Þjóðviljinn - 26.03.1983, Side 26

Þjóðviljinn - 26.03.1983, Side 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26.-27. mars 1983 íbúð með húsgögn- um óskast til leigu í Reykjavík fyrir arkitekta- nema, frá 1. maí til 1. ágúst. Möguleiki er á skiptum á 2ja herbergja íbúð í miðborg Kaupmannahafnar. Tilboð sendist Þjóðvilj- anum fyrir 1. apríl, merkt 21176. /S/ l j cnl *■,* r > \ /o/ Utankjörstaða- atkvæðagreiðsla SLFÍ verður að Grettisgötu 89 1. hæð dagana 8. og 9. apríl frá kl. 14-17. Kjörstjórn. ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö leggja stofnlögn í Suður-Hlíðar fyrir hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrif- stofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. apríl 1983 kl. 14 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 |p ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja „Undirstöður geyma á Graf- arholti III áfanga, tengja lagnir", fyrir Hitaveitu Reykja- víkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. apríl 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Utanhússmálning Tilboð óskast í að mála utan, húsið Borgar- tún 18 í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja hjá verkfræðistofunni Borgartún sf. Lágmúla 7 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 8. apríl 1983 kl. 11 fyrir hádegi. Fiskvinna Starfsfólk óskast í pökkun og frystingu, bón- usvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri. Vinnu- sími 94-6107, heimasími 94-6118. Fiskiðjan Freyja hf. Suðureyri. Hjúkrunarfræðing Staða hjúkrunarfræðings við Fleilsugæslu- stöðina í Asparfeli 12, Reykjavík, er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri stöðvarinnar. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun skulu sendar heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu. Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið 23. mars 1983. ■tCMÖÐLEIKHÚSIfl Lína langsokkur í dag kl. 14. Uppselt sunnudag kl. 15. Uppselt miövikudag kl. 20. Ath. breyttan sýningartima skírdag kl. 15 Oresteia 17. sýning i kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda Jómfrú Ragnheiöur í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Silkitromman skírdag kl. 20 Litla sviöiö Súkkulaöi handa Silju þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. i.kikiTiac; . RI'TKIAVÍKIIR Salka Valka í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Guörún 3. sýning sunnudag uppselt Rauð kort gilda 4. sýning þriöjudag kl. 20.30 Blá kort gilda Jói miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sinn Skilnaöur skirdag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassiö hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Fáar sýningaar eftir. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Simi 11384. sunnudag kl. 21. Næstu sýningar: laugardag 2. apríl. kl. 21, mánudaginn 4. april kl. 21 (annan páskadag) kl. 21. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttirog Jóhann Sigurðarson ,,..nú fáum við mynd, sem veröur að teljast alþjóðlegust islenskra kvikmynda til þessa, þótt hún taki til íslenskra staðreynda eins og húsnæðiseklu og spír- itisma.. Hún er líka alþjóölegust að þvi leyti, að tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvarða..." Árni Þórarinsson i Helgarpósti 18/3. ,,..það er best að segja það strax að árið 1983 byrjar vel... Húsið kom mér þannig fyrir sjónir aö hér hefði vel verið að verki staðið... þaðfyrsta, sem manni dettur í hug að segja, er einfaldlega: til hamingju..." Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. ,,..i fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaðasta og heilsteyptasta kvikmynda- verk, sem ég hef lengi séð... hrifandi dul- úð, sem lætur engan ósnortinn.." SER. í DV 18/3. Bönnuð börnum innan 12 ára.. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugardag, sunnudag og mánudag. Barnasýning kl. 3. Tarsan og stórfljótiö Hvenær /4 byrjaðir þú | QSími 19000 Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný bandarísk Panavision-litmynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston - Nick Mancuso - Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. Is- lenskurtexti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Cabo blanco Hörkuspennandi bandarísk sakamála- mynd i litum og Panavision, um baráttu um sokkinn fjársjóð, með Charles Bronson, Jason Robards og Dominique Sanda. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi moröinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk'' - „Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og líður seint úr minni" — „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar" - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Söngur útlagans Hressileg og spennandi bandarísk lit- mynd, um bluestónlistarmann á villigötum, með Peter Fonda og Susan St. James. Islenskur texti. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Punktur, punktur komma, strik Sýnd kl. 3.10. laugard. og sunnud. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Fimm hörkutól Hörkuspennandi karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter the Dragon) hefur safnað saman nokkum af helstu karateköppum heims i aðalhlut- verk. Slagsmálin í þessari mynd eru svo mögnuð aö finnska ofbeldiseftirlitið taldi sig skylt að banna hana jafnt fullorðnum og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aðalhlutverk: Joe Lewis, Benny Urqul- dez, Master Bong Soo Han. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 18936 A-salur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins — I. hluti (History of the World - Part I.) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Mel Brooks. Auk Mels Bro- oks fara bestu gamanleikarar Bandarikj- anna með stór hlutverk i þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur all- staðar verið sýnd við metaðsókn. islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B-salur Maðurinn meö banvænu linsuna Spennandi, ný, amerísk kvikmynd með Sean Connery. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Islenskur texti. Snargeggjaö Þessi frábæra gamanmynd. •Sýnd kl. 3, 5, ög 7. Harkan sex (Sharky’s Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sém vakið hefur mikla athygli og umtal. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Heimsóknartími. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með fsl. texta frá 20th Century-Fox, um stúlku, sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að þvf sér til mikils hryllings að hún er .neir að segja ekki örugg um líf sitt innan veggja spftalans. Aðalhlutverk- Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sálur 1: PÁSKAMYNDIN 1983: Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery - fara að vara sig, þvi að Ken Wahl i The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „Jam- es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn, Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuó bornum innan 14 ara. Salur 2 Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum f gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Meö allt á hreinu ..undirritaðurvar mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5, 7,9og11. Litli lávaröurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir þrófin f skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Dularfulla húsiö (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður f lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroe hús. Mynd fiessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stióri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Salur 5 Being there Sýnd kl. 5 og 9. (Annað sýningarár). LAUGARÁS Simavari 32075 Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátiðinni í Cannes’82 sem besta myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Öskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Sþacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Ungu ræningjarnir

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.