Þjóðviljinn - 07.10.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.10.1983, Blaðsíða 14
/r •- iV/. Mr/r.öí j m*; - .-i’ivv. 22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN . Föstudagur 7. október 1983 Frá ísaflrði á þeim slóðum þar sem stjórnsýsluhúsið á að rísa... úr sam- keppnisbæklingnum. Stjórnsýsluhús á ísafirði Efnt tll samkeppni Verðlaunaféð er krónur 420 þúsund Á undanförnum árum hefur ver- ið unnið að undirbúningi að smíði stjórnsýsluhúss á ísafirði. Hug- myndin er ekki ný, því að oft hefur komið til tals, að ísafjarðar- kaupstaður léti byggja ráðhús í bænum. Af framkvæmdum hefur samt ekki orðið, enda talið æski- legra, að bæjarbúar gætu einnig sótt þjónustu ýmissa ríkisstofnana á sama stað og skrifstofur sveitarf- élagsins væru til húsa. Sú skoðun forystumanna Útvegsbanka ís- lands, að starfsemi bankans væri of þröngur stakkur skorinn í núver- andi húsnæði á ísafirði, leiddi til athugunar á þeim möguleika, að ísafjarðarkaupstaður, Útvegs- banki íslands og ríkissjóður reistu sameiginlega húsyfir starfsemi sína í kaupstaðnum. Ymsum einkaaðil- um var síðan boðið að eiga hlut í byggingunni. I maí s.l. voru undirritaðir sam- vinnusamningar um hönnun, smíði og rekstur stjórnsýsluhúss á ísa- firði. Aðilar að samningnum eru auk þeirra, sem að ofan er getið: Fjórðungssamband Vestfirðinga, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Ferðaskrifstofa Vestfjarða, Bruna- bótafélag fslands, Endurskoðunar- og bókhaldsstofa GEK, Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsen og Tryggvi Guðmundsson lögfræð- ingur. Byggingunni, sem er áætluð um 12.000 rúmmetrar að stærð, hefur verið valinn staður miðsvæðis í bænum, við Hafnarstræti. Lóðin er á milli Silfurtorgs og Pollsins. Hús þetta kemur til með að hafa veru- leg áhrif á svipmót miðbæjarins. Eignaraðilar hafa því ákveðið að efna til samkeppni um hönnun hússins og að farið skuli eftir sam- keppnisreglum Arkitektafélags fs- lands. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til samkeppni um uppdrætti af stjórnsýsluhúsi hér á landi. Heimild til þátttöku hafa allir fé- lagar í Arkitektafélagi fslands og aðrir þeir, sem uppfylla ákvæði byggingarreglugerðar, grein 3.5.1. og hafa leyfí til að leggja aðalupp- drætti fyrir bygingarnefnd Isa- fjarðarkaupstaðar. Verðlaunafé er kr. 420.000.00 þar af eru 1. verðlaun ekki lægri en 200.000.00. Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 80.000.00. Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, framkvæmdastjóra Byggingaþjónustunnar, Hall- veigarstíg í, Reykjavík. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns eigi síð- ar en 20. des. 1983 kl. 18.00 að íslenskum tíma. í dómnefnd eru Brynjólfur Sig- urðsson, dósent, formaður, Dagný Helgadóttir, arkitekt, ritari, Man- freð Vilhjálmsson, arkitekt, Reynir Jónasson, bankastjóri, og Vilhjálmur Hjálmarsson, arkitekt. Nýtt Alþýðubandalagsfélag: AB við Axarfjörð Stofnað hefur verið Aiþýðubandaiagsfélag í Öxarfirði og eru stofnfé- lagar 16 talsins. Var Stefán Rögnvaldsson á Leifsstöðum kjörinn formað- ur. Formlega var gengið frá stofnun - félagsins 3. október sl. Voru lögð drög að félagsstofnuninni í byrjun september er Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon alþingis- menn voru á ferð um Norðausjur- land. Á stofnfundinn 3. október komu góðir gestir, félagar frá Raufar- höfn. Auk Stefáns Rögnvaldssonar voru kosin í stjórn þau Pétur Þor- steinsson Kópaskeri ritari, og Guð- björg Vignisdóttir Kópaskeri, gjaldkeri. G.B. Steinnesi. Blikkiöjan Iðnbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum fðst verðtilboð SIMI 46711 leikhús • kvikmyndahús fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Skilnaður 8. sýn. í kvöld kl. 20 Uppselt Blá aðgangskort gilda laugardag kl. 20 Uppselt sunnudag kl. 20 Eftir konsertinn 2. sýn. töstudag 14. okt. kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Lokaæfing sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 11200. LEIKFPTAG REYKIAVÍKUR ^ Guðrún i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Hart í bak laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16- 21 sími 11384. Af hverju láta börnin svona Dagskrá úr verkum atómskáld- anna. Handrit og leikstjórn Anton Helgi Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Frumsýning 14. október. Veitlngasala I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Sími 11384 Caddyshack Caddyshack THECOMEDY Sprenghlægileg, bandarisk gam- anmynd í litum, sem hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Rodney Dangerfield. ísl. texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. - BELTIÐ SPENNT IUMFERÐAR SÍMI: 1 89 36 Gandhi Islenskur texti. Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun i apríl sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Sýningum fer fækkandi. ________Salur B_________ Tootsy Sýnd kl. 9.05 Hetjur fjallanna . Spennandi amerisk úvalsmynd i litum með Charlton Heston. Endursýnd kl. 5 og 7.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI: 2 21 40 Ránið á týndu örkinni m TYNOU ÖRKINNI Endursýnum þessa afbragðsgóðu kvikmynd sem hlaut 5 óskarsverð- laun 1982. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30. Uf og fjör á vertið i Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENNI Aðalhlutverk: Eggert Porleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NOTUM LJÓS ... allan sólartiringinn a i9ooo Lausakaup í læknastétt Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd, um læknishjón sem hafa skipti útávið... Shirley MacLaine, James Co- burn og Susan Sarandon. Leikstjóri: Jack Smight. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leigumorðing- inn |Hörkuspennandi og viðburðarík ný ■ litmynd, um harðsvíraðan náunga sem ekki lætur segja sér fyrir verk- um, með Jean-Paul Belmondo, Robert Hossein og Jean Desa- llly. Leikstjóri: Georges Lautner. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,9.05 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn i Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 7.10. Allra siðasta sinn. Leyndar- dómurinn Spennandi og leyndardóms- full ný bandarísk Panavision- litmynd, með Lesley-Anne Down, Frank Langella og John Gielgud. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Frábær ný verðlaunamynd, eftir hinni frsegu sögu Thomas Hardy, með Nastassia Klnski - Petsr Flrth. Leikstjóri: Roman Polan- skl. (slenskur texti. Sýnd kl. 9.10 Dauðageisiarnir Spennandi og áhrifarík litmynd, um hættur er geta stalað af nýtingu kjamorku, með Steve Bisley - Arna-Maria Wlnchest. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur”. Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býreinnig ytir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Sími 78900 Salur 1 FRUMSYNIR COPPOLA MYND- INA Glaumur og gleði í Las Vegas (One from the heart) Heimsfraeg og margumtðluð slór- mynd gerð af Francis Ford Copp- ola. Myndin er tekin I hinu fræga studio Coppola Zoetrope og fjallar um lífernið í gleðiborginni Las Veg- as. Tónlistin í myndinni eftir Tom Waits var í útnefningu fyrir Óskar í mars s.l. Aðalhlutverk: Frederic Forrest, Teri Garr, Nastassia Kinski og Raul Julla. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd í 4ra rása Starscope Sterio. Sýndkl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur 2 Upp með fjörið (Sneakers) Leikstjóri: Daryl Duke Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Laumuspil (They all laughed) Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 7 og 11. Get Crazy Hækkað verð Myndin er tekin i Dolby Sterio og sýnd 14ra rása Starscope sterio. Sýnd kl. 5 og 9. Salur 4 i— Utangarðs- drengir Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁi A Hard Days Night Hún er komm altur þessi fjörnga gamanmynd meðThe Beatles, nú I Dolby Stereo. Það eru átján ái sfðan siðprúðar góðar stúlkur misstu algjörlega stjórn á sér og létu öllum illum látum þegar Bitl- amir birtust, nú geta þær hinar sömu endumýjað kynnin í Laugar- ásbíói og Broadway. Góða skemmtun. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðaverð kr. 75. The Thing Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.