Þjóðviljinn - 29.04.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. apríl 1983
RUV 0
Sunnudagur
1. maí
HátíSisdagur
verkalý&sins
8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason
prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar-
oró og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr..).
8.35 Morguntónleikar a. „Lítið næturijóð" K.
525 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kam-
mersveitin í Stuttgart leikur; Karl Munchin-
ger stj. b. Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph
Haydn. Mstislav Rostropovitsj og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin leika;lona Brown
stj. c. Píanókonsert í fís-moll op. 69 eftir
Ferdinand Hiller. Michael Ponti og Sinfóníu-
hljómsveitin í Hamborg leika; Richard Kapp
stj. d. Sinfónia nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schu-
bert. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur;
Wolfgang Sawallisch stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Fnðriks Páls Jóns-
sonar.
11.00 Messa i Langholtskirkju Prestur: Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir prédikar. Organleikari: Jón
Stefánsson. Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónieikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll
Heiðar Jónsson
14.15 Útvarp frá hátíðarhöldum i Laugar-
dalshöll Frá baráttusamkomu Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna i, Reykjavík, BSRB og
Iðnnemasambands islands. Flutt verður
samfelld dagskrá með ræðum fulltrúa
launþegasamtakanna. Fram koma m.a.:
Þursaflokkurínn, Sigrún Valgerður Gests-
dóttir, Samkór Trésmiðafélagsins, Kristín
Ólafsdóttir, Lúðrasveit verkalýðsins o.fl.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir.
16.20 Nokkrir þættir úr verkalýðssögu
kreppuáranna Ólafur Þ. Jónsson flytur
sunnudagserindi.
17.20 Lúðrasveit verkalýðsins leikur a tón-
leikum í Háskólabiói 12. mars s.l. Stjórn-
andi: Ellert Karlsson. - Kynnir: Jón Múli Árn-
ason.
17.55 Völuspá, tónverk fyrir einsöngvara,
kór og hljómveit eftir Jón Þórarínsson.
Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fíl-
harmonia syngja með Sinfóniuhljómsveit Is-
lands; Karstein Andersen stj.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Sverrir Páll Erlendsson. (Síðasti þáttur).
Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar:
Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdióið - Útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.30 Um sígauna 3. erindi Einars Braga,
byggt á bókinni „Zigenare" eftir Katerina
Taikon.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins
22.35 „Örlagaglima" eftir Guðmund L.
Friðfinnsson Höfundur les (10).
23.00 Sameinaðir stöndum vér. Þáttur í tali
og tónum um,1 mai. Umsjón: Helgi Guð-
mundsson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
2. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Eiríkur
J. Eiriksson flytur (a.v.d.v.). Gull i mund -
Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir -
Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Sigríður Halldórsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Barna-
heimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfs-
dóttur Dagný Kristjánsdóttir les (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
11.05 „Ég man þá tí&“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson
11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna i
umsja Hermanns Arasonar (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja
hluta bókarinnar (15).
15.00 Mi°istónleikar I Musici-
kammersveitin leikur tvo hljómsveitarkons-
erta eftir Antonio Vivaldi/„La Petite 8ande“-
kammersveitin leikur „Hippolyte" og „Arc-
hie“, hljómsveitarsvitur eftir Jean Philippe
Rameau.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist
17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arn-
laugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Halldór Krist-
jánsson frá Kirkjubóli talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon
kynnir.
,20.40 Anton Webern - 8. þáttur Atli Heimir
Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk
þess.
21.10 Óperutónlist Karl Ridderbusch syngur
aríur ur óperum eftir Mozart, Nicolai, Corne-
lius og Lortzing með kór og hljómsveit út-
varpsins í Múnchen; Hans Wallat stj.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar
Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hann-
esson les (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins
22.35 Gandhi frumherji óvirkrar andstöðu
Sr. Árelíus Níelsson flytur erindi.
23.Q0 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands í Háskólabiói 28. apríl s.l. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquillat Sinfónía nr. 6
i F-dúr op. 68 „Sveitalifshljómkviðan" eftir
Ludwig van Beethoven. - Kynnir: Jón Múli
Árnason.
23.44 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
3. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund.
7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Gunnar Sandholt talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Barna-
heimilið'1 eftir Rögnu Steinunni Eyjólfs-
dóttur Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestrinum
(9).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl,. (útdr.).
