Þjóðviljinn - 26.03.1983, Side 19

Þjóðviljinn - 26.03.1983, Side 19
Helgin 26.-27. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 Verið velkomin INGVAR HELGASON Simi 3366o SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI ■* Nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 ÍS 16 1 ARNAS0N 4 0 H 0 >s 1 0 >4 1 0 h h h 1 &| 7 10.-11. 2 NEI h % H H 0 0 0 0 0 0 h 0 0 0 >4 3 . 16. 3 'JANSA 1 h 1 0 1 0 I 0 0 1 h >4 >4 1 8>J 6. 4 VEING0LD lí h 0 h 1 >4 1 >4 >4 >4 h 0 0 '• >4 >4 7 10.-11. 5 TAL 1 h 1 H >5 1 1 h 1 h 1 h >4 0 h 10 1.-2. . 6 BÖNSCH >5 1. 0 0 h h 0 0 >4 0 >4 h >4 >4 h SJj 15. 7 SUBA 0 1 1 H 0 >5 1 1 >4- h >4 h V h 1 9 3.-S. 8 PSAHHIS 1 1 0 0 o- 1 0 X >4 h >4 '*i h 1 0 71j 8.-9. 9 EHLVEST k 1 1 h 1 0 0 1 0 h h h 1 1 9 3.-S. 10 OLL 0 1 1 . H 0 >5 H >4 0 >4 h 1 h 1 >4 * 7. 71 VAGANJAN 1 1 . 0 H h 1 h >4 1 >4 h >4 h í 1 10 1.-2. 12 SZÉKELY h h H 0 >1 h >4 >4 h >4 '0 >4 h h 6% 12.-13. 13 ABRAMOVIÉ h 1 h 1 >5 >4 h h h 0 >4 1 h 0 0 7>4 8.-9. 14 PETR0SJAN h 1 h 1 h A h h h >4 >4 >4 h' 1 >4 9 3.-5. 15 kArner 0 1 H H 1 !í H 0 0 0 0 h 1 0 ■ ’■* 6 14. , 16 schussler A >4 •0 H u >1 0 1 0 h 0 4 1 h h 12.-13. Jón L. Árnason: hlaut 7 vinninga af 15 mögulegum. Tal og Vaganian efstir í Tallin shák (Hvítur hefur alla þræöi í hendi sér. Aðgerðir svarts á kóngsvæng hafa skilið eftir fjölmarga veikleika í ná- munda við kónginn og í næstu leikjum herjar hvítur á þá veik- leika.) 23. .. Bf6 24. Bxf6+ Rxf6 25. Rgf5 Rh5 26. Kf2 Rf4 27. g3 Rh3+ 28. Ke2 Bxf5 29. Rxf5 Frá byrjanatræðilegu sjónarmiði stóð Kasparov greinilega mun framar. Strax í 2. einvígisskák kom hann andstæðingi sínum í opna skjöldu og var kominn með yfir- burðastöðu eftir um 20 leiki. Með hvítu hélt hann öflugu frumkvæði í öllum skákunum ef 6ta skák er undanskilin. Beljavskí virtist bera sig undarlega að í svari sínu við drottningarpeðsbyrjunum Kaspar- ovs. Þá hefði hann betur leikið kóngspeði í 1. leik með hvítu, en það hefur gefið honum góða raun í seinni tíð. Vissulega er alltaf hægt að vera gáfaður eftir á, en undir- búningsvinna er afar mikilvæg í einvígjum, og Kasparov stóð betur að sinni heimavinnu en andstæð- ingurinn. Hér í blaðinu hafa birst nær allar skákir í þessu einvígi og við klykkjum út með 9, einvígis- skákinni, en í henni virtist Beljav- skí alveg heillum horfinn. Fálm- kenndar vinningstilraunir hans reyndust haldlitlar og Kasparov jók á yfirburði sína jafnt og þétt. Áður en við hefjumst handa með skákina skulum við líta á niðustöð- ur einvígisins: Kasparov: 'h 1 'h 0 'h 'h 1 1=6 Beljavskí: v 'h 0 'h 1 0 'h 'h 0 0 =3 9. einvígisskák: Hvítt: Harry Kasparov Svart: Alexander Beljavskf Benoni vörn 1. d4 Rf6 2. Rf3 (Kasparov vill forðast Benkö- bragðið sem kemur upp eftir 2. c4 c5 3. d5 b5, en því beitir Beljavskí þegar mikið liggur við. Gott dæmi er að finna í síðustu umferð milli- svæðamótsins í Movsku í haust þegar hann sigraði Rúmenann Gheorghiu í afar mikilvægri skák.). 