Þjóðviljinn - 07.05.1983, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 07.05.1983, Qupperneq 19
Helgin 7.-8. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 Kveðjuorð Guðrún Gunnarsdóttir I dag kveðjum við Gullu, bekkj- arfélaga okkar frá Menntaskólan- um að Laugarvatni. Fyrstu kynni okkar af henni voru haustið 1974 þegar við komum þangað til náms. Þá fjóra vetur sem við vorum sam- ferða henni minnumst við hennar sem trausts og góðs félaga. Gulla varð brátt vinsæl og vel liðin vegna hlýs viðmóts og hjálpsemi, sama hver í hlut átti. Gulla var rólynd að eðlisfari, en ákveðin við það sem hún tók sér fyrir hendur hvort sem um nám eða félagsstörf var að ræða. Að Laugarvatni kynntist hún unnusta sínum, Sigurði Da- víðssyni, bekkjarfélaga okkar og Aðalfundir Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku. Aðalfundir Samvinnutrygginga GT og Líftryggingafélagsins Andvöku verða haldnir að Hótel Blönduósi föstudaginn 3. júní 1983 og hefjast kl. 10. f.h. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum fé- laganna. Stjórnir félaganna. Blaðberar óskast Tunguveg, Litlageröi, Stórageröi og Byggðarenda strax. DiQÐVIUINN vini. Ári eftir stúdentspróf fluttu þau til Reykjavíkur og hófu þar nám. Gulla fór í hjúkrunarfræði, og lýsir það hugarfari hennar betur en margt annað. í Reykjavík lágu leiðir flestra bekkjarfélaganna aftur saman. Kynntumst við þá enn betur gest- risni þeirra og ljúfmennsku á hlý- legu heimili þeirra. Pað fékk rnjög á okkur þegar við fréttum að Gulla ætti við alvarlegan sjúkdóm að stríða. En Gullu brást ekki kjarkur fremur en fyrr, heldur sýndi aðdá- unarverðan styrk og æðruleysi. Gulla og Siggi voru alla tíð mjög samrýnd og kom það ekki síst í ljós í veikindum hennar, þar sem hann, ásamt foreldrum hennar, stóð við hlið hennar þar til yfir lauk. Okkur er öllum mjög rnikil eftirsjá að Gullu, mikið og vandfyllt skarð er höggvið í hópinn við fráfall hennar. Við sendum Sigga og foreldrum I Gullu okkar innilegustu samúðar- kveðjur og megi minning hennar lifa. Samstúdentar frá Menntaskólanum að Laugarvatni, 1978. rMFA ÚTGÁFUSTARF OG FJÖLMIÐLUN NÁMSKEIÐ 6.-11. JÚNÍ MFA heldur námskeiö í Reykjavík dagana 6.-11. júní nk. um útgáfustarf og fjölmiðlun. Viðfangsefni m.a.: Erindi og umræöur um stefnu og hlutverk fjölmiöla: Erna Indriðadóttir. Útvarps- og sjónvarpstækni: Magnús Bjarnfreðsson. Gerö fréttabréfa af einfáldri og flóknari gerð. Frágangur handrita og Ijósmynda fyrir prentun. Útlitsteiknun og mismunandi áherslur í framsetningu efnis, viötalstækni: Sigurjón Jóhannsson, Guðjón Sveinbjörnsson o.fl. Stjórnandi námskeiðsins: Sigurjon Jóhannsson. Námskeiðið er opið félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ. Fulltrúar þeirra verkalýðsfélaga og sambanda, sem gefa út fréttabréf og tímarit hafa forgang um þátttöku til 25. maí. Námskeiðið verður háldið í Listasafni ASí, Grensás- vegi 16 og stendur flesta dagana frá kl. 09.00-17.00. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu MFA Grensásvegi 16 Reykjavík, sími 84233. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. fll I* **M»» **S 'r Auglýsing frá skrifstofu borgarstjóra. Almennir viðtalstímar borgarstjóra verða framvegis tveir, miðvikudaga og föstudaga kl. 10.00 - 11.00. ÉSjgík Komid við í blómaverslunum og kaupið blómin í dag genðblóm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.