hlaut 13 vinninga af 13 mögu-
legum og varð heilum 5 vinningum
fyrir ofan næsta mann.
Beljavskí fer ekki í neinar graf-
götur með, að hann verði næsti
heimsmeistari í skák. Eitt hefur
hann til að bera sem gæti hæglega
fleytt honum langt að því mark-
miði, nær óslökkvandi sigurvilja
gegn sterkustu skákmönnum.
A nýafstöðnu miilisvæðamóti í
Moskvu sem eins og kunnugt er
lauk með glæstum sigri hins unga
Kasparovs tapaði Beljavskí fyrir
nokkrum af minni spámönnunum,
en gegn þeim sterkari var hann
vægðarlaus. Því fengu landar hans
Geller og Tal að kenna á.
Það er almannarómur að í
komandi áskorendaeinvígjum sé
Beljavskí í raun annar tveggja
keppenda sem gæti sigrað Karpov.
Kortsnoj hefur tapað þrem einvígj-
um fyrir Karpov, er þar að auki
orðinn of gamall til að eiga veru-
lega möguleika á að sigra Karpov í
fjórða einvíginu. Portisch, Torre,
Húbner og Smyslov hafa allir um
nokkurt skeið verið hálfgildings
skyldupunktar hjá Karpov, eink-
um þó sá sterkasli af þeim, Lajos
Portisch. Ribli hefurallgott hlutfall
í viðureignum sínum við Karpov,
en skortir taugar og reynslu til að
geta velt honum úr sessi.
Undirritaður gerði möguleikum
Kasparovs nokkur skil í síðasta
skákþætti, og um Beljavskí er það
að segja, að viðureignir hans og
Karpovs hafa flestar hverjar verið
æsispennandi. Lítið á eftirfarandi
stöðu sem kom upp í skák þeirra á
Sovétmeistaramótinu 1973.
Belj'avskí - Karpov
Á þessum tíma var Karpov án efa
skærasta stjarna Sovétmanna á
skáksviðinu, en skákstíll hans á illa
við kraftmikinn og rökfastan stíl
Beljasvkí. Hvítur á leik og getur
unnið á eftirfarandi hátt:
28. Rxí7! t.d. 28. - Hxf7 29. dxe6
He7 30. Hxc8! o.s.frv. eða 28. -
Kxf7 29. dxe6+ Dxe6 30. Bb3 Rd5
31. Dxe6+ Kxe6 32. Hc6+ og
vinnur létt.
Beljavskí lék hinsvegar 28.
Bxd7?, varmeð öruggt jafntefli, en
teygði sig of langt og tapaði.
Hann náði þó fram hefndum fjór-
um árum síðar þega hann vann
Karpov á byltingarmótinu í Len-
ingrad. Karpov féll á tíma, í fyrsta
og eina sinn á sínum ferli.
Aðrar skákir þeirra hafa endað í
jafntefli eftir mikla baráttu.
Olympíuskákmótið í Luzern var
vettvangur fyrsta olympfumóts
Beljavskís, þó undarlega kunni að
hljóma. Hann stóð vel fyrir sínu
eftir erfiða byrjun, hlaut 6V2 vinn-
ing úr 9 skákum. Sigrar hans tveir í
einu magnaðasta afbriðgi skákte-
óríunnar vöktu geysilega athygli:
Olympíuskák-
mótið
í Luzern
8. umferð:
Hvítt: Alexander Beljavskí (So-
vétríkin)
Svart: Joséf Pinter (Ungverja-
land)
Sikileyjarvörn, eitraðapeðs - af-
hrigðið
1. e4-c5 * * * * S‘ í^'a6
2. RÍ3-d6 6‘ í^f'*6
3. d4-cxd4 7’ f4'Dd6!
4. Rxd4-Rf6
(Upphrópunarmerkið gæti verið
gæðastimpill á þennan leik, en þau
miklu frekar vitnuðu um kjark
Ungverjans sem býður Beljavskí
að tefla sitt eftirlætisafbrigði,
Vitolins-afbrigðið sem kernur upp
eftir: 8. Dd2 Dxb2 9. Hbl Da3 10.
f5 Rc6 11. fxe6 fxeó 12. Rxc6 bxc6
13. e5 dxe5 14. Bxf6 gxfó 15. Re4
Be7 16. Be2 h5 17. Hb3 Da4 18.
