Þjóðviljinn - 04.03.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.03.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 4.-10. mars er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88 ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. ' Hafnarfjaröarapotek og Norðurbæjar-, apótek eru opin á virkum dögum frá kl' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15-00. sjúkrahus________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. • 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengiö 3. mars Bandaríkjadollar Sterlingspund.... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norsk króna..... Sænskkróna...... Finnsktmark..... Franskurfranki.. Belgískurfranki.. Svissn.franki... Holl. gyllini... Vesturþýskt mark Itölsk lira.... Austurr. sch... Portug. escudo. Spánskurpeseti Japansktyen Irskt pund... Kaup Sala .20.100 20.160 .30.359 30.450 .16.434 16.483 2.3271 2.3340 2.8195 2.8279 2.6980 2.7060 3.7236 3.7347 2.9305 2.9392 0.4217 0.4230 9.8313 9.8606 7.5112 7.5336 8.3135 8.3383 0.01437 0.01442 1.1813 1.1848 0.2167 0.2174 0.1536 0.1540 0.08511 0.08536 .27.567 27.649 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar.................22.176 Sterlingspund....................33.495 Kanadadollar.....................18.131 Dönskkróna....................... 2.567 Norskkróna...................... 3.110 Sænskkróna....................... 2.977 Finnsktmark...................... 4.107 Franskurfranki................... 3.233 Belgískurfranki.................. 0.465 Svissn.franki................... 10.846 Holl.gyllini..................... 8.286 Vesturþýsktmark.................. 9.172 Itölsklíra....................... 0.015 Austurr. sch..................... 1.302 Portug. escudo................... 0.238 Spánskurpeseti................... 0.169 Japansktyen...................... 0.093 (rsktpund........................30.413 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítaiinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.” 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%’ b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 Ijúfmeti 4 fyrirhöfn 8 jörðinni 9 leggur 11 pípur 12 skýlið 14 eins 15 dvelur 17 hljóða 19 málmur 21 Ijósta 22 ill 24 kvittur 25 borðir Lóðrétt: 1 bút 2 spíri 3 viðbrenndur 4 illvirki 5 mark 6 æðir 7 möglar 10 sóun 13 greinir 16 svæði 17 tré 18 fjörug 20 hreyfist 23 eins. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 visa 4 efar 8 prófaði 9 treg 11 staf 12 tárast 14 li 15 skak 17 knýta 19 ögn 21 vit 22 póla 24 írar 25 allt Lóðrétt: 1 vott 2 spor 3 argast 4 efsta 5 fat 6 aðal 7 rifinn 10 ráðnir 13 skap 16 köll 17 kví 18 ýta 20 gal 23 óa kærleiksheimiliö Get ég haft sápuna með mér í skólann? læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu t sjálfsvara 1 88 88. lögreglan /Reykjavík . simi 1 11 66 Kópavogur . simi 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Fleykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj nes •. . sími 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . simi 5 F1 00 r 2 3 • 4 5 6 7 ! 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 □ n 15 16 • 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 n 25 folda svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson tilkynningar Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44442 - 1. ferðir akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsia Reykjavík, sími 16050. Simsvari í Rvik, simi 16420. Frá Sjálfsbjörg i Reykjavfk og nágrenni. Félagsmálanefnd Sjálfsbjargar gengst fyrir opnu húsi og eftirmiðdagskaffi fyrir fé- lagaog gesti þeirra laugard. S.marskl. 15 I félagsheimilinu Hátúni 12. Kvenfélag Laugarneskirkju heldur fund I kjallara kirkjunnar mánudag- inn 7. mars. Ostakynning. Mætið vel. Skagfirðingafélagið i Reykjavík Síðastafélagsvistin á þessum vetri verður í Drangey, félagsheimilinu Siðumúla 35, sunnudaginn 6. mars kl. 14. Laugarneskirkja. Síðdegisstund með kaffiveitingum og dag- skrá verður i kjallarasal kirkjunnar í dag, föstudag, kl. 14.30. Opið hús. Safnaðarsystir. !í. UTIVISTARl ERÐiR Útivistarferðir Lækjargötu 6, simi 14606. Simsvari utan skrifstofutíma. Helgarferð i Tindfjöll 4. mars. Fararstjóri Styrkár Sveinbjarnarson. Árshátíð í Garðaholti 12. mars. - Sjáumst. Ferðafélag íslands ÖLDU6ÓTU 3 Simar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 6. mars: 1. Kl. 10.30SkálatellsunnanHellisheiðar/ göngu- og skíðaferð. 2. Kl. 13 Hellisheiði - Skíðaganga. Verð kr. 150,-. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðarvið bílinn. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Myndakvöld á Hótel Heklu Ferðafélag islands efnir til myndakvölds á Hótel Heklu, Rauðárárstíg 18, miðvikudag- inn 9. mars, kl. 20.30. Efni: 1. Pétur Þorleifsson sýnir myndir frá gönguferð s.l. sumar um Hoffellsdal, Lónsöræfi, Víðidal og í Geithellnadal. 2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr dagsferðum Ferðafélagsins m.a. Sel- vogsgötu, Hlöðufelli og víðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Ferðafélag islands dánartí6indi Guðbjörg Þ. Gunnlaugsdóttir, 63 ára, Heiðarvegi 26, Vestmannaeyjum lést 1. mars. Eftirlifandi maður hennar er Bjöm Kristjánsson. Steinn Ingvarsson, 90 ára, Bárustíg 14b, Vestmannaeyjum lést 1. mars. Eftirlifandi kona hans er Þorgerður Vilhjálmsdóttir. Guðrún Pálsdóttir, Rauöholti 11, Selfossi lést 1. mars. Eftirlifandi maður hennar er Egill Guðjónsson bilstjóri. Elin Sigríður Lárusdóttir frá Hellu Steingrímsfirði lést 26. febr. Eftirlifandi maður hennar er Jórmundur Gestsson. Óskar Ólafsson, 68 ára, Sólhlíð 5, Vest- mannaeyjum er látinn. Eftirlifandi kona hans er Rut Ágústsdóttir. Helga Ingibjörg Kristjánsdóttlr ekkja Guðlaugs Jónssonar lögregluþjóns í Rvík lést 25. febr. Guðný Halldórsdóttir, 93 ára, frá Horni, Ásgarði 73, Rvík var jarðsett i gær. Jón Magnússon, 76 ára, skipstjóri Tung- uvegi 100, Rvík lést nýlega. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Maríasdóttir. Jón Páisson, 78 ára, sundkennari í Rvík var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Páls Erlingssonar sundkennara og Ólafar Steingrímsdóttur. Eftirlifandi kona hans er Þórunn Sigurðardóttir frá Hörgslandi á Síðu. Börn þeirra eru Jón afgreiðslumaður, Sigurður (látinn) og Amalía Svala hjúkrun- arfræðingur, gift Sigurði Sigurkarlssyni fjármálastjóra hjá Almennum tryggingum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.