Þjóðviljinn - 04.03.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.03.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. mars 1983 Orðsending Athygli viðskiptamanna Reykjavík- urborgar er hér með vakin á því, að reikningar, ersendir eru Reykjavík- urborg til greiðslu, skulu greinilega merktir nafni og nafnnúmeri fyrirtækis, eins og það er skv. þjóðskrá. Uppfylli reikningar ekki þessi skilyrði, eiga viðskiptamenn Reykjavíkurborgar á hættu að fá reikninga sína endursenda. BORGARENDURSKOÐANDI. Blikkiðjart Ásgaröi 1, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 „Flóamarkáður Fjóðviljans Ný þjónusta við áskrifendur Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóöviljans fengiö birtar smáauglýsingar sér aö kostnaöarlausu. Einu skilyröin eruaö auglýsingarnar séu stuttorðar og aö fyrirtaéki eöa stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er, þá kostar birtinqin kr. 100 - ' Hringiö í síma 81333 ef þiö þurfiö aö selja, kaupa, skipta, leigja, ef ykkur vantar vinnu, þið hafið týnt einhverju eða fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til a heima á Flóamarkaöi Þjóöviljans. mmmmmmmmmm DJOÐVIIIINN Laus staða Staða skólameistara Fjölbrautaskólans á Selfossi er hér meö aualýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakqrfi starfsmanna ríklsins. Úmsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um, námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1983. Menntamálaráðuneytið, 28. febrúar 1983. s f—• 3 v ,,y MINMMIAKSJUÖUK ISLENZKIMK ll.inm: SIGFUS SIGURHJARTAKSON Minningarkortin erutilsölu á eftirtöldurn stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar A Iþýðubandalagsins / f*- er komið út. Meðal efnis í febrúar/marz hefti: Bíó-Petersen. Kvikmyndahátíð. Spennumyndir. Fjallað er um kvikmyndina „Húsið“ sem frumsýnd verður í marz. íslenskur kvikmyndaannáll 1982 og margt fleira. ^ÞiOÐLEIKHUSIfl Þrumuveöur yngsta barnsins 2. og síöari sýning I kvöld kl. 20 Orsteia 2. sýning laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 12 Uppselt sunnudag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 18 Uppselt Ath. breyttan sýningartíma Litla sviöið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miöasla 13.15 - 20. Sími 1-1200. LRIKFf-IAG , RKYK)AVlKUR Forsetaheimsóknin í kvöld Uppselt miðvikudag kl. 20.30 Salka Valka laugardag Uppselt Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Skilnaður þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugar- dag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. ÍSLENSKA sunnudag kl. 16 í (sl. þýðingu Ragnheiðar H. Vigfúsdóttur Stjórnandi: Garðar Cortes Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan Frumsýning föstudag 11. mars kl. 20 2. sýn. sunnudag 13. mars kl. 20 Forsala aðgöngumiða hefst fösludaginn 4. mars og er miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Ath. Styrktarfélagar (slensku óperunnar eiga forkaupsrétt að miðum fyrstu þrjá söludagana. NEMENDA LEIKHÚSIÐ ŒIKLtSTARSKOU ISUNDS LINDARBÆ Simi 21971 Sjúk æska 14. sýn. í kvöld kl. 20.30 15. sýn. sunnudag kl. 20.30 16. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17 - 19 og sýningardagana til kl. 20.30. Fröken Júlía Hafnarbíó sýning sunnudag kl. 14.30 sýning mánudag kl. 20.30 Miðasala opin frá kl. 16 -19, sími 16444. Gránufjelagið Revíuleikhúsið Hafnarbfó Karlinn í kassanum 40. sýn. sunnudag kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma Næsta sýning limmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala alla daga frá kl. 16 - 19. Síhni 16444. LAUGARÁS B^\ Simsvari B V/ 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandankjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskyiduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby Ster- eo. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 7.10. Tvískinnungur Spennandi og sérlega viðburðarík saka- málamynd með ísl. texta. Aðalhlutverk Suzanna Love, Robert Walker. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vígamenn Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um skuggalega og hrottalega atburði á eyju einni í Kyrrahafi, með Cameron Mitchell, George Binney, Hope Holday. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3- 5 - 7 - 9 og 11. Verðlaunamyndin: Einfaldi morðinginn Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd, sem fengið hefur mjög góða dóma og margskonar viðurkenningu, - Aðalleikar- inn Stellan Skarsgárd hlaut „Silfurbjörn- inn" í Bertín 1982, fyrir leik sinn í myndinni. f öðrum hlutverkum eru Maria Johans- son - Hans Alfredson - Per Myrberg. Leikstjóri: Hans Alfredson. Leikstjórinn verður viðstaddur frumsýningu á mynd- inni. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05. „Verk Emile Zola á hvíta tjaldinu“ Kvikmyndahátíð í sambandi við Ijósmynda- sýningu á Kjarvalsstöðum. 5 sígild kvik- myndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvikmyndagerðarmanna Frakka. Leikarar m.a.: Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippe o.m.fl. Aögöngu- miöar að Ijósmyndasýningunni á Kjar- valsstöðum gefa 50% afsl. af miðum á kvikmyndasýningamar. Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Alliance Francaise. Sýningar kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15. Óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum þessa umdeildu mynd, sem vakiö hefur meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er „Sönn ást" með Biörqvíni Halldórssvni. Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 9,15 og 11,15. Með allt á hreinu ...undirritaður vár mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5. Sankti Helena Sýnd kl. 10 Kabarettskemmtun Jörundar og Ladda kl. 20.00 Simi 18936 Keppnin (The Competition) (slenskur texti. Stórkostlega vel gerð og hrífandi ný bandarisk úrvalsmynd í litum sem fengið hefur frábærar viðtökur víða um heim. Leikstjóri: Joel Oliansky. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerisk stórmynd. Aðal- hlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. The Wall Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilumynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsölu- plata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Ro- ger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Sðlur 1: "V....... 6ími 7 89 Q0 Dularfulla húsiö (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 2 Óþokkarrtir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóoi af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. __________Salur 3__________ Gauragangur á ströndinni Létt og fjömg grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aöalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 ' Fjórir vinir Sýnd kl. 5 - 7.05 - 9.05 Meistarinn Sýnd kl. 11.10 Salur 5 Being there Sýnd kl. 9 (Annað sýningarár) TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Monty Python og Rugluðu riddararnir (Monty Python And The Holy Grail) Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná- kvæmlega eins og þessi. Monty Python gamanmyndahópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gamanmyndir okkar tíma en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um riddara hringborðsins er ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam. Aðalhlutverk: John Cleese, Graham Chapman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Auga fyrir auga Hörkuspennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norrls, Christopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvímælalaust ein hressilegasta mynd vetrarins. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.