Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Neytendafélag Borgarfjarðar: Samvinna við Yerka- lýðsfélag Borgarness Aðalfundur Neytendafélags Borgarfjarðar var haldinn í Borg- arnesi 10. apríl s.l. í skýrslu stjórnar kom fram, að félagið hafði á árinu 1982 afskipti af nokkrum kvörtunum frá neytendum. Lögð var mikil áhersla á fræðslu- og upplýsingastarf. Haldin voru námskeið um neytendamál í samvinnu við MFA og stéttarfélögin á svæðinu. Gefin voru út fréttabréf, þar sem birtar eru greinar og ýmsar upplýsingar m.a. verðkannanir. í ræðu for- manns kom fram, að gerður hefur verið samstarfssamningur milli Neytendafélags Borgarfjarðar og Verkalýðsfélags Borgarness um samvinnu þesara félaga m.a. á sviði fræðslumála. Hér er um merkan áfanga að ræða í sögu neytenda- samstarfs hérálandi.þarsem þessi samningur er sá fyrsti sem gerður er milli launþegafélags og neyt- endafélags og markar því vissulega tímamót. Tónlistarskóli Mývatnssveitar_____ Þakkir fyrir góða tónleika Föstudaginn 25. marss.l. efndi Tónlistarskóli Mývatnssveitar til ncmendatónleika í félagsheimili sveitarinnar, Skjólbrekku. Þótt tónlistarskólinn hér sé ungur að árum hefur hann þegar unnið sér þá hylli sveitarmanna að þeir fylla félgsheimilið hverju sinni sem þessir árvissu nemendatónleikar farafram. Skólastjóri Tónlistarskólans er Sigríður Einarsdóttir tónlistar- kennari og auk hentiar kenna við skólann séra Orn Friðriksson og Margrét Lárusdóttir. Nemendur í vetur voru 68 og á tónleikunum komu fram 50 némendur. Leikiö v;ir á blokk'Oáútú, melodikku, harmóniku. orgel. tiðlu og pfanó. Mikið var um samleik. Yngstu nemendúrnireru 7 ára gamlir. Auk nemenda í barna- og unglingaskól- anum eju nokkrir úr hópi full- orðinna er stunda nánr við skólann. Gaman var að sjá hvað yngstu nemendurnir sem fram komu á tónleiktinum voru öruggir og ó- feimnir. l’vkir okkur sem kotrmir érum yfir miðjan aldur og aldrei nutunr tilsagnar i htnni göfugu 'list, sem þá hafi þokast nrjög til hins betri végar og.þökkum skóiasljór;i og kennurum gott starf og tramlag til menningar t sveitinni og óskttm Tónlistarskólanum okkar allra heillá í framtíðinni. Starri í Garði KAPPRÆÐU FUNDIR milli Sambands ungra Sjálfstæðismanna og Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Asmundsson Guðmundsson Svanfríður Jónasdóttir Steingrímur Sigfússon Ragnheiður Þorgrimsdóttir Þuriður Pétursdóttir Engilbert Guðmundsson Ragnar Oskarsson Akranes 17. apríl Hótel Akranes kl. 14:00 SUS: Guðjon Kristjansson Inga Jóna Pórðardóttir Oðinn Sigþórsson Fundarstj. Halldór Karl Hermannsson ÆFAB: Engilbert Guðmundssor Garðar Guðjónsson Ragnheiður Þorgrimsdótt Fundarstj. Olafur H. Sigurjonsson Kópavogur 17. apríl Félagsheimili Kópav. kl. 14:00 SUS: Haraldur Kristjánsson Jóhanna Thorsteinsson Lárus Blöndal Fundarstj. Þorsteinn Halldórsson ÆFAB: Bergljót Kristjansdottir Óskar Guðmundsson Snorri Konráðsson Fundarstj. Hafsteinn Eggertsson Vestmannaeyjar 16. apríl Hallarlundur kl. 16:00 SUS: Georg Þór Kristjánsson Gustaf Nielsson Þorsteinn Pálsson Fundarstj. Magnús Jónasson ÆFAB: Ásmundur Asmundsson Margrét Frimannsdóttir Ragnar Oskarsson Fundarstj. Björn Bergsson ísafjörður 16. apríl Hótel ísafjörður kl. 13:30 SUS: Einar K. Guðfinnsson Guðmundur Þórðarson Halldor Jonsson Fundarstj. Eirikur F. Greipsson ÆFAB: Kristinn H. Gunnarsson Sveinbjörn Jónsson Þuriður Pétursdóttir Fundarstj. Hallur Páll Jonsson Akureyri 17. apríl Sjallinn kl. 16:00 SUS: Geir H. Haarde Guðmundur Heiðar Frimannsson Tómas Gunnarsson Fundarstj. Ðjörn Josep Arnviðarson ÆFAB: Sigriður Stefánsdóttir Steingrimur J. Sigfusson Svanfriður Jonasdottir Fundarstj. Finnbogi Jónsson Kappræðufundir ÆFAB og SUS 1983 Margrét Frímannsdóttir Snorri Konraðsson Höfum náð sérstaklega hagstæðum samningum á 1983 módelinu við Lada-verksmiðjurnar. Verð frá kr. 158.800 Lada 1200 station kr. 129.201 Lada station,150C kr. 148.701 IP'. LadaSafír kr. 136.501 Lada Sport kr. 221.301 Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki Suðurlandsbraut 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.