Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 17
Föstudagur 15. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyljabúöa í Reykjavík 8.-14. apríl veröur í Garös apó- teki og Lyfjabúðinni löunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apotek eru opin á virkum dögum fra kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. gengiö Kaup Sala ‘ .21.390 21.460 .32.807 32.914 .17.339 17.396 . 2.4689 2.4770 . 2.9887 2.9985 . 2.8501 2.8594 . 3.9334 3.9463 .. 2.9219 2.9315 . 0.4398 0.4412 ..10.3986 10.4327 .. 7.7737 7.7991 . 8.7571 8.7857 .. 0.01472 0.0147? .. 1.2461 1.2502 .. 0.2183 0.2190 .. 0.1575 0.1580 .. 0.08965 0.08994 ..27.679 27.769 Norsk króna..... Sænsk króna.... Finnsktmark .... Franskurfranki. Belgiskurfranki. Svissn.franki.... Holl. gyllini... Vesturþýskt mar ítölsk líra..... Austurr. sch.... Portug.escudo Spánskurpeseti Japansktyen.... Irsktpund....... Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar...............23.606 Sterlingspund................. 36.205 Kanadadollar...................19.136 Dönskkróna..................... 2.725 Norskkróna..................... 3.298 Sænskkróna..................... 3.145 Finnsktmark................... 4.341 Franskurfranki................. 3.225 Belgískurfranki................ 0.485 Svissn.franki................. 11.476 Holl.gyllini................... 8.579 Vesturþýsktmark................ 9.664 ítölsklira..................... 0.016 Austurr. sch................... 1.375 Portug.escudo.................. 0.241 Spánskurpeseti................. 0.174 Japansktyen................... 0.099 (rsktpund......................30.546 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - .11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeilcl: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vítilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar- tyggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í ' nóvember 1979 Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóösreikningar,3mán. "...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% kærleiksheimilið Hvers vegna er þessi heimskingi aö flauta? læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir folk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Heykjavík...................simi 1 11 66 Kópavogur...................simi 4 12 00 Seltjnes....................simi 1 11 66 Hafnarfj....................simi 5 11 66 Garðabær....................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik...................simi 1 11 00 Isópavogur..................simi 1 11 00 Seltj nes.......■..........sími 1 11 00 Hafnarfj....................sími 5 11 00 Garðabær....................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 spil 4 hótei 6 bókstafur 7 heiður 9 gagnslaus 12 hryggja 14 dýr 15 klæðnaður 16 börkur 19 merki 20 hrósa 21 skammt Lóðrétt: 2 barði 3 ræma 4 hangs 5 sjó 7 gresja 8 karlmannanafn 10 brim 11 bæklað 13 spök 17 óróleg 18 planta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vals 4 bjór 6 via 7 sala 9 lima 12 erfið 14 ern 15 kát 16 dolla 19 mauk 20 úðar 21 risti Lóðrétt: 2 ata 3 svar 4 bali 5 ólm 7 skemma 8 lendur 10 iðkaði 11 aftari 13 fúl 17 oki 18 lút folda FT Fyrst ætla ég að giftast og svo eignast börn! Svo kaupi ég svaka stórt hús og stóran bil og gimsteina og svo eignast ég barnabörn! Þannig á mitt líf að vera! xr Mér finnst það meira Vjíkjast.^y ..einangrunarklefa en lífi. svínharður smásál eftir Kjartari Arnórsson H/t/ hv/€tQ eier p^?) & íLYi, F yrq ve?Am f i { N61/bWEYReNPUfc NoT(j6>L) tilkynningar Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Ráðgerðar hafa verið leikhúsferðir í Þjóð- leikhusið og Iðnó að sjá Jómfrú Ragnheiði og Skilnað. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins sími 17868. Frá foreldra- og vinafélagi Kópavogs- hælis Aðaltundur verður haldinn þriðjudaginn 19. april kl. 20.30 í kaffistofu hælisins. Fimleikaflokkur kvenna úr fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ ætlar að halda mikinn flóamarkað og köku- sölu á laugardaginn kemur i Garðaskóla við Vifilsstaðaveg milli kl. 15-19. Kvenna- flokkurinn ráðgerir að fara i sýningarferð til italíu og Svíþjóðar í junimánuði næstkom- andi. Það sem inn kemur á „Flóamark- aðnum" ter i ferðasjóðinn. I hópnum eru 15 konur úr Garðabag. Stjórnandi flokksins er Lovisa Einarsdóttir leikfimikennari. Félag einstæðra foreldra Stór flóamarkaður Flóamarkaður veröur haldinn að Skelja- nesi 6, Skerjafirði (strætó nr. 5), laugardag og sunnudag, 16. og 17. april. Opið kl. 14-19. Mikið úrval af húsgögnum. Frábært úrval af fatnaði. Notað og nýtt. Hagstætt verð. Nefndin Dregið hetur verið i happdrætti Skólakórs Kársnes- og Þinghólsskóla. Eftirtalin núm- er fengu vinning: Nr. 28, 38, 164, 528, 534, 1039, 1112 1243, 1262, 1336, 1432, 1483. Upplýsingar í síma 41568. * Sími 21205 Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofaokkar að Gnoðarvogi 44,2. hæö er opin alla virka daga k! 14 - 16, sími 31575. Giró-númer 44400 - 6- Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 17. apríl 1. kl. 10. Vörðufell á Skeiðum. Vörðufell er tæpir 400 m, þar sem þaö er hæst. Létt ganga, fagurt útsýni. Verð kr. 300.- 2. kl. 13. Söguferð um Flóann. Ekin hring- ferð um Flóann. Fararstjóri: Helgi Ivars- son, bóndi Hólum. Verö kr. 300.- Fariö frá Umterðarmiðstöðinni, austanmegin Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í tylgd full- orðinna. - Ferðatélag islands. minningarkort Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Holta blómið, langholtsvegi 26. S. Kárason, Njálsgötu 1. Bókabúöin Áltheimum 6. Elin Kristjánsdóttir, Álfheimum 35, simi 34095 Safnaðarheimili Langholtskirkju, Kirkju húsið Klapparstig. Versl. Ossa Glæsibæ. Ragnheiður Finnsdóttir Álfheimum 12, sími 32646, og Maria Áreliusdóttir Skeiðarvogi 61, simi 83915. Styrktarsjóður aldraðra tekur með þökk um á móti framlögum i sjóöinn (minningar- gjöfum, áheitum, dánargjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfserr.l og þjónustu í þágu aldraðra með beinum styrkjum og hagkvæmum lánum. Gefanda er heimilt að ráðstafa gjöf sinni samráöi við stjórn sjóðsins til vissra stað- bundinna framkvæmda eða starfsemi. Gefendur snúi sér til SAMTAKA ALDR AÐRA, Laugavegi 116, simi 26410 klukkan 10-22 og 13-15. Minningarkort Sjálfsbjargar. Reykjavík. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Asvallagötu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58- 60. Innrömmun og Hannyröir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67, Hafnarfjörður. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guömundsson, Öldugötu 9. Kópavogur. Pósthúsiö. Mosfellssveit. Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12 simi 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sam bandi við minningarkort og sendum gíró seöla, ef óskað er, fyrir þeirri upphæð sem a að renna í minningarsjóð Sjálfsbjargar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.