Þjóðviljinn - 29.10.1983, Side 25
Helgin 29.-30. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
útvarp
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir
Morgunorð Erika Urbancic talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephens-
en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.) Óskalög sjúklinga frh.
11.20 Hrimgrund. Útvarp barnanna Stjórn-
endur: Sigriður Eyþórsdóttir
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
'12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar. íþróttaþáttur Her-
manns Gunnarssonar.
14.00 Listalif Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10 Listaþopþ - Gunnar Salvarsson
(Þátturinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér um
þáttinn.
16.30Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Siðdegistónleikar Henryk Szeryng
og Artur Rubinstein leika Fiðlusónötu nr.
9 i A-dúr op. 47 eftir Ludwig van Beetho-
ven / Murray Perahia leikur á pianó
„Fantasiestúcke" op 12 eftir Robert
Schumann.
18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán
Jón Hafstein.
18.10 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali. Umsjón Edda Björgvins-
dóttir og Helga Thorberg.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir. (RÚVAK).
20.40 í leit að sumri. Jónas Guðmundsson
rithöfundur rabbar við hlustendur.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hiidu Torfa-
dóttur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Enn er von“, Ijóð eftir Jónas
Friðgeir Elíasson Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
23.05 Danslög.
24.00 Listapoþþ Endurtekinn þáttur Gunn-
ars Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn
Sveinbjömsson prófastur í Hruna flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Car-
ste leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar a. „Vor Guð er borg“,
kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach.
Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard
Lewis og Heinz Rehfuss syngja með Bach-
kórnum og Bach-hljómsveitinni i Amster-
dam; André Vandernoot stj. b. Sinfónia nr.
100 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníu-
hljómsveitin í Lundúnum leikur; Antal Dorati
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns-
sonar.
11.00 Messa í Innri-Njarðvíkurkirkju.
(Hljóðr. 23. þ.m.) Prestur: Séra Þorvaldur
Karl Helgason. Organleikari: Helgi Braga-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson.
14.15 Tilbrigði um tónleikahús Umsjón: Ein-
ar Jóhannesson og Karólína Eiriksdóttir.
15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tón-
list fyrri ára. I þessum þætti: Oskars-
verðlaunalög 1951-1967.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kennaraháskóli islands og starfs-
menntun kennara Jónas Pálsson rektor
flytur erindi i tilefni af 75 ára afmæli skólans.
17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónleikum
Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaða-
kirkju í febrúar s.l. a. „Froska-þartita" eftir
Leopold Mozart. b. „Cassation" fyrir fjórar
flautur eftir Karl Ditters von Dittersdorf. c.
Divertimento í C-dúr eftir Michael Haydn. d.
Adagio K.140 og Adagio K.580a eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. e. „Piccola seren-
ata" eftir Antonio Salieri.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp-
inn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug
Ragnars.
19.50 „Vetur", Ijóðaflokkur eftir Ingólf
Jónsson frá Prestbakka Herdis Þorvalds-
dóttir les.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guð-
rún Birgisdóttir.
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns"
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les
þýðingu sina (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ-
VAK).
23.05 Djass: Harlem - 6. þáttur - Jón Múli
Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank
M. Halldórsson tlytur (a.v.d.v.). Á vlrkum
degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Hall-
dórsdóttir - Kristín Jónsdóttir - Ólafur Þórð-
arson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Anna Hugadóttir talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Meindert Dejong Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sína (22).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls-
dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tóneleikar.
13.30 Létt tónlist OMD-flokkurinn, Graham
Parker og JJ Cale syngja og leika.
14.00 „Kallað í Kremlarmúr" eftir Agnar
Þórðarson Höfundur les (5).
14.30 íslensk tónlist Einar Markússon leikur
á píanó Pastorale eftir Hallgrím Helgason og
Hugleiðingu sína um „Sandy Bar“ eftir
Hallgrim Helgason.
14.45 Popphólfið - Jón Axel ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Einsöngvarar, kór
og hljómsveit þýsku óperunnar í Berlin flytja
útdrátt úr „Töfrafiautunni", óperu eftir Wolf-
gang Amadeuz Mozart; Herbert von Kara-
jan stj.
17.10 Siðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll
Magnússon.
