Þjóðviljinn - 29.10.1983, Síða 28
DWDVÍUINN
Helgin 29. - 30. október 1983
A&alsími Þjó&viljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hasgt aö ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími 1 Kvöldsími Helgarsími
81382, 81482 og 81527, umþrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
Svarthöfðagrefn
BÖNNUÐ!
Jónas Kristjánsson ritstjóri DV og Sveinn R.
Eyjólfsson framkvæmdastjóri blaðsins bönn-
uðu í síðustu viku Svarthöfðagrein sem Indriði
G. Þorsteinsson hafði skilað til blaðsins. Síðla
nætur lét Jónas taka greinina út og skrifaði aðra
Svarthöfðagrein í staðinn. Indriði brást Ó-
kvæða við og fór rakleiðis með greinina niður á
Morgunblað.
Svarthöfðagrein Indriða var
dýraróður um Þorstein Pálsson
formannsefni í Sjálfstæðisflokkn-
um, en Svein R. Eyjólfsson fram-
kvæmdastjóri og aðaleigandi DV
er hins vegar mikill stuðningamað-
ur Birgis ísleifs Gunnarssonar.
Varð Sveinn ævareiður þegar nota
átti DV til að styðja Þorstein og
bannaði birtingu greinarinnar.
Jónas Kristjánsson, sem frá for-
nu fari á peningamönnunum í
kringum Indriða G. Porsteinssonar
grátt að gjalda, sá þarna kærkomið
tækifæri til að stríða fjandvinum
sínum. Skrifaði Jónas napra háðs-
grein um Albert Guðmundsson og
birti í stað lofrullu Indriða um Þor-
stein í Svarthöfðadálkinn.
Afhjúpunin
Albert Guðmundsson var einn
peningamannanna sem réði miklu
á sínum tíma í kringum Vísi, en
Indriði G. Þorsteinsson var kosn-
ingastjóri Alberts við síðustu for-
setakosningar og hefur sem Svart-
höfði óspart lofað Albert. Grein
Jónasar var því sem blaut tuska
framan í Indriða, sem hélt rakleiðis
á Morgunblaðið með mærðina um
Þorstein.
í bönnuðu Svarthöfðagreininni
sem birtist undir fullu nafni Indriða
í Morgunblaðinu fer ekki á milli
mála að greinin hefur verið skrifuð
sem Svarthöfðagrein, en ekki fyrir
Morgunblaðið. Þar segir að Þor-
steini fylgi „góðar óskir úr gömlu
horni“.
Forleikurinn
Þorsteinn Pálsson var ritstjóri
Vísis þegar Indriði G. Þorsteinsson
hóf Svarthöfðaskrif sín þar. Þor-
steinn tók við Vísi eftir að Jónas
Kristjánsson og Sveinn R. Eyjólfs-
son höfðu gefist upp á alræði
flokkseigendafélagsins á blaðinu -
og stofnuðu Dagblaðið.
Þegar sættirnir tókust á milli
fjármagnsaflanna sem stóðu á bak-
við Vísi annars vegar og Dagblaðið
hins vegar neyddust Dagblaðs-
menn til að taka við arfleiðinni frá
Vísi, Svarthöfða, en það var þeim
þvert um geð.
Jónas hefur haft vissar tilhneig-
ingar til frjálslyndis og andstöðu
við flokkinn. Honum var ljóst að
blaðið væri búið að fylla kvótann
með hægri þvergirðingum sem
skrifa reglulega í blaðið - og ekki
var á bætandi. En peningaöflin
réðu meiru og Jónas neyddist til að
taka við Svarthöfðaskrifunum,
sem Indriði þiggur heil mánaðar-
laun fyrir. Af hálfu Vísisfjármagns-
ins var áframhald Svarthöfða gert
að algeru skilyrði.
Jónas hæðir
Albert
Þegar Sveinn og Jónas höfðu
komið lofgrein Indriða um Þor-
stein úr húsi, ákvað Jónas að gera
sem mest úr niðurlæingu Indriða. í
„Svarthöfðagreininni“ hæðir hann
forsetaframbjóðanda Indriða G.
Þorsteinssonar fyrir „pennastrik-
ið“. Við lestur þessarar Svart-
Indriði G. Þorsteinsson - Svarthöfði.. Vinur valdamannanna: kosninga-
stjóri Alberts og áróðurssjálfboðaliði Þorsteins. Jónas og Sveinn settu
hann í bann.
höfðagreinar í ijósi framan-('
greindra upplýsinga, sést að hinn
nýji „Svarhöfði" ískrar af hlátri og
illkvittni: „Þessa dagama þyrpast
útgerðarmenn og skuldakóngar á
fundi ráðherrans og fagna honum
einsog þjóðhetju og nýrri aflakló“.
