Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 15
Helgin 31. desember - 1. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Þess óskum við landsmönnum öllum, jafnt viðskiptavinum sem samkeppnisaðilum. Við komum inn í tilveruna eins og þruma úr heiðskíru lofti, (eða eigum við að segja eins og flugeldur). Við höfum fengið frábærar viðtökur, og náð því meginmarkmiði okkar, ^ ll að lækka vöruverð, - um það verður ekki deilt. Allt er þetta okkur mikil hvatning á þessum áramótum. Sjáumst í Miklagarði á nýju ári. Niður með vöruverðið, upp með góða skapið! /HIKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐ SUND

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.