Þjóðviljinn - 31.12.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNi Helgin 31. desember - 1. janúar 1984
Ferðir
Flugleiða
um áramót
A gamlársdag hafa Flugleiðir
áætlað ferðir frá Reykjavík til
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akur-
eyrar og Egilsstaða. Innanlands-
flugi lýkur um kl. 15.00 er síðasta
vél kemur til Reykjavíkur.
Flugvélavél kemur til Keflavík-
urflugvallar síðdegis á gamlársdag
frá Luxemborg og heldur áfram til
New York. Hún fer aftur frá New
York að kvöldi nýársdags til Kefla-
víkur og áfram til Luxemborgar að
morgni 2. janúar. Á nýársdag kem-
ur Flugleiðavél til Keflavíkur frá
Luxemborg og heldur áfram til
Chicago. Ekki er flogið til Evrópu
á gamlársdag eða nýársdag, en 2.
janúar er flogið samícvæmt áætlun,
til Oslóar, Stokkhólms, London,
Kaupmannahafnar og Chicago.
Mikið annríki verður í innanlands-
flugi Flugleiða mánudaginn 2. jan-
úar og hafa liðlega 1.100 manns
pantað far þann dag. Þá er áætlað
að fljúga 21 ferð frá Reykjavík og
15 ferðir þriðjudaginn 3. janúar.
Batnandi
söluhorfur
á æðardún
Fyrir skömmu gerði Búvöru-
deild SÍS samning við breskt fyrir-
tæki um sölu á 1200 kg af æðar-
dúni. Söluverð er 200 sterlings-
pund fyrir kg., samtals um 240 þús.
pund eða fast að 10 milj. kr.
Mjög hátt verð hefur verið á æð-
ardúni frá og með árinu 1979 þar til
á síðasta ári að það lækkaði veru-
lega. Olli það nokkurri birgðasöfn-
un þannig að þegar Búvörudeild
hóf móttöku á æðardúni á miðju
sumri voru óseld 1000 kg af fram-
leiðslu fyrra árs. Talið er að til sölu
komi 1500-1800 kg af æðardúni og
þar af hafi Sambandið til sölumeð-
ferðar 1200-1500 kg.
Nú hefur markaðsstaðan hins-
vegar batnað mjög og seldi Bú-
vörudeildin 1100 kg fyrstu 10 mán-
uði ársins á móti 600 kg á sama tíma
í fyrra. Samningurinn við Breta er
þar ekki meðtalinn. Jóhann Steins-
son hjá Búvörudeild sagði að selt
væri til fleiri landa, m.a. væru send-
ingar á förum til Japan, Skotlands
og Þýskalands. - mhg
Reynir Ingibjartsson
Búseti
ræður fram-
kvæmdastj.
Húsnæðissamvinnufélagið Bú-
seti hefur nú ráðið sér fram-
kvæmdastjóra. Er það Reynir Ingi-
bjartsson en hann hefur um langt
skeið verið . starfsmaður Lands-
sambands íslenskra samvinnust-
arfsmanna. Reynir tók við fram-
kvæmdastjórastarfinu nú um ára-
mótin. Fyrst um sinn verður starfs-
aðstaða félagsins í félagsheimili
samvinnumanna í Hamragörðum,
Hávallagötu 24. - mhg
útvarp
laugardagur
7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir.
Morgunorð - Carlos Ferrer talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen-
senkynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.) Óskalög sjuklinga, frh.
11.20 Hrimgrund. Útvarp barnanna. Stjórn-
endur: Sigríður Eyþórsdóttir og Vernharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
14.10 Nýárskveðjur. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fréttaannáll. Umsjón: Helgi Pétursson,
Gunnar E. Kvaran, Friðrik Páll Jónsson og
Hermann Gunnarsson.
17.20 Nýárskveðjur, frh. Tónleikar.
18.00 Aftansöngur í Seljasókn. Prestur:
Séra Valgeir Ástráðsson. Organleikari:
Smári Ólason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvarakórinn
syngur með félögum i Sinfóniuhljómsveit Is-
lands þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirs-
sonar, sem stjórnar llutningnum.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims
Hermannssonar.
20.20 Lúðrasveit verkalýðsins leikur í út-
varpssal. Stjórnandi: Ellert Karlsson.
20.45 Árið er liðið.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Meðan við biðum.
23.30 „Brennið þið vitar". Karlakórinn Fóst-
bræður og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja
lag Páls Isólfssonar. Stjórnandi: Róbert A.
Ottósson.
23.40 Við áramót. Andrés Björnsson llytur
hugleiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára-
mótakveðja. Þjóðsongurinn. (Hlé).
00.10 Er árið liðið? Talað, sungið, dansað...
(01.00 Veðurfregnir).
