Þjóðviljinn - 14.12.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.12.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 9.-15. desember veröur í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi.. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengiö 12. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar .28.550 28.630 Sterlingspund .40.941 41.055 Kanadadollar .22.881 22.945 Dönsk króna . 2.8595 2.8675 Norsk króna . 3.6757 3.6860 Sænsk króna . 3.5437 3.5537 Finnsktmark . 4.8712 4.8848 Franskurfranki . 3.4125 3.4221 Belgískurfranki . 0.5112 0.5126 Svissn. franki .12.8879 12.9240 Holl. gyllini . 9.2479 9.2738 Vestur-þýsktmark.. .10.3634 10.3924 Itölsk líra . 0.01712 0.01717 Austurr. Sch . 1.4713 1.4754 Portug. Escudo . 0.2171 0.2177 Spánskurpeseti . 0.1802 0.18Q7 Japanskt yen .0.12080 0.12113 Irsktpund .32.253 32.343 vextir Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............26,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.').30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12.mán.') 32,0% 4. Verðtryggöir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggöir6 mán. reikningur... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningur.15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum........7,0% b. innstæður í sterlingspundum.7,0% c. innstæðurív-þýzkum mörkum...4,0% d. innstæðurídönskumkrónum.....7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur [ sviga) 1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur....(23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf..........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstlmiminnst6mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirá mán.......4,0% sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til' föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböö og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.0Ö- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu-' daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Bööin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. kærleiksheimilið é „mamma, getum við fengið svolítið gott?“ læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 atla virka daga fyrir fólk . sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00.- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik............ sími 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...........T. sími 1 11 00 Kópavogur............ simi 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. sími 5 11 00 feröalög UTIVISTARFERÐIR Áramótaferð í Þórsmörk 3 dagar. Brottför föstud. 30. des. kl. 8.00. Gist í Útivistar- skálanum í Básum. Það verður líf og fjör með gönguferðum, kvöldvökum, álfadansi og áramótabrennu. Nóg sæti laus. Far- miðar á skrifst. Lækjarg. 6A, síml 14606. (Símsvari utan skrifst.tíma).- Sjáumst. Ferðafólk athugið: Þaö verður ekkert gistipláss í skálum Útivistar í Básum um áramótin, nema fyrir þátttakendur á vegum félagsins. - Útlvist. folda Má ég fá lánaða þessa bók, Lísa? © Bulls svínharöur smásál eftir Kjartan Arnórsson i^LeNSKP) í3=rr/RCK-c(2Fi€> ere retcafí é/? OG- ÞAAníOÐI AB> FíA SlNfOLO- ÚSTO roA/- i <5PGM ! MOfí€> - IN(j3A»£ SL6-ppp meö léttí) FAMÓ^CSisÞÖCOP) - -JPiFN V£l_ SKlLoROS^UNJONft 1 r..0G fphi&eLSiM er?u e/OG-iN eeTegisiAR.HOS ? pvear Pi mÖTU etTUfcL'LFjPHOKKUNf SUtplR’' LE/ÖA ArÐf?/A L£sl<sRh OT fl AF8FOTA- gf?A0TiMA í RÍ/CIAJo vÆ-R) NPLR AÐ serjA upp NPiVÉUNOPi^/NNO - r STAÐINn ! Ph FSNá-\ PAÐ ÖKETPIS, ViNnOAFL, FANöAf? (TYNP0 HÆrr/) A£> NBRf\ ey/?©! A SKfflT- eoeGewouiY) - 06 H£F&\) um annpb HOCt5A FaJ... rflinr - ---■'QITI Pö ÁTT Þf?Oö SKIL0/8€>S8UNDNP) OófY>/9 YFlR P£R FYNlR Pit> SKJÖTPi A hFBROTPirneNN SN BKKI KvA/?7AB Þb yFlR UNKlNÖ PöaasvadpSiNS FINN ER binn AF GÖOU <rÆ.'D0NUrN^ / 7Á&N, HÚN ER 30 ALVFG eOLILGG tilkynningar Hallgrímskirkja Náttsöngur verður í Hallgrímskirkjuí kvöld kl. 22. Dómkórinn syngur aðventu og jóla- lög undir stjórn Martins H. Friðrikssonar. Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins Jólafundurinn verður miðvikudaginn 14. des., í Safnaðarheimili Bústaðasóknar, kl. 20 (athugið breyttan fundartíma). Fjöl- breytt skemmtiatriði, jólamatur. - Stjórnin. Át) þú viö áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Frá Blindravinafélagi Islands. Dregið hefur verið í merkjasöluhappdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508, 13784, 13868, 14090, 24696, 25352. Blindravinatélag Islands. Ingólfsstræti 16. Kiwanisklúbburinn Hekla Vinningsnúmerin á jóladagatölum frá 1.—. desember: 1. des. nr. 2282. 2. des. nr. 2159. 3. des. nr 667. 4. des. nr. 319. 5. des. nr, 418.6. des. nr. 1625 oq 7. des nr 1094. Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035. Kvenfélag Kópavogs Jólafundurinn verður í Félagsheimilinu timmtodaginn 12. des. kl. 20.30. - Stjórn- Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaöa á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og í síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16-18. minwingarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsiö. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk- að er. Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Bókabúö Braga, Arnarbakka, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Ritfangaverslun VBK Vesturgötu 4, Bókaverslun Vesturbæjar Vlðimel 35, Bókabúðinni Glæsibæ, Ál fheimum 74, Blómabúðinni Vor, Austur veri, Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi í Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5, Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19; í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu I Mosfellssveit: Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti. Einnig fást minningarkort SVFl hjá deildum félagsins um land allt. Sérstök at- hygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þang- að, heldur er hægt aðpanta minningarkortí síma 27000. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.