Rxf6+!? Bxf6 19. c4. Þessa stöðu
hefur Beljavskí margoft unnið, og
er þar skemmst að minnast tveggja
skáka sem hann tefldi á hinu ægi-
sterka Tilburg móti 1981. Fórnar-
lömbin voru einhverjir mestu
teóríuhundar sent um getur, Tim-
man og Húbner.)
8. Dd2-Dxb2 9. Rb3!
(En Beljavskí breytir út af, og það
heyrir til tíðinda a.m.k. í þeim
klúbbi skákmanna sem grannt
fylgjast með framþróun í þrætubók-
arfræðunum. Þess má geta að í
afþrigðinu að framan hafa menn
lagt dag og nótt við rannsóknir.
Endurbætur hafa komið fram
t.a.m. í heimsmeistaraeinvígi
kvenna 1981 í skák, milli Chibur-
danidze og Alexandriu! Til gamans
má geta þess, og um leið til merkis
um það hversu skákteórían er
orðin háþróuð, að Vitolins-
afbrigðið hefur af sumum verið
rannsakað fram í 40. leik, en á því
stigi er kominn tími biðskáka. Sá
leikur sem Beljavskí hefur dregið
fram úr pússi sínu, varð afar vinsæll
SKÁKSKÓLIFRIÐRIKS ÓLAFS-
SONAR er nýmæli í skáklífi Islend-
inga og eru allar líkur á að skólinn
taki til starfa í byrjun næsta árs.
Meðfylgjandi mynd tók Ijósmynd-
ari Þjóðviljans, -eik, af stofnend-
um skólans þegar þeir funduðu í
vikunni. Frá vinstri: Helgi Ólafs-
son, Jón L. Árnason, Friðrik Ólafs-
son, Margeir Pétursson og Guð-
mundur Sigurjónsson.
Umsjón
Helgi
Ólafsson
Áskorenda-
einvígin
II. grein
24. Dd2-Kg7 26. HO-Bb5
25. Bxe7-Dxe7 27. Rf6!-Hh8
(Svartur óttaðist drottningarfórn á
h6.)
28. Rxd5-exd5
29. e6!
(Hvítur lætur kné fylgja kviði. Nú
riðlast svarta staðan í sundur.)
29. ,.f6 32. Df5-Hc4
30. Hg3-g5 33. Hf3
31. Dxd5-Be8
(Hvítur útilokar allt mótspil áður
en hann lætur til skarar skríða.)
33. ..h5 35. Hfd3-Hc7
34. Hdl-Hh6
(35.-HÍ4 strandar á 36. Hd7! t.d.
36. - Hxf5 37. Hxe7+ Kf8 38.
Hxe8+ o.s.frv. eða 36. - Bxd7 37.
Hxd7 Hxf5 38. Hxe7+ Kg6 39.
Bxf5+ Kxf5 40. e7 Hh8 41. Hf8 og
vinnur.)
36. Hd7!-Bxd7 40. De8-Hh8
37. exd7-Dd8 41. Dg6+-Kf8
38. De6-Hh8 42. Ba2!
39. De4!-Hh6
(- Svartur gafst upp. Hrókurinn á
h8 fellur eftir 42. - Hxd7 43. Hxd7
Dxd7 44. Dxf6+.)
í næstu umferð reyndi enski stór-
meistarinn Mike Stean að betr-
umbæta taflmennsku Pinters. Þess
má geta að Stean hefur skrifað eina
bók um Najdorf-afbrigðið í
Sikileyjarvörn og á hlutdeild í
a.m.k. einni í viðbót. Því mætti
ætla að Beljavskí kæmi ekki að
tómum kofunum, en það var nú
eitthvað annað:
9. umferð:
Hvítt: Alexander Beljavskí (So-
vétríkin)
Svart: Mike Stean (England)
Sikileyjarvörn, eitraðapeðs-
afbrigðið
1. e4-c5
2. Rf3-d6
3. d4-cxd4
4. Rxd4-Rf6
5. Rc3-a6
7. f4-Db6
8. Dd2-Dxb2
9. Rb3-Rbd7
10. Bd3-b5
11. 0-0-Rc5??
6. Bg5-e6
(Hroðalegur afleikur sem tapar
samstundis.Nauðsynlegt var 11.
-Da3.)
12. Rxc5-dxc5 14. Habl-Da3
13. Bxf6-gxf6 15. Rxb5!
- Stean gafst upp! Háðuleg útreið
fyrir stórmeistara á borð við hann.
Framhaldið eftir 15. Ieik hvíts gæti
orðið: 15. - axb5 (hvað annað?)
16.Bxb5+ Ke7 17. Hfdl! með
óverjandi máthótunum.