03.00 Dagskrárlok.
sunnudagur
9.30 Sinfónía nr. 9 i d-moll op. 125 eftir
Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Anna
Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Peter
Schreier, José van Dam, Sönglélag Vinar-
borgar og Fílharmoníusveitin í Berlín. Stjórn-
andi: Herbert von Karajan. Þorsleinn ö.
Stephensen les þýðingu Matthíasar Joc-
humssonar á „Óðinum til gleðinnar'' eftír
Schiller.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. Biskup Islands,
herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Séra
Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organ-
leikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn-
bogadóttur. - Þjóðsöngurinn - Hlé.
13.35 Dagstund í dúr. Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
14.35 „Lífsnautnin frjóva". Þáttur um ham-
ingjuna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason
og Þröstur Ásmundsson. Lesari með um-
sjónarmönnum: Aldis Baldvinsdóttir.
15.50 Kaffitíminn. Skemmtihljómsveit
austurríska útvarpsins leikur létta tónlist;
Ernst Kugler stj.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Myndin af islandi. Biönduð dagskrá i
umsjá Péturs Gunnarssonar.
17.25 Frá Bach-hátíðinni í Ansbach 1981.
Guðmundur Gilsson kynnir tónverk eftir
Bachfeðgana, Carl Philipp Emanuel, Wil-
helm Friedemann og Johann Sebastian.
Auréle og Chrisliane Nicolet, Christiane
Jaccottet og Johannes Fink leika á flautu,
sembal og viólu da gamba.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
sjónvarp
laugardagur
13.45 Fréttaágrip á táknmáli.
13.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning.
14.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows).
Bresk brúðumynd gerð eftir sigildri barna-
bók eftir Kenneth Grahame. Myndin lýsir
ævintýrum fjögurra dýra, moldvörpu,
greifingja, körtu og rottu, sem birtast i gervi
breskra góðborgara um aldamótin. Þýðandi
Dóra Hatsteinsdóttir.
15.35 íþróttir og enska knattspyrnan. Elni
þáttarins: Sýning heimsmeistara i skauta-
íþróttum, heimsbikarkeppnin í skíðaíþrótt-
um. úrvalsdeildin i körtuknattleik og enska
knattspyman.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrrms
Hermannssonar.
20.15 Innlendar og erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Umsjón: Fréttamenn Sjónvarps-
ins.
21.35 í fjölleikahúsi. Þýskur sjónvarpsþáttur.
Fjöllistamenn, trúðar og dýr leika listir sinar
á hringsviði fjölleikahússins.
22.40 Áramótaskaup. Stjörnur og stórmál
ársins i spéspegli. Hölundar: Andrés Ind-
A nýjársdag, kl. 13.00, flytur forseti
íslands, Vigdís Finnbogadóttir,
ávarp í Sjónvarpinu. Ávarp forset-
ans verður síðan endursagt á
táknmali. Steingrímur Hermanns-
son, forsætisráðherra, ávarpar
þjóðina í Útvarpi og Sjónvarpi á
gamlaársdag, kl. 20.00. Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri, flytur
landsmönnum áramótakveðju í
Útvarpi og Sjónvarpi á gamlaárs-
dag kl. 23.40.
19.25 „Látum barnið borga", smásaga eftir
Herdisi Egilsdóttur. Höfundur les.
20.00 Nýársútvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal (RÚVAK).
21.00 Á Skálholtsstað. Dr. Sigurbjörn Einars-
son biskup flytur ræðu og Matthias Johann-
esen les Ijóð sitt „f Skálholtskirkju". Kór Nic-
olaikirkjunnar í Hamborg og söngkonurnar
Angelika Henschen og Meta Richter syngja
kantötuna „Der Herr denket an uns" eftir
Johann Sebastian Bach og „Þýska messu"
eftir Johann Nepomuk David undir stjórn
Ekkehard Richters. Hjörtur Pálsson bjó til
flutnings og les þýddan ferðabókarkafla eftir
Martin A. Hansen. Inngang og kynningar les
Jón Yngvi Yngvason. Efnið var að hluta
hljóðritað á Skálhollshátíð 24. júli s.l.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóðasöngur í útvarpssal. Bergþór
Pálsson og Sólrún Bragadóttir syngja is-
lensk og erlend lög. Lára Rafnsdóttir leikur á
píanó.
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stina
Gísladóttir guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.). Á
virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún
Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leik-
fimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Nú er
glatt hjá álfum öllum" Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Nana Mouskouri syngur
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (5).
14.30 íslensk tónlist Elísabet Erlingsdóttir
og Garðar Cortes syngja lög eftir Gylfa Þ.
