Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 25
Helgin 31. desember - 1. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 MYNDAGÁTA Verðlaun 2.500 krónur e i | SVfffiR i í þessari myndagátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sér- hljóðum. Myndirnar eiga að koma til skila texta sem myndar eina setningu. Lausnum á myndagátunni á að skila til ritstjórnar Þjóðviljans eigi síðar en 10. janúar með nafni og heimilisfangi þess sem gátuna ræður. Verðlaun fyrir rétta lausn eru kr. 2.500. Berist margar réttar lausnir verður dregið um verðlaunin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.