Þjóðviljinn - 07.05.1983, Qupperneq 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 7. - 8. maí 1983
kærleiksheimilið
Hvaö eru margir dagar þangað til á morgun, mamma?
apótek
Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í
Reykjavík vikuna 6.-12. maí er í Reykjavík-
urapóteki og Borgarapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
jtil kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.;
'Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-_
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
,dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10-
: 12. Upplýsingar í síma 5 1.5 00.
sjúkrahús
‘Borgarsprtalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. ■
Fæðingardeildln:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
•19.30-20.
Fæðingardeild Landspítaians
Sængurkvennadeild kl. 15—16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
gengió
4. maí
Bandarikjadollar... Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Kaup ....21.800 ....34.553 ....17.783 .... 2.5008 3 0644 Sala 21.870 34.664 17.840 2.5088 3 0742
Sænskkróna.. .... 2.9148 2.9242
Finnsktmark .... 4.0266 4.0395
Franskurfranki .... 2.9514 2.9609
Belgískurfranki.... .... 0.4473 0.4487
Svissn.franki ....10.5851 10.6191
Holl.gyllini .... 7.9310 7.9565
Vesturþýskt mark. .... 8.9198 8.9484
(tölsklíra .... 0.01495 0.01500
Austurr. sch .... 1.2656 1.2697
Portúg. escudo .... .... 0.2224 0.2232
Spánskurpeseti... .... 0.1601 0.1606
Japansktyen .... 0.09216 0.09245
(rsktpund ....28.159 28.249
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............24.057
Sterlingspund..................38.130
Kanadadollar...................19.624
Dönskkróna.................... 2.7596
Norskkróna.................... 3.3816
Sænskkróna.................... 3.2166
Finnsktmark................... 4.4435
Franskurfranki................ 3.2569
Belgískurfranki............... 0.4935
Svissn. franki............... 11.6810
Holl. gyllini................. 8.7521
Vesturþýskt mark.............. 9.8432
(tölsklíra................... 0.01650
Austurr. sch................. 1.3966
Portúg. escudo................ 0.2455
Spánskurpeseti................ 0.1766
Japansktyen.................. 0.10169
(rsktpund......................31.073
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
rAlla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 -
19.30.
-Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuvern’darstöð Reykjavíkurvið Bar-:
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagii
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00- 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
f Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild);
flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.'* 47,0°/»
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum............ 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
o. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
- 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Utlansvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar.forvextir.......(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.......(34,0%) 3P,0%
3. Afurðalán..............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf.............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 léleg 4 jörð 6 eðja 7 skemmtun 9
árna 12 spilið 14 megna 15 krafur 16 sáð-
lönd 19 loka 20 ofar 21 traðka
Lóðrétt: 2 þreytu 3 svalt 4 hugga 5 gisin 7
biskupsstafur 8 deyja 10 hvassa 11 slæm
13 hrein 17 ílát 18 tóm
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 þras4hagi6kór7bagi9ágæt 12
endar 14 geö 15 agn 16 urtan 19 ungi 20
unna 21 ataði
Lóðrétt: 2 róa 3 skin 4 hráa 5 glæ 7 böggul
8 geðuga 10 granni 13 dót 17 rit 18 auð
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
rReykjavfk'~...'.:.7i........sími 1 11 66
.Kópavogur...................sími 4 12 00
Seltj nes....................sími 1 11 66
Hafnarfj.....................sími 5 11 66
©arðabæc_____________........... simi 5 11 66.
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík...................sími 1 11 00
Kópavogur....................simi 1 11 00
Seltjnes....................sími 1 11 00
Hafnarfj.....................simi 5 11 00
Garðabær.....................sími 5 11 00
12
13
14
10
11
16 17
19
21
15
18
20
ffolda
. færu allar
hringekjur á
hausinn.
cpyiMtt'
svínharður smásál
'ý^Loo Fif?te RANrJsbKH <£>CO
LSp - PA-0 GetZltz 2-4£0 /
efftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Kvenfélag Háteigssóknar
verður með sína árlegu kaffisölu sunnu-
daginn 8. maí í Dómus Medica. Húsið verð-
ur opnað kl. 14.30. Síðasti fundur félagsins
á vetrinum verður þriðjudaginn 10. maí kl.
20.30 í Sjómannaskólanum.
Kaffiboð
Félags Snæfellinga og Hnappdæla
Hið árlega kaffiboð Félags Snæfellinga og
Hnappdæla fyrir eldri héraðsbúa á Stór-
Reykjavíkur svæðinu verður haldið í Fé-
lagsheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 8.
maí n.k. oghefst að aflokinni guðsþjónustu
í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00.
Breiðfirðingafélagiö
verður með hið árlega kaffiboð fyrir aldr-
aða Breiðfirðinga í safnaðarheimili Búst-
aðasóknar sunnudaginn 15. maí n.k., að
aflokinni guðsþjónustu í Bústaðakirkju
sem hefst kl. 14.
Samtök um
kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. fiæð
er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími
31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1.
Minningarspjöld
Mígrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni
Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
. hjá Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683,
Regínu í síma 32576.
Nemendur
Húsmæðraskóla Reykjavikur
árið 1962 - '63. Minnumst 20 ára brott-
skráningar. Hafið samband við Guðbjörgu
í sima 66524 eða Gunni í síma 16383.