Gíslason. Ólalur Vignir Albertsson leikur
á pianó. Karlakórinn Stefnir, Gunnar
Kvaran og Monika Abendroth flytja lög
eftir Gunnar Thorddsen.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Kongunglega fil-
harmóníusveitin í Lundúnum leikur for-
leik að „Meistarasöngvurunum", óperu
eftir Richard Wagner; Sir Malcolm Sarg-
ent stj. Franco Corellis syngur ariur úr
óperum eftir Giacomo Puccini og Vinc-
enzo Bellini með hljómsveit undir stjóm
Francos Ferraris. Elízabeth
Schwarzkopf syngur aríur úr óperum
eftir Bedrich Smetana og Pjotr Tsjaíkov-
ský með hljómsveitinni Fílharmóniu í
Lundúnum; Heinrich Schmidt stj. Sinfón-
íuhljómsveit Lundúna leikur „Petrúsku",
balletttónlist eftir Igor Stravinsky; Claudio
Abbado stj.
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Páll Magnússon.
18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagiegt mál Erlingur Sigurðarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristj-
ánsson f.v. ritstjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka, a. Hinsta för Lárusar á
Hömrum Ragnar Ingi Aðalsteinsson les
frásöguþátt eftir Einar Kristjánsson fyrr-
verandi skólastjóra. b. Til gamans af
gömlum blöðum Áskell Þórisson flettir
Timanum frá árinu 1955. c. „Gellivör",
íslensk þjóðsaga Helga Ágústsdóttir
les.
21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp-
stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur Höfundur les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Endurtekið leikrit: „Við, sem erum
skáld" eftir Soya Þýðandi: ÁslaugÁrna-
dóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leik-
endur: Þorsteinn Ö Stephensen og Her-
dís Þorvaldsdóttir. (Áð. útv. 1961 oq
1973).
23.15 Samleikur I útvarpssal Austurríski
blásarakvintettinn leikur tónverk eftir
Jenö Takács, Werner Schulze og Júlíus
Fucik.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Á nýársnótt verður ýmislegt góðgæti á boðstólum í Útvarpinu. Meðal annars mun þar leika jasshljómsveit - Big
Band 81 - , sem hinn kunni hljómlistarmaður, Björn R. Einarsson, kom á fót og stjórnar. Kynnir á tónleikum
hljómsveitarinnar er Jón Múli Arnason og verður trúlega í essinu sínu. Á myndinni sést bandið á æfingu.
riðason og Þráinn Bertelsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Árni
Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Guð-
mundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gests-
son, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árna-
son. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason.
23 40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar
Björnssonar.
00.05 Dagskrárlok.
sunnudagur
19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teikni-
mynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarpnæstu viku Umsjónarmað-
ur Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.25 Allt á heljarþröm Lokaþáttur. Bresk-
ur grínmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.50 Bláþyrillinn (The KingfisherJ Bresk
sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu
leikriti eftir William Douglas Home. Leik-
stjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk:
Rex Harrison, Wendy Hiller og Cyril
Cusack. Roskinn piparsveinn og ekkja
taka upp þráðinn að nýju þar sem frá var
horfið í blóma æskunnar. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
• mánudagur
13.00 Ávarp forseta íslands. Forseli islands,
Vigdís Finnbogadóttir, flytur nýársávarp
sem síðan verður endursagl á táknmáli.
13.25 Innlendar og erlendar svipmyndir frá
liðnu ári. Endurteknir þættir frá gamlárs-
kvöldi.
14.35 Turandot. Ópera ettir Giacomo Puccini
Sýnmg Ríkisóperunnar i Vínarborg. Hljóm-
sveitarstjóri Lona Mazel. Aðalhlutverk: Eva
Marton, José Carreras, Katia Ricciarelli og
John-Paul Bogart. Óperan gerist í Peking
fyrr á öldum, að mestu við hírð keisarans, og
segir Irá Turandot prinsessu og prinsi úr
Ijarlægu ríki sem leggur höfuð sitt að veði til
að vinna ástir hennar. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Hlé.
18.00 Hugvekja. Séra Myako Þórðarson,
prestur heyrnleysmgja, llytur.
18.05 Stundin okkar. Ums|ónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
Sljórn upptoku Elín Þóra Friðlinnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning.
20.25 Erling Blöndal Bengtson. Erling
Blöndal Bengtson leikur á selló svítu nr. 5 í
c-moll eltir J.S. Bach. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
20 50 Lágu dyr og löngu göng. Að Skarðsá í
Sæmundarhlíð í Skagafirði er eftir því sem
best er vitað siðasti torlbærinn á íslandi,
sem búið er í og líkist þeim húsakynnum
sem islensk alþýða bjó í um aldir. Þar býr
Pálína Konráðsdóttir, 83 ára bóndi og ein-
búi, og umrvel hag sínum. Myndataka: Helgi
Sveinb|órnsson. Hljóð: Oddur Gústatsson.
Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson
21.30 Jenný. Annar þáttur. Norsk sjónvarps-
mynd i þremur þáttum, gerð eftir samnelndri
sógu eltir Sigrid Undset, með Liv Ullmann i
aðalhlutverki. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir, (Nordvision - Norska sjónvarpið).
22.50 Dag8krárlok.