Þjóðviljinn - 29.04.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fðstudagur 29. apríl 1983
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum
dæmi Reykjavíkur í maímánuði 1983:
Mánudagur 2. maí R-25001 til R-25500
Þriöjudagur 3. maí R-25501 til R-26000
Miövikudagur 4. maí R-26001 til R-26500
Fimmtudagur 5. maí R-26501 til R-27000
Föstudagur 6. maí R-27001 til R-27500
Mánudagur 9. maí R-27501 til R-28000
Þriöjudagur 10. maí R-28001 til R-28500
Miövikudagur 11. maí R-28501 til R-29000
Föstudagur 13. maí R-29001 til R-29500
Mánudagur 16. maí R-29501 til R-30000
Þriðjudagur 17. maí R-30001 til R-30500
Miövikudagur 18. maí R-30501 til R-31000
Fimmtudagur 19. maí R-31001 til R-31500
Föstudagur 20. maí R-31501 til R-32000
Þriðjudagur 24. maí R-32001 til R-32500
Miövikudagur 25. maí R-32501 til R-33000
Fimmtudagur 26. maí R-33001 til R-33500
Föstudagur 27. maí R-33501 til R-34000
Mánudagur 30. maí R-34001 til R-34500
Þriðjudagur 31. maí R-34501 til R-35000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8
og verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00 til 16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur
og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer
skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald
á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann-
flutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sér-
stakt merki með bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar nsæt.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
í skráningarskírteini skal vera áritun um
það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið
stillt 31. júlí 1982.
Lögreglustjórinn
í Reykjavík
27. apríl 1983
Laus staða
Við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar staða aðstoðar-
skólastjóra. Gert er ráð fyrir að aðstoöarskólastjóri sé að öðru jöfnu
ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskóla-
stigi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25.
maí n.k. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
26. apríl 1983.
Fjölþætt
sálvaxtarnámskeið
Breski leiðbeinandirm
Helen Davies M.A. heldur
hér á landi
A. Helgarnámskeið (30. apríl -1. maí) þar sem kenndar verða aðferðir
sem losa um vöðvaspennu, leiðrétta ranga öndun, bæta tjáningar-
aðferðir og auka almenna vellíðan. Námskeiðið byggir á aðferðien
mannúðarsálarfræði. Wilhelm Reich, C.G. Jung, Stanislav Grof og
Gestalt meðferð.
B. Fyrirlestur í Norræna hústnu föstudaginn 29. apríl kl. 20.30 sem
ber heitið: „Bodywork and the transpersonal". Aðgangseyrir 30 kr.
Upplýsingar og skráning á námskeiðið er í Miðgarði Bárugötu 11.
S: 12980 kl. 13- 18
Ath. Takmarkaður
þátttökufjöldi.
V) /VIÐG/4RÐUR
Blaðberar óskast
víösvegar um borgina frá 1. maí
DJODVIUm i Sími: 81333
: f r ÞJÓD LEIKH U Slfl
Grasmaðkur
6. sýning í kvöld kl. 20.
Græn aögangskort gilda.
7. sýning laugardag kl. 20
8. sýning sunnudag kl. 20
Lína langsokkur
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14
Litla sviðiö:
Súkkulaði handa Silju
sunnudag kl. 20.30.
Þrjár sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
LLlKFLlAC 3i »
RF-rYKIAVlKUR *r •F
Guðrún
í kvöld kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Skilnaður
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Salka Valka
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
Úr lífi ánamaðkanna
Frumsýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620.
Hassið hennar mömmu
Aukamiðnætursýning i Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21, sími
11384.
islenskaI
OPERAN
Sýning sunnudag 1. maí kl. 20.
Miðasala opín daglega milli kl. 15 og 19
nema sýningardag til kl. 20.
flllSTURBÁARKIII
Nýjasta mynd „Jane Fonda“:
Rollover
Mjög spennandi og vel leikin, ný, banda-
rísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristof-
ferson.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10.
ASKDUfijU
Aðahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann
Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór-
isson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Úr gagnrýni dagblaðanna:
...alþjóðlegust íslenskra kvikmynda ,til
þessa...
...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl-
ikvarða...
...mynd, sem enginn má missa af...
...hrifandi dulúð, sem lætur angan
ósnortinn...
...Húsiö er ein besta mynd, sem ég hef
lengi séð...
...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á
áhorfandanum...
Kl. 5 og 9
Leitin að eldinum
Nýbökuð Óskarsverðlaunamynd. Myndin
hefur auk þess fengið fjölda verðlauna.
Sýnd i Dolby stereo.
Endursýnd i nokkra daga kl. 7.
Hefur
það
bjargað JSwMb
QSími 19000
Frumsýnir:
í greipum dauðans
Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var
„Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsi-
spennandi ný bandarísk Panavision lit-
mynd, byggð á samnefndri metsölubók
eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd
víðsvegar við metaðsókn, með: Silvester
Stallone - Richard Crenna. Leikstjóri:
Ted Kotcheff
(slenskur texti
Bönnuð bömum innan 16 ára
Myndin er tekin í Dolby stereo
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þjófar í klípu
Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk
litmynd, um svala náunga sem ræna frá
bófaflokkum, með Sidney Poitier - Bill
Crosby.
