Þjóðviljinn - 29.04.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
apótek
Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í
Reykjavík 22.-28. apríl verður í Vesturbæj-
arapóteki og Háaleitisapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörelu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Úpp-
lýsingar um lækna og lyíabúðapjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
; til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl'
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
, dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar i síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
,Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
f 19.30.
£arnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
-Heilsuvern'darstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alia daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): .
flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
kærleiksheimilið
vextir
læknar
gengió
28. apríl
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..21.610 21.680
Sterlingspund.....33.830 33.940
Kanadadollar......17.600 17.657
Dönskkróna........ 2.4694 2.4774
Norskkróna........ 3.0381 3.0479
Sænskkróna........ 2.8873 2.8967
Finnsktmark....... 3.9739 3.9868
Franskurfranki.... 2.9272 2.9367
Belgískurfranki... 0.4406 0.4420
Svissn. franki....10.4801 10.5141
Holl. gyllini..... 7.7950 7.8202
Vesturþýskt mark.. 8.7801 8.8085
Itölsk iira....... 0.01477 0.01482
Austurr. sch...... 1.2459 1.2499
Portug. escudo.... 0.2150 0.2157
Spánskurpeseti.... 0.1579 0.1584
Japansktyen....... 0.09097 0.09126
Irsktpund.........27.747 27.873
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar...............23.848
Sterlingspund................. 34.334
Kanadadollar...................19.423
Dönskkróna..................... 2.725
Norskkróna..................... 3.352
Sænskkróna..................... 3.186
Finnsktmark.................... 4.384
Franskurfranki................. 3.230
Belgískurfranki................ 0.486
Svissn. franki............... 11.565
Holl. gyllini.................. 8.602
Vesturþýsktmark................ 9.689
Itölsklíra................... 0.015
Austurr. sch.........:........ 1.374
Portug. escudo................. 0.237
Spánskur peseti................ 0.174
Japansktyen.................... 0.100
Irsktpund.....................30.621
Innlánsvextír:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðuristerlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
• 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39.0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstfmi minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virkadaga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
, og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyf japjonustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
rfleykjavfk simi 1 11 66
Kópavogur...............sími 4 12 00
Seltj nes...............simi 1 11 66
Hafnarfj................simi 5 11 66
•Garðabæc----------.....sími 5 11 66
.Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík...............sími 1 11 00
Kópavogur.............. sími 1 11 00
Seltjnes................sími 1 11 00
Hafnarfj................sími 5 11 00
Garðabær................simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 vanvirða 4 grátur 6 klaka 7 sýra 9
hluta 12 röskar 14 þannig 15 megna 16
risa 19 kvendýr 20 guði 21 angraði.
Lóðrétt: 2 stúlka 3 spilið 4 æsa 5 elskaður
7 sigla 8 vanta 10 hlóðaði 11 rifnir 13 fæðu
17 viðkvæm 18 þreytt.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 þang 4 bauð 6 ál( 7 vist 9 alda 12
tafði 14 lóa 15 tin 16 flíka 19 túli 20 áður 21
innti.
Lóðrétt: 2 asi 3 gáta 4 blað 5 und 7 villti 8
stafli 10 litaði 13 frí 17 lin 18 kát.
folda
svínharöur smásál
eftir Kjartan Arnórsson
^TjeiroiLu
FTtZlR UTLA KieftKKA.'
fULLoRfiNll^ r<>F6AALLS
ex'Ki uesA leNGRfi!
irv'-
Jli.l^LlTLt ViNUfe EG
t>essi &Lh&<z)£>H öll i
TIL Oi? l=>a6ppUÖUnrv.TPeFJ6
-syK«i í br s&LGfjT//
Lv!) <sgToi2 ev/ea/vt) a©
HAnA !
H-PtF&O fKK) FöTT
FiNNlR- £KK\ Gö€)A PPAÖ-BiÐ
STPA*.' HALTU PAÆAAFeAyK)
FTA 'PANWÐ TfL ÞÓ FJNNU&
tilkynningar
Samtök um
kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími
31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1.
Aðalfundur Fóstrufélags islands
verður haldinn á morgun, laugardag 30.
april, kl. 14 að Grettisgötu 89.
Venjuleg aðalfundarstörf. - Stjórnin.
Fulltrúafundur HFÍ
1983 verður í fundarsal BSRB Grettisgötu
89 4. og 5. mai n.k. og hefst kl. 9 f.h. Dag-
skrá samkvæmt félagslögum. -Stjórnin.
U 1 i V IS T A R f í RtnR
Ðagsferðir sunnudaginn 1. mai.
Kl. 10.30 Norður yfir Esju. Gengið á Há-
tind og Skálatind. Verð 200 kr. Fararstjóri
Kristján M. Baldursson.
Kl. 13 Maríuhöfn - Búðasandur -
Kræklingafjara. Ferð fyrir unga sem
aldna. Verð 200 kr. og frítt f. börn m. full-
orðnum. Kræklingur steiktur á staðnum.
Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Krist-
inn Kristjánsson. Brottför í ferðirnarfrá BSl,
bensinsölu. Sjáumst.
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir sunnudaginn 1. mai.
1. kl. 11. Skiðagönguferð frá Bláfjöllum um
Lönguhlíð að Kleifarvatni. Komiö með í
ánægjulega skíðagöngu meðan enn er
snjór. Verð kr. 200 -
2. kl. 10. Akrafjall og umhverfis Akrafjall
(ökuferð). Verö kr. 400,-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
dánartíöindi
Sigrún Júnía Einarsdóttir Hörgsási 4,
Egilsstöðum er látin. Eftirlifandi maður
hennar er Ástráður Magnússon húsa-
smíðameistari.
Guðrún Einarsdóttir Skólavörðustig 26,
Rvík lést 26. apríl.
Guðmundur Bjarnason 60 ára, Markar-
flöt 33, Garðabæ lést 26. apríl. Eftirlifandi
kona hans er Bryndís Víglundsdóttir.
Bryndís Björgvinsdóttir I Sviðugörðum,
Gaulverjabæjarhreppi lést 26. april. Eftirlif-
andi unnusti hennar er Oddur Magnús
Oddsson.
Þóra Ágústa Ólafsdóttir lést í Sólvangi,
Hafnarfirði 25. apríl.
Ingvar Jónsson 86 ára, iést á Hrafnistu
19. apríl.
Böðvar Pétursson, 83 ára, fyrrv. kennari
lést 21. apríl. Eftirlifandi kona hans er Ósk
Sigurðardóttir.
Guðmundur Sigurðsson vistmaður á
Kópavogshæli lést 19. april.
Svanur Breiðfjörð Tryggvason, 43 ára,
raTvirki frá Arnarbæli i Dalasýslu, Bræðra-
íungu 2, Kópavogi lést af slysförum 25.
apríl. Eftirlifandi kona er Bryndís
Guðmundsdóttir.
Eggert Karlsson 47 ára, framkvæmda-
stjóri Glæsibæ 19, Rvik lést af slysförum
25. april. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg
Friðriksdóttir.
Hjörleifur Magnússon frá Viðvik, Hellis-
sandi er iátinn.
Ingvar Jóhannsson á Hvítárbakka í Bisk-
upstungum er látinn.
Viðar Kristinsson Greniteig 13, Keflavík
er látinn.
Jón Guðmundsson frá Norðurgarði í
Mýrdal er látinn.
Hjálmar Pálsson frá Kambi í Deildardal er
látinn.
Sigurlaug Sigurjónsdóttir frá Steinnesi
er látin.
Bjarni Matthíasson á Fossi i Hrunamann-
ahreppi er látinn.
Hannes Guðmundsson 64 ára, Reykja-
vikurvegi 7, Hafnarfiröi er látinn. Eftirlifandi
kona hans er Steinpóra Níelsdóttir.
Ástmundur Guðmundsson, 72 ára,
Grenimel 1 var jarðsunginn í gær. Hann
var sonur Snjólaugar Jakobínu Sveinsdótt-
ur og Guðmundar Guðmundssonar bók-
sala. Eftirlifandi kona hans er Ágústa Ág-
ústsdóttir. Börn þeirra eru Iris, Guðlaug,
gitt Níelsi Indriðasyni verkfræðingi, Björn
Ágúst forstjóri Reykjalundar, kvæntur
Guðmundu Arnórsdóttur og Ásta Ingigerð-
ur meinatæknir, gift Erni Sigurðssyni lög-
fræöingi. Ástmundur var lengi forstjóri
Stálsmiðjunnar og einnig stjórnarformaður
SlBS.
Baldur Guðmundsson 67 ára, fyrrv. fra-
mkvæmdastjóri Alþýðuflokksins hefur ver-
ið jarðsunginn. Hann var sonur Guðbjargar
Sæunnar Árnadóttur og Guðmundar Ben-
ediktssonargullsmiðs á Seyðisfirði. Eftirlif-
andi kona hans er Sigurjóna Jóhannes-
dóttir. Börn þeirra er Gunnlaugur arkitekt í
Köln, giftur Lisel Hambac leikara,
Guðbjörg, og Jóna, býr með Geir Ólafssyni
verslunarmanni í Vestmannaeyjum.
Einar Jóhannsson 76 ára, fyrrv. húsvörð-
ur á Hrafnistu hefur verið jarðsunginn.
Hann var sonur Guðríðar Einarsdóttir og
Jóhanns Ólafs Guðmundssonar sjómanns
á Dynjanda i Arnarfirði. Fyrri kona hans var
Ríkey Örnólfsdóttir frá Suðureyri og
eignuðust þau 5 börn. Seinni kona hans
var Sigrún Elívarðsdóttir og áttu þau eina
dóttur. Þau skildu.