Happdrætti Blindrafélagsins
Dregið var 29. apríl. Upp komu númer:
27467, 17141, 2605.
Blindrafélagið
Samtök blindra og sjónskertra
Hamrahlíð 17.
dánartíöindi
Porsteinn B. Sigurðsson lést 3. maí.
Eftirlifandi kona hans er Sigríður Krist-
mundsdóttir.
Kristfn Guðmundsdóttir, 88 ára, 2-götu
7 við Rauðavatn lést 3. maí.
Kristín S. Kristjánsson frá Dagverðar-
nesi i Skorradal lést á Akranesi 30. apríl.
Nína Morthensen frá Hofi á Suðurey f
Færeyjum er látin.
Bergþóra Árnadóttir, áður til heimilis að
Silfurtorgi 1, Isafirði lést 4. maí á Hrafnistu.
Helgi K. Sesselíusson, 52 ára, prentari
Bólstaðarhlíð 42, Rvík lést 3. maí. Eftirlif-
andi kona hans er Hallfríður Stefánsdóttir.
Haukur Elnarsson lést i Sviþjóð 6. mars.
Bálför hans hefur farið fram.
Bjarni Benediktsson lést á Hrafnistu 5.
maí.
Guðný Þórarinsdóttir lést 5. maí.
Ásgeir Einarsson, 68 ára, rennismiður í
Rvík hefur verið jarðsunginn. Hann var
sonur Guðrúnar Ásgeirsdóttur og Einars
Bjarnasonar rennismiðs í Landsmiðjunni.
Kona hans var Sigrún Þórðardóttir frá
Viðey. Börn þeirra eru Einar skipstjóri,
kvæntur Ásthildi Vilhjálmsdóttur, og
Þórður byggingameistari, kvæntur Ólöfu
Guðmundsdóttur. Dóttir hans af fyrra
hjónabandi er Þóra fóstra, gift Guðmundi
Annelíussyni.
Margrét Halldórsdóttir, 87 ára, hefur ver-
ið jarðsungin. Hún var dóttir Soffíu Valtýs-
dóttur og Halldórs Stefánsdóttur prests á
Kolfreyjustað. Maður hennar var Sigurður
Davíðsson kaupmaður og bóndi á Syðsta-
Hvammi við Hvammstanga. Börn þeirra
voru Davíð íþróttakennari og bílasali í Rvík,
Halldór (Gunnar Dal) rithöfundur, kvæntur
Elísabet Linnet, Anna, gift Sören Jónssyni
deildarstjóra, Garðar bílasali, kvæntur
Elínu Guðbrandsdóttur, Guðmann
Heiðmar og Soffía Sigurrós.
Ásgeir Berg Úlfarsson, 39 ára, verka-
maður hefur verið jarðsunginn. Hann var
sonur Aðalheiðar Dagmar Guðmunds-
dóttur og Úlfars Bergssonar i Rvík. Eftirlif-
andi kona hans er Sigríður Kristófersdóttir.
Börn þeirra eru Guðbjörg sem starfar hjá
Bifreiðaeftirliti ríkisins, Kristófer og Berg-
lind.
Jónas Björnsson, 85 ára, skipstjóri í Rvík
hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur
Sigríðar Pálsdóttur og Björns Jónássonar
bónda á Hámundarstöðum í Vopnafirði.
Fyrri kona hans var Dagbjörg Bjarnadóttir
og áttu þau 5 börn. Eftirlifandi kona hans er
Sveinsína Oddsdóttir.
Helga Teitsdóttlr 87 ára, hefur verið jarð-
sungin. Hún var dóttir Kristínar Bergjjórs-
dóttur og og Teits Bjarnasonar skipasmiðs
á Meiðastöðum í Garði. Hún starfaði lengst
af hjá Ferðafélagi (slands.
Svanur Breiðfjörð Tryggvason, 43 ára,
verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Rvíkur hefur
verið jarðsunginn. Eftirlifandi kona hans er
Bryndís Guðmundsdóttir. Börn þeirra eru
Sesselja Guðrún, Kristín Lilja og Tryggvi
Þór.
Bergur Magnússon 67 ára, fram-
kvæmdastjóri Hestamannafélagsins Fáks
hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur
Pálinu Guðmundsdóttur og Magnúsar
Bergssonar bónda í Katrínarkoti á Álfta-
nesi. Eftirlifandi kona hans er Ragnhildur
Vilmundardóttir.
Eggert Karlsson, 47 ára, framkvæmda-
stjóri Björgunartélagsins hefur verið
jarðsunginn. Hann var sonur Guðrúnar
Eggertsdóttur og Karls Ágústssonar bil-
stjóra að Laugalæk við Kleppsveg. Eftirlif-
andi kona hans er Ingibjörg Friðriksdóttir.
Synir þeirra eru Friðrik Ragnar vélskóla-
nemi, Hafsteinn tannlæknanemi og
Guðjón Ingi. Sonur hans fyrir hjónaband er
Ármann.
Guðbjörg Þórarinsdóttir, 67 ára, Hafnar-
firði hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir
Herdísar Guðmundsdóttur og Þórarins
Sigurðssonar bónda á Úlfsá í Skutulsfirði.