Þjóðviljinn - 07.10.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.10.1983, Blaðsíða 13
 Föstudagw\7; októbsi: 198fr ‘ÞJÓÐVILJINN i- SÍ£>A, 2h Helgar- og naeturþjónusta lyfjabúöa ( Reykjavík vikuna 7.-13. október er í Vest- urbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. * Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. dagbók apótek sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla dagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengiö 4. október vextir Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur................35,0% 2. Sparisjóðsbækur, 3 mán.'>....37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.” 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innistæður í dollurum....... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum 8,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum....................... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar.....(28,0%) 33,0% 3. Afurðalán endurseljanleg......(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(33,5%) 40,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. umm gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. .Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl. 12.00-17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudagaopið kl. 10.00-15.30. Al- mennur tími í saunabaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00- 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.’ Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. læknar Borgarspítalinn: Vaktfrá kl. 08 til 17allavirkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ simi 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....,...... simi 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. simi 5 11 00 Kaup Sala Bandaríkjadollar ..27.920 28.000 Sterlingspund .41.203 41.321 Kanadadollar ..22.650 22.715 Dönsk króna .. 2.9389 2.9474 Norskkróna .. 3.7999 3.8108 Sænsk króna .. 3.5692 3.5794 Finnsktmark .. 4.9242 4.9383 Franskurfranki .. 3.4920 3.5020 Belgískurfranki .. 0.5231 0.5246 Svissn.franki .13.1910 13.2288 Holl. gyllini .. 9.4950 9.5222 Vestur-þýskt mark.. ..10.6214 10.6519 Itölsklíra .. 0.01752 0.01757 Austurr. Sch ... 1.5104 1.5147 Portug. Escudo ... 0.2234 0.2240 Spánskur peseti ... 0.1840 0.1845 Japansktyen ...0.11907 0.11941 Irsktpund ...33.089 33.184 krossgátan Lárétt: 1 band 4 hús 8 skammir 9 karl- mannsnafn 11 hljóp 12 skiltið 14 tala 15 dvelst 17 sorp 19 bókstafur 21 þræll 22 op 24 fljótinu 25 þyngdareining Lóðrétt: 1 léleg 2 mjög 3 ávextir 4 þungi 5 heiður 6 vinnusemi 7 væskil 10 lasinn 13 spyrja 16 úrkoma 18 elskar 20 tíndi 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stal 4 laus 8 gálaust 9 átan 11 umli 12 natinn 14 il 15 sein 17 skatt 19 óla 21 kul 22 illa 24 órar 25 lóga Lóðrétt: 1 skán 2 agat 3 lánist 4 launi 5 aum 6 usli 7 stilla 10 tankur 13 neti 16 nóló 18 ala 20 lag 23 II 1 2 n 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 c 14 □ • 15 16 □ 17 18 c 19 20 21 n 22 23 □ 24 □ 25 folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson F 0$í.' BKKI HK.&T KB GfitiGh U?? LoÐRÉTTAN HftrnAR.'/ tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FÐR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. aprll) kl. 14-7. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á föstu- dögum kl. 10-11 og 14-15. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Hvitabandskonur Kökubasarinn verður i Blómavali laugar- daginn 8. okþ Sigríður Jónsdóttir tekur á móti kökum heima hjá sér að Sigtúni 25 f.h., þann dag. - Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur takið þátt í vinnukvöldum basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Alltaf heitt á könnunni. - Basarnefndin. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands í Reykjavik er að hefja vetrarstarfið og verður 1. fundur vetrarins n.k. mánudag kl. 20 í húsi S. V.F.I. á Grandagarði. Snyrtikynning, óvæntur gestur, kaffi. Mætið vel. Konur eru beðnar að muna hlutaveltuna sunnudaginn 9. okt. kl. 2. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður í Breiðholtsskóla mánudag- inn 10. október kl. 20.30 - Kristín Óskars- dóttir kynnir pennasaum auk annarar handavinnu og öndurs. - Stjórnin. Laugarneskirkja Siðdegisstund meö dagskrá og kaffi- veitingum verður í dag föstudag kl. 13.30. - Safnaðarsystir. Sunnudagur 9. okt. dagsferðir Ferðafé- lagsins. 1. kl. 10 Þverárdalsegg - Móskarðshnjúkar (807 m) - Trana (743 m). Gönguferðin hefst í Þverárdal, sem er sunnan i Esju. Verð kr. 250,- 2. kl. 13. Fjöruganga við Hvalfjörð. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 250.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Til athugunar fyrir ferðafólk: Ferðafélag- ið notar sjálft Skagfjörðsskála i Þórsmörk um næstu helgi 8.-9. okt. og þess vegna ekki unnt aö fá gistingu þann tíma. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Ferðir Útivistar um helgina. Helgarferð verður á föstudagskvöldiö kl. 20 í Landmannalaugar. Þetta er árleg ferð Útivistar þar sem skoðað verður hið litrika Jökulgil fyrir sunnan Laugarnar. Ekið verð- ur inn að gróðurvin sem nefnist Hattver og gengið þaðan tilbaka í Laugarnar ef vill. Ekta Útivistarkvöldvaka verður á laugar- dagskvöldið. Sunnudagsmorgninum verð- ur eytt í gönguferðir í nágrenni við sælu húsið, en síðan ekið heim um hina fallegu Dómdalsleið. A sunnudag kl. 10.30 verður eindagsferð þar sem gengin verður gömul þjóðleið Sandakravegur upp á Fagradals- fjall. Þetta er svæði í vestanverðum Reykjanesfjallgarði. Kl. 13 á sunnudaginn verður farin ferð á Selatanga. Þetta er meö skoðunarverðustu stöðum Suðvestan- lands. Þarna má sjá einhverjar merkustu minjar um útræði fyrri tíma, en einnig eru þarna sórstæðar klettaborgir er minna á hinarfrægu Dimmuborgirvið Mývatn. Sím- svari Útivistar er 14606. Sjáumst. - Úti- vist. fer&alög Ferðir Akraborgar Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.