Þjóðviljinn - 29.10.1983, Síða 23
Helgin 29.-30. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
leikhús • kvikmyndahús
^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Eftir konsertinn
7. sýn. (kvöld kl. 20
Rauð aðgangskort gilda.
Lína langsokkur
sunnudag kl. 15.
Skvaldur
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
Lokaæfing
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 - 20 sími 11200.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
Ur lífi
ánamaökanna
í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Guörún
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Hart í bak
fimmtudag kl. 20.30
Tröllaleikir
Leikbrúðuland
sunnudag kl. 15
Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30 sími
16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning I Austurbæjarbiói
í Jcvöld kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16 -
23.30 sími 11384.
ÍSLENSKA ÓPERAN
La Traviata
eftir Verdi
sunnudag 30. okt. kl. 20
föstudag 4. nóv. kl. 20
sunnudag 6. nóv. kl. 20.
Miðasala opin frá kl. 15-19 nema
sýningardagatil kl. 20. Simi 11475.
Hvers vegna
láta
börnin svona?
Dagskrá um atómskáldin o.fl.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
7. sýn. sunnud. 30. okt. kl. 20.30
Siðasta sýning.
Veitingasala i Félagsstofnun
\ stúdenta v/Hringbraut sími
17017.
Stúdentaleik-
húsiö
Félagsfundur í Tjarnarbæ þriðju-
daginn 1. nóvember kl. 20.
Simi 11384
Flóttinn frá New
York
fEscaoe from New York)
Æsispennandi og mikil „action '-
mynd i litum og Panavision undir
stjórn meistara sakamálamynd-
anna John Carpenter.
Aðalhlutverk: Kurt Russel, Lee
Van Cleef, Ernest Borgnine.
Myndin er tekin og sýnd í Dolby
Stereo.
isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Aðeins þegar ég
hlæ
Sérlega skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með alvarlegu ívafi,
gerð eftir leikriti Neil Simon, eins
vinsælasta leikritahöfundar vestan
hafs.
Islenskur texti.
Leikstjóri: Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Marsha Mason,
Kristy McNichol, James Coco.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
Emmanúel II.
Framhald fyrri Emmanuel mynd-
arinnar með Sylvia Kristel.
Endursýnd kl. 11.15.
Barnasýning kl. 3
Kaktus-Jack
Miðaverð kr. 40.-
Salur B
íslenskur texti.
Heimsfræg verðlaunakvikmynd
sem farið hefur sigurför um allan
heim. Aðalhlutverk. Ben Kings-
ley.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Síðustu sýningar.
Barnasýning kl. 2.50
Vaskir
lögreglumenn
TÓNABfÓ
SÍMI: 3 11 82
Svarti folinn
|(The Black Stallion)
fMNCIWQRp
SJórkostleg mynd framleidd af Fra-
ncis Ford Coppola gerð eftir bók
sem komið hefur út á íslensku
undir nafninu „Kolskeggur".
Erlendir blaðadómar:
(fimm stjörnur)
Einfaldlega þrumugóð saga, sögð
með slíkri spennu, að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Hver einstakur myndrammi er
snilldarverk.
Kvikmyndasigur. Það er fengur
að þessari haustmynd.
Information Kaupmannahöfn
Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney og Terri Garr.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Allra síðasta sýningarhelgi.
LAUGARÁ
Skóla-
villingarnir
Það er líf og flör í kringum Ridge-
montmenntaskóla í Bandaríkjun-
um, enda ungt og frískt fólk við nám
þar, þótt það sé í mörgu ólíkt inn-
byrðis eins og við er að búast.
„ Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag
eru i myndinni."
Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennif-
er Jason Leigh, Judge Reinhold.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Barnasýning kl. 3
Monster-
fjölskyldan
Ð 19 OOO
Einn fyrir alla
Hörkuspennandi ný bandarisk lit-
mynd, um fjóra hörkukarla í æsi-
legri baráttu við glæpalýð, með
Jim Brown, Fred Williamson,
Jim Kelly, Richard Roundtree.
Leikstjóri: Red Williamson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Meistaraverk Chaplins:
Gullæöiö
Einhver skemmtilegasta mynd
meistarans, um litla flækinginn
sem fer i gullleit til Alaska.
Einnig gamanmyndin grátbros-
lega:
Hundalíf
Höfundur - leikstjóri og aðalleikari:
Charles Chaplin
(slenskur texti.
kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.15.
Dauöinn á Níl
Hin afar spennandi og stórbrotna
litmynd, eftir sögu Agatha Christ-
ie, um hinn frábæra Hercule Poir-
ot, með: Peter Ustinov - Jane
Birkin - Mia Farrow - David Niven
- Bette Davis o.fl.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 9,10.
Bud í
Vesturvíking
Sprenghlægileg og spennandi lit-
mynd, með hinum frábæra jaka
Bud Spencer.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10 og 5.10.
Þegar vonin
ein er eftir
Raunsæ og áhrifamikil mynd,
byggð á samnefndri bók sem kom-
ið hefur út á íslensku. Fimm hræði-
leg ár sem vændiskona í París og
baráttan fyrir nýju lífi.
