Þjóðviljinn - 16.06.1983, Síða 23
Fimmtudagur Í6. juní' ÍSÍS3 ÞJÓÐYILJINN - SÍÐA 23
RUV ©
7.00 Veðurfregnir. Frétttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Áma Böðvarssonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Ragnar Snaer Karfsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýð-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir les (4).
9.20 Tónbilið a. Henryk Szeryng leikur á
fiðlu og Charfes Rainer á píanó „Rondino"
eftir Fritz Kreisler um stef eftir Beethoven. b.
Alexis Weissenbrg leikur á píanó með
hljómsveit Tónlistarháskólans í Paris
„Andante spianato og Grande Polanaise"
eftir Fréderic Chopin; Stanislaw Skrowacz-
ewski stjómar. c. Timofey Dokschutzer
leikur á trompet vals eftir Claude Debussy;
Abram Zhak leikur á pianó.
9.40 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns-
son og Sveinn Hannesson.
10.50 „Sorg“, smásaga eftir Vasllji Sjúksjin
Ingibjörg Haraldsdóttir les þýðingu sína.
11.05 Lðg úr kvikmyndum.
12.20 Fráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Gott land“ ettir Pearl S. Buck i þýö-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar
Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir
les (22).
14.30 Miðdegistónleikar Simon Preston og
Menuhin-hljómsveitin leika Konsert fyrir
orgel og hljómsveit nr. 4 í F-dúr eftir Georg
Friderich Hándel; Yehudi Menuhin stjórnar.
14.45 Popphólfið - Pétur Sveinn Guðmunds-
Vegna skrifa siglingamála-
stjóra, Hjálmars R. Bárðarsonar
þar sem hann svarar fyrirspurn
frá mér um það hvort fjöldi
áhafnarmeðlima á M/S ísberg-
inu, sem siglt var niður á Ermar-
sundi ekki allsfyrirlönguhafiver-
ið löglegur, vil ég lýsa því yfir að í
viðtali við Jónas Garðarsson
heitins Bjarnasonar, stýrimanns
og starfsmanns hjá Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, lýsti hann því
yfir að á Isberginu hafi verið um
algerlega ólöglega skráningu að
ræða. Hann sagði á fundi með
mér að skráningin á skipið
stæðíst engan veginn samninga,
sérstaklega það ákvæði að ekki
væru skráðir hásetar um borð.
Yður ætti að vera það ljóst,
Hjálmar R. Bárðarson siglinga-
Árni Jón Jóhannsson er ekki sammála Hjálmari R. Bárðarsyni um
skráningu áhafnarmeðlima á ísbergið, sem nýlega var siglt niður
á Ermarsundi.
Enn um ísbergið
Staðlausir stafir
siglingamálastjóra
um borð, undirritaður og Njáll
Mýrdal núverandi yfirfiskmats-
maður. Þriðja dæmið vil ég til-
færa. Ég var í siglingum til meg-
inlandshafna á mótorskipinu
Straumey RE 81, en skipstjóri
var Jón Sigurðsson í Görðum.
Þar voru skráðir tveir hásetar,
undirritaður og Ólafur Egilsson.
Jafnframt þessu voru tveir stýri-
menn um borð og auðvitað tveir
vélstjórar og matsveinn. Mat-
sveini og vélstjórum var aldrei
skylt að ganga í okkar störf í brú.
Ég hef verið á margs konar
skipum í flotanum og kannast
ekki við að menn gangi þar al-
mennt í annarra störf. Samningar
kveða skýrt á um slíkt og veit ég
að sjómenn geta allir borið því
vitni. Því lít ég svo á að svör yðar
um að aðeins hafi þurft að vera
fimm menn í áhöfn ísbergsins,
séu út í bláinn og ekki sæmandi
manni í yðar stöðu.
Að lokum vil ég mælast til þess
að Guðmundur Hallvarðsson
Rósinkarssonar, fyrrverandi sjó-
liðsforingi í Landhelgisgæslunni
og formaður Sjómannafélags
Reykjavíkur, sjái til þess að
svona hlutir eins og vitlaus skrán-
ing á skip, endurtaki sig ekki. Ör-
yggi áhafna eru í veði.
Árni Jón Jóhannsson
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikara.JörgBaumannog
Klaus Stoll leika Konsert í G-dúr fyrir selló
og kontrabassa ettir Louis Couperin. b. Myr-
on Bloom og Daniel Barenboim leika Són-
Otu í F-dúr op. 17 fyrir horn og píanó eftir
Ludwig van Beethoven. c. George Pieter-
son og Hephzibah Menuhin leika Sónötu nr.
2 í Es-dúr op. 120 fyrir klarinettu og píanó
eftir Johannes Brahms.
