Þjóðviljinn - 26.03.1983, Síða 25

Þjóðviljinn - 26.03.1983, Síða 25
Helgin 26.-27. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 Úrslit um páskarn: íslandsmót í sveitakeppni Þegar þessar línur eru skrifaðar, hafa ekki enn birst úrslitin úr undanrásinni hér í bridgeþætti Þjóðviljans. Látum það vera, því fleira er fiskur en saltfiskur. Dregið hefur verið um töfluröð þeirra 8 sveita, sem spila til úrslita um íslandsmeistaratignina í sveitakeppni 1983: 1. sv. Sævars Þorbjörnss. 2. sv. Braga Haukss. 3. sv. Jóns Hjaltas. 4. sv. Aðalsteins Jörgensen. 5. sv. Karls Sigurhjartars. 6. sv. Ólafs Láruss. 7. sv. Þórarins Sigþórss. 8. sv. Þórðar Elíass. Sveitirnar skipa: Sævar Þorbjörnsson, Hörður Blöndal, Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson. Bragi Hauksson, Sigríður Sóley Kristjánsdóttir, Hróðmar Sigurbjörns- son, Gunnlaugur Kristjánsson, Karl Logason og Þorfinnur Karlsson. Jón Hjaltason, Hörður Arnþórsson, Hjalti Elíasson, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson. Aðalsteinn Jörgensen, Stefán Páls- son, Ragnar Magnússon, Rúnar Magn- ússon, Georg Sverrisson og Kristján Blöndal. Karl Sigurhjartarson, Ásmundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn Arnþórsson og Þórir Sigurðsson. Ólafur Lárusson, Hermann Lárus- son, Hannes R. Jónsson, Páll Valdim- arsson, Eiríkur Jónsson og Jón AI- freðsson. Þórarinn Sigþórsson, Guðmundur Páll Arnarson, Björn Eysteinsson, Guðmundur Sv. Hermannsson, Guð- mundur Sveinsson og Þorgeir P. Eyjólfsson. Þórður Elíasson, Alfreð Viktorsson, Guðjón Guðmundsson, Ólafur G. Ólafsson og Karl Alfreðsson (að lík- indum). Eftirtaldar sveitir spila saman eftir umferðum 1. umferð: Sævar-Þórður, Bragi- Þórarinn, Jón-Ólafur og Aðalsteinn- Karl. 2. umferð: Sævar-Bragi, Þórarinn- Jón, Ólafur-Aðalsteinn, og Þórður- Karl. 3. umferð: Jón-Sævar, Bragi- Þórður, Aðalsteinn-Þórarinn, og Karl- Ólafur. 4. umferð: Sævar-Aðalsteinn, Jón- Bragi, Þórarinn-Karl, og Þórður- Ólfur. 5. umferð: Karl-Sævar, Aðalsteinn- Bragi, Jón-Þórður, og Ólafur- Þórarinn. 6. umferð: Sævar-Ólafur, Bragi- Karl, Aðalsteinn-Jón, og Þórður- Þórarinn. 7. umferð: Þórarinn-Sævar, Ólafur- Bragi, Karl-Jón, og Þórður- Aðalsteinn. Úrslitakeppnin hefst á skírdag á Loftleiðum kl. 13.OÖ. Spilaðir verða tveir leikir á dag, en á páskadag verður síðasta umferðin. Þátturinn spáir jöfnu móti og að allt geti gerst. Sveitir Jóns og Sæv- ars hafa nokkuð misst flugið eftir góðan keppnisvetur, en að sama skapi hafa aðrar sveitir öðlast meiri styrk, þannig að einhver spenna ætti að geta orðið um sigurinn. Mótið verður að venju sýnt á sýn- ingartöflu (einn leikur) þannig að varla þarf að ítreka að nú gefst áhorfendum gott tækifæri til að kynna sér hvernig þeir bestu leysa ■ málin við græna borðið. (Með mis- jöfnum árangri, að sjálfsögðu). Eftirtaldar sveitir áunnu sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni: Sv. Jóns Hjaltasonar Rvík Sv. Þórðar Elíassonar Akrancsi Sv. Þórarins