10.35 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björns-
dóttir sér um þáttinn.
11.05 islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.45 „Lausnin", smásaga eftir Guy de
Maupassant Þýðandi: Eirikur Albertsson.
Arnhildur Jónsdóttir les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Þriðjudagssyrpa-Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja
hluta bókarinnar (16).
15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir
n<;kalrin harna
17.00 „SPÚTNIK" Sitthvað úr heimi vísind-
anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmað-
ur: Ólafur Torfason (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lars Hin-
rik“ eftir Walentin Chorell (Áður útv. 77)
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Leikstjóri:
Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Stefán Jóns-
son, Kristín Jónsdóttir, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Jóhanna K. Jónsdóttir, Jóhann
Hreiðarsson, Helgi Hjön/ar, Sif Gunnars-
dóttir, Guðný Sigurjónsdóttirog Hrafnhildur
Guðmundsdóttir.
20.30 Kvöldtónleikar a. „Euryanthe", for-
leikur eftir Carl Maria von Weber. Hljóm-
sveitin Filharmonia leikur; Wolfgang Sawal-
isch stj. b. Fiðlukonsert í d-moll eftir Johan
Helmich Roman. Leo Berlin leikur með
Kammersveit filharmoníusveitarinnar í
Stokkhólmi. c. Sinfónía nr. 5 i e-moll op. 64
eftir Pjotr Tsjaikovský. Hljómsveitin Filharm-
oníaleikur; Vladimir Ashkenazy stj.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar
Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann-
esson les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr Strandasýslu Þórarinn Björnsson
tekur saman dagskrá.
23.15 Skíma. Þáttur um móðurmálskennslu.
Umsjón: Hjálmar Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Sigurbjörg Jónsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Rum-
mungur ræningi" eftir Otfried Preussler í
þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Einars-
dóttir byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónar-
maður: Guðmundur Hallvarðsson.
10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar frá laugardeginum.
11.10 Lag og Ijóð Þátiur um vísnaióniist i’ um-
sjá Arnþórs Helgasonar.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R.
Magnússon.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja
i hluta bókarinnar (17).
15.00 Miðdegistónleikar Kammersveitin í Ki-
ev leikur Tvo þætti fyrir strengjasveit op. 11
eftir Dmitri Sjostakovitsj; Igor Blashkov stj./
Vladimir Ashkenazy og Fílharmoníusveit
Lundúna leika Píanókonsert í fís-moll eftir
Alexander Skrjabin; Lorin Maazel stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá
æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel
og P. Falk Rönne „Austurlandaskipin11,
saga um Marco Polo Ástráður Sigur-
steindórsson les þýðingu sína (7).
16.40 Litli barnatiminn Stjórnendur: Sesselja
Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra Tumsjá Gísla og Arnþórs Helg-
asona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. T ónleikar.
20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
2u.40 Kvöldtónleikar a. Sinfónia nr. 8 i d-moii
eftir William Boyce. Kammersveitin í Wúrt-
temberg leikur; Jörg Faerber stj. b. Sellók-
onsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. Maurice
Gendron og Lamoureux-hljómsveitin leika;
Pablo Casals stj. c. Píanókonsert i g-moll
op. 8 eftir Ignaz Moscheles. Michael Ponti
og Ungverska filharmoniusveitin leika; Ot-
hmar Maqa sti.
21.40 Uvarpssagan: Ferðaminningar
Sveinbjörns Egilssonar Þorsteinn Hann-
esson les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrámorgund-
agsins. Orð kvöldsins
22.35 Iþróttaþáttur Umsjónarmaður: Samúel
Örn Erlingsson.
23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
5. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund.
Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Arnaldur Þór talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Rum-
mungur ræningi" eftir Otfried Preussler i
þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Einars-
dóttir les (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns-
son og Sveinn Hannesson.
10.50 „Hundurinn", smásaga eftir Sigbjörn
Obstfelder í þýðingu Snorra Hjartarsonar.
Knútur R. Magnússon les.
11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Guðrún
Ágústsdottir og Helgi Már Arthursson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson lýkur lestri
þriðja hluta bókarinnar (18).