Miou-Miou - Maria Schneider.
Leikstjóri: Daniel Duval
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Siðustu sýningar
Haukur herskái
Hörkuspennandi ævintýramynd,
um hatramma baráttu milli bræðra,
galdra- og myrkraverk. Jack Pal-
ance - John Terry - Patrick Mac-
Gee.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15-11,15.
Foringi og
fyrirmaöur
Afbragðs óskarsverðlaunamynd
með einni skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins í dag Richard
Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar
fengið metaðsókn.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou-
is Cossett Debra Winger (Urban
Cowboy)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 16 ára.
BARNASÝNING
á sunnudag kl. 3
Vatnabörn
Simi 78900
Salur 1
Frumsýnir grinmyndina
Herra mamma
(Mr. Mom)
Splunkuný og jafnframt frábær
grinmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin I Bandaríkjunum
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grinmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
í Heljargreipum
(Split Image)
Ted Kotcheff (First Blood) hefur'
hér tekist aftur að gera frábæra
mynd. Fyrir Danny var það ekkert
mál að fara til Homeland, en ferð
hans þangað átti eftir að draga dilk
á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með
svona samstöðu eru góðar myndir
gerðar. Variety. Split Imageer
þrumusterk mynd. Hollywood
Reporter.
Aðalhlutv: Michael O'Keefe, Kar-
en Allen, Peter Fonda, James
Woods og Brian Dennehy.
Leikstj: Ted Kotcheff. *
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
Dvergarnir
Frábær Walt Disney mynd með
krökkunum sem léku í Mary Popp-
ins.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð 50 kr.
________Salur 3_________
Blow out
Hörkuspennandi „thriller" gerð af
snillingnum Brian DePalma. Mynd
fyrir þá sem una góðum spennu-
myndum.
Aðalhlutverk: John Travolta og
Nancy Allan.
Myndin er tekin í Dolby Stereo.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sú göldrótta
Sýnd kl. 3
________Salur 4_________
Porkys
Hin vinsæla grínmynd sem var
þriðja vinsælasta myndin Vestan-
hafs í fyrra.
Aðalhlutverk: Dan Monahan og
Mark Herrier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flóttinn
Sýnd kl. 11.
Allt á hvolfi
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 50
Afsiáttarsýningar
50 krónur.
Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7
50 krónur.
Laugardaga og sunnudaga kl. 3.
Líf og fjör á vertíð f Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westuríslendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LIF! VANIR MENN!
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Aðalfundur Bridgesambands íslands:
Nýr forseti
verður kosinn
Urnsjón
Ólafur
Lárusson
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
18 sveitir taka þátt í aðaísveitakeppni
félagsins, sem hófst sl. miðvikudag.
Spilaðir eru 2x16 spila leikir á kvöldi.
Eftir 2 umferðir er staða efstu sveita
þessi:
í dag verður haldið Bridgesambands-
þing. Fer það fram í veitingastofunni
Tess, aö Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Á
dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf,
þ.á.m. kjör nýs forseta sambandsins.
Nv. forseti, Kristófer Magnússon gefur
ekki kost á sér til áframhaldandi starfa.
Flogið hefur fyrir, að í hans stað verði
Björn Theódórsson kjörinn næsti for-
seti.
Björn er ekki ýkja kunnur innan vé-
banda bridgemanna. Þó má upplýsa að
Björn hefur verið mjög áhugamikill um
bridge hér á höfuðborgarsvæðinu und-
anfarin ár. Kunnari er hann þó vafa-
laust fyrir starf sitt, sem framkvæmda-
stjóri við Flugleiðir h/f. Hann er kvænt-
ur Valgerði Kristjónsdóttur. Þau hjón-
in hafa nýlega hafið keppnisspila-
mennsku með ágætum árangri. Ef af
kjöri Björns verður, óskar þátturinn
honum alls hins besta í forsetastarfinu á
komandi tíð.
Reykjavíkurmótið
í tvímenningi
Væntanlegir þátttakendur í Reykja-
víkurmótinu í tvímenningi, eru minntir
á að láta skrá sig hið allra fyrsta. Skrán-
ingalisti á að liggja frammi hjá félög-
unum hér í Reykjavík. Formenn félag-
anna eru beðnir um að sjá til að svo
verði í næstu viku, og koma síðan þess-
um listum til Jóns Baldurssonar c/o
Bridgesamband fslands á skrifstofunni
Laugavegi. Síminn þar er 18350.
Undanrásin verður spiluð fyrstu
helgi í nóvember (næstu helgi) ein um-
ferð á laugardegi og tvær umferðir á
sunnudegi. Spilað er í Hreyfils-húsinu
v/Grensásveg. Mótið er með hefð-
bundnu sniði, þ.e. 27 efstu pörin úr
undanrás komast í úrslit, sem verða
fyrstu helgi í desember, á sama stað.
Þátttökugjald í undanrásum er kr. 600
pr. par. Nv. Reykjavíkurmeistarar í tví-
menning, eru Guðmundur Páll Arnars-
son og. Þóiarinn Sigþórsson.