Sigþórssonar Rvík Sv. Aðalsteins Jörgcnsen Rvík Sv. Karls Sigurhjartarsonar Rvík Sv. Ólafs Lárussonar Rvík Sv. Sævars Þorbjörnssonar Rvík Sv. Braga Haukssonar Rvík. A-riðill var einstaklega spenn- andi. Sveitir Þórðar og Sigtryggs spiluðu saman í síðustu umferð, og þurftu Skagamennirnir að vinna 11-9 eða stærra. Þeir voru 4 imp- stigum undir í hálfleik, en unnu seinni hálfleikinn með 7 imp- stigum og þarmeð 11-9 (6 impa munur í seinni hálfleik hefði þýtt 10-10) þannig að Sigtryggs menn sátu eftir á 1 impa... Þetta hefur jú skeð áður, satt er það. Frábær árangur hjá sveit Þórðar. Menn Jóns Hj., unnu tvo síðustu leiki sína hreint og skriðu því í úrslit. B-riðill var nokkuð spennandi, en þar var úrslitaleikurinn um 2. sætið milli sveita Aðalsteins og Gests, en þann leik vann sá fyrr- nefndi af öryggi 20-0, og langþráðu takmarki hjá Aðalsteini þarmeð náð. Umsjón Ólafur mennina fyrir norðan, þannig að lítil æfing fæst fyrir mót sem þetta. Sannarlega orð að sönnu, því all- ir eru þetta úrvalsspilarar í sveit Ásgríms (þeir eru 4 bræðurnir í sveitinni). Fyrir sveit Braga er þetta hins vegar afbragðs árangur, og enn ein rósin í hnappagat ung- mennanna í sveit Braga (sem Þor- finnur Karlsson hefur svona óopin- berlega umsjón með, að hætti leik- vallarstýrunnar...) Frá Bridgefélagi Breiðholts Að loknu 1. kvöldi (af 5) og fjór- urn umferðum í aðal-tvímenning félagsins, sem er Barometer, er skor para enn jöfn og dreifð. Efst nu eru: Lárusson 1. Guðjón Jónsson Stig -Gunnar Guðmundss. 66 2. Kjarlan Krislófersson -Helgi Skúlas. 57 3. Guðm. Sigursteinsson -Gunnlaugur Karlss. 55 4. Viktor Björnsson -Hlöðver Ólas. 40 5. Bergur lngimundarson -Sigfús Skúlas. 32 6. Gísli Tryggvason -Heimir Tryggvas. 29 Aðalsteinn þekkir vel veruna í 3. sæti í svona keppnum, þannig að þessi árangur er fyllilega verðskuldaður hjá ungu mönnun- um í sveit Aðalsteins. Þórarinn vann þennan riðil, á „útspekúler- aðan“ hátt, að sögn Guðmundar Sv. Hermannssonar eins sveitar- meðlims Pórarins. Það færi betur ef allar áætlanir stæðust svona vel... C-riðill var minnst spennandi riðillinn í mótinu. Þar voru tvær yfirburðarsveitir, Karls og Ólafs. Sveit Ólafs vann innbyrðisleikinn með 13-7 eftir að hafa 10 imp-stiga óhagstæðan mun í hálfleik. D-riðill var mjög spennandi í keppninni um 2. sætið. Það fyrsta var frátekið fyrir sveit Sævars. Fyrir síðasta leikinn stóðu Sigl- firðingarnir í sveit Ásgríms best að vígi með 56 stig, en sveit Braga hafði 42 stig. Þannig að þeir fyrr- nefndu þurftu aðeins 6 vinningsstig í síðasta leik til að vera uppi. Þeir kepptu við sveit Egils, sem litlar rósir hafði gert á mótinu til þessa, og í hálfleik höfðu norðanmenn 3 imp-stiga forskot. Á meðan var Bragi að „mylja“ Alla ríka. En í seinni hálfleik sýndu menn Egils klærnar og unnu leikinn 15-5, þannig að Bragi hafði róðurinn á einu vinningsstigi. Sárt fyrir bræðurna frá Siglufirði, en eins og Bogi Sigurbjörnsson orðaði það: Við erum alltaf að spila við sömu Spilað er í Menningarmiðstöð- inni v/Gerðuberg og eru spilarar minntir á að mæta stundvíslega. Frá Bridgefélagi Hornafjarðar Staðan í sveitakeppni 1983, er nú þessi: Stlg I.sv. Jóns Gunnarss. 