15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitin í New York leikur „Carnival", forleik
op. 92 eftir Antonín Dvorák; Leonard Bern-
stein stj./St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur Sinfóníu í C-dúr eftir Georges
Bizet; Neville Marriner stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá
æskuárum frægra manna eftir Ada Hen-
sel og P. Falk Rönne „Blindi fiðlusnillin-
gurinn", saga um Ludwig van Beethoven
Astráður Sigursteindórsson les þýðingu
sina (8).
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
17.45 Siðdegis í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
17.55 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga
fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason
(RÚVAK).
20.30 Spilað og spjallað Sigmar B. Hauks-
son.ræðir við Finn Torfa Stefánsson.
21.10 Islensk tónlist: Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur Stjórnandi: Páll P. Pálsson
Einleikari: Gisli Magnússon a. „Gullna
hliðið", leikhústónlist eftir Pál ísólfsson. b.
Píanókonsert eftir Jón Nordal.
21.40 Almennt spjall um þjó&fræði Dr. Jón
Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins
22.35 Oft má saltkjöt liggja Umsjón; Jörund-
ur og Laddi.
23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
Föstudagur
6. maí
7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Veðurfregnir. Morgunorð:
Bryndís Víglundsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Rum-
mungur ræningi" eftir Otfried Preussler í
þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Einars-
dóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.05 „Ég man þá tíð“ Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður:
Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Sara“ eftir Johan Skjaldborg Einar
Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar Hljomsveitin Fíl-
harmonía leikur tvo forleiki, „Silkistigann"
og „Rakarann frá Sevilla" eftir Gioacchino
Rossini; Riccardo Muti stj./Katia Ricciarelli
synaur atriði úr óperum eftir Giuseppe Verdi
með Fílharmoníusveitinni í Róm; Gianand-
rea Gavazzeni stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá
æskuárum frægra manna eftir Ada Hen-
sel og P. Falk Rönne „Réttlátur dómur"
saga um Sókrates Ástráður Sigur-
steindórsson les þýðingu sina (9).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ól-
afsdóttir (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
menn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi
Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björk Þor-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johann-
es Brahms a. Sígaunaljóð op. 103.
Gáchinger-kórinn syngur. Martin Galling
leikur á píanó; Helmuth Rilling stj. b. Klarin-
ettukvintett í h-moll op. 115. Félagar í Vínar-
okettinum leika.
21.40 „Hve létt og lipurt" Þriðji þáttur Hö-
skuldar Skagfjörð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Örlagagliman" eftir Guðmund L.
Friðfinnsson Höfundur les (11).
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.00 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
RUV 0
Mánudagur
2. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 jþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson
21.20 Já, ráðherra 11. Metorðastiginn
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.50 Vörðurinn (Kontrolloren) Ný, dönsk
sjónvarpsmynd. Höfundur og leikstjóri Jon
Bang Carlsen. Aðalhlutverk: Leif Sylvester
Petersen, Rita Baving og Kasper Spaabæk.
Vörðurinn öttast eitthvað sem hann getur
ekki skilgreint. Honum finnst samfélagið
vera í upplausn og alls staðar leynist hættur
sem honum beri skylda til að vara við. I
smábænum, þar sem hann býr og startar,
virðist áþreifanlegasta ógnin stala al er-
lendum innflytjendum. Þýðandi Veturliði
Guðnason. (Nordvisíon - Danska sjón-
varpið)
23.20 Dagskrárlok
Þriðjudagur
3. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Blámann Bresk teiknimyndasaga (11).
Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður
Július Brjánsson.
20.55 Derrick 3. Ótti Þýskur sakamála-
myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason.
21.55 Konubrjóst Áströlsk fræðslumynd um
konubrjóst, eiginleika þeirra og hlutverk,
einkum með hliðsjón af rannsóknum sem
gerðar hafa verið á mjólkurkirtlastarfsemi og
brjóstagjöf. Þýðandi og þulur Jón 0.
Edwald.
22.55 Dagskrárlok
Miðvikudagur
4. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Lúðursvanurinn Bresk náttúrulífs-
mynd um stærstu svanategund i Norður-
Ameríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.15 Dallas Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Úr safni Sjónvarpsins Undir þessu
heiti mun Sjónvarpið endursýna innlent
dagskrárefni á miðvikudögum i sumar,
heimildarmyndir, fræðsluþætti og fleira. Efni
þetta er allt unnið af Sjónvarpinu og geymt í
safni þess. Sumt hefur ekki áður verið sýnt í
litum, þar sem litasjónvarp hófst ekki fyrr en
siðla árs 1975, en elsta efnið er í svarthvitu.