Og vissu lesendur DV ekki hvaðan
af stóð veðrið, því velgjan úr Ind-
riða um Albert hefur fram að þessu
flætt út yfir dálkinn í DV.
Eftirleikurinn
Samkvæmt heimildum Þjóðvilj-
ans í Sjálfstæðisflokknum mun
Indriði bíða með að leita hefnda
þartil eftir landsfund Sjálfstæðis-
flokksins. Gert er ráð fyrir að hann
muni þá freista þess að rausa í
Svarthöfðapistlum sínum yfir
frjálslyndi DV í leiðurum Jónasar
Kristjánssonar. Jónas er hins vegar
sagður vilja nota málið til að losa
sig við Svarthöfða.
Ef svo fer sem horfir, mun Ind-
riði telja sig eiga hönk upp í bakið á
Þorsteini eftir landsfund. Hin
harðnandi átök í Sjálfstæðis-
flokknum eru m.a. um vald pen-
ingaklíkna - og ekki lakara fyrir
leigupenna í lausaskrifum að eiga
volduga menn að vinum. -óg/ór
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði
Pennastrik fjármálaráðherra
UVcBdlflgnr em fUkveiölþjóö og
hflfa lÖDgttm *ótt ijótnn fait og ickja
lutBfl en. Fer heidur ekkl á mllil
máia, ■& þjóötn heföl fyrir morgum
öldflm dáiá ár bor, eta fluit i hefln
Imgt k JáUaad*hel&ar, ef hér hefta
ekkl bóið barögerótr menfl og aflfl-
■cUr, *em haía *ótt þann gtfla ít opn-
om bátom og (eglskfpum, þflakipom
ogkátteram.
Hafa þetr jafaan þótt meatir
Ukndingar, ikipotjórar og ffaki-
menn, sem rataö hafa á fliklf nrþflr.
og aflakió befnr verlð vlðurkennt
urmdarheiti og það að verökikom.
A sehinj árnm hafa flikifraðtagar
tekið ómakið af sjómöonum I leittani
sð torfnnnm og reyndar befur vet&Þ
tcknl og skipakosti fleygt svo fram,
a& þa& befnr þótt iáxusstarf að gista
nm borð 1 togara. (Jtgerftarmeim
hafa þótt kóngar i allsnsegtum, ekift
am á ftaostu drosihim og byggt
gbestar hafllr fyrir böra og bnra.
Aflt þetta þrátt fyrtr skuldlr og
basl.
Svo Bndarlega hefnr þó brugftift
vlft, aft eftir því sem toguram befnr
fjölgaft, tckniii gerst fullkomnari og
inppft ”
nr hefnr Haflsft undan fartJ i þessnm
nndirstöftoatvtaiinvegi.
Nó er svo komlft á þvi berrnns árl
1K3, að fróftostn mena telja viU voo-
Laust aft gera át meft hagasii, og nýj-
aitn fréttlr era þcr að flottan mnni
stö&vait nf sjálfa sér vegna sknida-
sápmmar i landl. Þorsknrinn kemst
ekkl fyrir i kstunnm vegna skulda-
byrftartanar. Aft vkn hefnr ekkert lát
verift á áhnga etastakllnga og beflla
bygg&arlaga aft eignast togara og át-
gerft, og ekkert lát hefur heldnr verift
á eignarbaldl þessara lórnftuo
manna á drosshim og búsakosti, og á
þetta sér sennilega skýrtagn i þeirri
þjófttrá, aft þaft borgafti sig aft skalda
á Istandi.
N6 er þaft lika aft koma á dagtan.
Fjármálaráftberra, sem ku hafa
Utift vit á átgerft en veit þvi meira am
■kuldir, befnr fundið þaft út, aft tii sé
einföld lnnsn á vandn átgerftartannr.
Hann vfll sft sknidiraar séa strikaftar
át meft etau pennastrtki. Pccnastrik
hafs ekkl áftur verift notnð á Hala-
miftum og tcljast ekki tfl nýjnstn
vetftUaknl, ea iskask átgerð hefur
löagam þótt fljót nft tfletakn sér
nýjangnr, og er ekki nft efn, n& hún
mani verftn sér úti nm pennastrik é réttri lelft”, og þessa dagaaa þyrpast
tcribnndl. Ftokknr fjármálnráð- útgerftanneaa og sknidnkáágar á
berrm efnlr um þessar mnadkr tfl fnadi ráfthrrrsns og fagna btamn
fjölmargrn fnadn andir hcáttan sem þjó&hetjn #f nýrri aflakiá.