18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um
þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál - Erlingur Sigurðarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Hjalti Kristgeirs-
son talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon
kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Vogsósaglettur. Ævar
Kvaran flytur fjórðu glettu úr samnefndu
verki eftir Kristin Reyr. b. Kórsöngur. Sunn-
ukórinn á ísafirði syngur íslensk lög undir
stjórn Ragnars H. Ragnar. c. Hlöðustrák-
urinn á Laxamýri. Úlfar K. Þorsteinsson
les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjömsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns"
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les
þýðingu sína (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón:
Kristín H. Tryggvadóttir.
23.00 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálms-
son kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
sjónvarp
Sjónvarp mánudag
kl. 21.55
Föðurminning
Á mánudagskvöld kl. 21.55 sýnir
Sjónvarpið breska sjónvarpsmynd,
„I minningu föður míns“, eftir
John Mortimer. Leiksjóri er Alan
Rakoff en með aðalhlutverk fara
Laurence Olivier, Alan Bates, Jane
Asher og Elizabeth Sellars. Þýð-
andi myndarinnar er Kristrún
Þórðardóttir.
„Myndin lýsir sambandi feðga í
fortíð og nútíð“. Sonurinn er nýút-
skrifaður lögfræðingur og mundi
því kannski þykja álitlegt þing-
mannsefni ef hann væri á íslandi.
Lögfræðingurinn ungi flytur nú
með fjölskyldu sína til foreldra
sinna. Dvölin heima vekur upp
margar miningar. Verður unga
manninum m.a. oft hugsað til
föður síns, en hann er málafærslu-
maður þótt orðinn sé blindur,
skapríkur og mælskur og hefur
ennþá rík áhrif á son sinn. A hvaða
veg eru þau áhrif?
— mhg
Utvarp sunnudag
kl. 22.35
1----------------------
Kotra kemur
frá Akureyri
Þátturinn Kotra, undir stjórn
Signýjar Pálsdóttur, kemur frá Ak-
ureyrarútvarpinu í kvöld. Signý
sagðist að þessu sinni fjalla um hús.
Ekki væri þó ætlunin að blanda sér
að ráði inn í umræðuna um hús-
næðismálin þótt vikið verði kann-
ski að mismunandi aðstöðu fólks til
þess að fullnægja þeirri lífsnauðsyn
að koma sér upp þaki yfir höfuðið.
Er það eðlilegt ástand að fólk skuli
þurfa að eyða einum fjórða ævinn-
ar til þess að byggja yfir sig?
En einkum verður vikið að for-
tíðinni, hvernig háttað var húsnæði
Signý Pálsdóttir (mynd: ÁI).
þjóðarinnar áður fyrr. Verður
bæði lýst gömlu torfbæjunum, sem
þjóðin bjó í um aldir og fólk undir
miðjum aldri þekkir naumast nema
af afspurn, - og svo einnig bygging-
um á nkismannasetrum og stór-
stöðum eins og biskupssetrunum
Hólum og Skálholti.
- mhg
laugardagur
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
18.25 Heimilisfriður Finnsk unglingamynd
um erfiðleikaskeið i Iífi 15 ára stúlku sem ,
á drykkfelldan föður. Þýðandi Kristin
Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarp-
ið)
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tilhugalif Breskur gamanmynda-
flokkur - Lokaþáttur Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.05 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára-
tuga. 2. Bragi Hlíðberg og Grettir
Björnsson. Fjallað er um tónlistarferil
þeirra og þeir leika á harmoníku hvor
með sinni hljómsveit og báðir saman.
Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
22.00 Maðurinn með járngrímuna Bresk
sjónvarpsmynd frá 1976, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Alexandre
Dumas. Leikstjóri Mike Newell. Aðalhlut-
verk: Richard Chamberlain, Patrick
McGoohan, Lois Jordan, Jenny Agutter,
lan Holm og Ralp Richardson. Sagan
gerist á síðari hluta 17. aldar þegar
Lúðvík 14. sat á konungsstóli i Frakk-
landi. Hyggnum ráðamönnum ofbýður
óhófslíf konungs og hirðuleysi hans um
hag þegna sinna. Þeir leggja þvi á ráðin
um að koma óþekktum tviburabróður
konungs til valda i hans stað. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.45 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin F.
Magnússon flytur.
18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. ( Stundinni koma fram trúðarnir Deli
og Kúkill, Apinn, Smjattpattar og dans-
skólanemendur. Sagan af Krókópókó
heldur áfram, og föndrið og loks verður
fræðsluþáttur um verndun tanpa.
19.00 Hlé
19,45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
rætt við Dario Fo, fylgst með honum við
kennslu og á leiksviði og brugðið er upp ■
svipmyndum úr verkum hans. Þýðandi
Þuriður Magnúsdóttir.