Fyrsta myndin er fræðsluþátturinn Nám,
minni, gleymska sem einkum á erindi til
námsmanna, kennara og foreldra. Umsjón-
armaður Friðrik G. Friðriksson. Upptöku
stjórnaði Valdimar Leifsson. Áður á dagskrá
Sjónvarpsins 1979.
22.50 Dagskrárlok
Föstudagur
6. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Prúðuleikararnir i þessum siðasta
þætti i vor verður gesturinn breski leikarinn
Roger Moore, „Dýrlingurinn". Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.20 Stjórnmálaviðhorfið Umræðuþáttur
sem Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður
stjórnar.
22.20 Brúðkaupið (The Member ol the
Wedding) Bandarisk biómynd frá 1953.
Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk:
Julie Harris, Ethel Waters og Brandon DeW-
ilde. Söguhetjan er stúlka á gelgjuskeiði,
Frankie að nafni. Eldri bróðir hennar ætlar
að fara að gifta sig og Frankie hlakkar mikið
til brúðkaupsins, ekki síst vegna þess að
hún gerir sér vonir um að fá að slást í
brúðkaupsferðina með ungu hjónunum.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
Laugardagur
7. maí
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.45 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist Tiundi þáttur. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.00 Glitra daggir, grær fold (Driver dagg,
faller regn) Sænsk bíómynd frá 1946, gerð
eftir samnefndri sveitalifs- og ástarsögu frá
öldinni sem leið eftir Margit Söderholm, sem
komið hefur út í islenskri þýðingu. Leikstjóri
Gustaf Edgren. AðalhluWerk: Sten Lind-
gren, Mai Zetterling, Alf Kjellin og Anna
Lindahl. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22.40 Á ferð og flugi (The Running Man)
Endursýning Bandarisk biómynd frá 1963.
Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlutverk:
Laurence Harvey, Lee Remick og Alan Bat-
es. Ung hjón svíkja út líftryggingarfé með þvi
að setja á svið dauða eiginmannsins í llug-
slysi. Þau hittast síðan á Spáni til að njóta
fengsins en þar birtist þá rannsóknarmaður
vátryggingafélags. Þýðandi Jón 0. Edwald.
Áður sýnd i Sjónvarpinu árið 1972.
00.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
8. maí
18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur
Oddur Jónsson, sóknarprestur i Keflavik,
flytur.
18.10 Skógarferð Norsk barnamynd um
kynni lítils drengs al skóginum og öll þau
undur sem þar ber fyrir sjónir. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið)
18.25 Daglegt líf í Dúfubæ Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.40 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu-
maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn-
ús Þór Sigmundsson.
18.55 Sú kemur tið Franskur teiknimynda-
flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum
Lilja Bergsteinsdóttir.
19.29 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 Nina Tryggvadóttir Mynd sem Sjón-
varpið hefur látið gera um Nínu Tryggva-
dóttur listmálara og verk hennar. Brugðið er
upp myndum af verkum listakonunnar, sem
er að finna víða um heim, og rakinn er ferill
hennar. Einnig er rætt við eiginmann og
dóttur Nínu og nokkra samferðamenn: Auði
og Halldór Laxness, Valtý Pétursson og
Steingerði Guðmundsdóttur. Tónlist í mynd-
inni: Jórunn Viðar. Umsjónarmaður Hrafn-
hildur Schram. Upptöku stjórnaði Þrándur
Thoroddsen.
22.00 Œttaróðalið Sjöundi þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur ' ellefu þáttum
gerður eftir skáldsögu Evelyns Waugs. Efni
sjötta þáttar: Rex Mottram heimsækir Car-
les i París. Hann er að leita Sebastians, sem
átti að fara til lækningar / Sviss en lét sig
hverla. Rex segir Charles einnig frá veikind-
um lafði Marchmain og þeirri ætlun sinni að
eignast Júliu fyrir konu. Til að greiða fyrir
hjónabandinu hyggst Rex snúast til ka-
þólskrar trúar. Fjölskylda Júliu snýst önd-
verð gegn þessum ráðahag þegar það kem-
ur upp úr kafinu að Rex hefur verið kvæntur
áður, en Júlía situr við sinn keip og fær sam-
þykki löður sins. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
23.00 Dagskrárlok