(slenskur texti
sýnd kl. 3,05 - 5,30 - 9 og 11,15.
Á hjara veraldar
Afburða vel leikin islensk slórmynd, um
stórbrofna fjölskyldu á krossgötum. Úr-
valsmynd fyrir alla. - Hreinn galdur á hvita
tjaldinu. -.
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðal-
hlutverk: Arnar Jonsson - Helga Jóns-
dóttir, Þóra Friðriksdóttir.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Járnhnefinn
Spennandi og lifleg bandarísk litmynd,
hörkuslagsmál og eltingaleikur frá byrj-
un til enda, með James Iglehart - Shirl-
ey Washington. Islenskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 -11,15.
TÓNABfó
öími 31182
T ímaf lakkarar nir
(Time Bandits)
Ef þiö höfðuð gaman af E.T., megið þiö
ekki missa af Timaflökkurunum. Ævintýra-
mynd í sérflokki, þar sem dvergar leika
aðalhlutverkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri.
Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk:
Sean Connery, John Cleese.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Myndin er tekin upp í Dolby, sýnd i 4ra
rása Starscope stereo.
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
Höndin
Ný æsispennandi bandarísk mynd frá Ori-
on Pictures. Myndin segir frá teiknara sem
missir höndina, en þó höndin sé ekki leng-
ur tengd likama hans er hún ekki aðgerð-
arlaus. Aðalhlutverk: Michael Caine og
Andrea Marcovicci.
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Aukamynd úr Cat People.
Sími 18936
Salur A
frumsýnir óskarsverðlaunamyndina
Tootsie
(slenskur texti.
Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgam-
anmynd í litum og Cinemascope. Aðal-
hlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum í myndinni. Myndin var
útnefnd til 10 óskarsverðlauna og hlaut
Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kven-
aukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd
við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Poll-
ack. Aðahlutverk: Dustin Hoffman,
Jessica Lange, Bill Murray, Sidney
Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur B
Þrælasalan
Spennandi amerisk úrvalskvikmynd i litum
um nútima þrælasölu. Aðalhlutverk: Mic-
hael Caine, Peter Ustinov, William
Holden, Omar Shariff.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 7 89 00
Salur 1
Frumsýnir grínmyndina
Ungu læknanemarnir
Hér er á ferðinni einhver sú albesta grín-
mynd sem komið hefur í langan tima.
Margt er brallað á Borgarspítalanum og
það sem læknanemunum dettur í hug er
með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti
verið skaðleo heilsu binni. hún oæti orsak-
að það að þú gætir seint hætt að hlæja.
Aðalhlv.: MICHAEL MCKEAN, SEAN YO-
UNG, HECTOR ELIZONDO. Leikstj.:
GARRY MARSHALL
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Þrumur og eldingar
(Creepshow)
Grín-hrollvekjan Creepshqw saman-
stendur af fimm sögum og hefur þessi
„kokteill" þeirra Stephens King og George
Romero fengið frábæra dóma og aðsókn
erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki
verið framleidd áður.
Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adrlenne
Barbeau, Fritz Weaver.Myndin er tekin í
Dolby stereo.Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og
11.15.
Bönnuð innan 16 ára
Salur 3
Lífvörðurinn
(My Bodyguard)
Bodyguard er fyndin og frábær mynd sem
getur gerst hvar sem er. Myndin fjallar um
ungan dreng sem verður að fá sér lifvörð
vegna þess að hann er ofsöttur af óaldar-
flokk i skólanum. Aðalhlv.: CHRIS MAK-
EPEACE, ADAM BALDWIN, MATT DILL-
ON. LEIKSTJ.: TONY BILL
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.
Salur 4
Allt á hvolfi
Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al-
gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í
gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-
ið f rábæra aðsókn enda með betri mynd-
um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af
Porkys fá aldeildis að kitla hlátur-
taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta-
hlutverk leikur hinn frábæri Robert
Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón-
varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba-
io, WillieAames, Robert Mandan, Felice
Schachter. Leikstjóri: Roberl J. Ros-
enthal.
Sýndkl. 5, 7, 9, 11.
Njósnari
leynipjónustunnar
(The Soldier)
Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery
fara að vara sig, þvi aö Ken Wahl i The
Soldier er kominn fram á sjónarsviðið.
Það má með sanni segja að þetta er „ Jam-
es Bond thriller" i orðsins fyllstu merkingu.
Dulnefni hans er Soldier; þeír skipa hon-
um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar
lausan tauminn.
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat-
son, Klaus Kinski, William Price. Leik-
stjóri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 9og 11.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara
1982. Aöalhlv.: BURT LANCASTER, SUS-
AN SARANDON. LEIKSTJ.: LOUIS MALLE
Sýnd kl. 9
oimi 1-15-44
Diner
Þá er hún loksins komin, páskamyndin
okkar. Diner, (sjoppan á hominu) var
staðurinn þar sem krakkarnir hittust á
kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu í
framtíðina. Bensín kostaði samasem ekk-
ert og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðsta
takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir
utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan
voru óþekkt orð í þá daga. Mynd þessari
hefur verið líkt við American Graffiti og fl. I
þeim dúr.
Leikstjóri: Barry Levinson.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel
Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl.'
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.