23.05 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi of Jenni
20.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.25 Já, ráðherra 5. þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.55 í minningu föður mins (A Voyage
Round My Father) Bresk sjónvarpsmynd
eftir John Mortimer. Leikstjóri Alvin Rakoff.
Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Alan Bates,
Jane Asher og Elizabeth Sellars. Myndin
lýsir sambandi feðga i fortíð og nútíð. Sonur-
inn, nýbakaður lögmaður, flyst aftur á æsku-
heimili sitt með fjölskyldu sína. Þaðan er
margs að minnast en einkum verður unga
manninum tíðhugsað til föður síns, sem
einnig er málafærslumaður þótt blindur sé,
geðríkur og mælskur, og hefur enn mikil
áhrif á son sinn. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Útvarp laugardag
kl. 11.20:
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 Sé ég eftir sauðunum Reykjaréttir
100 ára Kvikmynd sem Afréttarmálafélag
Flóa og Skeiða lét gera um endurreisn
Reykjarétta á Skeiðum, vigsluhátið þar
og fyrstu haustréttir að henni lokinni.
Kvikmyndun: Guðlaugur Tryggvi
Karlsson. Hljóð: Jón Eiriksson o.fl. Ur-
vinnsla: Arnarfilm. Texti og þulur: Ágúst
Þorvaldsson.
21.10 Wagner Sjötti þáttur. Framhalds
myndaflokkur í tiu þáttum um ævi tón-
skáldsins Richards Wagners. Efni 4.
þáttar: Wagner reynir að koma „Tristan
og Isold" á svið i Vínarborg. í Dresden
vinnur Minna, kona hans, að þvi að hann
fái sakaruppgjöf og megi snúa aftúr til
Þýskalands. Þótt Wagner sé skuldum
vafinn sest hann að í stóru húsi i Vín og
heldur glæstar veislur. Sú dýrð fær þó
óvæntan endi. Þegar Wagner er enn
einu sinni kominn á flakk með öllu
ráðþrota birtist sendiboði frá konungi
Bæjaralands sem nýsestur er i hásætið.
IHann er listunnandi og mikill aðdáandi
Wagners og hefur lengi langað að kynn-
ast honum nánar. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.00 Dario Fo Bresk heimildarmynd um
ítalska leikritahöfundinn og leikhús-
manninn Dario Fo, sem kunnur er af
verkum sinum hér á landi. í myndinni er
Ungt og aldið: Alan Bates og Jane Asher - Elizabeth Sellars og Laurence
Oliver, einn af bestu leikurum Breta. Til gamans má geta þess að Jane
Asher er systir Peters Asher sem nú starfar við hljómplötuupptökur en var
áður (á 7. áratugnum) í dúóinu „Peter and Gordon“. Þekktasta kvikmynd
sem Jane Asher hefur leikið í mun vera Alfie (Michael Cain í sínu fyrsta
aðalhlutverki á hvíta tjaldinu) en á 7. áratugnum var Jane þó frægust fyrir
að vera kærasta bítilsins Pauls McCartney.
Hrímgrund
Við fáum að fylgjast með Hrím-
grund í Útvarpinu í dag, kl. 11.20.
Umsjónarmaður að þessu sinni er
Sólveig Halldórsdóttir.
Hrímgrund skiptist að þessu
sinni í fjóra kafla. I fyrsta lagi verð-
ur spjallað við þrjá unglinga á Ak-
ureyri um fordóma, en þeir geta
raunar beinst að öllu milli himins
og jarðar. Hér verður þó einkum
fjallað um fordóma unglinga
gagnvart fullorðnum og gagn-
kvæmt, fordóma á fatnaði, hegðun
ýmiss konar og svo innbyrðis ford-
óma meðal unglinga. - í annan stað
kynnir Æskan „gagnvegina“, sem
við höfum áður sagt frá hér í blað-
inu og eru í því fólgnir, að ung-
lingar ræða við aldrað fólk og skrá
frásagnir þess. í þættinum segir
Sólveig Halldórsdóttir
Steinunn Ásgeirsdóttir frá ömmu
sinni. - Þá verður spjallað við Rós-
björgu Þórðardóttur, 11 ára
„Hestakonu", um myndina „Svarti
folinn", sem nú er verið að sýna í
Tónabíói. - Loks fáum við að
heyra símtölin frá því á laugardag-
inn var.
- mhe
.....