17.05 Dropar Siðdegisþáttur í umsjá Am-
þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvóldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Herdís Egilsdóttir heldur
áfram að segja börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Bé - einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds
og Valdísar Óskarsdóttur.
20.45 Leikritin: „Útilegan" og „500 metrar"
eftir Steinunni Sigurðardóttur „Útilegan"
Leikstjóri: Viðar Víkingsson. Leikendur:
Tinna Gunnlaugsdóttir, Harald G. Haralds,
Steinunn Þórhallsdóttir og Guðmundur
Ólafsson. „500 metrar“ Leikstjóri: Arnar
Jónsson. Leikendur: Anna Kristín Arngríms-
^ dóttir, Arnar Jónsson, Þóra Friðriksdóttir,
Sigriður Þorvaldsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, Lothar Kratzik, Lotte Gestsson,
Guðný Thuliníus og Gerard Lemarquis.
2f .45 Gestir í útvarpssal: „Musica Antiq-
ua“ leikur Svitu í c-moll eftir Pierre Danican
Philidor, Sónötu i F-dúr ettir Baptiste Loeillet
og Sónötu í F-dúr eftir Johann Joseph Fux.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlíf Umsjón: Einar Krist-
jánsson og Einar Arnalds.
23.00 Á síðkvöldi tónlistarþáttur í umsjá Kat-
rínar Ólafsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
málstjóri, að samningar Sjó-
mannafélags Reykjavíkur eru í
samræmi við hinn eina farmann-
asamning sem gilti og að sam-
kvæmt ákvæðum hans er alger-
lega ólöglegt á skipi af þeirri
stærð sem M/S ísbergið var, að
hafa enga háseta um borð. Það er
algerlega fráleitt, sem þér lýsið
yfir í síðbúnu svari við fyrirspurn
Frá Flugleiðum hefur okkur bor-
ist eftirfarandi athugasemd:
í Þjóðviljanum 9. júní birtist
bréf frá „Ferðalang“ undir fyrir-
sögninni „Léleg þjónusta Flug-
leiða“. Þar er fjallað um töf á
flugi til Akureyrar að kvöldi föst-
udagsins 20. maí sl. í tilefni þessa
bréfs vilja Flugleiðir taka fram
cftirlarandi:
Seinni hluta dags 20. maí var
áætlað að fljúga frá Reykjavík til
Akureyrar kl. 18.00 og kl. 21.00.
Daginn áður kom hinsvegar í ljós
að ekki yrði hjá því komist að
gera breytingar á þessari áætlun
vegna mikillar eftirspurnar eftir
fari á föstudag. Vegna þessa var
minni í þessum dálki Þjóðviljans,
að annar vélamanna eigi að vera á
útkikki í brú. Ég var sjálfur til
sjós í fjöldamörg ár, eða í yfir 30
ár, get vitnað um að slíkt ráðslag
stenst engar reglur og vil ég til-
færa nokkur dæmi því til staðfest-
ingar:
Á varðbátnum Óðni var ég um
nokkurt skeið undir stjórn Eiríks
ákveðið að Boeing þota flygi frá
Keflavíkurflugvelli til Akureyrar
kl. 22.00 á föstudagskvöld. Á
fimmtudeginum var haft sam-
band við þá farþega, sem áttu
bókað til Akureyrar kl. 22.00 á
föstudagskvöld. Á fimmtudegin-
um var haft samband við þá farþ-
ega, sem áttu bókað til Akur-
eyrar kl. 18.00 og kl. 21.00 á
föstudag og þeim tilkynnt þessi
breyting. Qhjákvæmilega hafði
þessi röskun þau óþægindi í för
með sér, að' brottför farþega er
ætluðu kl. 18.00 seinkaði um fjór-
ar klst. og um 1 klst. hvað varðar
farþega, er áttu bókað far kl.
21.00. Með þessu móti tókst hins-
vegar að flytja alla þá er vildu
Kristófersonar. Þar voru skráðir
tveir fullgildlir hásetar og tveir
viðvaningar að auki. Þá var ég
einnig um tíma á 20 tonna bát,
Auðbjörgu RE 166, undir stjórn
Ásmundar heitins Jakobssonar
(bróður Jakobs Jakobssonar
fiskifræðings), en það var leigt
Hafrannsóknastofnun til merk-
inga á fiski. Þar voru tveir hásetar
komast til Akureyrar umrætt
kvöld.
Rétt er að taka fram, að þessi
atburðarás er rakin til þess eins
að skýra málið, en ekki til þess að
gera lítið úr þeim óþægindum,
sem farþegar, er bókuðu far með
nægum fyrirvara,urðu fyrir.Ákv-
örðun um þessa breytingu S á-
ætlun var tekin með það fyrir
augum að leysa vanadræði sem
flestra en ekki af kæruleysi eða
umhugsunarlaust.