65 2.sv. Skeggja Ragnarss. 63 3.sv. Pórs Stefánss. 40 4. .vi'. Svövu Guðmundsd. 39 5.sv. Björns Gíslas. 38 6.sv. Halldórs Tryggvas. 28 7.sv. Jóhanns Magnúss. 7 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Þegar spilaðar hafa verið 14 um- ferðir í Barómeter tvímenningi fé- lagsins er staða efstu para eftirfar- andi: stig 1. sæti Aðalsteinn Jörgens. Stefán Pálsson 140 2. sæti Björn Eysteinss. Guðmundur Hermannss. 140 3. sæti Kristófer Magnúss. Guðbrandur Sigurbergss. 133 4. sæti Árni Þorvaldss. Sævar Magnúss. 131 5. sæti Ragnar Magnúss. Rúnar Magnúss. 127 ö.sæti Ólafur Valgeirss. Ágúst Helgason 109 Eins og sjá má hefur færst mikil spenna í mótið eftir að forsetinn og Guðbrandur hófu að gefa út punkta og töpuðu í fyrsta sinn for- ystunni í mótinu. Ifl Lausar stöður hjá J|í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða aðstoðardeildarstjóra við heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. • Stöður hjúkrunarfræðinga við heima- hjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur. • Staða sjúkraþjálfara við heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. • Stöður hjúkrunarfræðinga til afleys- inga á barnadeild Heilsuverndarstöðv- ar Reykjavíkur. Heilsugæslunám æski- legt. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400. • Staða læknaritara við heilsugæslustöð Miðbæjar v/Egilsgötu. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsu- gæslustöðva í síma 22400. • Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða á Droplaugarstöðum. Til frambúðar og til afleysinga. • Staða sjúkraþjálfara. Upplýsingar á staðnum eða í síma 25811. • Tæknifræðingur, byggingafræðingur eða iðnfræðingur á byggingadeild borgarverkfræðings. Upplýsingar veitir forstöðumaður bygg- ingadeildar Borgarverkfræðings í síma 18000. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skilatil starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. apríl 1983. Kvennalistinn í Reykjanes- kjördæmi Höfum opnað kosningaskrifstofu okkar að Hamraborg 6, Kópavogi. Símar 46580 - 46588 - 46590. Verið velkomin í Reykjaneskjördæmi. Kvennalistinn í Reykjaneskjördæmi í Reykjavík VINNUFUNDUR kvenna veröur sunnudaginn 27. mars kl. 15.00 í Flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Kosningastefnuskrá Alþýðubanda- lagsins, framsaga: Guðrún Hallgrímsd. 2. Kosningastarfið, framsaga: Bjargey Elíasdottir. 3. Afstaða Ab til kvennalista, framsaga: Vilborg Harðardóttir. 4. Starf Abrkvenna að friðarmálum, framsaga: Margrét S. Björnsdóttir. Starfshópar - almennar umræður. Verkstjóri: Kristín Á. Ólafsdóttir. Barnahorn - kaffi og meðlæti - Fundi slitið kl. 18.00-18.30. Allar Alþýðubandalagskonur og aðrir stuðningsmenn velkomnir. Vilborg Margrét

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.