Þjóðviljinn - 29.10.1983, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.10.1983, Qupperneq 5
Helgin 29.-30. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Um sýningu Leikfélags Akureyrar á: My F air Lady - Þegar leikritið er bráðfyndið en ekki al- vörulaust. - Þegar tónlistin er létt og hrífandi frá höfundarins hendi. - Þegar þýðingin er lipur og staðfærir en- skan stéttamun án þess að ankannalegt verði. - Þegar hljómsveitin leikur eins og um atvinnumenn væri að ræða. - Þegar leikmyndin er fögur og fjölbreytileg en um leið svo einföld að skiptingar taka nær engan tíma. - Þegar sviðshreyfingar og dans er svo sam- ræmt og öruggt að þröngt svið virðist ómælisvíðátta. - Þegar Arnar, Þráinn og Ragnheiður leika og syngja með þvflíkum ágætum. - Þegar Þórhildur leikstjóri vinnur slíkt afr- ek sem hér og allt hennar lið stendur sig svo vel. - Þegar áhorfendur gleyma stund og stað af hrifningu. - Þegar sýningin er svo góð að sérdeilis fúllyndan mann þarf til að elta ólar við nokkra smáhnökra sem finnast kunna. ... Þá er ekki til nema eitt orð: Stórkostlegt! Iirlingur Sigurðsson Ragnheiður Steindórsdóttir (Elísa) og Arnar Jónsson (Henry Higgins) í hlutvqrkum sínum í My fair lady. Vegna afar hagstæöra hótelsamninga Arnarflugs lækkar verð á helgar- og vikuferðum til Amster- dam frá og með 1. nóvember. Sem dæmi má nefna að flug til og frá Amsterdam og lúxusgist- ing á 5 stjörnu Hilton hótelinu í þrjár nætur, sem áður kostaði 14.677 kr., kostar nú aðeins kr. 11.307. Hliðstæðar verðlækkanir hafa orðið á bílaleigubílum. Fáið nánari upplýsingar um þessi stórkostlegu tíðindi fyrir íslenska ferðalanga á söluskrifstofum Arnarflugs og ferðaskrifstofunum. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 Ég þakka öllum vandamönnum og vanda- lausum, er minntust mín með góðum óskum °g gjöfum á níræðisafmæli mínu 25. sept- ember næst liðinn. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Sigurðardóttir Hofsvallagötu 20 Reykjavík Munið bestu varahlutaþjónustuna Suðurlandsbraut 14 - Sími 38600 Suludeild 31236 Stórkostleg verðlækkun á Lada ’83 árg Lada2105 Safír kr. 161.500 Lækkun kr. 26.400 Verðnú Lán kr. 135.100 kr. 68.000 Þér greiðið kr. 67.100 Ðílasöludeildin eropin laugardag og sunnudag kl. 1-5. Lada21023 kr. 176.800 Lækkun Verðnú kr. 33.100 kr. 143.700 Lán kr. 72.000 Þér greiðið kr. 71.700

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.