Farþegar voru boðaðir á
Reykjavíkurflugvöll kl. 20.00 á
föstudagskvöid. Þar fór fram inn-
ritun þeirra og bifreiðar lögðu af
stað til Keflavíkurflugvallar um
leið og því lauk eða kl. 20.45.
P.S. Undirritaður álítur enn að
ísbergið hafi verið mun stærra en
það var skráð. Það var sagt rúm-
lega 148 tonn en til samanburðar
var undirritaður á Straumeynni,
sem var skráð 311 tonn. Saman-
burðurinn er því fyrir hendi og
fráleitt að stærðarmunur skip-
anna hafi verið eins og þessar töl-
ur gefa til kynna.
Ástæða þess að veitingasala fór
ekki fram á Keflavíkurflugvelli
var sú að viðdvöl þar var mjög
stutt. Boeing þotan fór í loftið kl.
22.03, og kallað var um borð 10-
15 mínútum eftir að farþegar
komu á flugvöllinn.
Flugleiðir vilja nota tækifærið
til þess að biðja farþega vel-
virðingar á þeim óþægindum,'
sem þeir urðu fyrir af þeim ástæð-
um, sem hér hefur verið lýst.
Fullyrðingum bréfritara þess efn-
is að haldið sé uppi niðrandi skrif-
um um Flugleiðir vísar félagið á
bug. Að lokum skal þess getið, að
í maí-mánuði voru 90% af áætl-
unarferðum Flugleiða innan-
lands á réttum tíma.
Röskun á áœtlun
Útvarp kl. 20.45
Tvö leikrit
Steinunnar
Kl. 20.45 í kvöld verða frumflutt
tvö útvarpsleikrit eftir Steinunni Sig-
urðardóttur, Útilegan og 500 m.
Fjallar hið fyrra um fjölskyldu,
sem fer í útilegu til Þingvalla, lendir
þar í hrakningum og útistöðum við
eftirlitsmann, sem framfylgir boðum
og bönnum um tjaldstæði af mikilli
kostgæfni. Síðara leikritíð er fyrsta
leikrit Útvarpsins, sem tekið er upp í
stereó. Gerist að mestu leyti í sund-
laugunum og greinir frá fundi fornra
elskenda, sem ekki hafa hist um
árabil. Þrátt fyrir hjónabönd og
fremur óhagstæða úttekt hvors um
sig á hinu leynist með þeim löngun
til að skara í gömlum glæðum.
Þetta eru fyrstu útvarpsleikrit
Steinunnar en áður hefur hún
samið sjónvarpsleikrit: Líkamlegt
samband í Norðurbænum. Auk
þess hafa komið út eftir hana Ijóða-
bækúrnar Sífellur, Þar og þá og
Verksummerki og smásagnasafnið
Sögur til næsta bæjar. Sjónvarpið
hefur ákveðið að á næsta ári verði
tekið upp leikrit Steinunnar Bleikar
slaufur. -n»hg
Uppreisnin
Limir og líffæri líkamans
urðu einhverju sinni leiðir á
því að þjóna hver öðrum;
ásettu þeir sér að hætta því.
Fæturnir sögðu: „Því skyldum
við einir bera ykkur? Útvegið
þið ykkur fætur sjálfir, ef þið
viljið ekki ganga“. - Hend-
urnar sögðu: „Því eigum við
að vinna fyrir öllum? Fáið þið
ykkur sjálfir hendur, ef þið
viljið láta vinna“. - Munnur-
inn möglaði: „Ég væri mikill
einfeldningur ef ég alla jafnan
væri að tilreiða mat fyrir mag-
ann, svo hann geti fengið
hann eftir vild sinni. Hann
verður sjálfur að útvega sér
munn“. Augunum þótti það
einnig mjög hart, að þau yrðu
ein að vera á verði fyrir allan
líkamann og vísa honum leið.
Á líkan hátt sögðu allir upp
þjónustunni hver af öðrum. -
En hvernig fór? Þegar fæturn-
ir vildu ekki ganga, hendurn-
ar ekki vinna, munnurinn
ekki eta, augun ekki sjá, þá
tók líkaminn allur að morkna
og dragast upp. Komust þá
allir að raun um að þeir höfðu
breytt óhyggilega og urðu
ásáttir um að gjöra slíkt ekki
oftar. Tóku nú allir að sinna
sínum störfum og fékk líkam-
inn við það brátt aftur hið
fyrra fjör og þroska.
Úr Lestrarbók Þórarins
Böðvarssonar.
Vísa frá Bryndísi
/
/
B \ryn-
<t r s
±
tíifWWJÆ.
Þegar kemur sumar þá verður gaman.
En á veturna kemur snjórinn, þá leikum við okkur
saman.