Er reyndar greásftegt, a&nppcra
á laadi, vegaa þesa aft þjáftás á þa&
fyrst og fresast uat^hkfl a&
skaida sBsamflrga kt sg saftar.
Refloss meaa íastkga meft þvi, aft
þcgar peaaastrikla hafa vorM aýtt tfl
gagaL Peaaastrfk hl jóta aefaflega aft
daga jafavel á akaidir i laadá, etas og
skaidh- á sjá. Þnft Uggar i aagam
Fer aá aft snanart kift fsrakveftaa,
aft sknldfa- borgl sig og má viftn heyra
harmagrát ag biisót hjá þeám
skammtýaa möaaam, sem ekU hafa
haft vit á a& kama sér npp skaMam.
Fjármálará&herra getnr slika fólki
ekki úthlotaft til þefmi órei&nmanaa,
sem eiga ena fyrir sknldnm.
Þaft befnr þarft kjnrfc hjá útgerft-
tanf tfl aft halda úti skipum stanm
meft vaxnndi skuldasúpa. En aú er
fyrirfayggjan og framsýnta nft koma i
ijós. Já, þaft borgar sig aft gera át á
Svartböffti
Svarthöfðagreinin sem Jónas Kristjánsson skrifaði að næturlagi í staðinn fyrir hina bönnuðu grein Indriða.
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 27. OKTÖBER 1983
Frá áhorfanda
að formannskjöii
— eftir Indrióa (1.
Þorsteinsxon
Sem áhorfandi að |«-im unii.
irbúninKÍ. sem nú fer fram f.vrir
formannskjiir l ‘Sjálfativftis-
flokknum. jiykir mér sem nokk-
uft rnar^ir séu um lioftift » flokki
Þar sem formenn voru raunar
sjálfkjornir her fyrir_eina llft
Volva Vikunnar spáði |>vi aft
formaftur flokksins yrfti kona,
en veitti |>ó þaft svÍKrúm i spá-
dómi sinum að hún K*ti allt
eins orftift varaformaftur Ok
mikift rétt. Upp er komin kuna i
Vestmannaeyjum, sem seKÍr aft
formannskjór sé ekki háö fram-
boöi fieinna útvalirvna. heldur
K*ti hver sjilfstæftismaður sem
er boftift sig fram. Þetta er auft-
vitaft hárrétt, en spurninK er
hvort völva Vikunnar hafi átt
við hana eða einhverja aðra.
Mér þykir heldur önuKt aft sjá
þrjá ánætismenn keppa um
formannsstöftuna með Ollum
þcim sárindum og átókum. sem
þvl fylgja. En þetta verftur vist
aft vera svona, og vonandi verö-
ur ekki formannskjftrið til aft
ýfa upp aft nýju klofning i
flokknum og illindi meftal
flokksbrseftra. Styrmir Gunn-
arsson, ritstjóri, hefur bent á aft
nú verfti forma&urinn kosinn til
ö lift-
ukksiiis sáto a meftan |«'ir
l.lo Ihaft si-m hn'fl er I |iessu.
flokkinn. einkum \eKna |«-ss
l hrevtinK er aft verfta á jiýft-
KÍlili formannsstoftunn-
i'inn l’alssun. ívrrver-
i Visis. er einn af
r l'á '
lslu I
andi r
framhjóftendui
okkar hofust um þaft leyti i>k
veitti hann undirrituftum frjáls-
r;efti til að strifta hinum mikil-
látu i þjóftfélaKÍnu Samstarf
okkar Þorsteins var með slikri
prýfti, aö hlaðamaftur Kétur ekki
á lielra kosið. Vel má vera að
Þore.teinn hafi orftift að þola ein-
hverjar skrokkskjóftur vegna
umlirritafts, en þá lét hann ekki
á þvi bera Þannix maftur er nú
Þorsteinn, ok má vera aö kynni
okkar valdi því, aft fáa veit und-
irritaftur ganga meft heiðari hug
til allra verka en hann. Þass
vegna væri það mér síftur en svo
á móti skapi, að hann nsefti
kosninKo Hins vegar getur
undirritaftur litift gert honum
til hjálpar, enda situr Þorsteinn
á ðftrum tróni.
