Þjóðviljinn - 29.10.1983, Síða 7
Helgin 29.-30. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Kostaboð Þjóðleikhússins
Leikhúsveisla
Þjóðleikhúsið hyggst nú brydda
upp á þeirri nýjung að gefa kost á
„Leikhúsveislu“ á föstudags- og
laugardagskvöldum. í því felst að
hópar (10 eða fleiri) geta fyrir eitt
gjald fengið máltíð í Leikhúskjall-
aranum, leiksýningu á stóra sviði
Þjóðleikhússins, eftirrétt í hléinu
og dansleik í kjallaranum á eftir.
Verðinu á þessu tilboði er mjög
stillt í hóf og fæst „pakkinn“ fyrir
aðeins kr. 550.- kr pr. mann og
felur verðið í sér veitingahúsamál-
tíð, leikhúsmiða og aðgang að
dansleik. Gera verður ráð fyrir að
pöntun sé gerð með minnsta
þriggja daga fyrirvara.
A fundi forráðamanna leikhúss-
ins kom fram að þeir hópar utan af
Tón listarfélagið:
Heimsfrægur
sellóleikari
Nk. laugardag, 29. okt., mun hinn
heimsfrægi sellóleikari Janos Starker
halda tónleika í Austurbæjarbíói á
vegum Tónlistarfélagsins í Reykjavík,
og hefjast þeir kl. 14.30. Janos Starker
fæddist í Ungverjalandi árið 1924 og
hóf sellónám 6 ára gamall. Árið 1948
vann hann Grand Prix du Disque fyrir
hljóðritun á sellósónöm eftir Zoltan
Kodály, sem verður á efnisskránni á
laugardaginn. Sama ár fluttist hann til
Bandaríkjanna og lék þar næstu 10
árin sem 1. sellisti í hljómsveitum í
Dallas, New York og Chicago. Árið
1958 sneri hann sér aftur að ein-
leikaraferli sínum sem hófst í Ung-
verjalandi og síðan þá hefur hann
ferðast um allan heim og haldið tón-
leika.
Ljóðskáldakynning
á Kjarvalsstöðum
Rithöfundasamband íslands og Skáldin sem fram koma á laugar-
Kjarvalsstaðir efna til ljóðskálda- daginn eru: Jón úr Vör, Einar
kynnlngar á Kjarvalsstöðum í dag, Bragi, Jón Óskar, Sigurður A.
laugardaginn 29. október kl. 5 Magnússon, Vilborg Dagbjarts-
e.h., þar sem kynnt verða ljóð tólf dóttir, Njörður P. Njarðvík, Þor-
skálda ogenskarþýðingar Sigurðar steinn frá Hamri, Jóhann Hjálm-
A. Magnússonar sem birtust í safn- arsson, Árni Larsson, Ólafur
inu „The Postwar Poetry of Ice- Haukur Símonarson, Pétur Gunn-
land“ og út komu í Bandaríkjunum arsson og Sigurður Pálsson.
fyrir rúmu ári. Skáldin lesa sjálf Aðgangseyrir að kynningunni
ljóðsínáíslenskuenenskuþýðing- verður 75 krónur. Bókin „The
arnar les bandaríski upplesarinn Postwar Poetry of Iceland" verður
Frank Heckler, sem kunnur er fyrir á boðstólum á Kjarvalsstöðum
ljóðalestur við háskóla víða um fyrir og eftir kynninguna.
Bandaríkin.
landi sem vilji nýta sér þessi sér-
stöku kjör eigi kost á afslætti af
ferðum hvort heldur farið er með
Arnarflugi, Flugleiðum, Herjólfi,
Akraborg eða sérleyfishöfum BSÍ.
Þá sé og veittur afsláttur af hótel-
gistingu í Reykjavík.
Gísli Alfreðsson Þjóðleikhús-
stjóri lagði á það áherslu að þetta
kostaboð leikhússins væri ekki ein-
ungis'fyrir fólk utan af landi heldur
einnig hópa af Reykjavíkursvæð-
inu sem vildu taka sig saman og
skreppa í leikhúsið.
Nú er verið að sýna Skvaldur
eftir Michael Frayn í Þjóðleikhús-
inu og Eftir konsertinn eftir Odd
Björnsson.
- v.
Janos Starker
Á efnisskránni em, auk fyrmelhd-
rar sónötu efdr Kodály, Einleikssvíta í
d-moll nr. 2 eftir J.S. Bach og Ein-
leikssvíta eftir Caspar Cassado, en
Cassado var sjálfur sellisti og hann og
eiginkona hans Chieko Hara héldu
tónleika á vegum Tónlistarfélagsins
árið 1964.
Nokkrir miðar verða til sölu við inn-
ganginn.
RSLUNIN
gavegi 69, s. 1178?
Gœði og veið
sem koma á óvart!
Sjóréttarfélagið:
Fundur
um rétt til
olíuvinnslu
í dag, laugardag, gengst Hið ís-
lenska sjóréttarfélag fyrir fundi um
olíurétt og olíuflutningarétt. Fund-
urinn hefst kl. 14 í stofu 103, Lög-
bergi, húsi Lagadeildar Háskóla Is-
lands, og gestur hans er Hans Ja-
kob Bull, deildarstjóri olíuréttind-
ardeildar við Nordisk Institut for
Sjörett í Osló.
Erindi Bulls er hin fyrsta kynn-
ing sem fram fer hér á landi um
réttarreglur um olíuvinnslu á hafs-
botni og þau lögfræðilegu vanda-
mál sem henni eru tengd. Áhuga-
menn um sjórétt, auðlindanýtingu
og umhverfismál eru hvattir til að
fjölmenna á fundinn.
Vönduð teppi í úrvali
100%
ullarteppi
vS'®
Lengi má
prýöa
fallegt heimili
100% gerviefni
Blanda af
ull og acrir
KOMID
OG SKOÐIÐ
TEPPABÚMN SJÓNER
SÖGU RÍKARI
SIÐUMULA 31 - REYKJAVIK • SIMI 84850