Bridgefélögin
í eigið húsnæði
Fullvíst má telja, að nú sé frágengið
að Bridgefélag kvenna og Bridgedeild
Húnvetninga í Reykjavík festi kaup á
eigin húsnæði. Þessi tvö félög hafa í
sameiningu keypt ca 200 m2 sal í húsa-
kynnum Ford-umboðsins í Skeifunni.
I framhaldi af þessum kaupum hyggj-
ast félögin halda 3-4 sunnudagsmót í
vetur og hafa kaffisölu jafnhliða. Vænt-
anlega tekur fólk vel í að styrkja mál-
efnið, þegar að því kemur.
Þátturinn óskar þessum félögum
innilega til hamingju með þennan
áfanga. Og ekki þarf að fjöiyrða um
mikilvægi þessa atburðar fyrir viðkom-
andi félög, slík lyftistöng sem eigið
húsnæði er hverjum félagsskap.
f framhaldi vaknar sú spurning í huga
umsjónarmanns, hvort gamall draumur
margra hér í bæ eigi eftir að rætast, að
Bridgesamband Reykjavíkur og ís-
lands, eigi nokkurn tíma eftir að kom-
ast í eigið húsnæði. Eða hvort draumur-
inn verði aldrei meira en umræðan ein.
Ég er viss um að Guðmundur Kr. Sig-
urðsson, okkar frægasti keppnisstjóri
og mikill áhugamaður um húsnæðismál
bridgesamtakanna, hefur eitthvað um
þessi mál að segja. Ekki satt, Guð-
mundur?
stig
sv. Runólfs Pálssonar 36
sv. Ólafs Lárussonar 34
sv. Gnðbrands Sigurbergss. 34
sv. Karls Sigurhjartars. 32
sv. Þórarins Sigþórssonar 27
sv. Jóns Hjaltasonar 27
sv. Samvinnuferða/Landsýn 25
sv. Gests Jónssonar 22
Næstu tvær umferðir vcrða spilaðar
nk. miðvikudag. Þá eigast við m.a.
sveitir Runólfs-Þórarins, Ölafs-Jóns
Hj., Karls-Gests og Runólfs-
Samvinnuferða.
Frá „TBK“
Síðastliðinn fimmtudag 27. okt. var
næstsíðasta umferð spiluð í Hausttví-
menningi félagsins.
Hæstu skor fengu:
A-Riðill stig
Ingólfur Böðvarsson-
Bragi Jónsson 191
Guðrún Jörgenssen-
Þorsteinn Kristjánsson 188
Guðmundur Pétursson-
Sigtryggur Sigurðsson 182
B-Riðill
Þórður -
Björn 181
Jóhanna Guðnadóttir-
Margrét Þórðardóttir 170
Tryggvi Gíslason-
Gísli Tryggvason 168
Staðan eftir 4. umferðir er þá þannig:
Stefán Guðjohnsen-
Þórir Sigurðsson 749
Ingólfur Böðvarsson-
Bragi Jónsson 733
Anton Gunnarsson-
Friðjón Þórhallsson 724
Gunnlaugur Óskarsson-
Helgi Einarsson 702
Guðmundur Pétursson-
Sigtryggur Sigurðsson 701
Guðrún jörgensscn—
Þorsteinn Kristjánsson 675
Síðasta umferðin verður spiluð 3.
nóv. En svo hefst hraðsveitakeppni fé-
lagsins 10. nóv. sem reiknað er með að
taki 5 kvöld. Spilarar mæti stundvíslega
fyrir kl. 19.30. Spilað er í Domus Me-
dica. Keppnisstjóri er Agnar Jörgens-
son.
Frá Bridgedeild
Barðstrendingafélagsins
Staða 10 efstu para í Aðaltví-
menningskeppni félagsins (32 pör) eftir
3 umferðir.
Viðar Guðmundsson- stig
Arnór Ólafsson Ragnar Jónsson— 719
Ulfar Friðriksson Sigurbjörn Ármannsson- 714
Helgi Einarsson Birgir Magnúson- 695
Björn Björnson Ingvaldur Gústafsson- 690
Þröstur Einarsson Ingólfur Lillendahl- 690
JónIngason Stefán Ólafsson- 673
Kristján Ólafsson Þórarinn Árnason- 663
Ragnar Björnsson Hannes Guðnason- 654
Reynir Haraldsson Benedikt Benediktsson- 645
Guðni Sigurhjartarson 640
Mánudaginn 31. október verður spil-
uð 4. umferð og hefst keppni kl. 19.30
stundvíslega. Spilað er í Síðumúla 25.
LJÓSASKOÐUN
SKAMMDEGIÐ
FER í HÖND.
Viö aukum öryggi i umferöinni meö
því aö nota ökuljósin allan
sólarhringinn. rétt stillt og í góöu lagi.
Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma,
og Ijósaperur dofna smám saman viö notkun
Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnaó um
allt aö því helming.
31 OKTÓBER á Ijósaskoðun aö vera
lokið um allt land.
||URAM0F
FEROAR