Um þá Friðrik Sophusson og
Uirgi er auftvitaö ekkeat nema
Kott aft segja. Báðir hafa þeir
'vstu IhrKir hefur
furmaftur fiam-
kvæin.lasljórnar flokksins ok
tsirKarslj.iri Keykjavikur, en
þaöan hafa tveir íormenn
flokksins komift. »k Friftrik var
a flokks-
l>ír.
fatt >
. þeiíur
til sátta ÞanniK
hafa |«'ir hvur um sik þe^ar
unnift sér Kóðan sess i flokknum
ok traustvekjandi Þaft er þv|
ekki veKna mannaskorts. sem
horfir erfiðleKa með formanns-
valift, heldur veKna þess aft
flokkurinn hefur á aft skipa
inannvali k»óu. ok hafa þó ckki
allir verift tilnefndir, sem geta
skipaft formannssaetift meft
Þorsteinn Pálsson er svo aft
seKja nýr maftur i stjórnmálum.
V'ið hann eru bundnar miklar
vonir, or |>ó mestar hjá þeim
sem þekkja hsnn best Eins og
fyrr segir hófust kynni okkar á
Vlsi. sem vöktu bseöi undrun og
ana'nju eldri manns I starfi
Ekki dettur undirrituftum i hug.
aft stjórnmál geti hreytt Þor-
sleini Pálssyni svo, aft hann
verði minna hæfur eftir þvi sem
hann heldur lengra inn i hina
margv islegu áhyrgft. sem fylgir
þinKstorfum (>k augsynilegt er
á fr'amhoði har.s lil formennsk-
unnar. aft hann ætlar sér mik-
inn hlut fyrir Sjálfstæftisflokk-
inn. Ilvori sem landsfundar-
menn ákvefta nú að skipa hon-
um I æftstu stoftu. efta gera þaft
siftar. þá fylgja honum góftar
óskir úr gómlu horni. Þcr eru
byggöar á reynslu, sem skapaö
hefur trú á manninn. ekki
vegna þess að undirritaftur og
Þorstcinn séu jáhræður, heldur
vegna þess aft Þorsteinn hefur
það stórmennisatferli að bregö-
ast ekki I neinu þvi, sem honum
er trúaft fyrir.
ladrifti G. ÞorateisHNa
ImdrHi (J. I-
Greinin sem Jónas og Sveinn bönnuðu að birt yrði í Svarthöfðadálki DV.
Indriði svaraði þá með því að fá Morgunblaðið til að birta hana.
Síðasta helgin í áskriftarátaki Þjóðviljans runnin upp
Þjóðviljinn eina mótvægiÖ
Sigurður G. Tómasson: Þjóðvilj-
inn ekki algóður en hann er þó
eina mótvægið í fjölmiðlaheimin-
um gegn 90% yfirburðum hægri
blaðanna.
segir Sigurður G.
Tómasson, sem safnað
hefur 15 áskriftum
,Jú, mér hefur gengið ágætlega að
safna áskrifendum að Þjóðviljanum
og hef mest beitt þeim rökum að Þjóð-
viljinn sé eina mótvægið gegn bullinu í
DV, Tímanum og Morgunblaðinu
sem einoka um 90% blaðakostsins í
landinu", sagði Sigurður G. Tómas-
son, en hann hefur á síðustu dögum
aflað Þjóðviljanum 15 nýrra áskrif-
enda.
Nú er runnin upp síðasta helgin í
annarri lotu áskriftaherferðar Þjóð-
viljans, en verið er að safna tilrauná-
skriftum fyrir mánuðina nóvem-
ber-desember. Söfnunin hefur gengið
allvel síðustu daga, en í fyrstu iotu
tókst að safna 845 nýjum áskrifend-
um að blaðinu og tókst að auka á-
skrifendatöluna um allt að 100% víða
úti á landi.
í dag laugardag verður afgreiðsla
Þjóðviljans opin eins og venjulega frá
kl. 9 - 12 en einnig verða skrifstofur
blaðsins á efri hæðinni opnar frá kl.
14-17. Þar verður tekið á móti skilum
frá söfnurum ávísana og einnig geta
menn komið í Síðumúlann eða hringt
og gerst áskrifendur að blaðinu tvo
næstu mánuðina fyrir aðeins 350
krónur. Gjaldið verður innheimt í
byrjun desember.
„Ég hef haft þann háttinn á að vera
alltaf með ávísanirnar á mér og bjóða
þær vinum og kunningjum en sérstak-
lega hef ég náð árangri á mínum
vinnustað. Vissulega er Þjóðviljinn
ekki algóður fjölmiðill, síður en svo,
en hann er altént eina mótvægið gegn
yfirburðum hægri pressunnar og allir
hugsandi menn hljóta að viðurkenna
að það mótvægi verður að efla“, sagði
Sigurður G. Tómasson sem aflað hef-
ur Þjóðviljanum 15 nýrra áskrifenda
síðustu daga.
- v.
Skrifstofur Þjóðviljans
opnar frá kl. 9-12
og 14 - 17 í dag