Þjóðviljinn - 29.10.1983, Síða 24

Þjóðviljinn - 29.10.1983, Síða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 29.-30. október 1983 Dagsferöir sunnudaginn 30. október Kl. 10. Kistufell (843 m) - Þverfellshorn. . Verð kr. 200.- Kl. 13. Langihryggur við Esju. Verð kr. 200,- Nauðsynlegt er að vera i góðum skóm og hlýjum fatnaði í gönguferðunum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. <*• UTIVISTARFERÐIR Dagsferð sunnudaginn 30. okt. Kl. 13 Siglubergsháls-Vatnsheiði. Þetta er splunkuný leið. Stórbrotið gígasvæði, hellar, hæsti gálgi landsins omfl. Á heim- leið verður komið að Snorrastaðatjörnum sem fáir hafa séð. Brottför frá bensínsölu BSl ((Hafnarf. v. Kirkjug.). Verð 300 kr. og fríttf. börn. Nánari uppl. áskrifst. (símsvari utan skrifstofutíma). Sjáumst - Útivist. feröalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Kvöldferðir kl. 20.3Ó Frá Reykjavík ■ kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júní og september, á föstudögum < sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050. apótek vextir kærleiksheimilið Já en viö lofum aö skila henni upprúllaðri þegar við erum hætt aö leika. Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 28. október - 3. nóvem- ber er í Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið' síðarnefnda anhast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00^22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um Jækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á sunnudögum. • Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern iaugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús__________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnbdagakl, 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengiö 28. október Kaup Sala Bandaríkjadollar ..27.860 27.940 Sterlingspund ..41.588 41.707 Kanadadollar ..22.608 22.673 Dönsk króna .. 2.9489 2.9573 Norsk króna .. 3.7819 3.7927 Sænskkróna .. 3.5718 3.5821 Finnskt mark .. 4.9249 4.9390 Franskurfranki .. 3.4936 3.5037 Belgískurfranki .. 0.5230 0.5245 Svissn. franki ..13.1137 13.1513 Holl. gyllini .. 9.4902 9.5175 Vestur-þýskt mark.. ..10.6519 10.6825 (tölsk lira .. 0.01749 0.01754 Austurr. Sch .. 1.5145 1.5189 Portug. Escudo .. 0.2233 A72240 Sþánskurpeseti .. 0.1835 0.1840 Japansktyen ..0.11963 0.11998 Irsktpund ..33.088 33.183 Frá og með 21. október 1983 Innlánsvextir: 1. Sparisjóösbækur..............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán. "... 34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán. " 36,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar..0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar..1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar. a. innstæðuridollurum...........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vextir, fon/extir......(27,5) 30,5% 2. Hlauparaeikningar....(28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. skuldabréf...........(33,5%) 37,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán...........5,0% sundstaöir_______________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvennaog karla. - Uppl. í síma 15004. Vprmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundiaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá ki. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 jötunn 4 eyðir 8 hreinskilin 9 styr- kja 11 vægð 12 barn 14 korn 15 nabbi 17 krafsa 19 hald 21 rödd 22 stafur 24 skjóla 25 púkar Lóðrétt: 1 dugur2daufingi3vitrar4skens 5 reyki 6 sáðlönd 7 frek 10 hjákona 13 elgur 16 saurgir 17 svæla 18 títt 20 keyra 23 slá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vers 4 læra 8 atriðið 9 sáta 11 safi 12 traust 14 al 15 reit 17 valan 19 urr 21 eða 22 nasa 24 risi 25 akka Lóðrétt: 1 vist 2 rata 3 staura 4 listi 5 æða 6 rifa 7 aðilar 10 árnaði 13 senn 16 tusk 17 ver 18 las 20 rak 23 aa folda Okey, Emanúel er með flensu, en hversvegna þarftu að heimsækja hann með geimhjálm? Án hjálms gæti ég smitast! Hann ver mig smiti! Það getur ekki skaðað að fórnirnar fylgist með tímanum! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda þeirra og velunnara gengst ( vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrir- lestrarnir verða haldnir á Geðdeild Lands- spítalans á kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og um- ræður verða eftir fyrirlestrana. Þann 27. okt. 1983 heldur Páll Eiríksson geðlæknir fyrirlestur um dagdeild, raunhæfur mögu- leiki í meðferð geðrænna vandamála. (2^) Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Félag einstæðra foreldra Jólaföndur - jólabasar Ákveðið hefur verið að hafa opið hús í Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudags- kvöld fram í desember. Ætlunin er að vinna að jólabasar félagsins. Allar góðar hug- myndir vel þegnar. Heitt haffi á könnunni og kökur velkomnar. Stuölum að sterkara félagi og mætum vel. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn þriðjudaginn 1. nóv- ember kl. 20.40 í Safnaðarheimilinu. 1. Venjuleg fundarstörfum. 2. Jón Magnús- son formaður Neytendasamtakanna talar um neytendamál. - Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Skákfélag Hafnarfjarðar Haustmót Skákfélags Hafnafjarðar hefst þriðjudaginn 1. nóvember klukkan 19.30 í félagsálmu íþróttahússins við Strandgötu. Teflt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum samtals 9 umferðir eftir Monradkerfi. Unglingaæfingar verða á sama stað á þriðjudögum klukkan 17 til 19. Borgfirðingafélagið í Reykjavík býður eldri Borgfirðingum til kaffidrykkju í Domus Medica sunnudaginn 30. okt. kl. 14. Félagiö hvetur fólk til að mæta vel og stundvíslega. Frá Sjálfsbjörg i Reykjavík og nágrenni 1. spilavist vetrarins verður á morgun, sunnudag kl. 14 í félagsheimilinu Hátúni 12. - Nefndin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriöjudaginn 1. nóvember kl. ,20.30 í Sjómannaskólanum. Spilað bingó. Nýir félagar velkomnir. - Mætið vel. Aðalfundur - MAI MAÍ - Menningartengsl Albaníu og íslands halda aðalfund sinn laugardaginn 29. októ- ber nk. i Sóknarsalnum Freyjugötu 27. Hefst fundurinn kl. 14. Dagskrá: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. ðnnur mál. - Stjórnin. Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU 3 Símar 11798 lasknar________ lögreglan Borgarspítalinn: Reykjavík................ sími 1 11 66 Vaktfrákl. 08 til 17 alla virka dagafyrirfólk Kópavogur............. sími 4 12 00 sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki Seltj.nes............. sími 1 11 66 til hans. Hafnarfj.............. sími 5 11 66 Garðabær................ simi 5 11 66 Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 ....... oq Slokkvihð og sjukrabilar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Slysadeild: Kópavogur............. sími 1 11 00 Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00,- Seltj.nes............. simi 1 11 00 Upplýsingarum lækna og lyfjaþjónustu Hafnarfj................. sími 5 11 00 í sjálfsvara 1 88 88. Garðabær................. simi 5 11 00 1 2 □ 4 5 6 7 • 8 9 10 • 11 12 13 • 14 c • 15 16 17 18 • 19 ' 20 21 • 22 23 n 24 • 25 TtL HAT\iM6JO, ÖOðJNA í F051 VAR & SEöjft RE> VEF- TcrClST" NR 16 jcaöQTi AF FITO AP ÞÍR T

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.