Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.04.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. apríl 1983 Hittu naglann á höfuðið með handverkfær- um frá okkur. Við bjóðum úrval af handverk- færum, rafmagnsverkfærum, málningarvör- um, lími, þéttiefnum, lökkum, skrúfum, boltum, róm, lyklaefni, penslum, lásum, læsingum, og fl. fl. Okkar verð er þér hagstætt. Komdu í heimsókn. Opið í hádeginu og á laugardögum til hádegis IPPBÚÐIN VW HÖFim/A Mýrargötu2 - sími 10123 blaðið semvitnaðerí Siminn er Er ekki tilvalid að gerast áskrifandi? 81333 UUMFERÐAR RÁÐ Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli Ráðstefna Samtaka móðurmálskennara: A að hætta mál- fræðikennslunni? B œncLasbcólinn ú IIvunncyri Dregið í ferða- happdrættinu Nú í vor er ætlunin að brauðskráðir búfræðingar frá Bændaskólanum á Hvanneyri, fari í náms- og skemmtiferð til Noregs og Svíþjóðar. Hin síðustu ár hefur þetta verið árlegur viðburður og hefur þá ýmist verið farið til Nor- egs, Færeyja eða Skotlands. Þetta árið urðu Noregur og Svíþjóð fyrir valinu. Flogið verður út með flug- vél Samvinnuferða þann 22. júní og lent í Þrándheimi, þar verður rúta tekin á leigu og ferðast um Noreg og Svíþjóð. Helsti skipule- ggjandi ferðarinnar er Trausti Eyjólfsson kennari og mun hann einnig verða fararstjóri. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að fjárntagna ferð þessa og má þar nefna verslunarrekstur og sölu happdrættismiða. S.l. laugardag, 9. apríl var dregið í happdrættinu og komu eftirtalin númer upp: 1. vinningur á miða nr. 1239. 2. á 918. 3. á 1387. 4. á 219. 5. á 818. 6. á 1142. 7. á 274. 8. á 1148. 9. á 1460. 10. á 1532. Nemendur annars bekkjar á Hvanneyri þakka öllum þeim, er styrktu þetta happdrætti þessu. 1 dag hefst í Borgartúni 6 ráð- stefna Samtaka móðurmálskenn- ara um málfræðikcnnslu í íslensk- um skólum, en hún er deilu- og um- ræðuefni jafnt meðal kennara sem nemenda. Spurt verður hvort eigi að hætta málfræðikennslu, um markntið móðurmálskennslu, orðflokka og þátt málfræði í kennslu erlendra tungumála. Frummælendur verða Hcimir Pálsson, Eiríkur Páll Eiríksson, Kolbrún Sigurðardóttir, Árni Pétursson, Indriði Gíslason, Höskuldur Þráinsson og Eygló Eyjólfsdóttir. Síðdegis í dag og í fyrramálið starfa umræðuhópar, en niðurstöður umræðuhópa verða kynntar á málþingi kl. 14 á morg- un, iaugardag. Um kvöldið fer fram árshátíð Samtaka móðurmál- skennara. -ekh KARTÖFLURNAR úr J>ykkvabænum hafa aldrei verið betri Þykkvabæjarkartöflur * Franskar - * Parísar - * Forsoðnar - Flestum finnst franskar kartöflur og Parísarkartöfiur bragðast einstaklega vel með öllum grilluðum og steiktum mat. Kjötréttum ogfiskréttum. Og viljirþú venjulegar kartöfiur þá eru þcer forsoðnu úr Þykkvabœnum ekki bara tilbúnar eftir örskamma stund heldur einnig ákafiega gómsœtar. En bragðgœði kartafina erengin tilviljun. í Þykkva- bœnum hafa verið rœktaðar kartöflur í áratugi. Og bragð þeirra og útlit endurbætt jafnt og þétt. Kartöfluverk- srniðja Þykkvabœjar byggir á þessari hefð. Stöðugar endurbœtur fram- leiðslunnar ár eftir ár. Kartöfiurnar úr Þykkvabœnum hafa aldrei verið betri. ISý úrvalsframleiðsla - nýjar úrvalskartöflur. Með forsoðnum kartöfium höfum við tekið af þér mesta ómakið. Þú hitar þœr bara upp á 3-5 mínútum í sjóðandi vatni. Franskar eða Parísar kartöflur án fyrirhafnar: Þú hitar kartöfiurnar í ofnskúffunni, grillinu, pönnunni eða þykkbotna potti. Leikur einn! Upp- skriftir á umbúðunum. Dreifing: Símar 12388 & 23388 KARTÖFLUVERKSMIÐJA ÞYKKVABÆJAR HF. p'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.