2. .. c5 3. d5 d6 (E.t.v. vonast svartur eftir 4. c4 b5 en með textaleiknum gefur hann hvítum kost á að fara yfir í afbrigði sem löngum hefur verið talið held- ur óhagstætt svörtum.) abcdefgh (Stöðumyndin segir skýra sögu. Hvítur undirbýr að ryðjast með hróka sína eftir h-línunni og stefna niðrá veikleikann á h6. Við því á svartur enga vörn. Næsti leikur hans kom eftir minna en mínútu umhugsun sem í raun þýðir að svartur er búinn að gefast upp.) 29. .. Hxg3 (Staðan er töpuð og hróksfórnin breytir engu þar um. Beljavskí hef- ur e.t.v. gert sér vonir um að slá ryki í augu. andstæðingsins með þessum leik en það er að sjálfsögðu borin von.). 30. Rxg3 Dg7 31. Hgl Hg8 32. Dd2 - og hér lagði Beljavskí niður vopnin. Staða hans er gjörsamlega vonlaus. Það fór eins og margan hafði grunað að Harry Kasparov náði að sigra landa sinn Alexander Beljav- skí í einvíginu þeirra sem lauk í Moskvu um síðustu helgi. Lokanið- urstaðan, 6:3, segir þó e.t.v. ekki svo mikið um gang mála, því lengi vel virtist tvísýnt um úrslit, einkum þó þegar Beljavskí náði að jafna metin í einvíginu með glæsilegum sigri í 4. skák. Hvorugur þeirra er hagvanur í einvígjum, og í fyrstu skákunum var teflt af miklum kröftum og allt lagt í sölurnar. 4. Rc3! g6 5. e4 Bg7 6. Bb5 Bd7 7. a4 0-0 (Hvítur svarar 7. - Bxb5 með 8. axb5! A-línan opnast hvítum í hag.) 8. 0-0 Ra6 9. Hel Rb4 10. h3 e6 (Beljavskí hugsaði sig í 39 mínútur um þennan sjálfsagða leik. Svartur leitast við að opna taflið, en gallinn er sá að sú opnun er hvítum síst á móti skapi.) 11. Bf4 e5 12. Bg5 Bc8 13. Rd2 h6 14. Bh4 g5?! (Þessar aðgerðir svarts á kóngs- væng orka einungis sem á myllu- hjól hvíts. En eitthvað varð Beljav- skí að reyna. Jafntefli jafngilti tapi.) 15. Bg3 g4? (Reynandi var 15. - h5. Hvítur nær nú yfirburðastöðu.) 16. hxg4 Rxg4 17. f3 Rf6 18. Bh4! (Markvisst teflt. Hvítur gætir þess að riddarinn fari ekki til h5 og undirbýr jafnframt að ná tökum á f5-reitnum.) 18. .. Kh8 19. Re2 Hg8 20. c3 Ra6 21. Rg3 D18 22. RdH Rh7 23. Re3! LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: DATSUN CHERRY — sá ódýrasti miðað við útlit og gæði. DATSUN CABSTAR — vörubifreið — TRABANT. SUBARU 1800 station Komið og skoðið okkar fjölbreytta bílaúrval — og auðvitað verður heitt á könnunni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.